Þjóðviljinn - 10.11.1955, Side 9

Þjóðviljinn - 10.11.1955, Side 9
RITSTJÓRI FRtMANN HELGASON Fimmtudagur 10. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■«■■■■■■ 5 ■ I ■ ■ SEND9SVEINN ! « ■ óskast. — Vinnutími kl. 9 til 12 í.h. Isleikvangurinn í Cortina fullgerður 1 • tilefni af vetraroplympíu- Ieikunum i Cortina létu Italir reisa veglegan ísleikvang sem nú fyrir viku síðan var af- bentur fullgerður framkvæmda- nefnd leikjanna. Leikvangur þessi er skeifu- lagaður og tekur um 10.000 á- horfendur. Það stóð heima að öll steypuvinna sem vinna þurfti í frostlausu veðri var nýlokið þegar fyrstu frostin fóru að gera vart við sig á þessum slóðum. Forseti ítölsku olympíunefnd- arinnar, Giulio Onesti, fram- kvæmdi hina opinberu afhend- ingu við hátíðlega athöfn. Þar var og staddur biskupinn af Bressanone og veitti hann leilc- vanginum blessun sína. Þessi nýi leikvangur er af sérfræðingum talinn einn sá bezti sem byggður hefur verið í Evrópu. Sjálfur ísflöturinn er vélfrystur, og liggja í steypu- gólfum hvorki meira né minna en 58 km. af kælipípum. Kæli kerfið er knúið af mjög stórum vélum sem gera mögulegt að halda leikvanginum opnum fyrir skautaiðkanir hlýjustu vetrarmánuðina. Stærð ísflatarins er 70x60 m eða það stór að hægt er að leika tvo leiki samtímis. Áhorfenda- pallar éru í 4 hæðum og allir ýfirbyggðir. Mjög margir áhorfendur voru viðstaddir opnun þessa mikla mannvirkis. I ísflötinn var kom- ið fyrir liinum 5 olympísku hringjum, og stóðu 5 litlar list- hlaupastúlkur þar ihver í sin- um hring meðan opnunarræðan var flutt en síðan önnuðust þær hina íþróttalegu opnun með sýningu á listhlaupi á skautum. Á leikvangi þessum verða leik- irnir settir 26. janúar og á sér- stökum turni á leikvanginum á' svo oljanpíueldurinn að loga meðan leikirnir standa og þarna verður leikjunum slitið og log- inn slökktur 5. febrúar. Bandaríkjamenn þurfa 1.5 milljónir dollara til olympíuþátttökunnar Bandaríska olympíunefndin hefur álcveðið að leggja metn- að sinn í það að safna einni og hálfri milljón dollara til að mæta kostnaði við þátttöku þeirra í O.L. bæði sumar- og vetrarleikjum í Melbourne og Cortina og í Svíþjóð (hestaveð- hlaup). Peninga þessa á fyrst og fremst að fá með söfnun og frjálsu framlagi um öll Banda- ríkin. Formaður fjárhagsráðs ol- ympíunefndarinnar, Eddie Egan lét þess getið í þessu sambandi að bandarískir í- þróttamenn hefðu allar götur frá 1896 sigrað keppinauta frá löndum þar sem íþróttirnar hefðu verið styrktar af ríkinu, og möguleikar fyrir áframhald- andi sigra væru fyrir hendi, ef nægir peningar fengjust, svo þeir gætu sent fulla tölu þjálf- aðra manna. Upphaflega var gert ráð fyr- ir að ein milljón dollara myndi nægja en 500 þús. vantaði þeg- ar lokaáætlun var gerð. Fyrstu heimsmetin sem staðiest voru Lánarbkröíur r. “ "Bhb pjooviljinn Höfum flutt Skrifstofur okkar úr Lækjargötu 2 j Hafnarstræti 8 RJóhannesson h.f Frjálsíþróttasamband Tékkó- slóvakíu hefur ákveðið lág- marksafrek fyrir O.L. í Mel- Það má oft sjá í fréttum að staðfest hafi verið heimsmet og þykir ætíð mikill viðburður þeg- ar heimsmet er sett, og flýgur fréttin um heim allan. Þessi stöðugu met gefa sífellt fyrir- heit um meiri þroska manna. Það má segja að með end- urvakningu Olympíuleikanna 1896 lifni frjálsar íþróttir við á ný. Heimssambönd í hinum ýmsu greinum eru stofnuð upp- úr þessu og með tilkomu þeirra fæst nánara yfirlit yfir það sem gerist. Til að breyta svo- lítið til og eins til gamans verð- ur birt hér skrá yfir fyrstu metin sem hlutu viðurkenningu ábyrgs aðila sem heimsmet. 100 m D. F. Lippincott U.S.A. 10.6 sek. — 1912. 200 m A. Hahn U.S.A. 21.6 — 1904. 400 m C. D. Reidpath U.S.A. 48.2 — 1912. 800 m J. E. Meredith USA 1.51.9 — 1912. 1000 — G. Mickler Þýzkaland 2.32.3 — 1913. 1500 — A. R. Kiviat U.S.A. 3.55.8 — 1912. 2000 m J. Zander Svíþjóð 5.30.4 — 1918. 3000 — H. KoLemainen Finnl. 8.36.8 — 1912. 5000 — H. Kolemainen Finnl. 14.36.6 — 1912. 10.000 — J. 'Buin Frakkland 30.58.8 — 1911. 4x100 m þýzkt lið 42.3 — 1912. 4x400 — USA-lið 3.18.2 — 1911 4xT500 — I.K. Göta, Svíþjóð 16.40.2 — 1919. 120 yard grindahl. F.C. Smith- son USA — 15.0 — 1908. 440 yard grindahl. G. R. Ander- son England 56.8 — 1910. 110 m grindahl. F. C. Smithson USA 15.0 — 1908. 400 m grindahl. C. Bacon USA 55.0 — 1908. Hástökk G. L. Horine USA 2.01 — 1912. Langst. P. O’Connor England 7.61 — 1901. Þrístökk O. F. Ahern USA 15.52 — 1909. Stangarstökk M. S. Wright U.S.A. 4.02 — 1912. Kúluvarp R. Rose USA 15.54 — 1909. Kringlukast J. Duncan USA 47.58 — 1912. Spjótkast E.Lemming Svíþjóð 62.32 — 1912. Sleggjukast P. Ryan USA 57.77 — 1913. Tugþraut A. Klunberg Estland 5.588 st. 1922. Hindrunarhl. S. Rozangoi Ungv. 8.49.6 — 1954. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslanái h.f. Sími 7181. Sími 7181. Ódýrir og lallegir barnakjólar á aldrinum 1 árs — 13 ára. Einnig nokkrir modelkjólar á dömur. Liska og Cikel tveir af beztu millivegalengda- hlaupurum Télcka. Komast þeir til Melbourne? .i bourne næsta ár. Það dugar ekki að maður nái tilskyldum árangri einu sinni heldur minnst þrisvar simium á árinu. Lágmarkskrafan er: 100 m. 10.4; 200 m. 21.0; 400 m 46.8; 800 m 1.48.9; 1500 m 3.42.6; 5000 m 14.00.0; 10.000 29.25.0; maraþonlilaup 2.26.00; 110 m grindahl. 14.3; 400 m grind 51.8; 3000 m hindrunarhl. 8.45.0; hástökk 204; langst. 7.60; stangarstökk 4.40; þrí- stökk 15.70; kúluvarp 17.20; kringlukast 53.50; spjótkast 76.00; sleggjukast 61.00 m; tugþraut 6600 st. 4x100 m 40.6; 4x400 m 3.09.0. Sigurður Guðmundsson Laugavegi 11, (sömu hæð og Kaldal), sími 5982. ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■»«■■■■■■■■■■■*• !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» Skrifstofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur verða lokaöar frá hádegi í dag vegna útfarar Jakobs Möller fyrrv. sendiherra. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Vinnuhuxur j Verð frá kr. 93,00 T0LED0 Fischersundi •IIIUNIIIIUMHMIW 1 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórð- ung 1955, sem féll í gjalddaga 15. október s.l., svo og viðbótarsöluskatt fyrir árið 1954, hafi skatt- urinn ekki veriö greiddur í síðasta lagi 15. þ.m. AÖ þeim tíma liönum veröur stööváöur án fi’ek- ari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilaö skattinum. Reykjavík, 8. nóvember 1955. Tolistjórashrifstofan, Arnarhvoli. ■■■■■■■•■■■■■•■■■■■•■•>■•■ Höfum til sölu dömu- og herra reiöhjól meö ljósaútbúnaöi og böggla- bera, sem seljast ódýrt. GARÐAR GÍSLAS0N h.f. bifreiöaverzlun

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.