Þjóðviljinn - 03.12.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.12.1955, Blaðsíða 2
*) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. desember 1955 ★ ★ I dag er laugardagurinn 3. desember. Sveinn. — 336. dagur ársins. — Hefst 7. vika vetrar. — Tungl í hásuðri kl. 345. — Árdegisliáfiæði 'kl. 7:42. Síðdegisháflæði kl. 20:08. Messur á morgun Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 árdegis. Sr. Garðar Svav- arsson. Háteigsprestakali Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10:30 árdeg- is. Sr. Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakali Messa í Háa-. gerðisskóla kl. 2. Barnasam-. koma kl. 10:30 árdegis sama stað. Sr. Gunnar Árnason. Fríldrkjan Messa kl. 5. Sr. Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan Messa kl. 11 ár- degis. Sr. Björn O. Björnsson. (Síðdegisguðsþjónusta fellur niður veðna aðalsafnaðarfund- ar sem haldinn verður í kirkj- unni kl. 5). Nesprestakall Messa í Mýrar- húsaskóla kl. 2. Sr.' Jón Thoi> arensen. Nælurvarzla er í áyfjabúðinni Iðunni, Lauga- vegi 40, sími 7911. I. i F S A ö C D í * Hoits Apótelt | Kvöldvarala íl | k). 8 alla <ia.g? fi Austur- | nem„ laugar *»«>!»'• i dasra m «1 4 Kristilfegt stúdentablað hetur borizt. ÍTremst er grein eftir sr. Jónas Gísla- son: Hvað er sartnleikur ? fRödd- in sem talar enn, nefnist grein eftir séra Bjaraa Jónsson. Ól- afur Ólafsson sloi ar greinina Á aldamótahátið í París. Ást- ráður Sigursteindórsson: Þekk- ing — trú — siðgæði. Sagt er frá kristilegu stúdentamóti í Noregi — og niargar fleiri greinar eru í blaðinu, eftir nú- verandi guðíræðinema. — Út- gefandi blaðsins er Kiiistilegt stúdentafélag. Það vakti athygli að vikubiaðið Frjáls þjóð sem kom út í gær, 2.1 desember, ininntist ekki einu: orði á 1. desember, fuliveidis- dag íslendinga — né þær, merku ræður og þýðingarmiklUj lcröfur sem fsam vcru bornar þann dag. Aftur á móti hafði blaðið viðtah við Sigurð Berud- sen f járrnálámaima, og sló því upp sem aðalfyrirsögn á for- síðu. Er tal'ð að piíturinn und- an HelkuhdUbeiði og „the son of a public gentleman" hafi ráðið gerð og efni blaðsins þessa vikuna. HJÚSKAPUK I dag verða gefin saman í hjönaband af séra Árelíusi Ní- elssyni ungfrú Elín Sólmundar- dóttir og Jón BárðáÝábnHeim- iii brúðhjónanna verður að Laugate&i 27. GÁTÁN Ýtar mig íinna, en ekki mig sjá; eldur og 'vatn mig einatt hýsa, augnlausan voðir fleys mig prísa, óþreifanlegur þreifi ég á. Ráðning síðustu gátu: KLUKKA. Millilar.daflug Hekla er væntan- leg til Rvíkur kl. 18.30 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Ósló. Flugvélin fer áleiðis til N.Y. kl. 20.00. Saga er einnig væntanleg til R- víkur í fyrramálið frá N. Y. Flugvélin fer áleiðis til Björg- vínjar, Stafangurs og Lúxem- borgar kl. 11.30. Sólfaxi fór til Glasgow og K- hafnar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 39.30 á morgun. Innanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blöndu- óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- cyja. Eimskip Brúarfoss er i Reykjavík. Dctti- foss fór frá Kaupmannahöfn, 29. fm til Leníngrad, Kotka og Helsingfors. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði kl. 15 í gær til Rotterdam. Goðafoss fór frá New York 29. fm til Reykia- 3423 verður afgreiðslusími okkar fyrst um sinn. I Gúimííatðgerðm Vopni 1 SamúSarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást -hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavik í Hannyrðaverzl- uninni í Bartka'str. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsd. og í skrifstofu félagsins, Grófiu 1. Afgreidd í síma 4397. víkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagar.foss er í Ventspils. — Reykjafoss er í Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavík í gærmorgun til ísaf jarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- VÍkur. Tröllafoss fer væhtán- lega frá New York 6. þm til Reykjavíkur. Tungufoss kem- ur til New York í dag. Baldur er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Reykjavíkur í gærkvöld að vestan úr hring- ferð. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Hferðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Vopnafjarðar. Herðubreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill var í Frederikstad í gær. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Sldpadeild SÍS Hvassafell fór frá Norðfirði 1. þm til Ábo og Helsingfors. Arnarfell fer væntanl. í kvöld frá.j Fáakfiúðsfirði/, áAfÍðjs-., til Kaupmannahafnar, Gdynda og Mantyluotu. Jökulfell er í Rau- ma. Dísarfell fór frá Rotterdam 29. þm til Reykjavíkur. Litla- fell losar á Austfjarðahöfnúm. Plelgafell fór frá Gondia 30. fm til Reykjavíkur. Werner Vinn- -en er í Reykjavík. 0PMUM S DA G áÐ RauSdrárstíg- 1 REYKVISKAK K0NUB. þið, sem haiið orð fyrir að vera vel klæddar, nú er tækifærið til að kaupa sér fallegan kjól: SíðdeglskjóSar, cocldaslkfólai: og samkvæmiskjóíar — Allir kjólamir eru persónulega valdir af frú Guðrúnu Stefánsdóttur. Etigiir treír fojélur eims Horni Rauðarárstígs og Skúlagötu Kttupið fojáíifiu hfáGuðrúnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.