Þjóðviljinn - 03.12.1955, Page 9
I
Orðsendingar
Skriftarkeppnin. Fyrsta
bréfið í skriftarkeppn-
inni barst tveimur dögum
eftir að blaðið með til-
kvnningum um keppnina
kom út. Það var írá 13
ára stúlku í Reykjavík.
Sigurður Örn (10 ára)
sendir þessa skrítlu:
Siggi, Steini og Kiddi
voru að klifra í klett-
um.
Þá segir Siggi: Þið
verðið að hrópa húrra
fyrir mér, ef ég kemst
upp þennan háa klett á
2 mínútum.
— Já, já,
Siggi klifrar og kemst
upp. — Nú, ætlið þið ekki
að hrópa húrra fyrir mér,
ég komst þetta upp á
einni mínútu?
— Nei, þú baðst okkur
Umhyggja
Pétur og Ólafur eru á
ferð í járnbrautarvagni.
Pétur: Hvernig líSur þér
þarna í horninu, kunn-
ingi?
Ólafur: Ágætlega.
Pétur: Er ekki kalt
þarna?
Ólafur: Nei, hér er
bara notalegt.
Pétur: Er hurðin vel
aftur?
Ólafur: Já, já.
Pétur: Það er fyrir-
tak. Og enginn dragsúg-
ur?
Ólafur: Nei, ekki hinn
minnsti,
Pétur: Komdu þá hérna
kunningi, við skulum
hafa sætaskipti.
að hrópa húrra fyrir þ'ér,
ef þú færir þetta upp á
tveimur mínútum!
„Sólskríkja" spyr:
„Kæra Óskastund. Mig
langar til að spyrja þig
að því, hvort ég megi
senda þér stutta sögu.
Þurfa þær að hafa ein-
hverja ákveðna iengd.“
Bréfið er lengra og
kveðjuorðin þessi: „Jæja
kæra vinkona, ég bið þig
að afska hvað þetta
bréf er illa skrifað.
Vertu nú sæl.“ — Svar:
Það er vitanlega kærkom-
ið að fá að sjá söguna
þina. Sögurnar, sem við
birtum þurfa helzt að
vera stuttar. Þó höfum
við birt tvö ævintýri eft-
ir Huldu í Holti, er bæði
voru of löng til að birtast
í einu lagi. Fór vel á því
að skipta þeim milli
tveggja blaða.
Ó. K. S. Ljóðlínurnar þín-
ar um Óskastundina hafa
komið mörgum af stað
til að botna. Við ræðum
innan skamms um botn-
ana. En okkur langar
fjarska mikið að fá botn
frá þér. Kemur hann ei
senn?
Grunsamlegt
Hans: Hversvegna star-
ið þér svona á mig, sýn-
ist yður að þér þekkið
mig.
Jón: — Nei, ekki yður,
en regnlilífina, sem þér
eruð með.
Laugardagur 3. desember 1955 — 1. árgangur — 39. árgangur
— r
Ritstj.: Gunnar M. Magnúss - Útgefanái: Þjóðviljinn
,,Kindurnar
« f /
/r og ,
1 skáldaþættinum
í siðasta blaði sem
var um Huldu, var
sagt frá að slcáld-
kons-n hefði látizt
1947, -en átti að
vera 1946.
Snemma i haust birtist
hér í blaðinu gagnrýni
Ásdísar á Bjargi um
Reykjavíkurmálið. Rit-
stjórinn lét þá orð falla í
þá átt, að litla blaðið
okkar vildi gjaman verða
vettvangur fyrir umræð-
ur um tungu okkar og
þjóðerni. Nú hefur Óli á
Kleppjárnsreykjum tekið
í sama streng og Ásdis á
Bjargi og ritar skilmerki-
lega um þetta efni. En
bréf hans er á þessa leið:
„Kæra Óskastund. —
Ég hef lengi verið að
hugsa um að skrifa þér
varðandi málfar okkar ís-
lendinga eða sérstaklega
yngri kynslóðarinnar. Það
eru mörg orð, sem við
notum ekki á réttan hátt,
t. d. „kindurnar og hrúf-
arnir eru þarna á beit“,
og þá er eins og hrút-
arnir 'séu ekki kindur.
En rétt væri að segja
annaðhvort: kindurnar
eru þarna á beit, eða:
ærnar og hrútarnir eru
þarna á beit. Það eru ó-
trúlega mörg orð sem við
og hrúfarn-
'L 11
,ruTun
notum ekki á réttan hátt
og getur það oft verið
leiðinlegt fyrir okkur og
aðra, t. d. þegar við skrif-
um sendibréf.
Það er nú hérna annað
orð, sem ég get ekki
fundið rétta merkingu í,
það er orðið rúta, sem
oftast er notað um áætl-
unarvagn, en eftir því
sem ég bezt veit þýðir
orðið rúta áætlunarleið,
eða sá vegur, sem áætl-
Framhald á 3. síðu.
’isa
Ljóð eftir Huldu. Lag eftir Evþór Stefánsson.
Hví drúpir laufið á grænni grein?
Hví grætur lindin og stynur hljótt? ^
Hví glampa daggir á gráuni stein, <*
sem grúfi yfir dalnum þögul nótt? £
Ég velt, hvað þú grætur litla lind:
Langt er síðan hún hvarí þér frá.
Hún skoðar ei framar faliega mynd 5
í íleíi þínum, með augun blá.
Laugardagur 3. desember 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (9
A ÍÞRÓTTIR §?
RITSTJÓRI: FRIMANN HELGASOIt
Austurþýzkur sundmaSur setur
heimsmet í 1M m bringusundi
Austurþýzkur sundmaður
Horst Fritsce, frá Magdeburg,
-bætti heimsmetið í 100 m bringu
sundi i landskeppni við Rúm-
eníu. Fritsche synti á 1.09.2
sém er 1 /„ betri tími en heims-
met Pólverjans Moren Petru-
cewic, Japani nokkur Mashma
Furn-Kawa synti þessa vega-
lengd á 1.08.3 en það hef-
ur ekki verið viðurkennt ennþá
Þakkaði iyrir vítaspyrmi
— og var rekinn útaí!
Það kom fyrir í Danmörku
fyrir stuttu, er félagið ÍB-1921
keppti, að einn leikmaður þess,
Valdemar Kleczewski, fékk að-
vörun fyrir gróft brot. Nokkru
síðar fékk félagið vitasnyrnu,
og Kleczewski tók spyrnuna og
skoraði. Að því búnu gekk hann
til dómarans og sagði við hann:
„Þalcka yður fyrir -herra dóm-
ari“! Dómarinn áleit að Klec-
zewski hefði með framkomu
sinni sýnt sér lítilsvirðingu og
rak hann þegar útaf. Félagið
he-fur kært yfir þessu og verður
fróðlegt að heyra hvað Lolland-
Falster sambandið segir um
þetta.
sem heimsmet. Gert er ráð fyr-
ir að svo verði gert en árangur
Þjóðverjans verður sennilega
skráður sem óopinbert Evrópu-
met.
Austurþjóðverjar unnu með
109 stigum gegn 70. Keppnin
fór fram í Rostock.
Snialee
ísýkiiaöiii*
Fyrir nokkru var frá því
sagt hér að Wes Santee banda-
ríski hlauparinn hefði fengið
dóm vegna brots á áhuga-
mannareglunum. Dómi þessum
áfrýjaði Santee. Frjálsíþrótta-
sambandið í Missouri Valley
samþykkti með 21 atkv. gegn 7
að Santee skyldi sýkn saka r
þeim forsendum að það hefð
verið sök þeirra sem sáu un
mót þau er Sontee keppti í a<
þeir hefðu greitt honum of háa;
farareyri.
• Santee má nú keppa inna
tíu daga, komi ekki ný ákær;
Hann getur nú keppt í Me
bourne og er sá hlauparam
sem Bandaríkjamenn gera s-
mestar vonir um.
Blómabúðiii HRAUN
opnar í dag í Bankastræti 4
Sími 81481
Tökum aS ökkur allskonar
blómaskreytingar — Fagkunuátta
Gott úrval af dökkum fötum
VestisrgötH 17
3
AUTH hi.
Laœgavegi 37
Auglýsið í Þjóðviljanum