Þjóðviljinn - 03.12.1955, Qupperneq 12
Það hefur nú lagl niður vinnu; framkyæmdastjór-
inn hefur setið 8 vikur í gistihúsi í Reykjavík
Skagaströnd í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Þau tíöindi hafa nú oröiö hér aö vei'kafólk við hraö-
frystihúsiö Hólanes h.f. hefur lagt niöur vinnu, með ó-
skertu kaupi, þar til vinnulaun hafa veriö greidd því; en
stórfelld óreiða hefur veriö á kaupgreiðslum fyrhtækisins
þetta ár.
fimm daga frest til að ljúka
kaupgreiðslum, ella yrði vinnu
hætt. Þegar fresturinn var út-
runninn, hafði Jóni Ásgeirssyni
tekizt að skrapa saman 38 þús-
und krónur, sem greiddar voru
verkafólkinu. Við þessa úrlausn
gaf verkafólkið frest í 3 vik-
ur, eða til 1. desember. Hjá
Hólanesi vinna ríflega 20
manns, og áttu sumir inni hjá
fyrirtækinu 11 þúsund krónur.
Standa nú sakir þannig að
verkafólk lagði niður vinnu frá
og með deginum í gær, 1. des-
ember, með óskertu kaupi; og
mun ekki hef ja vinnu á ný fyrr
Hrað rystihúsið Hólanes hef-
ur átt í greiðsluerfiðleikum
nokkur undanfarin ár, en þó
hefur fyrst keyrt um þverbak
á þessu ári. I haust voru enn
ógreidd vinnulaun frá í maí, en
að sjálfsögðu ber að greiða þau
vikulega; og samkvæmt lög-
um verklýðsfélagsins hér má
verkafólk leggja niður vinnu,
án þess þó að missa rétt til
kaupgreiðslu fyrir þann tíma
sem ekki er unnið, þegar hálf-
ur mánuður er liðinn frá rétt-
um kaupgreiðsludegi.
Haustróðrar hófust hér á
Skagaströnd 1. október; tveim-
ur dögum síðar fór fram-
kvæmdastj. Hólaness, Jón Ás-
geirsson hreppstjóri, suður til
Reykjavíkur í því skyni að út-
vega lánsfé. Liðu nú fimm
vikur svo, að verkafólki var
ekki greitt kaup. Frá Jóni Ás-
geirssyni heyrðist hvorki né
sást, nema hann hringdi í vara-
formann verklýðsfélagsins hér
og tjáði honum að möguleikar
væru á að togarar legðu upp
afia í Höfðakaupstað, ef verka-
fólk fengist til að sleppa næt-
urvinnutaxta við vinnslu afl-
ans.
Enn leið tíminn, og bólaði
hvorki á neinum togara né
heldur framkvæmdastjóranum.
Þá gaf verkafólk fyrirtækinu
Kosið í dag í
Sjémannafélaginu
Stjórnarkjör í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur heldur áfram
í dag og er kosið í skrifstofu
félagsins í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
Listi starfandi sjómanna er
B-listi, og skipa hann eftirtald-
ir menn: Hólmar Magnússon
formaður, Sverrir Guðmunds
son varaformaður, Jónas Árna-
son ritari, Hilmar Jónsson fé-
hirðir, Hreggviður Daníelsson
varaféhirðir; meðstjórnendur:
Steingrímur Einarsson og
Bjarni Thorarensen. 1 varastj:
Þorsteinn Þorsteinsson, Jón
Halldórsson og Jón Tímótheus-
son.
Sjómenn eru hvattir til að
kjósa snemma og vinna sem
bezt fyrir B-listann. X B
en vinnulaun hafa verið greidd
að fullu.
Það skal tekið fram, að fram-
kvæmdastjórinn, Jón Ásgeirs-
son, er enn ókominn heim. Hef-
ur hann dvalizt á gistihúsi í
Reykjavík um 8 vikna skeið,
og liggur í augum uppi að fyr-
irtæki það sem hann stjórnar
greiðir uppihald og allan kostn-
að af dvöl hans syðra.
Afmælishátíð
Eggerts frestað
Afmælishátíð Eggerts Stefáns-
sonar, er vera átti í gærkvöld,
var frestað vegna veikinda
ítalska söngvarans Vincenso
Demets. Verður hátíðin haldin
eftir helgina, og verður þá nán-
ar greint frá stað og stund.
tJtfhitningsemokuiiin
stórskaðar þjóðina
Þingmaður Sjálístæðisfl. gefur ófagra lýsingu á
stjórn einokunarhringanna í útflutningsverzluninni
Þaö var ekki góöur vitnisburöur, sem Gísli Jónsson,
einn af mestu athafnamönnum Sjálfstæöisflokksins, gaf
núverandi stjórn á útflutningsverzluninni, er tillagan um
milliliöagróöa var enn til framhalds fyrri umræöu í sam-
einuöu þingi í gær.
Laugardagur 3. desember 1955 — 20. árg. — 275. tölublað
Flyfur fvo fyrlrlestra um
nýlendumól og kjarnorku
Enskur verkamannafloklcsþingmaöur, Georges Darling
aö nafni, er staddur hér á landi þessa dagana, og flytur
hann hér tvo opinbera fyriiiestra — hinn fyrri í Tjamar-
bíói á morgun, um þróun brezkra nýlendna til sjálfstæö-
is; hinn síöari á mánudag í Háskólanum, um áætlanir
Breta rmi hagnýtingu kjamorkxmnar.
Þingmaðurinn, sem undan-
fama tvo mánuði hefur verið
í fyrirlestraferð um Bandaríkin
og Kánada, ræddi við fréttamenn
í gærmorgun í brezka sendiráð-
inu. Það er ekki með öilu ná-
kvæmt að kalla hann verka-
mannaflokksþingmann, því hann
er einnig kosinn á þing með at-
kvæðum samvinnumanna, en þeir
hafa með sér pólitísk samtök
í Bretlandi. Þeir þingmenn, sem
þannig eru kosnir, teljast þó tii
Verkamannaflokksins á þingi.
Georges Darling er einn af 6
þingmönnum Sheffield-borgar.
— Hann sagði að sósíaliskum
sjónarmiðum ykist fylgi meðal
bænda.
Darling þingmaður sagði, í til-
efni af fyrirlestrum sínum hér,
að hagnýting kjarnorkunnar
skipti miklu máli fyrir Breta;
þeir væru mjög orkuþurfí, og
undirbúa þeir nú smíði fjögurra
stórra kjarnorkustöðva í land-
inu. Hann sagði að nýlendu-
stefnan væri dauð í Bretlandi
— sem hugmynd. Kvaðst hann.
búast við að Verkamannafiokk-
urjnn hefði farið öðruvísi fram
á Kýpur en íhaldsflokkurinn, en
bar að öðru leyti fyrir sig ó-
kunnugleik á viðbrögðum flokks
síns síðustu tvo mánuði, meðan
hann hefði dvalizt vestra.
Um landheigisdeiluna vildí
hann fátt segja, lagði áherzlu á
nauðsyn góðviidar milli deilu-
aðila, kvaðst hlynntur alþjóð-
legu samkomulagi um landhelg-
ismál.
Fyrirlestur þingmannsins á
morgun hefst kl. 1,30 en kl. 6
á mánudaginn.
Æskuiýðsfylkingin í Reykja-
vík heldur félagsfund á moi'g-
un ki. 2:30 síðdegis í Tjarnar-
götu 20. Þar segir Sigurður
Guðgeirsson prentari frá Kína-
för, Eggert Þorbjarnarson talar
um Happdrætti Þjóðviljans og
starfið framundan og loks vei'ða
rædd félagsmál.
Fylkingarfélagar eru hvattir
til að fjölsækja fundinn og
mæta stundvíslega.
Lýsti Gísli því, hvernig allur
útflutningur íslenzkra afurða
væri í höndum ákveðinna aðilja
og þar þýddi engum að koma
með nein tilboð, hve hagstæð
sem þau væru fyrir landið. Tók
hann sem dæmi, að einn kaup-
sýslumaður hefði haft mögu-
leika á að selja tii útlanda
magn af ákveðinni vöru fyrir
18 sterlingspund smál., en hann
hefði ekki xengið leyfi til söl-
unnar með þeim afleiðingum,
að þessi vara hefði svo síðan
verið seld á 9 pund smál. —
Þannig væri þetta á öllum svið-
um útflutningsverzlunarinnar
nema helzt að því er varðar
fiskimjöl. (Það var þó síðar
upplýst í umræðunum, að þar
er ástandið engu betra).
Sagði Gísli, að nú lægju í
landinu afurðir fyrir á 4. hundr-
að millj. kr., að miklu leyti
óseldar.
Varð ljóst af ræðu Gísla, sem
er þessum málum mjög kunn-
ugur, að það er meira en lítið
bogið við stjórn þeirra einokun-
araðilja, sem nú fara með út-
flutningsverzlunina, á þeim
málum. En eins og allir vita er
það Sjálfstæðisflokkurinn, sem
harðast berst fyrir viðhaldi
þessarar einokunar.
örlygur opn-
ar sýningu
Örlygur Sigurðsson málari
opnar í dag kl. 5 sýningu í
bogasal Þjóðminjasafnsins. Að
þessu sinni sýnir hann mest-
megnis vatnslitamyndir en einn-
ig nokkrar andlitsmyndir. Þetta
er sjötta sýning Örlygs í Reykja-
vík síðan 1945.
Sjang Kajsék staðráðinn í
að beita neitunarvaldi
Fulltrúi Sjangs Kaiséks á allsherjarþingi SÞ ítrekaöi í
gær aö Formósustjómin myndi beita neitunarvaldi til aö
hindra upptöku Ytri Mongólíu í SÞ.
Hann skýrði frá þessu í sér-?
stöku stjórnmálanefndinni en
þar var verið að ræða um til-
lögu Kanada um að veita 18
ríkjum samtímis inntöku í SÞ.
Þessi tillaga er studd af 28
ríkjum, þ.á.m. af Bretlandi og
Sovétríkjunum.
Geri Formósustjórnin alvöru
úr hótun sinni, mun hún stofna
sér í mikla hættu. Ólíklegt er
að meirihluti SÞ muni una því
til lengdar að Formósustjórnin
hindri upptöku rikja eins og
t.d. Finnlands, Italíu, Ceylons
og Rúmeniu og muni því freista
þess að svipta hana aðild að
samtökunum.
Sameinað Þýzka-
land verði útan
hernaðarsamtaka
Sósíaldemókratar lögðu til á
vesturþýzka þinginu í gær að
þingið lýsti yfir að sameining
Þýzkalands gæti ekki tekizt
fyrr en stórveldablakkimar
hættu við að reyna að innlima
það eftir sameininguna. Sú tii-
laga var felld, en lýst yfir
trausti á stefnu stjómarinnar
í utanríkismáláum.
Forseti Æðstaráðs Sovétríkj-
anna boðað ráðið í gær til í md-
ar 23. desember. Ekki var tek-
ið fram hvaða mál muni liggja
fyrir því. Þetta er í þriðja sinn
á árinu sem Æðstaráðið kem-
ur saman.
Frá sýningu Félags ísl. myndlistarmanna í Listamannaskálanum.