Þjóðviljinn - 15.12.1955, Page 9
Fimmtudagur 15. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — [(9
RnSTJÓRl FRtMANN HELGASON
Erlent knattspymulið hingað '
næsta sumar á vegum Fram
Aðalíuitdui félagsins var haldinit 28. nóv.
s.l. og Haraldur Sfeinþórsson kosinn
formaður
Aðalfundur Knattspyrnufé-
lags Fram var haldinn í fé-
lagsheimili félagsins mánudag-
inn 28. nóvember s.l.
Fundarstjóri var kosinn Böð-
var Pétursson og fundarritari
Guðni Magnússon.
Jörundur Þorsteinsson, frá-
farandi formaður flutti ítar-
lega skýrslu um félagsstarfið
á liðnu ári. Knattspyrnumenn
félagsins tóku þátt í öllum
knattspyrniunótunum s.l. sum-
ar og alls sigraði Fram í þrem
kappmótum. Auk þess eru
sveitir félagsins í úrslitum í 3
flokkum, sem keppni er enn
ekki lokið í og frestað '
verið til næsta árs. Handknatt-
leiksflokkar félagsins tóku þátt
í flestum mótum ársins og
vann Fram sigur í 1 hand-
knattleiksmóti.
Mikill áhugi ríkti á .
um fyrir því að félaginu yrði
sem fyrst fengið í hendur nýtt
athafnasvæði í Kringlumýri,
sem það hefur sótt um að fá
í stað svæðisins fyrir
Sjómannaskólabygginguna i
frá upphafi var of lítið og i
nú mjög farið að há öllum
frekari viðgangi félagsins.
Þá er ráðgei’ð á næsta sumri
utanför 2. flokks knattspyrnu-
manna úr félaginu og fyrsta er-
ienda knattspymuliðið sem
hingað kemur næsta sumar
verður á vegum Fram.
Ennfremur var Hallur Jóns-
son, þjálfari 4. flokks og yngri
drengja, sæmdur silfurmerki
Fram fyrir frábærlega gott
starf í þágu yngri kynslóðar-
innar í félaginu.
I stjórn voru kosnir:
Haraldur Steinþórsson, for-
maður, Hannes Þ. Sigurðsson,
varaformaður, Jörundur Þor-
steinsson, gjaldkeri, Sigurður
Jónsson, formaður knattspyrnu
__Kristinn Jónsson, for-
maður handknattleiksnefndar,
Haukur Jónasson, form. skíða-
nefndar, Jón Sigurðsson, kaup-
maður ritari, Ragnar Jónsson,
fjármálaritari.
Fréttir frá ÍSf
Mimúngasjóður iþróttamanna.
Minningasjóðurinn var stofn-
aður 1952 af íþróttasambandi
íslands til minningar um fyrr-
verandi forseta Lslands Svein
Björnsson fyrrverandi vemdara
ÍSl.
Tilgangur sjóðsins er að
styrkja éfnilega iþróttamenn til
íþróltanáms og má eigi veita fé
úr sjóðnum fyrr en upphæð
hans nemur kr. 25.000,00.
ViII framkvæmdastjóm ISl
vekja athygli á minningasjóði
þessum og að minningagjöfum
er veitt móttaka í skrifstofu ÍSl.
ÍSÍ aðili að Landssambandi
gegn áfengisböli.
íþróttasambandið var eitt af
þeim félagasamtökum er gerð-
ust aðilar að stofnun Lands-
sambands gegn áfengisbölinu
og voru þeir Ben. G. Waage og
Stefán Runólfsson fulltrúar ÍSl
á stofnfundi þess.
Sendikennari tSI
Axel Andrésson, sendikennari
ÍSÍ, hefur nýlokið námskeiði á
Hvanneyri, voru þátttakendur
74 og mun Axel næst fara til
Reykholts í Borgarfirði og
halda námskeið þar.
Axel Andrésson varð sextug-
ur 22. nóv. s.l. og í tilefni '
var honum haldið samsæti á
Hvanneyri, voru þar :________
fluttar og árnaðaróskir og af-
mælisbarninu færðar gjafir.
Bárust Axel árnaðaróskir
vjðsvegar að af landinu frá vin-
um, kunningjum og gömlum
nemendum.
Axel Andrésson réðst sem
sendikennari í þjónustu ÍSÍ ár-
ið 1941, en áður hafði hann
kennt knattspyrnu allt frá ár-
inu 1917, og verið einn af for-
vígismönnum íþróttahreyfing-
arinnar.
Á þeim tíma er Axel hefur
yerið sendikennari ISÍ hefur
hann haldið 155 íþróttanám-
skeið á 48 stöðum á landinu og
kennt samtals 17.452 nemend-
um. (Frá Í.S.Í.)
■
i-d-í’C'ss- if í
4
es* 6
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Auglýsið í Þjóðviljanum
■ ■■■■■■■■■■«■■■
«■■■■«_■_■_■
ZETA
ferSaritvélar
fyrirliggjandi
Hér á síðunni hefur áður verið skýrt frá landsleik í knatt-
spyrnu milli Ungverja og Aasturríkismanna á s.l. hausti
Leikurinn fór fram í Búdapest og lauk með sigri heirna■
manna 6:1. Efri myndin er frá leiknum og sýnir austur-
ríska markvöröinn Szanwald grípa knöttinn af tám Kocs-
is. Eins og menn muna var Szanwald tekinn fastur í Ung-
verjalandi fyrir að smygla um 100 gvllurum og síðar úti-
Lokaður frá állri keppni af aicsturriska knattspyrnusam-
bandinu. —Neöri myndin er af bílastœðunum við Nep
leikvanginn, par sem landsleikurinn var háður.
BÖKABÍIÐ
BANKASTRÆTI 2 — SÍMI 5325
Af bókum íslenzkra höfunda sem komiö
liaía út nú fyrir jólin hafa þættir
Halldóni B. Björitsseu
Eitt er það land
vakiö óskipta athygli listunnenda, fyrir
nýstárleik og fágaðan þokka
Smekkleg bók og fögur er minjagjöf
er minnzt verður lengi.
HLADBÚÐ
■■■■■■■■•■■■■•■■■>■■■■■■■■■■■•■■■■.■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■*,
■»»•■•»■••••■■■■■■•■••••■■■■■«■■••■■■■•»■■■■■■•••••■■•••■■■•■■■■••■»■■■
■■■■» ••■■■•■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•«■••■••■•■■•••■■■•■■•••■»»
s
Nú er hver siðastur að sjá
heimilistækja- og lampasýning-
una í ListamannaskáSanum
Hún verður opin daglega frá kl. 2—10
til föstudagskvölds
Ökeypis aðgangur
Okeypis happdrætti
Sf--
EKLA H.F.
l
«■■■■•’*»
MNvNMWNfffMtNNHSn *