Þjóðviljinn - 03.12.1955, Qupperneq 7
Laugardagur 3, desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN :— (7
Bjami Einarsson, skipasmiður:
Nokkur orð
rekstursgrundvöll
Nú þessa haustmánuði er
mjög rætt um vaxandi verð-
bólgu, gjaldeyrisskort, vaxta-
okur, of mikla fjárfestingu,
ásamt skorti á lánsfé, og síð-
ast en ekki sízt, um rekstrar-
grundvöll sjávarútvegsins.
Þegar rætt er um rekstrar-
grundvöll atvinnugreinanna,
verður að taka með í reikn-
inginn þá fylgiíiska er leiða
af núverandi stjórnarstefnu.
Fyrir rösklega ári síðan,
varð stjórnarblöðunum tíð-
rætt um ráðstafanir til að ná
„jafnvægi í byggð landsins.“
Ríkisstjórnin ákvað að lækna
þessa jafnvægiskveisu með því
að leyfa innflutning á 50
fiskíbátum. Miðað við þá
þögn, sem rikt hefur í stjórn-
arblöðunum um „jafnvægi í
byggð landsins" síðan, virðist
lækningin hafa tekizt. Nú-
vii'ðist aftur á móti jafnvægið
í peningamálunum hafa farið
úr skorðum. Hin árlega um-
ræða um rekstrargrundvöll
bátaútvegsins er nú að hefj-
ast fyrir alvöru. Ekki verður
komizt hjá því að gera sér
grein fyrir þeim breytingum,
sem orðið hafa á stofnkostn-
aði nýrra báta, ásamt við-
haidskostnaði liinna gömlu, og
þá sérstáklega hin tíðu véla-
skipti.
Síðastliðin tvö ár hefur
vélaafl í fiskibátum verið auk-
ið gífurlega. Sem dæmi má
nefna að áður þótti vel í lagt
að áætla 4 liestöfl á hverja
rúmlest í ca. 50 rúmlesta
fiskibát, en nú þykir lítið ef
ekki er gert ráð fyrir 6—7
hestöflum á hverja rúmlest.
Á meðalstórum fiskibáti
nemnr þessi aukning vélaafls-
ins ekki minna en 100 hest-
öflum. Það dylst engum, að
reksturskostnaður vex við
aukna olíueyðslu, fyrir utan
stóraukin stofnkostnað við
stækkun vélanna. Hestaflið í
bátavélum kostar núna frá
1000—1300 kr. eftir tegund-
um. Það sorglega við þessa
þróun er það, að hún gefur
enga von um meiri afla fyr-
ir heildina, en hinsvegar ör-
ugga vissu um meiri rekst-
urskostnað. Þessum aukna
reksturskostnaði hefði verið
hægt að bægja frá útgerðinni,
með bættu skipulagi á fiski-
miðunum, að hætti annarra
fiskveiðiþjóða. Því fyrr en
seinna verður ekki komizt
hjá því að grípa til róttækra
aðgerða, til að forða stór-
slysum.
í stórum verstöðvum eins
og t. d. Keflavík og Akranesi
heíur keppnin um ganghraða
bátanna verið mjög hörð. Og
þeir útgerðarmenn sem ekki
vilja taka þátt í hraðalceppn-
inni, eru í reyndinni dæmdir
úr leik, því svo erfiðlega sem
gengið hefur að fá mannskap
á gangbetri bátana má telja
ógerlegt að fá mannskap á þá
gangtregu á línuvertíð. Þó ber
öllum saman um að aukning
ganghraðans gefi eklii meiri
aflavon þegar á heildina er
litið.
Margur skyldi nú ætla að
skipasmiðir og aðrir iðnaðar-
menn, sem byggja atvinnu
sína á því, að þjóna útgerð-
inni, væru ekki mótfallnir
þessari þtróun. En í því efni
er ýmislegt að athuga.
Hér er í rauninni ekki um
eðlilega þróun að ræða, held-
ur stökkbreytingu, er kemur
engum að gagni, nema um-
boðsmönnum vélanna og olíu-
sölunum. Að hinu leytinu, er
þessu svo vísindalega fyrir
komið í okkar litla þjóðfélagi,
Bjarni BöSvarsson
Ég kynntist lionum aðeins lítið eitt,
því okkar vegir konm lítið saman.
Enn fann þó vel hve handtakið var heitt;
því hefðu meiri kynni verið gaman.
Handtak reynist stnndum stærri gjöf
en stundarhagsins nægð á vegferðiiuii,
og jafnvel þó það valdi tíma-töf
við tökum launin full í kynningunni.
Það reynist títt til yndis amastund
að yfirvega handtak fyrstu kynna
og blessa þá sem geyma gull í mund
að gefa þeim seni snertinguna, finna.
Hans liönd var full af gleði og gæðayl
sem göfugt lijarta veitti í ríkmn mæli
við sanna mannsins innra urulirspiþ
svo óralangt frá tvöfeldninnar væli.
Þv í er það sárt að eiga ei aftur von
á einu slíku föstu handabandi
þínu, kæri Bjarni Böðvarsson,
því betri hönd var ekki á þessu lnndi.
JÖRUNDUR Á HELLU.
að ein vitleysan er látin toga
i aðra. Þegar útgerðarmaður-
inn á ekki annarra kosta völ,
en talca þátt í hraðakeppn-
inni, þá kemur ríkisvaldið og
býður honum tvo kosti. Ann-
arsvegar að sigla með bátinn
til litlanda og sleppa við að
greiða ca. 30 þús. kr. í tolla
og söluskatt af vélinni í ríkis-
sjóð, og íá jafnframt úthlut-
að ca. 100 þús. kr. i gjald-
eyri til að greiða erlendan
kostnað við vélaskiptin. Hins-
vegar að láta framkvæma
vélaskiptin liér heima, en þá
skal greiða ca. 30 þús. kr. i
ríkissjóðinn í tolla og sölu-
skatt af vélinni.
Á tímum verðbólgu og láns-
fjárkreppu eru 30 þús. kr. líka
peningar. Þannig togar tví-
björn í einbjörn og þríbjörn
í tvíbjörn, og nú dvelja 10—
15 íslenzkir fiskibátar erlend-
is, þeirra erinda að skipta um
vélar ásamt viðgerðum.
íslenzkar skipasmíðastöðvar
hafa frá fyrstu tíð talið það
grundvöll starfsemi sinnar að
sjá bátaflotanum fyrir við-
gerðarþjónustu. Þær liafa háð
harða baráttu fyrir innlendri
nýsmíði, til þess að brúa tima-
bilin milli viðgerðanna, svo
hægt væri að tryggja þjálfað
. starfslið þegar vertiðum lýk-
ur og viðgerðartímabil hefst.
Ráðherrar í núverandi ríkis-
stjórn gáfu fyrirheit um að
tryggja skipasmíðastöðvunum
rekstrarfé til nýsmíða á fiski-
bátum. öll þau fyrirheit hafa
reynzt tálvonir einar, en hins-
vegar leyfður nær ótakmarkað
ur innflutningur á fiskibát-
um.
Þegar það einnig bætist of-
aná, að ríkisvaldið stuðlar að
því, að öll stærri viðgerðar-
þjónusta fari fram erlendis, þá
er algjörlega búið að kippa
starfsgrundvellinum undan
skipasmíðastöðvunum. Rekst-
ur þeirra hlýtur að stöðvast,
og er það bein afleiðing þeirr-
ar stefnu sem ríkisstjórnin
hefur svo greinilega markað.
Þessar niðurstöður eru byggð-
ar á raunhæfum sannindum.
1 skýrslu sem Iðnaðarmála-
stofnun Islands gaf út í fe-
brúar 1954 er tafla um árleg-
ar viðbætur bátaflotans frá
1938—1953. Þar sést greini-
lega, að innlend nýsmíði
leggst algjörlega niður, eftir
hvern stórinnflutning á bát-
um. Og ennfremur ef athug-
uð er skýrsla Fiskiveiðasjóðs
er nær til 31. október 1955,
þá er þar skýrt frá þvi að
Fiskiveiðasjóð skorti fé til að
fullnægja lánbeiðnum í skipa-
byggingar, sem nú þegar eru
hafnar, að upphæð 32 millj-
ónir króna.
Flestum er enn í fersku
minni ræða Vilhjálms Þór
bankastjóra, um fjármál þjóð-
arinnar almennt, Ekki var sú
ræða til að auka bjartsýni
manna á núverardi stjórnar-
stefnu. Enda margt líkt með
henni og stefnu utanþings-
stjómarinnar á árunum 1943
og 1944 í innfiúíningi fiski-
báta.
Það vekur hinsvegar furðu,
þegar skýrsla Fiskveiðasjóðs
er athuguð, að íslendingar
hafa keypt gamla báta er-
lendis frá á svo til sama verði
og þá nýju. Þegar það er enn-
fremur haft í huga að aldur
þeirra er allt uppí 11 ár, þá
gengur þetta þjóðsögu næst.
Hinsvegar kann það að vera
nokkur skýring á fyrirbrigð-
inu, að 1953 var boðin út
bygging á 35 tonna fiskibát
til að kanna verð á innlendri
og erlendri smíði, að tilhlutan
Fiskifélagsins. Þá kom greini-
lega í ljós, að öll dönsku til-
boðin að einu undanteknu,
Framhald á 11. síðu.
Áriegar viðfeætur bátaílotans með ísIenzkbygglBm
©g inníÍHttmn bátnm árín S938-'53, yfir 15 rúmi.
en undir 109 rúml.
Innlend sldp Innfiutt skip Samt. árl. vsðb.
Stk. Samt. Stk. Samt. Stk. Saint.
Ár fjöldi róml. fjöldi rúnil. fjöldi rúml.
1938 .... 8 187 6 268 14 455
39 .... 22 524 10 489 32 1.013
40 .... 10 278 2 77 12 355
41 .... 0 0 1 49 1 49
42 .... 22 524 0 0 22 524
43 .... 24 1.104 0 0 24 1.104
44 .... 12 729 0 0 12 ,729
45 .... 2 89 14 890 16 979
46 .... 18 845 62 4.137 80 4,982
47 .... 19 962 14 1.035 33 1.997
48 .... 4 151 3 257 7 ::408
49 .... 4 181 0 0 4 181
50 .... 0 0 0 0 0 0
51 .... 0 0 5 307 5 307'
52 .... 0 0 3 145 3 145
53 .... 1 39 7 304 8 343,
Alls: 146 5.613 127 7.958 273 13.571
Stofnfé Fiskveiðasióðs Islanás 31. ©kt. 1955
Fisltveiðasjóður Islands hefur þegar veitt loforð um lán, sem
afgreidd verða á næstu mánuðum:
Til skipabygginga ............................. kr. 8.000.000
Til vélakaupa í skip ......................... kr. 6.000.000:
Til verbúða- og vinnslustöðva................. kr. 4.000.000
Kr. 18.000.000
Aðrar fyrirliggjandi lánbeiðnir eru:
1. Til skipabygginga, (sem flestar eru þegar
hafnar og verður lokið á þessu og næsta ári)
um ........................................ kr. 32.000.000
2. Til verbúða- og vinnslustöðva, um.......... kr. 9.000.000
Kr. 59.000.000
Handbært fé sjóðsins er um.................... kr. 16.000.000
Mismunur (fjárþörf) Kr. 43.000.000
Lán úr Fiskveiðasjóði íslands
til
til sa og kaupa á fiskibáfum 1. fan. 1554.
31 okt. 1955
Opnir vélbátar ...........
Opnir vélbátar ...........
Þiljaðir vélbátar undir 12
rúmlestum ...........
Þiljaðir vélbátar undir 12
rúmlestum ...........
Þiljaðir vélbátar yfir 12
rúml., innlend smíði
Þiljaðir vélbátar yfir 12
rúml., innlend smíði
Þiljaðir vélbátar yfir 12
rúml., erl. eikarskip
Þiljaðir vélbátar yfir 12
rúml., erl. eikarskip
Þiljaðir vélbátar yfir 12
rúml., erlend stálskip
Gömul skip, innflutt ....
Gömul skip, innflutt ....
Ár Skipa- fjöldi Rúml. Kostnaðarv. Mcðalv. á rúml. Lan alls kr. Meðallán pr. rúml.
1954 31 105 1.278.300 12.174 572.600 5.453 :
1955 40 158 2.545.000 16.108 1.142.300 7.230
1954 9 71 1.334.100 18.790 585.500 8.246
1955 8 60 1.339.000 22.318 742.500 12.375
1954 9 391 7.958.700 20.355 5.475.000 14.003 ;
1955 5 174 3.676.000 21.127 2.530.500 14.543
1954 3 117 2.035.300 16.538 1.365.000 11.666
1955 10 534 8.731.000 16.350 5.650.000 10.580
1955 2 127 2.240.000 17.639 1.430.000 11.260
1954 5 x 262 4.320.300 16.489 1.935.500 . 7:387
1955 3 128 2.020.000 15.781 886.500 6.926
125 2127 37.477.700 22.315.400