Þjóðviljinn - 20.12.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. desember 1955
o □ 1 dag er þriðjudagurinn
20. desember. Abraham. — 354.
dagur ársins. — Tungl í há-
suðri kl. 17.07. — Ardegishá-
flæði kL 8.50. Síðdegisliáflæði
khdíkan 21.12.
Kl. 8:00 Morgun-
útvarp. 9:10 Veð-
urfregnir. 12:00
Hádegisútvarp. —
15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veðurfregnir. 17:30
Bamatími (Hildur Kalman).
a) Leikrit: Gilitrutt (áður flutt
vorið 1950) Leikstjóri: Hildur
Kalman. Leikendur: Erna Sig-
urleifsdóttir, Jón Sigurbjöms-
son og -Steindór Hjörleifsson.
b) Systurnar Guðmn og Ingi-
björg syngja jólavísur og Gils-
bakkaþulu (plata). 18:25 Veð-
urfregnir. 18:30 Auglýsingar.
19:00 Fréttir. Fréttaauki:
Fyrsti útvarpsþuiurinn, frú Sig-
rún Ögmundsdóttir, les fréttir
frá fyrsta starfsdegi ríkisút-
varpsins. 19:35 Ávarp (Jónas
Þorbergsson fyrrv. útvarpsstj.)
19:45 Tónl: Útvarpssextettinn
leikur alþýðulög; Þórarinn Guð-
mundsson stj. 20:00 Klukkna-
sláttur markar 25 ára afmælis-
stund Ríkisútvarpsins. Ávarp
(Helgi Hjörvar fyrsti formaður
útvarpsráðs). 20:05 Islenzk
tónlist (pl.): Passacaglia fyrir
hljómsveit eftir Pál Isólfsson
(Sinfóníuhljómsvetin leikur; Ol-
av Kieliand stj.) 20:00 Ræða
(Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri). Afmælisgestir út-
varpsins: Útvarpsstjóri tekur
á móti fyrrveiandi fomönnum
útvarpsráðs ofl. 21:00 Þættir
úr Pétri Gaut eftir Henrik Ib-
sen, í þýðingu Einars Bene-
diktssonar. Leikstjóri: Þor-
steinn Ö. Stephensen. Leikend-
ur: Amdís Björnsdóttir, Anna
Guðmundsdóttir, Margrét Guð-
mundsdóttir, Regína Þórðar-
dóttir, Lárus Pálsson og Brynj-
ólfur Jóhannesson. 22:00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22:10 Syrpa
úr gömlum skemmtiþáttum út-
varpsins. 22:50 Danslög, aðal-j
lega leikin af danshljómsveit1
Kristjáns Kristjánssonar. Dag-
skrárlok kl. 24:00.
Miliiiandaílug
Saga er væntan-
leg til Rvíkur kl.
7 frá N.Y., flug-
vélin fer kl. 8 til
Ösló — Kaupmannahöfn —
Hamborgar. — Sólfaxi fór til
London í morgun. Flugvélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl.
22.30. kvöld.
Innaniandsflug
1 dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, Flateyrar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyrar.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Isafjarðar,
Sands og Vestmannaeyja.
LYFJABÐ0IB
Kolts Apótek | Kvöldvarzla tli
ggjg"* | kl. 8 alla daga
Austur- j nem„ iaugar
•wnjar 1 daera M1 ad *
B/EKUB SEM EIGA AÐ VEBA TIL A HVEBJU ÍSLENZKU HEIMILI
Sigfús Siguihjariarson:
SigiirbranÉ fólksins
ast“. Auk
Þessar greinar og ræður Sigfúsar Sigur-
hjartarsonar eiga erindi til hvers einasta al-
þýðuheimilis, hvers góðs íslendings. Þær fjalla
um öll hagsmunamál alþýöunnar, öll hugðar-
mál verkalýðshreyfingarinnar, um sjálfstæðis-
mál þjóðarinnar. Þarna er m.a. að finna orð-
rétta hina sígildu ræðu hans á útifundinum
16. maí 1951 og síðasta erindi hans, fyrirlest-
urinn um Sovétríkin; „Draumurinn er aö ræt-
þess fjölmargar af hans snjöllustu greinum.
BryMjólíur Bjarnasou:
F©fm og siý vaitdamál
Verkalýðshreyfing nútímans er ekki að-
eins uppreisn alþýðunnar gegn aldagömlu oki
yfirstéttanna. Hún er og tákn þess að vinn-
andi stéttimar taka andlega forustu í leit
manakynsins að sannleikanum, í þróun þess
til meiri og meiri fullkomnunar. í þessari
bók glímir Brynjólfur Bjarnason við hin örö-
ugustu viðfangsefni, sem mennimir svo lengi
hafa brotið heilann um: Efni og orku, um
rúm og tíma og óendanleika, mn viljafreisi,
um gott og illt. Málin em tekin frá sjónarmiði
marxismans, en um leið hugsuð sjálfstætt og
persónulega. Hér er á ferðinni íslenzkt brautryöjendarit í heimspeki.
Einar Olgeirsson:
Æi&tmm'm f élag og s*ikis-
V2tl«l I þf ódveldi
íslenzk alþýða berst nú um það að taka
forustu fyrir þjóðinni, bjarga henni úr greip-
um amerísks og íslenzks auðvalds og hervalds
Alþýðan þarf að átta sig til fulls á sínu mikla
sögulega hlutverki. Einn þáttur í því andlega
starfi hennar er að tileinka sér og fullkomna
hinn sögulega arf þjóðar vorrar. Skilningur
á þjóðfélagslegum grundvelli þjóðveldisins og
stjórnmála- og menningararfi þess er því ís-
lenzkri alþýðu nauðsyn. Þessi bók eykur þann
skilning. Hún hefur mikinnn boðskap að færa öllum íslendingum.
HEIMSK RINGLA
Skólavör ðustíg 21
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán: kl. 2-10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 2-7; sunnu
daga kl. 5-7.
Lesstofa: kl. 2-10 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 10-
12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7.
Leiðrétting
í lok fréttarinnar um launa-
kjör póstmanna í sunnudags-
blaðinu varð meinleg prent-
villa. Þar stóð: „Eg vil þakka
formanninum okkar Guðmundi
Þórðarsyni" o. s. frv., en á að
vera: „formanninum okkar og
Guðmundi Þorðarsyni."
Um kl. 5 í gær var ekið á sendi-
bíl, Opel, á móts við húsið nr.
29 við Laugaveg. Vinstri hurð-
in skemmdist o. fl. smávegis.
Þeir, sem sáu, gefi rannsóknar-
lögreglunni upplýsingar.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Akureyri í
gær til ísafjarðar og Rvíkur.
Dettifoss fer væntanlega frá
Helsingfors í dag til Gauta-
borgar og Rvíkur. Fjallfoss fór
frá Vestmannaeyjum í gær-
kvöld til Hull og Hamborgar.
Goðafoss fór frá Rvík 17. þm
til Ventspils og Gdynia. Gull-
foss fór frá Rvík kl. 20 í gær-
kvöld til Siglufjarðar, Akureyr-
ar og til baka til Rvíkur. Lag-
arfoss væntanlegur til Antverp-
en í dag. Fer þaðan til Hull
og Rvíkur. Reykjafoss kom til
Rvíkur í fyrradag frá Antverp-
en. Selfoss er í Rvík. Trölla-
foss kom til Rvíkur í fyrradag
frá Norfolk. Tungufoss fór
frá N.Y. 9. þm; væntanlegur
til Rvíkur í dag.
Sambaiiusskip
Hvassafell er í Ventspils. Arn-
arfell kemur til Riga í dag.
Jökulfell lestar fisk á Norður-
landshöfnum. Dísarfell er í
Keflavík. Litlafell er á leið til
Faxaflóa. Helgafell er á Húsa-
vík. Fer þaðan til Siglufjarðar,
Seyðisf jarðar og Reyðarfjarðar.
Ríldsskip
Hekla var væntanleg til Akur-
eyrar í gærkvöld. Esja var á
Isafirði síðdegis i gær á norð-
urleið. Herðubreið er á leið frá
Austfjörðum til Rvíkur. Skjald-
breið er á Húnaflóa á suður-
leið. Þyrill er á leið frá Nor-
egi til Rvíkur. Baldur fór frá
Rvík í gærkvöld til Gilsfjarðar-
hafna. Skaftfellingur fer frá
Rvík í dag til Vestmannaeyja.
M U N I Ð
söfnun mæðrastyrksnefndar.
Skrifstofan Ingólfsstræti 9B er
opin klukkan 2-7 daglega.
Peningagjafir
til Vetrarhjálparinnar
Snorri Velding kr. 40, Árni
Jónsson 50, N.N. 100, Verzl.
Edinborg 500, Bernhard Peter-
sen 500, Sverrir Bernhöft h.f.
500, Eimskipafélag Reykjavík-
ur 1000, Heildverzlun Árna
Jónssonar 500, Holtsapótek
200, Kjötbúðin Borg 500, Edda,
umboðs- og heildverzlun 300,
Ólína Jóhannsdóttir 40, Sigríð-
ur Guðjónsdóttir 30, Ole Eriks-
sen 100, N.N. 100, Nýja Bíó
li.f. 500.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, Fischers-
sundi. — Sími 1330.
---- ^
Jólakort, jélamerkimiðar. jóiabönd,
jólapappír, spil
Sé bókin komin á
markaðinn fæsft hún í
Félagsmenn,
kaupið jólagjöfina
hjá okkur
Sendum um
allan bœ
5