Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Þjóðviljinn - 10.12.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.12.1955, Blaðsíða 11
Hans Kirk: Klitgaard og Synir • 63. dagur haínarbæjar, Wismar eða Stralsund eða ef til vill í pólska höfn. Þá á ég bara aö skila bréfi á ákveðinn stað og svo kemur hann og sækir mig og allt er klappaö og klárt. — Ja, þetta. lætur vel í eyrum. — En það er einn hængur á, Gregers. Ég verð að Hún leít út eins og ung stúlka sem hafði fengið leyfi til að tala um ástvin sinn. laumast úr landi og hvernig á ég að finna skip? Það er víst alltof áberandi að ég fail sjálf og tali við menn í höfninni. Og þess vegna kom ég til þín. Helduröu að þú getír ekki hjálpað mér? Ég hef víst nóga peninga .... — Annars geturðu fengið peninga hjá mér. — Þakka þér fyrir, það er vel boðiö, en ég hlýt að eiga nóg. Ég seldi hringana mína og skartgripina strax og ég fékk bréfiö frá honum. Það sem mig langar til að biðja þig um — og það er sjálfsagt erfitt — er að finna skip sem siglir á austurþýzka höfn og koma þvi fyrir að ég fái að fljóta meö. Mér stendur rétt á sama þótt ég þurfi aö liggja í lestinni, bara ég komist til hans eins fljótt og unnt er — því að nú er hann búinn aö senda mér boð um aö koma. — Þaö er hættulegt Evelyn, ef til vill verðurðu tekin föst og send til baka með skipinu. — Fyrst hann segir að það sé klappað og klárt, þá er það alveg víst, sagöi Evelyn og setti stút á munninn, svo gröm er hún yt'ir því að nokkur skyldi efast um mátt og veldi Þjóðverjans hennar með hrossandlitið. Þú veizt alis ekki hvemig hann er — og hvernig ætthöu svo sem að vita það. En viltu hjálpa mér, Gregers? Þú ert sá eini sem getur það. — Það vil ég sannarlega, og ég skal byrja strax. Gefðu mér heimilisfang þitt og þá höfum við áreiðanlega upp á skipi. — Þakka þér fyrir, sagði Evelyn. Það er fallega gert — og einhvern tíma kemur þú og heimsækir okkur, og þá kemstu sjálfur aö raun um hve skynsamur og góður hann er. Hún leit út eins og ung stúlka sem hafði fengið leyfi til að tala um ástvin sinn, ófríða, þýzka byggingafull- trúann, sem hafði skiliö hana frá eiginmanni og syni. Hún sat nokkra stund um kyrrt og þegar hún kvaddi tók hún loforö af Gregers um að hann reyndi að finna handa henni skip sem allra fyrst. — Við hljótum að geta fundiö eitthvert skip, sagði hann. En þú verður tekin föst um leið og þú kemur í land ef þú hefur ekki dvalarleyfi. — Það gerir ekkert til, ég sé um þáð, svaraði Evelyn. Hann er búinn að gera mér boð um aö koma., ög þá kem ég. — En náðu þér að minnsta kosti í vegabréf. Þú verð- ur að hafa einhver skilríki. Þegar hún var farin, fór hann að velta því fyrir sér, hvemig hann ætti eiginlega að finna skipið sem hann hafði lofáð hinni ástföngnu Evelyn. Hann klóraöi sér -Laugardagur 10. desember 1955 — hJÓÐVILJINN — (11 >■■■■■■••■■■1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i ! ! eftir BJÖRN TH. BJÖRNSSON Þetta er safn af grein- um eða þáttum um sögu íslenzkrar listar á miööldum. Fjölbreytni mikil er í bókinni: tveh þætth eru um forna listamenn, tveir um hannyrö- ir, einn um útskuröarverk og fornan skála, emn um silfursmíö og aðrir sögu- legs eðá öllu fremur menningarsögulegs efn- is. Höfundur gerir marga nýstárlega uppgötvun og söguleg efni verða í meðferö hans fersk og lif- andi. Útgáfa Björns á Teiknibókinni í Árnasafni í fyrra vakti veröskuldaða athygli, en áður vissu fæstir að íslendingar hefðu á miööldum átt þrosk- aða myndlist. HEIMSKRINGLA endurminningar Trygve Lie, íyrrverandi aðalriiara Sameinuðu þjóðanna . eixts Irægasia núliíanði manns heimsins Bókin er kafli úr lifandi veraldarsögu, sem hér birtist í skýrum og einföldiun dráttum, frásögn eins þeirra manna, sem móta hana öðrum frem- ur, rituö á persónulegán, lífrænan og hrífandi hátt. f bck sinni dregur Lie meöal annars upp skýr- ar myndir af örlagaríkum atburðum, sem hann er sjálfur þátttakandi í eöa áhorfandi að. Segir hann þar frá ýmsu, sem aldrei hefur verið skýrt opinberlega frá áöur, og vakið hefur gífurlega mikla athygli um allan heim. Lie er afbm'ðasnjall minningaritari. Frásögn hans og lýsingar eru fjörlegar og stæltar, þmngnar spennu, mannlegar og lifandi. Víða átakanlegar og æsandi, en spaug og fyndni vantar heidur ekki. Bókin er eigin minningar og reynsla manns, sem býr yfir óvenju miklu efni, sett fram á óvenju hrífandi og skemmtiiegan hátt. Hún er dýrmæt bók, sem meðal annars er og verður eitt hinna þýðing-armiklu heimildarrita um hluta af veraldarsögunni. Sjö ár í þjónustu friðarins kom fyrst út samtímis í Noregi og Bandaríkjunum á síðastliðnu hausti, en hefur nú komið út í 14 löndum. Húa hefui vsxið inefsöisabék Steimsins á síðasliiðrm kú — B 3J B 6) B i Hrimfells bók er valin bók BÓKAÚTGÁFAN „HRÍMFELL ^ðeWUlNN Úteefandl: Sameinlnearflokfeur albýBu — Séslailstaflokkurlnn. — Rttstiórar: Mag'ni'* Kjartansson (áb.). Sigurður Quðmundsson. — Fréttaritstjórl: Jón Bjarnason. — BlaSa- menn:. Ásmundur Siguriónsson. Bjarni Bencdiktsson, Quðmundur Vlgfússon. ívar H. Jónsson, Magús Torfi Ólafsson. -• Auglísineastjóri: Jónstelnn Haraldsson. — Rttstjórn. aígreiðsia, auglýsingar, prentsmiðjsi: Skólavörðustig 19. — Síml: 7500 (3 ltnur). — Askritt- arverð kr. 20 á mánuði i Reykiavik og n&grennl: kr. 17 annarsstaðar. — Lau«««niu»«F kr. 1. — PrentsmlðJa WóðvlUans UJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 281. tölublað (10.12.1955)
https://timarit.is/issue/215439

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

281. tölublað (10.12.1955)

Aðgerðir: