Þjóðviljinn - 10.11.1955, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 10. nóvember 1955 — 20. árgangur — 255. tölublað
Ssenska stjómin hefur ákveð-
ið að hætta við hinar árlegu
haustæfingar hersins. Sú ráð-
stöfun sparar ríkissjóði 350
millj. kr. Formaður herfor-
ingjaráðsins hefur gagnrýnt.
hana og segii' hann . að hún
muni veikja landvarnir Svía í
heilan áratug.
STJÖRNMALAÁLYKTUN TÍUNDA ÞINGS SÓSÍALISTAFLOKKSINS:
Myndun vinstri stjórnar þýðingar-
mesta hagsmunamál verkalýðsins
KomiS verSi á kosningabandalagi Sósíalisfaflokksins, Alþýðuflokksins og
ÞjóSvarnarflokksins, þannig aS þeir bjóSi fram sem einn kosningaflokkur
Eining alþýðunnar og vinstri samvinna voru þungamiðjan í öllum umræð-
unum á tíunda þingi Sósíalistaílokksins, og íulltruarnir voru sammála um það
að það þyríti að tryggja vinstri samvinnu í landinu eins íljótt og þess væri
nokkur kostur — eíndir en ekki loforð. Einar Olgeirsson orðaði það þannig:
5^35055?* vi”s,'i s'iérn fYri'k#sninsar' æ“"a*mYnda hæsii hýzkaland eða öryggiskerfi
í stjómmálaályktun þingsins sem hér fer á eftir eru dregnir lærdómarnir af
þiróun síðustii ára og færð fram rökin fyrir nauðsyn vinstri samvinnu:
. i.
Þýðingármesta staðreynd í þróun stjómmála á
síðustu tveim árum er að pólitík hins kalda stríðs
erlendis og á .fslandi hefur beðið algert skipbrot
og að hinir raunsæjari stjórnmálamenn borgara-
legu ríkjanna gera sér þetta meir og meir ljóst.
Um leið og ísíenzka þjóðin gerir sér grein fyrir
skipbroti þéirrar stjórnmálastefnu, sem einkennt
héfur síðustu 8 árin, er nauðsyniegt, að hún átti
sig á. þvi, hvað þessi stjómmálastefna hefur kost-
að þjóðina.
'í 8 ára köldu stríði ameríska og islenzka auð-
valdsins gegn alþýðu landsins, hefur amerísk yfir-
drottnun stöðugt færzt í aukana. Þjóðin hefur verið
gerð að leiksoppi arðráns- og spillingarafla einok-
unarauðvaldsins, og þjóðarbúskapurinn að tilrauna-
svæði amerískra hagfræðikenninga, sem ósamrým-
anlegar eru íslenzkum þjóðháttum.
Afleiðingarnar blasa nú við á öllum sviðum
þjóðlífsins.
Launakjör verkalýðsins eru lélegri en 1947 (des.),
kaupmáttur tímakaupsins minni. Verkamenn suð-
vestanlands verða að vinna mikla eftirvinnu til
þess að lífsafkoman verði sæmileg, en verkamenn
í öðrum fjórðungum eiga við atvinnuleysi að stríða.
Fjögur stórverkföll síðan 1947 hafa ekki megnað
að halda í horfinu, þótt í hvert sinn hafi náðst
nokkuð af þvi sem auðvaldið hefur rænt af verka-
lýðnum með tilstyrk ríkisvaldsins.
Þjóðarbúskapurinn er í öngþveiti eftir 8 ára vaxandi
óstjórn. í 7 ár hefur enginn nýr togari verið keypt-
ur til landsins og bátasmíðar innanlands og bygg-
ing fiskiðjuvera að mestu stöðvaðar. f mótsetn-
ingu við þá stórvirku stefnu nýsköpunarstjórnar-
innar 1944—1947 að efla hina innlendu atvinnu-
vegi, er væri grundvöllur sjálfstæðs efnahagslífs,
hafa stjómir hins kalda stríðs valdið stöðnun í
sjávarútveginum, en gert betl og hermang að
einkenni efnahagsstefnu sinnar. En slíkt hefur ver-
ið fyrirhyggjuleysi og óstjórn þessi ár hins kalda
stríðs, að þrátt fyrir Marshall-gjafir og aukatekjur
af hernámi alls um 1100 milljónir króna, — þá
eru áburðarverksmiðjan og Sogs- og Laxárvirkj-
unin einu stóru framkvæmdir þessara 8 ára og
kosta samanlagt um 300 milljónir króna (ef tollar
og vextir til ríkisins eru dregnir frá stofnkostnaði
þeirra). En erlendar fastaskuldir eru í árslok 1954
orðnar 294 milljónir króna, en 1947 voru fasta-
skuldir ríkisins eingöngu 5 milljónir króna. Taum-
laus eyðsla yfirstéttarinnar og algert ábyrgðar-
leysi valdhafanna um þjóðarhag einkennir stjórn-
ina á þjóðarbúskapnum. — Enn byggir þjóðin
því afkomu sína fyrst og fremst á þeim ráð-
stöfunum, sem nýsköpunarstjórnin gerði fyrir 10
árum um öflun togara, vélbáta og byggingu fisk-
iðjuvera og efling annars innlends iðnaðar.
þrátt fyrir bjartnæmar yfirlýsingar um verzlun-
arfrelsi, hefur útflutningsverzlunin verið einokuð.
En í innflutningsmálum hefur verið veittur taumlaus
innflutningur á ákveðnum vörum, að svo miklu
leyti sem það er í þágu amerískra og brezkra stór-
Framhald á 7. síðu
Óeirðir í Argentínu
og hætta á uppreisn
Ástandiö 1 Argentínu er enn ófriðlegt
og fréttaritarar segja, að stjórn Lonard-
is sé ekki eins föst í sessi og hún virtist
vera fyrst eftir aö Peron var steypt af
valdastóli.
Orðrómur gengur
jm það í Buenos Air-
js að uppreisnartil-
raun gegn stjórninni
sé í undirbúningi og
af þeim sökum hefur
hún látið setja öflug-
an hervörð við bygg-
ingar landvarnaráðu-
neytisins í höfuðborg-
inni.
Viðræður hefjast í
dag í Moskva um
bættar flugsamgöng-
ur milli Bretlands og
Sovétríkjanna.
Fréttaritarar segja,
að ágreiningur sé inn-
an ríkisstjómarinnar
um ýms mál og geti
hann orðið henni að
falli. Meðal annars
hafa ráðherrarnir ekki
getað orðið á eitt sátt-
ir um að hve miklu
leyti eigi að „hreinsa
til“ innan hersins og
stjórnarkerfisins, þ. e.
víkja frá störfum
mönnum sem studdu
stjórn Perons á sínum
tíma.
Ekkert samkomulag í Genf um
Frekari viðræðum um þau mál skotið á
frest til loka ráðstefnunnar í næstu viku
Viöræöum utanríkisráöherra stórveldanna í Genf um
sameiningu Þýzkalands og öryggismál Evrópu er nú lok-
iö aö sinni, en þær veröa teknar upp aftur í lok næstu
viku.
Molotoff hafði á fundi utan-
ríkisráðherranna í fj’rradag vís-
að á bug tillögu Vesturveldanna
,um „frjálsar kosningar“ í öllu
Þýzkalandi í september næsta ár.
Utaliríkisráðherrar Vesturýeld!->
anna lýstu yfir á fundinum í
gær að þessi afstaða sovétstjóm-
arinnar gerði frekari viðræður
um Þýzhaland og öryggismál
Evrópu ástæðulausar, þar sem
Vesturveldin gerðu samþykkt til-
lögunnar Úm „frjálsar kosningar"
að algerðú skilyrði samkomulags
um sameiningu Þýzkalands og
öryggiskerfi í Evrópu.
Macmillan, utanríkisráðherra
Bretlands, lagði þvi til að Þýzka-
land og öryggismál Evrópu yrðu
tekin af dagskrá ráðstefnunnar
og næsta mál, afvopnunin, tekin
fyrir.
. .. J
Nýjar tillögur Sovétríkjanna
Molotoff bar þá fram nýjar
tillögur og fór fram á að þær
yrðu ræddar. Varð samkomulag
að ræða þær í lok næstu viku,
skömmu áður en ráðstefnunni á
að ljúka.
Þessar nýju tillögur sovét-
stjómarinnar eru:
1) Herafli stórveldanna. á.
þýzkri gnuid verði minnkaður
um lielming,
Framhald á 5. siðu.
HHPPORETTI PJÚOIIItJHHS
Akurnesingar! Þeir, sem hafa happdrætti Þjóðviljaiis
til sölu, geri skil til Halldórs Þorsteinssonar
SendiráS Bandarik\anna á Islandi hefur haft
28/6 milljónir króim
tii ráðstöfunar innanlands af Marshallgjjöfum*>
Er Baiidarlk|aþlng farid að setja lög á Islandi?
íslenzka ríkisstjórnin hefur á s.l. þremur árum greitt sendiráöi verið hækkað í io% þá væri það
Bandaríkjanna milljónir króna samkvæmt bandarískri lagasetningu skýiaust íagabrot.
— og þvert ofan í ákvæði íslenzkra. laga!
í gær svaraði Ingólfur Jónsson, viðskipta-
málaráðherra, í sameinuðu þingi fyrirspum
Einars Olgeirssonar um hluta sendiráðs Banda-
ríkjanna af Marshallfénu.
Gerði Einar grein fyrir fyrirspurn sinni
og benti á, að upplýsingar hefðu komið um
það i riti Framkvæmdabankans, að hluti sendi-
ráðsins hefði verið hækkaður úr 5% í 10%.
Kvað hann það ólöglegt ef rétt væri og las upp
3. gr. laga frá 25. maí 1949, einu laganna, sem
í svari sínu viðurkenndi við-
skiptamálaráðherrann, að þetta
fjalla ura fé þetta og heimild hefði verið hækkað Á árinu
ríkisstjórnarinnaf til að taka 195? hefði Bandaríkjaþing bund-
við því. Þar segir svo: ið aús(0gina þv£ skilyrði, aði
„Jafnvirði framlags án endur- senðiráðin fengju 10% af fénu
gjalds í íslenzkum gjaldeyri, fii ráðstöfunar. Ríkisstjórnin
AÐ FRÁDREGNUIM 5% má ekki hefði samþykkt þetta skilyrðil
ráðstafa nema með samþykki Al- Qg frá 2Q m 1952 hefðu u)%
þingis“. |
Ef svo væri að þetta hefði Framhald á 5. síðu.
Aðeins 2 cfiagar þangað til dregið verður í happdrœttinu - Gerið skil