Þjóðviljinn - 16.12.1955, Page 4
S)] — ÞJÓÐVTWINN — Föstudagur 16. deserober 1965
| Bezt og ódýrast á
jóla
f- '
borðíð
Hvítkál
Rauðkál
Gulrætur
Rauðrófur
Gulrófur
Kartöflur
Tómatar
Perselle
Púrrur
Laukur
| 15 tegimdir
baunir
Chelebaunir
liimabaunir
Linsubaunir
Nýruabaunir
Hvítbaunir
Sojabaunir
Nortlingbaunir
Pintonsbaunir
Kaliforníubaunir
Bleikar baunir
Garbonnsbaunir
Snittubaunir
Gular lieilbaunir
Grænar baunir
Maísbaimir
Epli
' í heilum kössum
Kr. 101,00
— 144,80
— 155,00
! Appelsínur
| í heilum kössum
IKr. 215,00
— 224,80 1
irauð
! úr nýmöluðu korni
Heilhveitibrauð
Kraftbrauð
Rúgbrauð
Tvíböltur
Kringlur
Flatkökur
{ Harðfiskur
Nýkominn óbarinn
vestfirzkur
lúðuriklingur
steinbítsriklingur
ýsa
þorskur
Náttmnlæknmga-
! íélagsbúðín
{ Týsgötu 8 — Sími 6871
Fyllið út pönttmariistann, sem hefur
•S’lið honum í næstu verzlun félagsins,
fyrsta. Við munum leggja allt kapp á
afgreiddar fljótt og nákvæmlega.
fe •
Miðursoðnir ávextii:
Perur
Ananas
Ferskjur
Aprikósur
Jarðarber
Plómur
Fíkjur
Mýit ávextii:
Við
sendum beim
samstundis
Matvörubúðir
Epli
Appelsínur
Sítrónui-
hinhaðir ávextir-
Sveskjur
Rúsínur, steinlausar
Konfektrúsínur
Kúrenur
Blandaðir ávextir
Epli
Grænmeti:
Rauðkál
Hvítkál
Gulrætur
Rauðbeðui"
ennfremur niðursoðið
grænmeti í örvall.
Fjelbreytt úival al
sælgæti m.a.:
Freyjukonfekt
Lindu-súkkulaði
Crval al vindlum
eg öðram tðbaks-
verið sendur ykkur og
eða símið pöntunina hið
að jólapantanirnar verði
t iólabahsturinn:
Flórsykur
Púðursykur ljós og dökkur
Vanillusylair
Kandíssykur
Eggjagult
Lyftiduft
Natron
’Hjartasalt
Bökunardropar
Kókósmjöl
Súkkat
Kúmen
Vínsýra
Jurtafeiti
Karamellusósa, væntanleg
Sýróp dökkt og ljóst
Hunang og fleira
Orvals hangihjöt
Rjúpur
Nýtt dilkakjöt
Svínakótelettur
Hamborgarhryggur
Nautakjöt, huff
Nautakjöt, gullash
Allskonar álegg og salöt
innpakkað í loftþéttar
plastumbúðir.
.jtt'
r
vomrn
«■■■■■■■■■■■&■■■■■■■■■■■■
Félagsmenn KB0N
Gerið jólainnkaupin tímanlega
FYRIR NOKKRU birtist grein
í Alþýðuhlaðinu um þann
skort, sem er á loftræstingu
í verkamannaskýlinu við R-
víkurhöfn. Ég er greinarhöf-
undi algerlega sammála um
greinarefnið. Borgarlæknirinn
okkar, sem talinn er dugandi
og hugkvæmur embættismað-
ur, hefur ekkert látið til sín
taka í þessu efni. Mér er
tjáð að hann sé alla daga,
úr svefninum og í hann, að
eltast við óhreinlæti borgar-
húa og sóttkveikjur þær, sem
í því lifa og dafna. Ég vildi að
•hann kæmi til okkar í marg-
nefnt skýli, þegar við hafnar-
verkamenn þurfum að safnast
saman þar um hádegisverðar-
bilið og í kaffihléi okkar um
miðjan daginn til þess að
sannfærast um þörfina fyrir
loftvindsnældur í skýlið. Sann-
færður er ég um, að okkar
ágæti borgarlæknir mundi
fljótt verða þurrbrjósta í loft-
leysinu og slímhúðir öndunar-
færa hans þoma eins og
skæni, ef hann væri þar
nokkrar mínútur. — Vinsam-
Loftræstingin í Verkamannaskýlinu — Borgarlækn-
ir hefur unnið gott starf — Að hnykla „brýrnar'1
— Munurinn á brú og brún —
legast, hjálpaðu okkur, herra
borgarlæknir, um betra loft í
skýli voru, þá skulum við
blessa þína tilveru. —
Hafnarverkamaður,
'‘íxC
BÆJARPÓSTINUM finnst rétt
og skylt að geta þess í sam-
handi við þetta hréf, að horg-
arlæknir hefur tvímælalaust
unnið mikið og gott starf í
þágu aukins þrifnaðar og
hreinlætis og a. m. k. oft sýnt
lofsverða samvizkusemi og
skyldurækni í starfi sínu. —
Hér er svo annað bréf um
óskylt efni, nema hvað það
fjallar a. n. 1. um einskonar
þrifnað líka, nefnilega mál-
vöndun. — G. Ó. skrifar: —
BÆJARPÓSTUR góður. — „í
nýútkominni bók, sem ég er
að enda við að lesa, standa
þessi orð: „Hann hleypti í
brýnnar, hann hniklaði brýrn-
ar.“ Ég hefi ekki séð þessa
hók á frummálinu, enda ekki
læs á það, en í mínu máli eru
þessi orð ekki til í þeirri
merkingu, sem þau eru notuð
hér. — Hann sniðgekk brýrn-
ar, og óð ámar, það er til í
málinu. Hann hleypti hrún-
um, hann hnyklaði hrúnir,
það er til. Það er engin þrú
til yfir mannsauga, það heit-
ir brún. Hann er svartur á
brún og brá. — Það er ekk-
ert einsdæmi með þennan
menntamann, þó hann mis-
beiti svona þessu orði, það
er daglegt brauð, að sjá hið
sama í blöðum og bókum, og
heyra það í útvarpinu, og það
lijá góðu fólki. — Ég vil hér
með mælast til þess við liann,
sem sér um þáttinn íslenzkt
mál í útvarpinu, að hann taki
þetta orð svo rækilega í gegn,
og svo eftirminnilega, að
menntamönnum okkar haldist
það ekki uppi, stundinni leng-
ur, að skaðskemma skilning-
arvit læsra manna og hlust-
enda með þessu orði. — Að
endingu vil ég svo þakka
Þjóðviljanum fyrir að hirta
ræðu Kiljans, þá er hanit
flutti nýlega; hún er meira
virði en margt af þvi, sem
kallað er guðsorð.“
G. 6.