Þjóðviljinn - 10.11.1955, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.11.1955, Síða 5
Fimmtudagur 10. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Iíosningafrumvarp Faure fram og aftur milli þingdeilda Fór aftur til neðri deildar eftir að efri deildin samþykkti að breyta því Líkui'nai’ á þingkosningum í Frakklandi í næsta mán- uöi virð'ast nú vera úr sögunni og horfur eru á aó' frum- varp stjómarinnar um þingrof mimi næstu vikurnar fara fram og aftur milli þingdeilda án þess að fá endanlega afgreiðslu. Efri deild þingsins sam- ist hún ekki á breytinguna fer þykkti í gær þingrofsfrumvarp- það enn til efri deildar og ið með 227 atkvæðum gegn 60,' gengur síðan á milli deilda þar en gerði jafnframt á því þá til þær verða á eitt sáttar. breytingu að kosningar sam-J Getur dregizt á langinn að þær kvæmt því skyldu fara fram; komi sér saman og eru því sarokvæmt sömu reglum umj litlar líkur á að úr kosning- kjördæmaskiptingu og voru í um verði 11. eða 18. desember,! gildi í Frakklandi fyrir stríð. Fram og aftur milli deilda Vegna þessarar breytingar var frumvarpið aftur sent til neori deildar þingsins og fall- eins og stjómin hafði gert sér vonir um. Kosninganefnd neðri deildar felldi breytinguna 390 millj. lestir af fiolum í Sovétríkjunum Kolaframleiðslan í Sovét- ríkjunum mun að líkindum verða 390 millj. lestir á þessu ári. I fimmáraáætlun- inni sem lýkur um næstu, ára- mót var kolaframleiðsla árs- ins áætluð 372 millj. lestír. Nú er verið að undirbúa kolanám í 150 nýjum nám- um sem búizt er við að muni gefa af sér 47 millj. lestir á ári. Aukin austur- vestur Þrír Bandarikjamenn skiptu með sér Nóbelsverðlaunum ! og Þrír Bandaríkjamenn fengu eðlisfræði og efnafræði- verðlaun Nóbels í ár og skiptu tveir þeirra með sér eðlis- fræðiverðlaununum. Eðlisfræðiverðlaununum var geyma brennistein, á efnaskipt- skipt á milli prófessoranna W. in í líkamanum og gerði ýmsar E. Lamb við Stanfordháskóla í merkar uppgötvanir, m. a. á Kaliforníu og P. Kusch við Col-j sviði fjörefnarannsókna. Hann umbiaháskóla í New York. var fyrsti maður sem fram- I Gunnar Myrdal, framkvæmda- Prófessor Vincent du Vigneau við Cornellháskóla í New York fékk efnafræðiverðlaunin. Hvor verðlaunin nema rúmum 190. 000 krónum sænskum. Lamb og Kusch hafa með geysinákvæmum mælingum afl- að fullrar vitneskju um bygg- ingu litrofs vetnisins og hefur leiddi hormónið ACTH á vinnu- stofu. Sháld gerist flokhsforingi Glötun vofir yfir Suður- Afríku ef kynþáttakúgunar- það starf þeirra haft mjög stefnu núverandi- ríkisstjórnar mikla þýðingu fyrir kjarneðlis- verður ekki hnekkt, segir suð- stjóri Efnahagsnefndar SÞ í fræðina. Þeir unnu að þessum| ur.afríska skáidið Alan Paton. Frumvarpið kom þannig Evrópu, sagði nýlega að ástæða 28.6 milljónir Framhald af 1. síðu. verið lögð á reikning sendiráðs- ins. Framlagið síðan hefði num- ið 95,7 millj. króna og þetta næmi því 9,6 miUj. Fram til þess tíma hefði framlagið numið 380 millj. og 5% af því væru 19 millj. Alls nemur.því hluti sendi- ráðs Bandaríkjanna 28,6 millj. króna. „Ég vil upplýsa hæstv. ráð- herra um það, að lög, sem sam- ]>ykkt eru á Bandaríkjaþingi, gilda ekki hér á íslandi, jafnvel l>ótt ríkisstjáciiin hafi tjáð sig samþykka,11 sagði Einar í svar- ræðu sinni til viðskiptamálaráð- herra. Eftir íslenzkum lögum næði ráðstöíunarréttur Aiþingis til 95% gjaíafjárins og það væri algert lagabrot, að minnka þann hluta. í 90%. Það væri í hæsta máta.. undarl.egt, að koma 1955 í ræðustól Alþingis og segja, að eitíhvað sé öðruvísi en ís- lenzk )ög ákveði, vegna þess að þing Bandaríkjanna hafi sett lög um þetta 1952. Ráðherranum vafðist tunga um tönn við að svara þessu. En málið er augljóst. Almenn- ingur hlýtur því að spyrja hvort svo sé komið, að ríkisstjórnin telji sig hafa afsalað löggjafar- valdinu í hendur Bandaríkja- þings. En þó að hún hafi gert það, þú hefur þjóðin ekki gert það. Almenningur hlýtur einnig að velta fyrir sér þeim upplýsing- nm, að sendiráð Bandaríkjanna hér á landi hafi haft til sinnar ráðstöfunar 28,6 milljónir króna. Þetta er engin smáræðisfúlga og það er opinbert leyndarmál, enda ákvæði um það í sjálfum marshallsamningum, að fé þetta er að mestu leyti notað í mútur og áróður. Engan þarf því að furða þótt stjórnarflokkarnir séu ekki í vandræðum með fé til á róðurs síns, eftir þessar upplýs- ingar. Það munar unv minna en rúmar 2g mijljónir í okkar litla þ.ióðfélagi. Þfóðháfíðardaguir Svía í tiiefni af þ.ióðhátíðardegi Svía hefur sænski. .sendiherrann herra Sten v. Euler og kona hans móttöku í sænska sendiráð- inu, Fjólugötu 9, á morgun (föstudag) frá kl. 4—6. breytt aftpr til kosninganefnd- ar neðri deildarinnar í gær og felldi íhún brey.tingu efri deild væri til bjartsýni á aukningu viðskipta milli álfuhlutanna, þó ekki væri von á neinum ar með 25 atkv. gegn 18 og stórtíðindum á því sviði næstu má því telja víst að deildin roánuðina. feili einnig breytinguna. Nefnd- a fyrri árshelmingi þessa in felldi einnig margar aðrar ^rs kefði útflutningur frá voru gerðar af slíkri nákvæmni breytingatillögur við kosninga- Austur-Evrópu til Vestur-Evr-1 að mæliskekkjan varð ekki lögin, sem hún hefur áður f jall- £pu aukizf um þriðjung miðað nema 1/10.000 af þeirri verkan rannsóknum hvor í sínu lagi Hann hefur gerzt stjórnroála- og komust. báðir að sömu nið urstöðu árið 1947. Lamb lét vetnisatóm í loft- tómu rúmi verða fyrir verkun- um frá háspenntri rafsegul- geislun. Síðari rannsóknir hans að um og fellt. «*í^| Genfarfundar is^ si&ORiuoKrau^oiv Mmiíingar- kortin er\i tll sölu í skrlfstofu S6- síalistaflokksíns, Tjarnar- götu 30; afgreiðslu 1‘jóðvilj- ans; BókabúS Kron; Bóka- búð Máls oK menningar, Skólavörðustíg 21, og f Bókav. I’orvaldar Bjarna- sonar £ HafnarfirðL Framhald af 1. síðu. 2) lierafli Vestur-Þýzkalands[ { og Austur-Þýzkalands verði dollara, minnkaður, 3) gerður verði griðasáítmáli milli Atlanzbandalagsins og Var- sjárbandalagsins. Ekki er búizt við því að mik- ill árangur verði af viðraeðum utanríkisráðherranna um af.vopn- unarmálið, en þær hefjast ái fundi þeirra í dag. Á fundum! afvopnunarnefndar SÞ hefur! komið greinilega í ljós, að Bandaríkin eru algerlega and- víg almennri afvopnun og vilja að í staðinn komi aðeins eftirlit með. yígbúnaði. Sovétríkin hafa fallizt á öll meginatriði í fyrri afvopnunartillögum Vesturveld- anna og krefjast þess að þau standi við þær. við sama tíma í fyrra, en inn-i sem roæld var. flutningur Austur-Evrópu auk- Prófessor du Vigneau, sem izt um 9%. Heildarupphæð við- fékk efnafræðiverðlaunin, byrj- skiptanna þessa sex mánuði aði árið 1920 rannsóknir á þýð hefði numið einum milljarð ingu brennisteins í insúlíni. dollara en hefði á sama, tíma Þær rannsóknir leiddu til þess fyrra verið 927 milljónir að hann fór að kynna sér á j hrif amínósýra, sem hafa að maður til að berjast fyrir jafn- rétti hvítra manna og svartra í ættlandi- sínu og er formaður ungs flokks sem nefnist Frjáls- lyndi flokkurinn. Skrifstofan er í Þingholts- stræti 27, opin alla virka daga frá klukkan 5—7. I Tékhneskt byggingarefm asbest-senenti Odýrt Voraniegt Orisggt gegn eldi ¥eggplötur, þilplötur, bárupiötur, þakhellur, þrýstivatnspípur, frárennslispípur og tengistyhki EINKAUMB0Ð: MARS TRADING C0MPANY Klapparstíg 20 —- Sími 7373 CZECH0SL0VAK CEBAHICS. PHAG. TEKKOSLðVAHtU '5 *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.