Þjóðviljinn - 03.12.1955, Side 5
Laugardagur 3. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN —
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
1.000,009 áfeng-
Áfengi veldur fleiri af-
brotum, einkum ofbeldis-
verkum, bílslysum, meiri
þjáningum og neyð en önnur
nautnalyf til sainans, segir
Bomnan, prófessor í geð-
sjúkdómafræði \áð Kaliforn-
íuháskóla.
Hann telur að af 160
milljónum Bandaríkjamanna
neyti 70 milljónir áfengis.
Af þeim sé ein milljón á-
fengissjúklingar og fimm
miíljónir að auki verði að
teljast ofdrykkjumenn.
• *
I
Verkfall flutningaverkamanna sem nú hefur staðiö yfir
í Noregi í viku er mesta og víðtækasta verkfall sem þar
hefur verið háð í 30 ár.
Fjöldamörg me'riháttar fyr-| að undanförnu og sátu á fundi
irtæki ha'á neyðzt til að stöðva í gær þegar síðast fráttist. Ekki
rekstur sinn vegna skorts á er talið að deilan leysist skjót-
olíu og benzíni og víða hefurj lega. Enda þótt samkomulag
verkamönnum verið sagt upp. náist um miðlunartillögu mun
Míkill hluti útgerðarinnar er í atkvæðagreiðsla um hana í
lamasessi af sömu sökum. j verklýðsfélögunum taka nokkra
Deiluaðiijar hafa ræðzt við daga.
UalranncAlrnaGEfRiii “ Þegar hið al&óðle9a
ildli hafrannsóknaráð kom sam
an á fund í aðalbœkistöðvum fress í Charlotterdund við
Kaupmannahöfn fyrir skömmu komu nokkur erlend haf-
rannsóknaskip til Kaupmannahafnar. Tvö peirra sjást á
myndinni pað fremra er hollenzkt, en hið aftara franskt.
Grein
útbre
í og m
vandaðasta vikurit sem út
kemur í Sovétríkjunum.
I það hefti ritsins sem út
að nafni Kíséléff og-Maksímoff,
sem hér voru staddir i sumar,
greinarstúf um ísland. Máli
þeirra fylgir fjöldi mynda og
að auki eru tvær síður ljós-
mynda frá íslandi í litum.
Frá Reykjavík eru myndir
af Ingólfsstyttunni, uppskipun
á sovézkum bílum á hafnar-
bakkann, götumyndir og stór
yfirlitsmynd af miðbænum.
Einnig eru myndir frá Þing-
völlum, úr grcðurhúsi, af
Birtir einnig sögu eftir Halldór Síeíánsson
Eitt útbreiddasta tímarit Sovétrílcjanna birti fyrir
skömmu g-rein um ísland meö fjölda mynda.
Tímaritið heitir Ogonjok og stúlkum, Skógarfossi, síldar-
er að öllum frágangi og efni verkun á Siglufirði, gufugosi í
Krísuvík, heyvinnu o. fl. Birt-
ing efnis frá íslandi í jafn
víðlesnu riti og Qgonjok er ein-
kom 13. nóv. skrifa tveir menn hver áhrifamesta kynning á
Islandi sem átt getur sér stað
þarna eystra.
I október birtist í sama riti
þýðing á einni af smásögum
Halldórs Stefánssonar. Er það
Valdstjórnin gegn . . . úr safn-
inu Sögur og smáleikrit. Sagan
er skreytt teikningum eftir
sovézkan listamann.
Áður hefur Ogonjok hirt
nökkrar sniásögur eftir Halldór
Kiljan Laxness. Aðalritstjóri
blaðsins er rithöfundurinn Sof-
ronoff, sem veitti forstöðu sov-
ézkri menningarnefnd, sem
hingað kom á vegum MÍR fyrir
nokkrum árum.
Ekki er gott að
maðursnn sé einn
| Fiparsveinar eru skamm- ,
■
| lífari en giftir memi, segir
• hagstofa Frakklands. Það
! hefur sýnt sig að dánartaia •
| ógíi'tra Frakka á aldrinum •
S 30 til 50 ára er helmingi •
( hærri en dánartala giftra. j
Meðal kvenna er sömu i
■ 2
| söguna að segja, en ]>ar er j
j munurinn milli meðalævi ;
■ •
5 gifíra og ógiftra ekki eins ;
■ mikill og hjá körlum. Hag- j
» stófan telur hið reglúbundna i
■ líf sem hjúskapnura fylgir j
jj vera heilsusamlegt og lengja ;
: lítið.
é wiéíi
Ríkisstjórnin í V-Þýzka-
landi hefur stungið undir
stól niðumstöðum skoðana-
könnunar sem hún lét gera
á afstöðu landsmanna til
hervæðingarinnar. Það kom
í ljós að af konum, sem
spurðar voru hvort þær
vildu aftur sjá menn sína
eða syni í hermannabúningi,
svöruðu 85% neitandi.
Morðingi varð
vísindamaður
í fangelsinu
Fangi í fylkisfangelsinu í
Philadelp’nia í Pennsylvania í
Bandaríkjunum verður látinn
laus svo að hann fái tækifæri
til að geta helgað sig al-
gerlega kjarnorkurannsókn-
um. Maður þessi heitir
Marion Kapelski og hefur set-
ið í fangelsi í fimmtán ár.
Hann var dæmdur í ævilangt
fangelsi fyrir morð, Hann er
nú 35 ára gamall.
í náðunarbeiðni til Leaders,
fylkisstjóra í Pennsylvania,
skýrir Iögfræðingur Kapelsk-
is frá því að skjólstæðingur
sinn hafi aflað sér heils bóka-
safns um kjarneðlisfræði í
fangelsinu. Hann hefur átt
bréfaskipti við kjarnorku-
nefnd Bandarikjastjómar.
Þykir vísindamönnum nefnd-
arinnar mikið koma til vís-
indahæíileika fangans. Fylk-
isstjórinn hefur lofað að veita
Kapelski skilyrðisbundna náð-
un.
SS-lælmir fyssti sftríSsglæpamaSarinn.
sem handtekinn er eftir beimksmtsna ti!
Vestus-Þýzkalands
Dómsmálaráðuneytiö í Slésvik-Holtaetalandi í Vestur-
Þýzkalandi hefur látiö handtaka læknisfræðiprófessorinn
Carl Clauberg’, sem fyrir skömmu kom úr fangavist í
Sovétríkjunum.
þeirra voru Samband þýzkra
gyðinga og Alþjóðanefnd fyrr-
verandi fanga í fangahúðunutn
Auschwitz. SS-læknirinn er svo
airæmdur að stjómarvöldin í
Slésvik-Holtsetalandi treystu
sér ekki til að skella skolleyr-
um við kröfunum um að raál
hans verði rannsakað. 'j
35 mill}ón ára
kjálki
Sovézkir dýrafræðingar hafa
rekizt á heilan, steingerðan
kjálka af fornaldarófreskju,
sem uppi var fyrir 35 milljón-
um ára. Fomlífsfræðingar
nefna dýrið sænashyming eða
aminodontus. Kjálkinn er
fyrsta heila beinið úr þessari
skepnu sem finnst. Hann fannst
við ána Turgaj í Kustanajhér-
aði í Kasakstan.
Clauberg var háttsettur for-
ingi í SS-sveitum þýzlca hers-
ins, hermdarverkaliði nazista.
Haitdtöku krafizt.
Fyrst eftir heimkomuna var
Clauberg látinn fara allra sinna
ferða og ekki leit út fyrir að
liann yrði látinn svara til saka
fyrir þýzkum dómstóli frekar
en aðrir stríðsglæpamenn, sem
komið hafa til Vestur-Þýzka'
lands frá Sovétríkjunum und-
anfarnar vikur.
En þegar það vitnaðist að
Clauberg væri kominn, kröfðust
ýmsir aðilar þess að bonum
yrði stefnt fyrir rétt. Meðal
«rr\rsrsr\rrrvrsrr,rsrrNrr\rsr-r^rsrsr»rr'rNrsrr^
AFL og GIO
sameinnð
I gær voru hin stóru verk-
lýðssambönd Bandaríkj-
anna, AFL og CIO, form-
lega sameinuð í eitt sam-
band, sem hefur 16 milij-
ónir félaga innan sinna
vébanda, og er því stærsta
verklýðssambandið á Vest-
urlöndum. Miðstjóm hins
nýja sambands kemur
saman á fyrsta fund sinn
á mánudaginn og mun
Eisenhower forseti ávarpa
hann.
•r>rvrsrsrrrr'r\rrvr'rr\rrr'r'rsrsrr'rrrvryrrr‘
Fjórtán pingmenn frá Japan voru nýlega á ferð í Póllandi
í boði pólska pingsins. Þetta eru fyrstu opinberu gestirnir
frá Japan sem komið hafa til Póllands síðan heimsstyrj-
öldinni lauk. Myndin er af nokkrum Japananna i salar-
kynnum pólska pingsins.
\
Gcrði konur ófrjóar þús-
undum sainan.
Clauberg prófessor þykist
hafa fundið upp nýja aðferð
til að gera konur ófrjóar. A
stríðsárunum reyndi hann þesca
aðferð á þúsundum kvenna í
gereyðingarfangabúðunum , í
Auschwitz og kvennafangabúð-
unum Ravensbriick. Margar
konur dóu af tilraununum, og
aðrar voru sendar beint í gas-
klefana þegar Ciauberg taldí
þær ekki lengur nothæf til-
raunadýr. Komið hefur á dag-
inn að nazistastjórnin greiddi
honum ákveðna upphæð fyrir
hverja konu sem hann gerði
ófrjóa. t
(
Þáttur í nýskipuniimi.
Nazistastjórnin vonaðist tiE
að hægt, yrði að nota aðferð;
Clauhergs til að gera konur
ófrjóar við framkvæmd ný-
skipunarinnar sem hún hugðist
koma á í Evrópu. Einn þáttur
hennar var útrýming heillai
þjóða og þjóðflokka, svo sein
slavneskra þj.óða og gyðinga.
Ef tök vom á að gera konur
ófrjóar í milljónatali, var hægt.
að útrýma þjóðunum á einunv.
mannsaldri, án þess að þurfa,
að standa í því að taka millj-
ónir manna. af lífi.
Á volduga vini.
Það hefur komið í Ijós aft
Clauberg á volduga vini í V-
Þýzkalandi, og þeir leggja sig:
í framkrólca til að hindra að-
hann korni fyrir rétt. Skömmu
eftir að læknirinn var handtek—
inn í Kiel var hann fluttur í
geðveikrahæli í Neustadt. Segja.
yfirvöldin að geðlæknar hafi
látið þá skoöun í ljós við þau»
að andleg heilsa Claubergs sét
þannig að ekki sé hægt að telja.
hann ábyrgan gerða sinna. Geð-
rannsókn á honum fer nú franai