Þjóðviljinn - 10.11.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 10.11.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 10. nóvember 1955 * b s-1 f. | j ; * | ★ ★I dag er ftmintudagurinn' 10. nóvember. Aðalheiður. — 314. dagur ársins. -— Tungl í hásuðri kl. 9:06. — Árdegishá- flæði kl. 2:19. Síðdegisháflæði kl. 14:46. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegisút- Sjfcjórnarfundur í kvöld kl, 9 áð Tjarnargötu 20. Stundvísi. Mikla athygli vakti í gær greir Hélga Halldórs- soriar um lenzkuna á riti sem upplýsingaskrifstofa í Kaupmannahöfn sendi því SÞ varp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 skólum hér á landi. Einn Is- Dönskukennsla II. fl. 18:25 lendingur vinnur á þessari Veðurfregnir. 18:30 ’Ensku- kennsla I. fl. 18:55 Framburð- arkerinsla í dönsku og esper- anto. 19:10 Þingfréttir. 19:30 Lesin dagskrá næstu viku. — 19:40 Auglýsingar. 20:00 Frétt- ir. 20:30 íslenzk tónlist: Ég bið að heilsa, ballettmúsik eftir Karl O. Runólfsson (Sinfóníu- hljómsveitin leikur; dr, Victor Urbancic.stj.) 20:50 Biblíulest- ur: Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup les og skýrir Postula- söguna'; III. lestur. 21:15 Ein- söngur: Fjodor Sjaljapin syng- ur (pl.) 21:30 Utvarpssagan: Á 'bökkum Bolafljóts eftir Guðmund Daníelsson. — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Náttúrlegir hlutir (Guðmundur Þorláksson cand. mag.) 22:25 Sinfónískir tónleikar: a) Fiðlu- konsert eftir Aram Khatsja- túrían. b) Sj'mphonic Metam- orphoses eftir Paul Hindemith um stef eftir Weber. Árshátíð Kvenstúdenta- félags Islands verðúr haldin í Þjóðleikhús- kjallaranum föstudaginn 11. ‘þm og hefst hún með borðhaldi kl. 7:30 síðdegis. Dýravernd- ariim er kom-1 inn, 6. tbl. 41. | árg. Þar er j fremst greinin Hvort leggur; ísl. þjóðin fram stórfé til að kvelja skepnur? Ólína Jóns- dóttir frá Kotum skrifar um Þrjá vini sína. Erla Flosadótt- ir (13 ára) skrifar: Vitur móð- ir sækir lijálp. Þorsteinn Ein- arssöri: Svartbakurinn og eyð- ing háns. Þá er frásögnin Út- laginn, eftir Vegfaranda. Nokkrar mýndir eru enn í heft- inu. — Ritstjóri er Guðmundur Hagalín. Þá hefur Tímarit iðnaðarmanna einnig borizt. Heftið flytur Skýrslu stjórnar landssam-! bands iðnaðarmanna til 17.; Iðnþings íslendinga — og er þá efni blaðsins talið. — Rit stjóri er Eggert Jónsson. skrifstofu, Ivar Guðmundsson fyrrveranai fréttasíjóri Morg- unblaðsins; og þóttust menn sjá greinilegt handbragð hans á þýðingunni. Hefur honum þá sízt farið fram í íslenzkunni síðan hann hvarf úr þjónustu Morgunbiaðsins; og kom sú til- laga fram í gær að einhver málsnillingum blaðsins yrði nú sendur út til að Ieiðbeina Ivari í íslenzkunni. Leyfi mér að styðja tillöguna, enda hefur Mogginn sjáldan verið aflögu- færari en einmitt nú. GÁTAN Hver er sú fríða? sem fyllir sig holdi manna? Undan sér rekur hún eina þsrnu aftur og fram í ýmsa króka. Ráðning síðustu gátu: Kirkju- klukka. I dag eru 10 ár liðin síðan Alþjóðasamband lýðræðissinnaðrar æsku var stofnað í London. Það hefði verið ærin ástæða að rif ja upp eittlivað af þeim málefnum sem sambandið hefur komið til, vegar á þessu tímabili, en þessi síða getur eldd sinnt því verk- j efni. Hér skal því aðeins minnt á heimsmót æskunnax, sem Al- þjóðasambandið hefur staðið fyrir; á mjTidinni eru þrír Islend- ingar á leið til Varsjár, þar sem 5. heimsmótið var háð í sumar, Ikeimnfikvöld með félagsvist, kórsöng og dans verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut föstudaginn 11. 8.30 síðdegis. nóvember klukkan Millilandaflug Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur kl. 18.15 í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Ósló. Innanlandsfiug 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Kópa-' skers og Vestmannaeyja. — Á: morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, i Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarkl. og Vestmannaeyja. LYFJABÚÐIB Holtn Apótek | Kvöldvarzla tl Karl O. Runólfssön I kvöld kl. 20.30-20.50 verður flutt í útvarpið hljómlist Karls O. Runólfssonar við ballettinn Eg bið að heilsa, en hann er saminn út af samnefndri sonn- ettu Jónasar. Sinfóníuhljóm- sveitin flytur verkið, undir stjórn dr. Urbancic. Heppdrœtfið FYLKINGARFÉLAGAR Jæja, kæru félagar, hvað er nú aftur langt þangað til fyrri drátturinn í Happdrætti Þjóð- viljans anno domini 1955 fer fram ? 2 dagar. Alveg rétt — í dag er einmitt 10. þessa mán- aðar, og dregið verður fyrra sinni 12. þessa mánaðar. Sem sagt: tveir dagar til stefnu. Er ykkur þá ekki jafnljóst að nú ber að gera skil fyrir dráttar- dag, enda get ég ekki annað en endurtekið: til hvers í ósköp- unum að lúrá á peningum fyrir þá miða serri Seldir eru? Og svo þarf náttúrlegá ekki að minna ykkur á áð herðá söluna jafn- framt. Af stað, éinn, tveir þrír o. s. frv. Öllum heimil joátttaka. — Hljómsveit leikur Skipaútgerð ríklsins verður væntanlega á Ak- ureyri í dag á vesturleið. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akurevrar. Þyrill var á Seyðisfirði í gær- kvöld á leið til Noregs. Skaft- fellingur fer frá Rvík síðdegis á morgun til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gær til Gilsfjarðarhafna.. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Stettin I gær áleiðis til; AiisturTandsliáfna. Arnarféll fór fra N.Y. 4. þm áíéiðiS t’ií Rvfkúr.'’ jöJtU'ÍfffÍÍ ’ e’r ' í iKeflavík. Dísatfell1 éra á' leið til FáXaflóá irá HóMávik. Litlafell fer í dag frá Rvík til Vestur- og Nörðurlandsháfna. Helgafell fór 6. þm frá Rvík á- leiðis til Italíu og Spánar. App- ian er í Rvík. Eimskip Brúarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Akraness, Vestm,- eyja og Gdynia. Dettifoss kom til Rvíkur 4. þm frá Akureyri. Fjallfoss fer frá Rotterdám á morgun til Antverpen, Ham- borgar, Hull og Rvíkur. Goða- foss fer frá Keflavík í dág á- leiðis til N.Y. Gullfoss för írá Rvík í fyrradag til Thorshavn, Leith og Kaupmannaháfnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Rvíkur. Reykjafóss för frá Vestmannaeyjum 5. þiri tii Hamborgar og þáðan til Rvík- ur. Selfoss kom til Rvíktír 6. þm frá Leith. Tröllafoss för frá Rvík kl. 22 í gærkvöld til Vfest- mannaeyja og N.Y. Tungufoss fór frá Palamos 6. þm til R- víkur. Krossgáta nr. 722 Sönglélag vezkalýðssamtakanna í Beykjavik REVYU-KABARETT ILENZKBA TÓNA ElfI’hvai fyrir alla I . * FRUMSÝNING ■ ■ í Austurbæjarbíói, finuntudaginn 17. nóvember kl. 11.30 | ■ ÖNNUR sýning í Austurbæjarbíói, summdaginn 20. ; nóvember kl. 11.30 ; i • 1 a • Aðgöngumiðapantanir í síma 3311 — 3896 ög 82056 j og í Drangey, Laugavegz 58 — og Tónuin, Kolasundi. í ! . I a a i Isienzkir Tónar. I Lárétt: 1 karlmannsnafn 4 á fæti 5 boðháttur 7 forfaðir 9 skaut 10 þynnka 11 forskeyti 13 ákv. greinir 15 tilvísunarfornafri 16 vargur. Lóðrétt: 1 leit 2 skolla 3 ónotuð 4 á- breiða 6 missir 7 fæða 8 alæm 12 hrós 14 núna 15 nútíð.. Lausn á nr. 721 Lárétt: 1 óperuna 7 sá 8 ólar 9 all 11: IUF 12 ár 14 ta 15 etur 17 ei: 18 tos 20 skattar. Lóðrétt: 1 ósar 2 pál 3 rö 4 ull 5 naut 6 arfar 10 lát 13 rutt 15 eik 16 rot 17 es 19 SA jJHP' | kl. 8 alla dags Apótek Austur- j nema laugar hæjar j daga tll kl 4 Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40, sími 7911.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.