Þjóðviljinn - 16.12.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstuda-gur 16. desember 1955
□ □ I dag er föstudagurinn
16. desember. Lazarus. — 350.
dagur ársins. — Tungl í há-
suðri kl. 14.11. — Árdegishá-
flæði kl. 6.32. Síðdegisháflæði
kl. 18.49.
p. - ■ '8.00 Morgunút-
f J i varp. 9.10 Veður-
fregnir. — 15.30
Miðdegisútvarp.
— 16.30 Veður-
fregnir. — 18.00
Islenzkukennsla; I. fl. — 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Þýzkuk.
II. fl. 18.55 Framburðarkennsla
í frönsku. 19.10 Þingfréttir. -
Tónleikar. 20.30 Daglegt mál:
(E. H. Finnbogason). 20.35
Kvöldvaka: a) Jón Sigurðsson
alþingismaður frá Reynistað
flytur þátt úr sögu Skagaf jarð-
ar. b) Söngfélag Verklýðssam-
takanna í Rvík syngur; Sigur-
sveinn D. Kristinsson stjórnar.
Einsöngvari Guðmundur Jóns-
son. Píanóleikari: Skúli Hall-
dórsson. e) Thorolf Smith blaða
maðttr, Iésv _£r.. æyiminningum
Geirs ’ Siguréssonar skipstjóra:
Til fiskiveiða fóru. d) Þorgeir
Sveinbjarnarson flytur frumort
ljóð: Vísur Bergþóru. e) Ævar
R, Kvaran leikari les þjóðsögur
og sagnir: Að vestan. 22.10
Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur
Jónsson cand. mag.). 22.25
Dans- og dægurlög: a) Thoralf
Tollefsen leikur á harmoniku.
b) Frank Sinatra syngur. 23.10
Dagskrárlok.
Ltirist bama og unglinga
Böm innan 12 ára inn kl. 20.
Börn 12-14 ára inn kl. 22.
Börn innan 16 ára mega ekki
vera á veitingastöðum eftir kl.
20.00.
bg isw
tmisiacus
simxttmmzmgm-
Minningar-
kortin
götu 20; afgreiðslu hjóðvilj-
ans; Bókabúö Kron; Bóka-
eru tll sölu í skrifstofu Só-
síalistaflokksins, Tjamar-
búð Máls os mennlngar,
Skólavörðustíg 21, og f
Bókav. Þorvaldar Bjarna-
sonar í Hafnavflrði.
ALLIR dagar eru skiladagar.
Tekið er á móti skilum í Tjarn-
argötu 20 og Skólavörðustíg 19.
Lína dagsins.
' ^ ÚTBREIÐIÐ ^
^ ' ÞJÓDVILJANN * >
Jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar
D. L. N. kr. 500.00. Skrifstofa
tollstjóra starfsfólk kr. 505.00,
Sig. Þ. Skjaldberg starfsfólk
kr. 290.00. Almennar trygging-
ar h.f. starfsfólk kr. 330.00.
O. B. kr. 200.00. Ónefnd kr.
50.00. N. N. kr. 20.00. Skrif-
stofa borgarstjóra starfsfólk
kr. 710.00. O. Ellingsen h. f.
starfsfólk kr. 775.00. Ónefndur
unnandi kr. 200.00. Ó. R. Bj.
kr. 200.00. Guðbj. Sigurðard.
kr. 50.00. Öldruð kona vettling-
ar og kr. 10.00. Veiðarfæra-
verzl. Verðandi kr.. 1.000.00.
Mæðgur kr. 100.00. L. G. L. kr.
500. Sigurður Þórðarson kr.
500. Sv. Bernhöft, starfsf. kr.
120. Fálkinn hf. 100. Björgvin
og Óskar 200. Verzl. Brynja
starfs. 400. Safnað af Margréti
Guðmundsdóttur kr. 3.145. Gut-
enberg, starfs. 795. Bræðurnir
Ormson, starsf. 320. Gustav A.
Jónasson 500. Jón Fannberg
kr. 200. Svava Þórhallsdóttir
kr. 100. Heilsuverndarstöðin,
starfsf. 255. G + G 50. S.G. 50.
Iðnaðarbankinn, starfsf. 140.
Afmælisgjöf 60. Scheving Thor-
steinsson lyfsali 1000. Reykja-
vikur Apótelc, starfsf. 140. Har-
aldur Ámason hf., starfsf. 850.
Búnaðarbankinn, starfsf. 600.
Hvannbergsbræður kr. 1000.
-— starfsfólk, 380. N.N. fatn-
aður. Rannveig fatnaður, Hall-
dóra fatnaður. G.J. og N.N.
fatnaður. Mjólkurfélag Reykja-
víkur kr. 300 og starfsf. 140.
NN fatnaður. Fríða Guðjónsd.
50. Ásgeir Guðmundsson 100.
ES 40 NN 150. Sjúkrasamlag
Rvíkur, starfsf. 225. Jón Ara-
son fatnaður. Þorbjörg Ólafs-
dóttir fatnaður. Raforkumála-
skrifstofa starfsf. 525. Fyrir
jólakertum 500. Garðar Gísla-
son hf. 400 Karlinn með staf-
inn 30. Slippfélagið starfsf. frá
1954 kr. 650. ÞMÁ 50. Edda og
Ingi 100. NN 200. ÞK fatnaður.
Stella Konráðs fatnaður og kr.
50 ÞH 100 ’Ásg." Sigurðsson kr.
200. Olíufélagið starfsfólk 230.
Gísli Guðmundsson 100. Toledo
fatnaður og frá starfsfólki kr.
345. Sláturfélag Suðurlands kr.
1000. Þ fatnaður og kr. 100.
Árni Jónsson, heildv. vörur og
kr. 1000. Blind kona gaf kápu.
Þorláksson og Norðmann 500.
Félagsprentsm. starfsf. kr. 745.
Sjóklæðagerð Isl. og starfsfólk
725. SS 50 JS 100. — Kærar
þakkir. Mæðrastyrksnefndin._
ítakarastofur
bæjarins verða opnar til kl. 9
síðdegis á laugardag og Þor-
láksmessu, en til kl. 2 e.h. á
aðfangadag jóla.
Millilandaflug
Gullfaxi fer til
Glasgow og K-
hafnar klukkan
8.15 í fyrramálið.
Innanlandsflug
I dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust-
urs og Vestmannaeyja. — Á
morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Bíldud., Biöndu-
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
KeiIIaóskir til
Jea.ii Sibelius
1 tilefni af 90 ára afmæli
finnska meistarans Jean Sibe-
lius var honum héðan sent svo-
hljóðandi skeyti: „Fyrir Tón-
skáldafélag íslands og hið ís-
lenzka STEF og fyrir Banda-
lag íslenskra listamanna sendi
ég á fagnaðardeginum einlægar
óskir og þakkir fyrir norræna
hljóminn og aðstoðina við nor-
ræna list.
Jón Leifs.“
Sambandsskip
Hvassafell er í Ventspils. Am-
arfell fór í gær frá Mantyluoto
til Kotka, þaðan til Riga. Jök-
ulfell er á Akureyri og Litla-
fell í Faxaflóá. Dísarfell fór
frá Akureyri í gær til Húna-
flóahafna. Helgafell fer frá
Reykjavík í dag til Akraness,
Keflavíkur, Norðurlands og
Austurlandshafna.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Reyðarfirði í
gær til Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Húsavíkur, Akureyrar,
Siglufjarðar, ísafjarðar og R-
víkur. Dettifoss fer væntanlega
frá Kotka í dag til Helsingfors,
Gautaborgar og Rvíkur. Fjall-
foss kom til Rvíkur 14. þm
frá Rotterdam. GoðafósS fór
frá Akranesi í gær til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith 13. þm.
Væntanlegur til Rvíkur á ytri
höfnina um klukkan 8 árdegis
í dag. Lagarfoss fer væntan-
lega frá Gdýnia’í dag til Ant-
verpen, Hull og Rvíkur. Reykja
foss fór frá Antverpen 13. þm
til Rvíkur. Selfoss er í Rvík.
Tröllafoss fór frá Norfolk 6.
þm til Rvíkur. Tungufoss fór
frá N.Y. 9. þm til Rvíkur.
Ríkisskip
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land til Ak-
ureyrar Esja er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að austan
úr hringferð Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
leið til Akureyrar Þyrill var í
Noregi í gær Baldur fór frá
Reykjavík i gær til Hvamms-
fjarðar.
er komin z allar
bókaverzlanir
Allar konur purfa að fá fallegan
hatt fyrir jólin
MARKAÐURINN
Laugavegi 100
jólagjafa
HálsMútar, hanzkar, leSurvömr,
undirfatnaðizr
HE L Elf 1 RUBINSTEIN-
GfáFá¥ÖlUR
-wr-f?r.5KS
Laugavegi 100
Skreytið heimilin!
ÞRYKKIMYNDIR
Einnig borðar og taumyndir
SHILTAGERÐIN
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, Fischers-
sundi. — Sími 1330.
IíTFJABCÐIB
Holts Apútok | Kvölðvarzla tU
sav- | kL 8 alla daga
ArUtck Austur- j nenu. laugar-
b»jar 1 daga tll Ití 4
er hrífandi örlaga-
og ástarsaga, byggð á sann-
sögulegum viðburði
Bókin kom áður út fyrir mörg-
um árum, náði þá geysilegum
vinsældum og seldist upp á
skömmum tíma. Hún hefur því
verið ófáanleg í fjölda ára, en
kemur nú út í vandaðri útgáfu.
verðnr vissulega kjjörhók
kvernia um félm
ÚTGEFANDI
X X X
NtiNKSN
khrki f