Þjóðviljinn - 15.12.1955, Page 4

Þjóðviljinn - 15.12.1955, Page 4
__ ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 15. desember 1955 Samvinna og samkeppni * Nú- eru sannarlega upp- gangstímar fyrir samkeppnis- stefnuna. Hún er raunveru- léga byggð á hnefaréttinum, t>ar sem þeir sterkustu og að- gangshörðustu halda velli og , J)eir máttarminni eru felldir í svaðið eða verða að standa í' skugganum. Á þeim víg- Stöðvum gildir sú regla, að þeir, sem vinna erfiðustu Verkin, bera að jafnaði minnst úr bjd;um, en millilið- irnir, sem láta aðra vinna fyrir sig, vaða. í peningum. Nú á tímum er erfitt fyrir menn að verða ríkir af vinnu ; shmi einni saman, því að ó- faglærðir verkamenn og einn- jg margir aðrir eni það lágt launaðir, að Túrðu"sæflr,''áð 1 þeir skuli gera sér að góðu að fá ekki stærri hlut af þjóð- ! artekjunum heldur en þeim er ! skammtaður. Það orkar ekki ‘ tvímælis, að þeirra hiutur ætti að vera betri en hann er, j miðað við hlut þeirra, sem i fá að skammta sér sjálfir. í Þeir verkamenn, sem ekki ; hafa aðstöðu til að vinna eft- j jrvinnu, búa nú við mjög ! kröpp kjör og eiga fullt í 1 fangi með að komast af, enda j jþótt mestu varfærni sé gætt ! í peningamálunum. Síðan ! verkamenn voru neyddir til að ■ gera verkfall í vor til þess ! að bæta sér að nokkru það 1 tjón, er þeir höfðu beðið . vegna auldnnar dýrtíðar r.nd- •anfarin ár, hefur verðlag hækkað gegndarlaust. Sú verðhækkun hefur orsakað \ .stóraukna dýrtíð fyrir lág- .launafólk, enda þótt kaup- .gjaldsvísitaia hafa að sjálf- •sögðu hækkað nokkuð. En sá •hluti framfærslukost.naðarins, sem ekki kemur fram í hækk- 1 :aðri verðlagsuppbót, kemur ! .niður á almenningi sem auk- I rin dýrtíð. Þó mun liækkun á ! ihúsaleigu vera einna tilfinn- j anlegust. Húsaleiga er nú i ;hærri en nokkru sinni áður ' og mun það líka teljast til ---------------------------------- undantekninga, ef unnt er að fá leigða íbúð án þess að greiða verulega upphæð fvrir- fram, jafnvel þó að um gaml- ar íbúðir sé að ræða. Sama. er að segja um söluverð í- búða, það hefur stórhækkað á þessu ári og allt virðist benda til þess að framhald verði á þeirri hækkun. Allt virðist stefna að því að gera peningana verðlausa og veikja trú almennings á gildi þeirra. Fjármálamennimir sjá, að það borgar sig ekki að stunda heiðarlega vinnu. Ýmis konar brask og söiumennska borg- ar sig betur og er ábatasam- ara. Réttvísi samkeppnisstefn- unnar löghelgar líka ýmsar gróðaaðferðir ög fésýslu sem grandvörum og heiðarlegum mönnum stendur stuggur af. Á þessum tímum fégræðgi og kaupsýslu flökrar mönnum ekki við ýmsum viðskipta- brellum, sem áður voru tald- ar til undantekninga. Fé- græðgi og sölumennska virð- ast sífellt færast í aukana, svo að menn vilja allt selja, sem hægt er að selja, ef ein- hver von er til að geta grætt á því. Það er kannske ekki nema mannlegt meðan það er talið eðlilegt ástand að stór hópur manna græði á því að selja fólki nauðsynjar s.s. mat og fatnað. í stað þess að ríkið eða samtök neytenda eins og samvjnnufélpgin flytji inn állar nauðsynjar inaiina, er storum hóp heildsala leyít að dunda við að kaupa inn ca. helraing þeirra vara sem fluttar eru til landsins (lík- lega heldur meira), og græða svo mikið á því, að þeir geta lifað í vellystingum praktug- lega, enda þótt sumir þeirri fiytji inn aðeins lítið magn af vörum. Samtök smákaupmanna eru veik og lítils megnug sem fulltrúar neytendanna gagn- vart heildsölunum. Auk þess eru margir kaupmenn háðir þeim félagslega, þar sem heildsalarnir hafa nú gerzt stórir Jánveitendur, en það er önnur saga. Eitt dæmi um máttleysi kaupmannanna er það, að þeir láta bjóða sér lélegt islenzkt hvítkál í haust og frameftir vetri fyrir 10 krónur hvert kíló, enda þótt hægt væri að fá miklu betra kál erlent fyrir 4 krónur kíló- ið, eins og nú hefur komið á daginn þegar farið var að flytja inn kái frá Hollandi. Framleiðendumir verða að sætta sig við að lægra verð sé á lélegri vöru en góðri og svona okur gæti ekki átt sér stað nema i skjóli innflutn- ingshafta, og það gæti heldur ekki átt sér stað, ef kaup- mennirnir væru starfi sínu vaxnir og skildu sitt hlutverk i þjóðfélaginu og miðuðu ekki allt við sitt gróðasjónarmið. Að vísu eiga neytendurnir þarna nokkra sök. Þeir láta bjóða sér flest, en þeir hafa líka erfiða aðstöðu vegna^ þess hve mikinn tíma það tek- ur að ganga búð úr búð í leit að vörum og bezta verði. Það vita húsmæðurnar gerst. Þær eiga margar það annríkt, að þeim finnst þær verða að kaupa í næstu búð flestar sín- ar nauðsynjar og liafa ekki tíma. til að gera verðsaman- burð. Verðmunur er tiltölu- lega lítill í matvörubúðum kaupfélagsins hér, KRON, og búðum kaupi.iarma, af því að þeir miða sína álagningu í mörgum tilfellum við verðlag í búðum kaupfélagsins, þó að undantekningar séu að sjálf- sögðu frá því að því er snert- ir einstakar vörutegundir. Yf- irleitt er álagning á matvör- um ekki há og á heldur ekld að vera það. Á þessu sjáum við, að kaupfélagið okkar er og á að vera nokkurs konar verðlagseftirlit. En þá mega menn ekki segja sem svo, að verðið sé eins hjá kaupmönn- um og kaupfélaginu og því gildi einu fyrir þá, hvar þeir Ömurlegur „morall" — Símtal um drukkið og ó- drukkið brennivín — Vantar heilbrigðara almenn- ingsálit — Umskráning biíreiða í Kópavogi i;ATÓL skrifar: „Einn daginn J jinú í vikunni varð ég vitni að J atburði, sem mér finnst lýsa J vel „móralnum" meðal alltof i'margra af ungu kynslóðinni. ; • Svo er mál með vexti, að ég J var staddur i verzlun einni, J'.þegar piltungur, á að gizka J: 16-18 ára gamall, kemur inn J.pg fær lánaðan síma. Hann J velur númer og þegar svarað J .er, spyr hann hvort hann geti J'fengið að tala við einhvern !,S.... Síðan hófst samtalið og 1; þeir sem staddir voru í verzl- j.uninni komust ekki hjá því að !; heyra umræðuefnið, svo hátt talaði pUturinn. Var bersýni- J;legt að hann ætlaðist til að ! viðstaddir heyrðu það sem !; hann segði og færu þá kannski ••að dást að „hetjunni“ og ' „hreystiverkum“ hennar, en • allt hans tal var um brennivín ! og drykkjuslark, hvort S..... • væri ekki timbraður, hvort ! hann ætti nokkuð heima, ■ hvernig bezt væri að útvega • áfengi o.s.frv. o.s.frv. samtal- i ið á enda. Drengstaulinn rar ( eem sagt að stæra sig .af ó- reglu sinni og vildi að sem flestir heyrðu. Finnst mér þetta litla atvik, eins og ég sagði áður, gefa nokkra mynd af tíðarandanum“. VIÐ BRÉF Atóls vill Bæjar- pósturinn aðeins bæta því, að það er áreiðanlega nokkuð glögg mynd af tíðarandanum í þessu efni, sem þar er sagt frá. Segjum, að það sé ekki nema mannlegt, þótt ungling- ar falli fyrir freistingum Bakkusar. En það er tæplega heUbrigt, þegar almenningsá- litið virðist líta á þá sem því meiri mannsefni, því meira sem þeir drekka. Það er ekki snefill af hetjuskap eða karl- mennsku fólginn í drykkju- slarki unglinganna, miklu frekar stafar það af tilfinn- anlegum skorti á þessum á- gætu eiginleikum. Það er mik- ið rætt um, hvað gera skuli til að ráða bót á áfengisbölinu, og þó einkum drykkjuskap unglinga. Yrði það ekki eitt sterkasta vopnið í þeirri menn- ingarbaráttu, ef almenningsá- litið hætti að líta á drukkinn ungling sem hetju, en sýndi honum þess í stað sama vork- verzla. Menn verða jafnframt að gera sér ljóst, að með því að skipta sem mest við eitt kaupfélag, styrkja þeir að- stöðu þess og gera því mögu- legt að færa út kvíarnar og bæta reksturinn og afkomuna. Geti verzlunin afgreitt meira magn af vörum með sama starfsliði, þá þýðir söluaukn- ingin hlutfallslega lækkun á kostnaði. Þetta þarf fólkið að skilja, að hagur kaupfélags- ins þeirra er einnig þeirra hagur. Því meiri viðskipti, því minni kostnaður hlutfallslega og því meiri möguleikar á lækkun .álagningar og fjölgun búðanna. En það er hægt að verða við óskum fólksins með fleiru móti en þvi, að lcoma upp búð nálægt því, og ný- tízku búðir kosta mikið fé. Til að létta undir með hús- mæðrunum og auðvelda við- skipti við kaupfélagið, hafa verið gerðar ráðstafanir til að liægt sé að senda vörur heim til manna með litlum fyrir- vara um allan bæinn. Hús- mæður þurfa ekki annað en hringja eða leggja inn pönt- unarlista og þá fá þær um- beðnar vörur heimsendar sam- dægurs, allar þær vörur, sem fást í matvörubúðunum. Þetta er einmitt það sem fólkiS óskar eftir. Stórir bæjarhlut- ar hafa enga kaupfélagsbúö, s.s. Holtin, Smáíbúðarhverfið o. fl. En heimsending var- anna bætir nokkuð úr þessari vöntun. Að sjálfsögðu þarf þó að fjölga búðunum og þáð verður vafalaust gert eftir þvi sem möguleikar leyfa. ; Ekkert er eðlilegra en það, að neytendurnir sjálfir bind- ist um það samtökum að út- vega sér sem flestar af nauð- sýnjum sínum með beztu kjörum sem um er að ræða hverju sinni. Og þá er auð- vitað mikilsvert fyrir slik ’ samtök sem heild, og jafn- framt hvern einstakling imian samtakanna, að allir geri sin viðskipti við verzlun síns fé- lags, en fari ekki með hana til annarra, sem þarna eru keppinautar. Minnumst þess, að því meiri viðskipti, sem kaupfélagið fær, því ineiri möguleika kefur það til að læklca vöruverðið og bæta hag sinn, sem aftur á inóti gerir mögulegt að færa út kvíarnar, sem er því nauðsjTi- legt. Samvinnumaður. Öskammfeilnar árásir á leiðtoga yerkamanna Morgunblaðið og Alþýðublað- ið ráðast nýlega harkalega á Sigurð Guðnason fyrrv. for- mann Ðagsbrúnar. Vilja þessi blöð telja fólki tiú um að han'n sé einhver erkifjandmaður op- inberra starfsmanna, hvað launakjör snerti. Má sannar- lega segja að óskammfeilnin eigi sér lítil takmörk. Væri þeim mönnum er svona skrifa sannarlega sæmra, að benda heldur opinberum starfsmönn- um á þá staðreynd, að það eru einmitt verkamenn og það lengst af undir forystu Sigurð- ar 'Guðnasonar, sem jafnan hafa brotið ísinn í kjarabar- áttu launastéttanna. Það er sannarlega hneyksli, þegar forystumenn opinberra unnlæti og allir góðir menn sýna vesalingum, sem eiga bágt? — EN SVO vikið sé að öðru efni: Nú er hafin umskráning bif- reiða í Kópavogi, og þar að lútandi auglýsing frá bæjar- fógeta kaupstaðarins hófst á þessum orðum: „Með reglu- gerð nr. 109, 29. ágúst 1955, um breyting á reglugerð um gerð og notkun bifreiðá' o.s. frv. Síðar í auglýsingunni er þess getið, að númer, sem tek- in hafi verið frá, skuli skrá- sett fyrir ákveðinn dag, ann- ars verði þau afhent öðrum. í því sambandi má geta þess, að Bæjarpósturinn hefur heyrt, að ýmsir gæðingar hægri aflanna þar í Kópavogi, hafi sótzt mjög eftir að fá lág númer á bifreiðar sínar, eða þá að númerin stæðu á heilum tug, t.d. 10, 20, o.s.frv., og hafi látið taka frá fyrir sig slík númer. En þessi bifreiða- umskráning er eitt af því fáa (ef ekki það eina), sem hægri öflin hafa til umsýslunar þar í sveit. . starfsmanna, eins og Ólafur Björnsson, 3áta auðmannastétt- ina nota sig til að reka rýting í bak verkamanna þegar þeir heyja sína barátt.U, en svo þegar verkamenn hafa unnið sigra þá koma þessir menn á eftir. En þó keyrir um þverbak, þegar þeir, sem vilja telja sig málsvara opinberra starfs- manna, hefja hatursárásir á einn ástsælasta leiðtoga verka- manna um ái’atugi. Sigurður er vel sæmdur af því, að Morgunblaðið ráðist á hann, en meðan Alþýðublaðið kennir sig við alþýðu þessa lands, þá ætti það sjálfs sín vegna að forðast slík asna- spörk. Afstaða Sigurðar Guðna- sonar til kjaramála launa- manna er allt of kunn bæði p fyrr og síðar til þess að nokk- ur geti vaðið uppi með óhróð- ur um hann. Við afgreiðslu launalaga- frumvarpsins kom skýrt frara sú afstaða Sósíalistaflokksins, að hann er eindregið meðmælt- ur launaliækkunum til allra þeirra starfsmanna ríkisins, sem eiga svipaða sanngirnis- kröfu til kjarabóta eins og verkamenn. Og því fór fjarri, að Sigurður hefði þar neina sérstöðu. Hinsvegar vildi hann og margir aðrir ekki bera á- byrgð á samþykki þeirra gífur- legu hækkana til liátekju- manna, sem nú standa fyrit dyrum. Treflar Verð kr, 26.00 og Hanzkar I • Verð krónur 95.00 T0LED0 I Flschersundi :

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.