Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Þjóðviljinn - 10.12.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.12.1955, Blaðsíða 9
2 Laugimt&gur 10. deseraber 1955 —- 1. árgangur — 40. töIubTaS Orðsendlngar SmávUlur slæddust inn í greinina um „tvo sex ára prentmeistara" og haíið þið vafalaust séð þær að undantekinni einni: Þar stendur að Bjarni Jóns- son eigi heima í Eski- hlíð 12 A. Hið rétta er, að hann á heima í Eski- hlíð 16 A. Skriftarkeppnin stendur nú sem hæst og bréf ber- ast með póstinum daglega utan a£ landi. Sumstaðar taka mörg börn á heimili þátt í keppninni og láta blöð sín saman í umslag. Kristján Benediktsson í Víðigerði í Borgarfirði sendir tillögu um mynda- keppni í nýju formi. Verður tekið til athugun- ar innan skamms, Krist- ján. Ásdís Hulda. Stúlka i Þingeyjasýslu, sem áður hefur skrifað okkur, seg- ir í bréfi nýkomnu: „Ég valdi mér dulnefnið Ás- dís Hulda, hvernig finnst þér það?“ Svar: Okkur hérna við blaðið finnst Hvað tákna nöSnm? Steinunn = kona (unn- usta?) með gimstein. Sæunn = kona frá sjó. Unnur = sæborin kona. Valgerður = suðræn verndarvættur. Vigdís = bardaga-gyðja. Þóra = sterk kona (sem Þór styrkir). Þuríður = frið mær og sterk. Þorbjörg = sterk b'jarg- vættur. það gott nafn. Það fer vel á tungu. — . Ásdís Hulda segir ennfremur: „Viltu birta Loftleiða- valsinn eftir Kristján frá Djúpalæk og segja okk- ur eittlivað um Kristján. Mig langar til að vita eitthvað um hann af því að ég þekkti konuna hans einu sinni.“ Þetta verður bráðlega tekið til fyrirgreiðslu. Ekk i orðfiaus Bóndi nokkur- reið í kaupstað ög varð þar drukkinn. Þegar hann ætlaði heim, lagði hann hnákkinn öfugan á hest- inn. Samferðamenn hans sögðu honum til þessa, en hann brást reiður við, og sagði: „Hvað varðar ykkur um það? Vitið þið hvora leiðina ég ætla að riða?“ ' Blítter undir biörkunum Ljóð úr Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson. Lag eftir Pál ísólfsson. Ég beið þín Iengi/ lengij.... mín liljan fríð, stillti mína strengi gegn stormum og liríð. Ég beið þín undir bjorkunum í Bláskógahlið. Ég leiddi þig i lundinn, mín liljan fríð. Sól skein á sundin um sumarlanga tíð. Og blærinn söng í björkunum í Bláskógahlíð. Leggur loga bjarta, — mín liljan fríð, frá h.jarta til hjarta um himinhvoMin víð. Og blítt er midir björkunum í Bláskógahlíð. Ritstj.: Gunnar M. Magnúss - Útgefandi: Þjóðviljinn Ættjarðarljóðin 0, f ögur er vor fóstur jörð og Eg vil elska mitt land hiutu ílest atkvæði ieseuda Nú er lokið atkvæða- greiðslu meðal les- enda Oskastundarinnar urn kærústu ættjarðar- Ijóðin. S,ú hefur orðið reýndin að þátttakan í ættjarðarljóðavalinu varð talsvert minni en í dæg- urljóðavalinu í sumar. Þátttakendur voru úr eft- irtöldum ;sýslum: Árnes- sýslu, Borgarfjarðarsýslu, Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Húnavatnssýslu, Eyjafjarðars'ýslu, Norður- Múlasýslu, Skagafjarðar- sýslu og Vestur-Skafta- fellssýslu. Flestir voru eins og fyrr úr Árnes- sýsiu. Þá voru þátttak- endur frá Siglufirði og úr Reykjavík margir. Atkvæði féílu á 19 ljóð, þar af 5 Ijóð eflir Jónas Hallgrímsson. Aðeins tvö Ijóð eftir skáld, sem nú eru á lífi, urðu fyrir val- inu. Það voru Fylgd eft- ir Guðmund Böðvarsson og Eyjan hvíta eftir Krístján frá Djúpalæk. | Mun þar sennilega gæta áhrifa blaðsins okkar, því að Óskastundin hefur ný- lega birt. þessi ljóð. Flest atkvæði og jafnmörg fengu kvæðin: Ó fögur er vor fósturjörð eftir Jón Thoroddsen, og Ég vil elska mitt land eftir Guðmund Magnússon (Jón Trausta), 42 at- kvæði hvort. Næst var þjóðsöngurinn: Ó, guð vors lands eftir Matthías Joehumsson, með 30 at- kvæði. Þá voru ísland farsælda frón eftir Jónas Hallgrímsson með 19 atkv., ísland ögrum skor- ið eftir Eggert Ólafsson með 18. Ó, blessuð vertu sumarsól eftir Pál Ólafs- son 18, Þið þekkið fold með blíðri brá eftir Jórias Hallgrímsson með 17, Eldgamla ísafold eftir Bjarna Thorarensen með- 17, Fylgd eftir Guðmund | Böðvarsson 16. Eyjan hvíta eftir . Kristján frá Djúpalæk 12, Hlíðin min fríða eftir Jón Thorodd- sen með 12, Hver á sér fegra föðurland? eftir Huldu, Unni Benedikts- dóttur Bjarklind með 12 atkvæði. Hin ljóðin, -sem færri atkvæði fengu voru þessi: Skúlaskeið eftir Grim Thomsen, Óhræsið eftir Jónas Hallgrímsson, Ég bið að heilsa eftir Jónas Hallgrímsson, Sólskríkjan eftir Þoi-stein Erlingsson, Til fánans eftir Einar Benödiktsson. Ég elskai yður þér íslands fjöllí eftir Steingrim -Thor- * steinsson og Dalvísa eíti' jr Jónas Hallgríirisson. Það er að ýmsu leytí athyglisvert hvað þessi skoðanakönnun hefur leitt í Ijós og verður ef til vill vikið að því síð- ar. Óskastundin þakkar öllum bréfriturum fyrir Framhald á 3. síðu. Gamalt viðlag Vatnið rennur af háum fjölluns eftir livössu grjóti. Illt er að legg'ja ást viú þahn, sem cnga kann á móti. Finnskir kuldaskór kvenna eg karla TILVALDAR JOLAGJAFIR Skódeild Skólavörðustíg 12 — Sími 2723 LIGGUR LEIÐISf Ferð&íélags Islands • »; | veröur haldiun að Café Höll, uppi, miövikudaginn : | 14. des. n.k. kl. 3.30 síðdegis. Dagskrá samkv. félagslögum. Lagahreyfingar. STIÓRNIN. I Þjéðvillann vasitar sendisvein [ : r ■ ? ■ 12 til 15 ára. Vinnutími frá kl. 1 til 6. ! Talið við afgreiðsluna. Sími 7500. Austurstrœti. búsúhalda- og heimilistœkiadeild

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 281. tölublað (10.12.1955)
https://timarit.is/issue/215439

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

281. tölublað (10.12.1955)

Aðgerðir: