Þjóðviljinn - 16.12.1955, Side 9
A
RITSTJÚJU. FRlMANN HELGASON
Frá atfisDÍ Sondráðs Reykjavíkur
Sundráð Reykjavíkur hélt að-
lalfund sinn 8. des. s. 1. og voru
þar mættir fulltrúar frá sund-
deildum íþróttafélaganna , , og
Sundfélaginú Ægi, en hvert fé-
lag hefur 5 fulltrúa á aðalfund-
inum. Haldnir höfðu verið 15
fundir á árinu og tekin þar fyr-
ir 42 • mál. Á síðasta starfsári
voru haldín 3 félagasundmót,
Sundmeistaramót íslands og
Norræna sundmótið. Einnig voru
haldin 3 sundknattleiksmót. Á'
árinu voru sett 25 ný : íslenzk
met í sundi og setti Helga Har-
aldsdóttir og Helgi Sigurðsson
9 met hvort, Ari Guðmundsson
setti 3 met, Þorsteinn Löve
setti eitt met og landssveit setti
2 met í boðsundi, auk þess sem
bringuboðsundssveit karla úr
K.R. setti 1 met.
Sundráð Reykjavíkur sendi 4
beztu sundmenn sína til keppni
á Norðurlandameistaramót í
Osló, sem haldið var í ágúst s.l.,
Alger siefnubreyting nauðsyn
Framhald af 1. síðu.
lög til þeirra framkvæmda er
mest kalla að, svo sem íbúða-
bygginga.
Þá rakti Guðmundur breyt-
ingartillögur minnihlutans, Legg-
ur hann til að hækka framlög
til íbúðabygginga úr 5 millj.
kr. í 26 millj. kr. og taka 20
millj. kr. lán í því skyni. Enn-
fremur að hækka framlag bæj-
arins til byggingarsjóðs verka-
manna úr 1 millj. 150 þús. í
2 millj. og 500 þús. Að hækka
framlag til verkamannahúss við
Reykjavíkurhöfn úr 500 þús. í
:1 millj. Þá éru tveir nýjir lið-
ir: að verja 1 millj. kr. til bygg-
ingar félags- og tómstundaheim-
ila í úthverfum bæjarins og
850 þús. kr. til biðskýla á stræt-
isvagnaleiðum.
MILLJÓNA LÆKKUN
Á ÓÞARFA ÚTGJÖLDUM
Guðmundur ræddi síðan lækk-
unartillögur minnihlutans. Til-
lögur til lækkunar á skrifstofu-
kostnaði bæjarins samtals um
1 millj. 455 þús., lækkun á lög-
reglukostnaði um 335 þús. Enn-
fremur að lækka framlag til
Vinnumiðlunarskrifstofunnar, er
er í nokkur ár hefur naumast
haft neinu hlutverki að gegna.
Þá er lagt til að úthlutunarskrif-
stofa skömmtunarseðla verði lögð
niður, og öðrum falin verkefni
hennar. Lækkunartillögur aðrar
en um stjórn bæjarins og lög-
reglukostnað nema samtals 2
millj. 640 þús. voru ítarlega
raktar í Þjóðviljanum í gær.
byggt yfir sig, Yfir þann hóp
yx-ði hið opinbera að byggja.
VANDAMÁL ÚT-
HVERFANNA
Þá ræddi Gils skipulagsmál
bæjarins, eða réttara sagt skipu-
lagsleysi og öll þau vandræði
og kostnað sem það hefur í för
með sér og kvað algerléga þuría
að breyta um stefnu i því efni.
Reykjavík hefði nú verið þan-
in út svo að flatármáli nálgað-
ist hún milljónaborg.
Tlils hafði framsögu fyrir
þrem áætlunartillögum minni-
hlutans: verkamaunahúsi, og
lagði hann áherzlu á að Dags-
brún yrði höfð með í ráðum
um byggingu þess. Þá rökstuddi
hann tillögu minnihlutans um
að nauðsynlegustu þurftartekj-
ur yrðu ekki skattlagðar, en
minnihlutinn leggur til að tekj-
ur undir 20 þús. hjá einstak-
lingum og 30 þús. hjá fjölskyldu-
mönnum séu ekki skattlagðar,
en í þess stað sé hækkað á há-
tekjumönnum.
Gils ræddi einnig tillögur
minnihlutans um hagsmunamál
úthverfanna, en íbúar þeirra
verða allmargir að búa við lé-
legar götur, skolpræsi, víða
opna skolpskurði, litlar og
ónógar vatnsæðar, ónóga lýs-
ingu gatna og oft strjálar stræt-
isvagnaferðir. Samt sem áður
væru þeir skattlagðir til jafns
við aðra bæjarbúa, þótt þeir
nytu ekki sömu þæginda.
HEILBRIGÐISMÁL
Föstudagur 16. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — 1(0
en þar komst einn keppandi til
verðlauna, Helgi Sigurðsson, er
varð nr. 3 í 1500 metra skrið-
sundi karla.
Á aðalfundinum var samþykkt
tillaga um að skora á bæjar-
stjórn Reykjavíkur að vinna að
byggingu sundlaugar í Vestur-
bæixum sem fyrst, og einnig að
aðalfundur Sundráðs Reykjavík-
ur samþykkti áskorun til
Laugadalsnefndar að hraða eins
og frekaSt er unnt byggingu
sundlaugar þeirrar sem þegar er
byrjað á.
Einar Sæmundsson, sem verið
hafði formaður Sundráðsins síð-
astliðin ár, baðst undan endur-
kosningu, en í hans stað var
kosimi Ari Guðmundsson, en
aðrir í stjórn voru kosnir Einar
H. Hjartarson, Magnús Thor-
valdsen, Atli Steinarsson og
Erlingur Pálsson, sem er odda-
maður í ráðinu. Fulltrúi á árs-
þing Í.B.R. var kosinn Ari Guð-
mundsson. Stjórn Sundráðsins
var falið að tilnefna fulltrúa
á Sundþing Sundsambands ís-
lands.
(Frá Sundráði Reykjavíkur.)
:
Vom sæmdir gullmerki
SSÍ
Framkvæmdastjóm ÍSÍ hefur
sæmt eftirtalda menn gullmerki
ÍSÍ fyrir gott starf í þágu í-
þróttahreyfingarinnar:
Hallgrím Fr. Hallgrímsson,
forstjóra í tilefni af fhnmtugs-
afmæli hans 17. okt. sl.
Arthur Ruud, formann norska
íþróttasambandsins í tilefni af
fimmtugsafmæli hans 7. nóv. sl.
greiðslusloppar
Margir litir — Margar stærðir
MARKAÐURINN
Hafnarstrœti 11
Þvottahús
Nýtt þvottahús tekur til starfa í dag á
Langholtsvegi 176
Tökum allan þvott til frágangs, svo og blautþvott.
Sími 81460 Sími 81460
i
s
Frá Sjúkrasamlaginu:
Frá og meö 1. jan. n.k. hættir Theodór Skúla-
son, læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir
Sjúkrasamlagið.
Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann
fyrir heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlags-
ins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar,
fyxir lok desember mánaöar, til þess að velja sér
lækni í hans stað.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um,
liggur frammi í samlaginu.
Sjúkmsamlag Rekjavíkur
Björn Ólafsson, stórkaup
mann í tilefni af sextugsafmæli :
hans 26. nóv. sl.
Þá kefur framkvæmdastjóm-
in afhent oddfána ÍSÍ eftirtöld-
um aðilum:
Golfklúbb Akureyrar í tilefni
af 20 ára afmæli 5. nóv. sl.
Knattspyrnufélaginu Reyni,
Sandgerði í tilefni af 20 ára af-
mæli 15. nóv. sl.
0g
greuur
koma með m.s. „GuUfossi“ í dag, byrja
að selja eftir hádegi í portinu við
Vesturgötu 5.
HÚSALEIGUOKRIÐ
Næstur tók til máls Óskar
Hallgrímsson og ræddi breyt-
ingartillögurnar mjög í sama
anda. Þá talaði Gils Guðmunds-
son. Ræddi hann fyrst tillögur
minnihlutans í húsnæðismálum
ög kvað það meginorsök dýr-
tíðarinnar, að fjöldi manna yrði
að g'reiða þriðjung launa sinna
í lxúsaleigu, en í öðrum löndum,
t. d. Svíþjóð og Bandaríkjun-
um væri talið hóflegt að 1/7—
1/8 færi í húsaleigu, og þætti
mikið að greiða fimmtung
launa í húsnæði. Gils kvað ríki
og bæ skylt að greiða fyrir í-
búðabyggingum einstaklinga, en
loforð Alþingis nm slíkt í fyrra
hefðu reynzt að verulegu leyti
blekking. En þó að sæmileg fyr-
irgreiðsla þess opinbera væri
veitt við íbúðabyggingar, væri
alltaf töluverður hópur manna
6em þrátt fyrir það gæti ekki
Alfreð Gíslason vék einnig
að skipulagsmálum og minnti
á loforð borgarstjóra fyrr á
þessu ári um að nú skyldi ráð-
húsinu ákveðinn staður. Það
bólaði ekki á efnd þess lof-
orðs. Alfreð ræddi einnig nauð-
syn á hækkuðu framlagi til
elliheimilisins Grundar, og það
ranglæti sem heimilið væri beitt
með því að Sjúkrasamlagið
greiddi ekki neitt fyrir hjúkrun-
arsjúklinga á því heimili. Hins-
vegar greiddi Sjúkrasamlagið
orðalaust fyrir slíka sjúklinga
á samskonar heimilum utan
bæjarins eða erlendis.
Þá ræddi hann nauðsyn á
lækkun kostnaðar við Farsótt-
arhúsið og Hvítabandið og taldi
að um stjórnleysi væri að ræða
sem kippa mætti í lag.
Næstur á eftir Alfreð talaði
Þórður Björnsson, og var mik-
ið eftir af fundinum er blaðið
fór í prentun.
n a -
Ogn og Anton
H KAStNER
B B
Ogn og Hnton
er bókin nm snjalla
krakka
b a
Ogn og Anton
er jólabók barnanna
■ iiiiímiiiiiiimiiuiiiMMii