Þjóðviljinn - 16.12.1955, Síða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 16. desember 1955
Styðja vinstri stjórn
Framhald af 12. síðu.
mannsaldra, til afnota fyrir ó-
bomar kynslóðir, án þess að
veita þeim til þess rífleg lán til
langs tíma.
Síðan húsaleigulögin voru af-
numin hafa þeir sem braska með
húsnæði ekki farið neitt eftir
því hvað það hefur kostað að
byggja þau hús sem þeir hafa
selt eða leigt almenningi, heldur
reiknað allt á toppverði án tillits
til þess þó að byggingarkostnað-
urinn við þau væri margfalt
lægri en hann er nú og án þess
að það hafi hlotið svo mikið
sem gagnrýni þeirra sem með
völdin fara.
Afleiðingin af þessari láns-
fjárkreppu og húsabraski er orð-
in sú, að almenningur á í mörg-
um tilfellum ekki nema um
Pilnik
Framhald af 3. síðu.
hafa orðið hrifnastur af Inga,
þar eð hann hefði tileinkað sér
skákstíl, er líktist meir tafl-
mennsku meistaranna en stíll
hinna.
Friðrik er óumdeilanlega
beztur þremeíininganna þessa
stundina, sagði Pilnik, en
hann verður að taka upp ann-
an skákstíl en hann beitir nú,
éf hann ætlar sér að komast
í fremstu röð skákmanna
heimsins. Friðrik er of sókn-
djarfur í skákum sínum og
gefur andstæðingnum á þann
hátt mörg tækifæri, leggur í
of mikla áhættu. Slíkt getur
gengið þegar teflt er við mið
lungsmenn, jafnvel stónneist
ara á heimsmælikvarða, en
borgar sig ekki er til lengdar
íætur og út í stærstu skák-
mótin er komið. Þá ríður á að
hætta engu, byggja aðeins upp
sterka stöðu og ekki gefa and-
stæðingnum nein færi á sér.
Kvaðst Pilnik vonast til að
Friðrik breytti skákstíl sínum
sem fyrst.
tvennt að velja, annaðhvort að
eyða allt að helmingi launa
sinna í húsaleigu eða freista
þess að byggja sér hús við þau
skilyrði sem fyrir eru. Þetta ör-
yggi í húsnæðismálunum hefur
nákvæmlega sömu erfiðleika í
för með sér fyrir sveina í bygg-
ingariðnaði og aðra alþýðu
þessa bæjar og getur því hver
maður sér að hækkað kaup
þeirra er fremur afleiðing þessa
ástands en orsök þess.
Þingið skorar á allan almenn-
ing að gera sér glögga grein
fyrir þessum málum og láta það
ekki villa sér sýn þó reynt
sé að leiða athyglina frá því
sem er raunverulega kjarni
þeirra. Með því eina móti er
hægt að stöðva þessa óheilla-
þróun áður en hún hefur vald-
ið þjóðinni ómetanlegu tjóni.
Happdrætti Farfugla
Dregið 24. desember Drættí ekki frestað
Aðeins dregið úr seldum miðnn
Miðar fást á eftirtöldum stöðum:
Bílaverzlun Kristins Guðnasonar, Klapparstíg 27, Reykjavík — Bílaverzluninni Fjöðrin,
Snorrabraut 22, Reykjavík — Skóviimustoí'u Páls Jörundssonar, Vitastíg, Reykjavík —
Rakarastofu Leifs & Kára, Frakkastíg, Reykjavík — Mánabar, Hafnarfirði — Rakara-
stofu Ingólfs & Sigurbjörns, Strandgötu 7, Hafnarfirði — Verzluninni Ásbyrgi, Akur-
eyri — Bóksöluuni, Reyðarfirði.
Happdrættismiðarnir
eru m.a. seldir í
bílunum, sem venjulega
standa í Bankastræti og
Austurstræti.
Stærstu jólagjöfina fá þeir
sem fá bílana í Bílahappdrætti Þjóðviljans
I Dregið 23. des. — Dræiti ekki frestaS ]
r V,------------- --—; i é J
1 •#s##s#\^#s^#s#s#\#s#s#\#\#s#s#\rs#s#s#s#^#s#s#^*sj*j>s#s#s#s#s#s*s*s#s#srvrf^^*s#s#s#'#sr^s#s*s#s#\#s#s#sr'#s#\#s*s<rs*'<r '
Sltnttf rjáls
vísítólubréf
veðdeildar Landsbanka íslands
Næstu daga verður gefin út lítil
upphæð af vísitölubréfum í B flokki I. Vextir
til 1. marz verða dregnir frá verði bréfanna.
Þeir aðilar, sem keypt hafa vísitölubréf gegn bráða-
birgðakvittun, geta vitjáð
bréfanna í Veðdeild bankans
[ TBYGGID YÐUB VlSITÖLOBRtr I TiWfl ]
Vísitölubréfin eru til sölu eða pöntunar í:
Landsbanka fslands, Austurstræti 11
Austurbæjarútibúi, Klapparstíg 29
Langholtsútibúi, Langlioltsveg 43
títibúi Landsbanka fslands, fsafirði
Útibúi Landsbanlca í.slands, Akureyri
Útibúi Landsbanka fslands, Eskifirði
títibúi Landsbanka íslands, Selfossi
og hjá eftirtöldum verðbréfasölum og
málflutningsskrifstofum:
Kauphöllinni
Lárusi Jóhannessyni
Einari B. Guðmundssyni, Guðlaugi Þorlákssyni
og Guðmundi Péturssyni
Sveinbirni Jónssyni, Gannari Þorsteins-
syni og Kristni Gunnarssyni
Lárusi Fjeldsted, Ágúst Fjeldsted
og Benedikt Sigurjónssyni.
Landsbanki Islands
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
- Jólalöberar - Jólamerkimiðar - Jólapappír - Jólabönd
BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
Skólavör<Sustig 21 —Sími 5055 Sendum helm