Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Þjóðviljinn - 10.12.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.12.1955, Blaðsíða 1
 Laugardagiir 10. desember 1955 — 20. árgangur — 281. tölublað Friðrik efstur Er síðari hluti Hraðskákmóts- ins var hálfnaður í gærkvöld var Friðrik efstur með 10 vinn- inga (af 10 mögulegum), og hafði hann þá meðal annars unnið Pilnik og Inga R. Næstir voru Pilnik og Guðmundur Pálmason með 8V2 vinning hvor. Gústaf Adolf Svíakonungur afhendir Halldóri Kiljan Laxness nóbelsverðlaunin í dag Mikil hátiSahöld I Stokkhólmi, íslenzkir stúdentar ráS- gera blysför, en tveir boSsgesta sitja heima Frá fréttaritara Þjóðviljans í Stokkhólmi í gærkvöld. íslenzkir stúdentar sem Kl. 16.30 á rnorgun eftir sænskum tíma (14.30 ™rgir *$>*** a« ísl. tima) afhendir Gustaf sjotti Adolf Sviakonung- ur Halldóri Kiljan Laxness bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1955 við hátíðlega athöfn í Hljómleika- höllinni í Stokkhólmi. Þar mun prófessor Elias Wessén tala fyrir minni skáldsins. Margt manna var á brautar- stöðinni i Stokkhólmi i morg- un til að fagna nóbelsverðlauna- eru I forstjóri Helgafells. Þar verða einnig Peter Hallberg og kona hans. blysför til íslenzka sendiráðsins á mánudaginn. Nokkrir íslendingar munu sitja veizlur þær sem haldnar eru Hall- dóri Kiljan til heiðurs, meðal þeirra eru sendiherrarnir Helgi skáldinu Halldóri Kiljan Laxness og konu hans, frú Auði Sveins- dóttur, en þau komu með járn- brautarlest frá Kaupmannahöfn. f fylgd með þeim hjónum var einkaritari skáldsins, ungfrú Halla Bergs. Tveir þeirra 18 manna sem skipa sænsku aka- demíuna, þeir prófessor Elias Wessén og skáldið Hjalmar Gullberg, tóku á móti þeim hjónum á brautarstöðinni, en þar voru einnig margir íslendingar og urmull af blaðamönnum og ljósmyndurum. Spumiiigrum svarað Blaðamennirnir þurftu að fá mörgum spurningum svarað og bauð skáldið þeim á sinn fund á Grand-hóteii síðar um daginn. Þar svaraði Halldór margvisleg- um spurningum, sagði að þá fyrst væri gaman að skrifa bók, þegar lokið væri við fjögur upp- köst að henni og væri ritun fyrsta uppkastsins alveg sérstak- lega leiðinlegt og erfitt verk. Han'n fræddi aðspurður blaða- mennina um að bækur hans hefðu verið þýddar á 18 tungu- mál, að hann hefði verið kaþólsk- ur um skeið á unglingsárum á sama hátt og aðrir væru mót- mælendatrúar um skeið og sagð- ist hlakka til nóbelshátíðarinnar; hann hefði gaman af veizlu- höldum. Margfar og: veglegar veizlur Síðar um daginn tók Ekeberg rikismarskálkur, formaður Nób- elsstofnunarinnar, á móti þeim hjónum og i kvöld hélt sænska rithöfundafélagið þeim veizlu. Á morgun kl. 16,30 eftir ís- lenzkum tíma mun Gústaf sjötti Adolf Sviakonungur, eins og áð- ur segir, afhenda nóbelsverð- laun ársins 1955 við hátiðlega atliöfn í Hljómleikahöllinni. Pró- fessor Eiias Wessén talar þá fyrir minni skáldsins. Blysför stúdenta Klukkan 19 eítir sænskum tíma verður nóbelsverðlaunahöf- unum haldin , veizla i Gyllta salnum i ráðhúsi Stokkhólms- borgar og flytur Ilalldór Kiljan Laxness þar ræðu. Á sunnudagskvöld býður kon- ungur til veizlu í höll sinni og á Briem og Sigurður Nordal og mánudag verður opinber móttaka prófessor Jón Helgason og kon- í íslenzka sendiráðinu. ur þeirra, og Kagnar Jónsson, Bókmenntasaga Krístins E, Andrés- sonar er komin út í Svíþjóð Frá fréttaritara Þjóðviljans í Stokkhólmi í gærkvöldi Þessa dagana er bókmenntasaga Kristins E. Andrésson- ar magisters, íslenzkar nútímabókmenntir 1918-1948, aö koma út á sœnsku, í pýðingu p,eirra Rannveigar og Pet- ers Hallbergs. Útgefandi er bókaútgáfa sœnsku samvinnu- félaganna. Bókin er lítið eitt stytt frá íslenzku útgáfunni, en ekki breytt í neinum meginatriðum. Hún heitir í sænsku þýðing- unni Det modema Islands lit- eratur. M. K. Langt er síðan þýðing bók- arinnar var hafin, en ekki unnizt timi til að ljúka þýð- belsverðlaunin eru afhent Hall- dóri Kiljan Laxness. Það er mikið ánægjuefni að þessi bók skuli nú komin út á sænsku. Auk Svía eiga nú Dan- ir og Norðmenn aðgang að staðgóðri fræðslu um islenzkar bókmenntir; mál þessara þriggja þjóða eru svo lík að flestir geta lesið eitt þeirra sem annað. Mun bókin vekja athygli á bókmenntastörfum okkar hér í norðrinu, og mætti fræðsla hennar verða okkur til gagns og vegsauka. Ekki koma þó allir sem boðn- ir voru: Nóbelsstofnunin bauð bæði forseta sameinaðs þings. Halldór Kiljan Laxness Jörundi Brynjólfssyni, og menntamálaráðherra, Bjarna Benediktssyni, en hvorugur þeirra kom. M. K. Ríkisútvarpið mun endurvarpa frá Stokkhóimi lýsingu á afhend- ingu verðlaunanna ef hlustunar- skilyrði leyfa, og' hefst sá dag- skrárliður þá klukkan tvö síð- degis. Jíiljan í Kali- fomíu“ I tilefni þess að Halldór Kiljan Laxness tekur móti Nobelsverðlaununum í Stokk- hóhni í dag, birtir Þjóðvilj- inn á 6. og 7. síðu langa ritgerð eftir Magnús Á. Árnason listmálara, }>ar sem hann rifjar upp kynni sín af Laxness í Kaliforníu ár- in 1927-’29, er þeir dvöldust þar báðir. Vélbátur strandar Vélbáturinn Guðmundur SH 91 frá Stykkishólmi strandaði á Andey í fyrradag. Mönnum varð bjargað og ekki vonlaust að báturinn náist út. Bátur þessi er 14 lestir að stærð. Var hann fyrir skömmu keyptur frá Hellissandi, en þar hafði hann strandað. Var fram- kvæmd á honum viðgerð og var hann í fyrsta róðri evtir viðgerðina þegar hann strand- aði. Kom leki að honum og var þá haldið til lands, en lekinn óx unz vélin stöðvaðist af þeim sökum. Bátinn rak siðan stjórnlausan upp i And- ey. Vélbáturinn Súlutindur bjargaði áhöfninni, þrem mönn- um. Samstarf vinstri aflanna tryggir stefnu alþýðusamtakanna sigur Bœndastéftin er sjálfsagSasti handa- maSur verkalýSssamtakanna Kristinn E. Andrésson ingunni fyrr en nú. Má og segja að það sé vel til fund- ið að hún skuli koma út ein- mitt þá daga sem íslenzkar bókmenntir hljóta að vera meira á dagskrá i Svíþjóð en í annan tíma — nú þegar Nó- Þjóðviljinn birti nýlega stefnuyfirlýsingn Alþýðusam- bandsins, er prentuð var í síðasta hefti Vinnunnar. Verka- mannafélag Akureyrar ræddi stefnuyfirlýsingu þessa á fundi sínum nýlega og taldi aö hún túlkaöi í meginatriö- um stefnu verkalýöshreyfingarinnar í atvinnumálmn og öörum þjóömálum. — Fundurinn samþykkti einróma eftirfarandi: Sinfóníuhliómsveitin en. fet VOH Horfur eru nú taldar á því að Sinfóníuhljómsveitin verði endurreist. Allar vonir standa til að þeir aðilar eem standa að rekstri hennar. Ríkisútvarpið, Þjóðleikhúsið, Rey.kjavíkurbær og íslenzka rílcið, muni allir fallast á að auka svo framlög sín, að fjárhagsgrundvöllur hljóm- sveitarinnar verði öruggur. Verður gengið endanlega frá þessu máli iiman skamms. „Fundur Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar, haldinn 27. nóv. 1955, lýsir fyllsta stuðn- ingi sinuni við stefnuyfirlýsingu stjórnar Aljjýðusambands Is- íands, sem hún hefur lagt fram sem grimclvöl! að viðræðum siu- um við vinstri flokkana, um stjórnmálalegt :|ainstarf. Telur fundurinn að yfirlýsingin túlki i meginatriðum stefnu verkalýðs-j hreyfingarinnar í atvinnumálum og öðruni þjóðmálum. Fuiidurinn litur svo á, a<S steftia alþýðusantitakanna getl því aðeins orðið sigursæl, að um hana náist samstarf allra vinstri ai'ia í landinu, en frunb- skilyrði þess er stjórnmálaleg eining verkalýðsstéttarinjiar og samstarf verkalýðsfiokkanna. SJÁLFSAGÐASTI BANDAMAÐURINN Fundurinn telur að sjálfsagff- asti bandamaður verkalýðsstétt- arinnar, bændastéttin, verði því aðelns lirifin til ársmgursríks sanistarfs á stjórnmálasviðinu, að alþýðusamtökin standi sem ó- rjúfandi heild um stefnu sina, og þyi beri að gjalda sérstakan varhug við iilliun tilraunum til þess að kljúfa verkalýðinn i af- stöðu lians til íbúa sveitanna."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 281. tölublað (10.12.1955)
https://timarit.is/issue/215439

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

281. tölublað (10.12.1955)

Aðgerðir: