Þjóðviljinn - 03.12.1955, Síða 6
B'j —ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. desember 1955
L
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
Það eru kynlegir kvistir í hópi
Þjóðvarnarmanna. Þeir þykjast
að vísu vilja berjast afdráttar-
laust gegn hernámi landsins, en
þe's sér engin merki. I þess
stað leggja þeir allt kapp á að
reyna að ala á úlfúð og tor-
tryggni milli hernámsandstæð-
iöga. innbyrðis, og sérstaklega
reyna þeir að rægja þá menn
sem hafa aðrar skoðanir en þeir
á ýmsum öðrum málum en her-
náminu. Þetta kemur fram sem
sjúkleg árátta, og auðvitað ger-
ir hún engum gagn nema her-
námsmönnum. Bandaríkjaagent-
arnir eru í algerum minnililuta
öieðal þjóðarinnar, einasta
ha'dreipi þeirra er sundrung
andstæðinganna, og við þá iðju
ern þessir þjóðvarnarmenn
hinií’ þörfustu þjónar.
í gær rekur Frjáls þjóð upp
epnngól og segir að nú séu sós-
íalistar ekki lengur á móti
ík j:\rnorkuvopnum og vetnis-
sprengjutilraunum, sökum þess
að nú eigi Sovétríkin í hlut.
Auðvitað er þetta fullkomin
rkleysa og þvaður. Isienzkir
sófíalistar hafn aila t.íð bettt
sér gegn kjarnorkuvopnum,
framleiðslu þeirra. tilraunum og
Mötkun. Islenzkir sósíalistar
gerðu þetta meðan Jón Helga-
feon var fréttastjóri Tímans,
oieðan Bergur Sigurbjörnsson
vk" í fulltrúaráði Framsóknar-
flokksins, meðan Gils Guð-
axmndsson var starfsmaður við |
:Al])ýðublaðið og allir þessir að- ;
ilar og málgögn þeirra hældu
óg spottuðu baráttuna gegn '
ikj" rnorkuvopnum og friðar- |
fcravfinguna. Þá héldu hernáms-
fio'tkamir og starfsmenn þeirra
að Bandaríkin hefðu einkarétt
á. k.jarnorkuvopnum og fylgdu
þv’ eðli rakkans að skríða fyrir
va ’ dinu.
Nú eni þessar aðstæður allar
broyttar og ýmsir menn hafa
br: ’.’tzt sem betur fer, líkt og
þe' r sem nefndir voru og gcngið
hída úr vistinni hjá hernáms-
fíokkunum fyrir bein áhrif frá
baráttu Sósíalistaflokksins. En
sósíalistar halda enn stefnu
fcirni óbreyttri og fagna að
Bjálfsögðu hverjum manni sem
gengur til liðs við hann. En það
er ’vægast sagt hjákátlegt þeg-
ar menn sem vaknað hafa á ell-
eftu stundu og eru enn með
efírur í augunum ætla að fara
að lýsa sér sem hinum einu
Eö'.mu vökumönnum.
Það á að banna allar tilraun-
ir með kjarnorkuvopn, það þarf
að banna framleiðslu þeirra og
bortíma þeim birgðum sem til
eru. Þetta liefur verið og er
stefna íslenzkra sósíalista og
það er ánægjuleg staðreynd að
BÍðasta vetnissprengjutilraun
Sovétríkjanna virðist vera að
ke-na vitinu fyrir ýmsa sem áð-
ur hafa ekki fengizt til að hugsa
rokrétta hugsun. Ef þau sinna-
eki'-ti leiddu til árangurs væri
jtrúklu fargi létt af mannkyn-
inu og geigvænlegri hættu bægt
fr-'s heiminum.
¥wingrof eru eins fágæt í
* Frakklandi og st jórnar-
kreppur eru bar tíðar. í áttatíu.
ár hefur enginn franskur for-
sætisráðherra beitt þingrofs-
valdinu, fyrr en nú í vikunni
að Edgar Faure reið á vaðið.
Tiltæki hans kom flatt upp á
aðra stjórnmálamenn. Þegar
andstæðingar Faure felldu
stjóm hans á þriðjudaginn kom
þeim ekki til hugar að af því
gæti hlotizt þingrof. Ráðríkir
forsætísráðherrar njóta ekki
neins dálætis hjá frönskum
þingmönnum. Ástæðan til þess
að enginn fyrirrennara Faure
hefur dirfzt að rjúfa þing er
sú, að það hefur verið talið
pólitískt sjálfsmorð að efna til
kosninga gegn vilja þingheims
áður en kjörtimabilið er út-
runnið. Hver sá sem slíkt hefði
gert hefði ekki þurft að gera
því skóna að hann fengi nokkru
sinni aftur tækifæri til að
mynda stjórn.
17'aure er þegar farinn að
* kenna á því að hann hef-
ur bakað sér reiði máttar-
valdanna. Miðstjóm Róttæka
flokksins er búin að gera hann
F>áð Faure til að stöðva sókn
Mendés-France til valda
var að fá þingið til að sam-
þykkja kosningar í vetur. Sú
fyriræflun strandaði á deilum
um kosningafyrirkomulagið.
Neðri deildin samþykkti að
taka upp hreinar hlutfallskosn-
ingar, efri deildin hafnaði þeim
og heimtaði einmenningskjör-
dæmi. Þegar Faure og fylg-
ismenn hans í fulltrúadeild-
inni létu undan þeirri kröfu
tók nýr farartálmi við, skipting
landsins í einmenningskjör-
dæmi hlaut að verða endalaust
deiluefni. Faure féll þegar hann
krafðist þess að þingið gengi
frá kjördæmaskiptingunni þeg-
ar í stað. Kommúnistar höfðu
bjargað stjóm hans frá falli
við tv7ær atkvæðagreiðslur með-
an hann hélt fast við hreinar
hlutfallskosningar. Þegar hann
lét undan kröfu efri deildar-
innar um einmenningskjördæmi
snerust þéir gegn honum, og
þar með var úti um stjórnina.
17'osningafyrirkomulagið skipt-
ir miklu máli fyrir frönsku
flokkana. Hefði þingsætum ver-
ið skipt með hreinu hlutfalls-
Mendes-France
er nú öðru nær. Bæði er það
óvinsælt af öllum almenningi,
og svo eru stjórnmálaaðstæð-
urnar breyttar. Árið 1951 gerðu
borgaraflokkarnir og sósíal-
demókratar víðast kosninga-
Erlesatl tíMndi
í Frakklandi
flokksrækan fyrir þingrofið.
Ekki virðist þó forsætisráðherr-
ann hafa tekið sér það nærri.
Hann veit sem er að flokks-
stjórnin er að mestu skipuð á-
köfum fylgismönnum Pierre
Edgar Faure
Mendéa-France, og þingrofið
er fyrst og fremst gert til þess
að ná sér niðri á honum og
hans liði. Átökin í franska
þinginu undanfamar sex vikur,
um hvort nýtt þing skyldi
kosið í vetur eða sumar, hafa í
raun og veru fyrst og' fremst
verið barátta milli Faure og
Mendés-France um -völdin í
Róttæka flokknum. Mendés-
France vann sigur á flokks-
þinginu um daginn, en fylgi
hans í þingflokknum er ekki
að sama skapi mikið. Mendés-
France stefnir að því að verða
forsætisráðherra eftir næstu
kosningar. Til þess þurfti hann
tíma til að kynna stefr.uskrá
sína og breytingu á kosninga-
lögunum. Hanti vill koma á
einmenningskjördæmum, en sú
skipan hcfur alltaf verið Rót-
tæka flokknum í hag.
fyrirkomulagi þegar síðast var
kosið, myndi Kommúnistaflokk-
urinn til dæmis hafa fengið
um 180 þingsæti en Róttæki
flokkurinn 60. Ef kosið hefði
verið í einmenningskjördæm-
um má búast við að kommún-
istar hefðu feng'ið 70 þingmenn^
kjöma en róttækir 110. Eins og
í pottinn var búið fengu komm-
únistar 94 þingsæti en róttækir
75, þótt hinir síðarnefndu
fengju meira en helmingi færri
atkvæði. Þessu var komið til
leiðar með breytingu á kosn-
ingalögunum, sem beinlínis
miðaði að því að klekkja á
kommúnistum. Lög voru sett
um það að listi cða listabanda-
lag, sem fengi helming atkvæða
í kjördæmi eða meira, skyldi
hirða öll þingsætin sem þar var
kosið um, Kjördæmin eru stór
og víða kosið um á annan tug
þingsæta. Næði hinsvegar eng-
inn listi eða listabandalag
helmingi greiddra atkvæða var
þingsætum skipt eftir hlut-
fallsreglum, þó þannig að at-
kvæði flokka sem höfðu með
sér kosningabandalág voru
reiknuð sem ein heild við skipt-
ing'u þingsætanna milli þeirra
og flokka sem ekki voru í
neinu bandalagi. Hreinar hlut-
fallskosningar voru látnar haid-
ast í París og nágrenni hennar,
því að þar töldu stjórnarflokk-
arnir líkindi til að kommún-
istar g'ætu náð hreinum meiri-
hluta atkvæða. Með þessum að-
ferðum tókst að fækka þing-
mönnum kommúnista um nær
helming þótt fylgi þeirra væri
óbreytt.
Tljtla mætti að hægri flokk-
arnir væru ánægðir með
að hafa þetta kosningafyrir-
komulag áfram, úr því að það
gafst svona vel 1951. En það i'
bandalög gegn kommúnistum.
Nú eru slík bandalög ólíkleg.
Meira að segja er óvíst að borg-
araflokkarnir geti koniið sér
saman um bandalög. Hinsvegar
getur svo farið ao sósíaldemó-
kratar í ýmsum kjördæmum
gangi til samvinnu við komni
únista. Flokksstjórn sósíal-
dernókrata hefur að vísu lagt
blátt bann við slikri samvinnu,
en í amtsráðskosningunum í
sumar höfðu margar flokks-
deildir það bann að engu, með
þeim árangri að verkalýðsflokk-
arnir unnu verulega á. Kosn-
ingasamvinna af þessu tagi
gæti orðið fræið að nýrri al-
þýðufylkingu frönsku vinstri
flokkanna, en hana óttast hægri
flokkarnir meira en nokkuð
annað.
Sem stendur lítur út fyrir að
nýtt þing verði kosið í
Frakklandi milli jóla og nýárs.
Reynt verður að hnika kosn-
ingadeginum til fram í janúar,
en það verður erfitt vegna á-
kvæða stjórnarskrárinnar. Að
öllu óbreyttu verður kosið eft-
ir sömu lögum og síðast.
Kommúnistar hafa boðið sósíal-
demókrötum samvinnu í kosn-
ingunum, en ef hún tækist gæti
svo farið að verkalýðsflokkarn-
ir fengju meirihluta á þingi.
Miðstjórn sósíaldemókrata-
flokksins hefur krafizt að hið
rofna þing verði kvatt saman
til að breyta kosningalögunum
og fyrirbyggja þar með að
flokksdeildirnar falli í þá
freistni að hafa samvinnu við
kommúnista. Fylgismenn Mend-
és-France hafa tekið undir
þessa kröfu. Faure hrósar nú.
sigri, Hann hefur haft það
fram að kosið verður í vetur.
Þar með þykist hann hafa gert
framavonir Mendés-France að
engu. Þegar frá líður vonar
hann að sá greiði við hið gamla
og gróna foringjalið borgara-
flokkanna verði til þess að eyða
gremjunni í sinn garð sem
þingrofið sjálft hefur valdið.
M. T. Ó.
Mínar beztu þakkir til allra þeirra, sem á einn eða ann-
an hátt sýndu mér vináttu 30. nóvember s.l.
ísleifur Högnason
TILKYMNING
Óráðstafað er ennþá í væntanlegum byggingum félags-
ins við Skipholt þrem þriggja herbergja íbúðum.
Væntanlegir þátttakendur snúi sér til Jóns Jósepssonar,
c/o. Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Tjarnargötu 4, fyrir 12.
þessa mánaðar og veitir hann nánari upplýsingar.
Stjórnin.
Tónlistarfélagið
Krabbameinsfélagið
stón-
leikar
Sally White píanóleikari
Þuríður Pálsdóttir og Jórunn Viðar
í kvöld kl 7 síðdegis í Austurbæjarbíói
Aðgöngumiðar á aðeins 10 krónur seldjr hjá Eymunds-
son, Lárusi Blöndal og við innganginn.
Ágóðinn rennur til Krabbameinslelagsins