Þjóðviljinn - 20.12.1955, Blaðsíða 16
Sjúklingar í Landspítalanum
tæplega 50 þúsund á 25 árum
Spítalinn þótti stór, er hann tók til starfa 20., des.
1930, en var þó orðinn of lítill 4 mánuðum síðar
í dag eru 25 ár liðin síðan Landspítalinn tók til s'tarfa,
en á þessum aidafjórðungi er fjöld? innlagðra sjúklinga
orðinn 49651 eða 1936 að meðaltali á ári. Legudagar í spítal-
anum eru alls orðnir 1.363.943, þannig að um 150 sjúkling-
ar hafa legið þar að meðaltali á degi hverjum.
Georg Lúðvíksson, fram-
kvæmdastjóri ríkisspítalanna,
og prófessorarnir Snorri Hall-
grímsson og Sigurður Samúels-
son skýrðu fréttamönnum frá
þessu í gær. Tóku þeir fram,
að afmælisins yrði ekki minnzt
nú heldur í vor, er líkur væru
til að unnt yrði að taka nýj-
ustu viðbygginguna við aðal-
spítalahúsið í notkun og opna
sérstaka sjúkradeild fyrir börn
á efstu hæð hússins, jafnframt
því sem þá yrði formlega lagð-
ur hornsteinn að hinni meirl
háttar viðbyggingu spítalans.
1005 sjúklingar fyrsta
heiia árið
Fyrstu sjúklingarnir, sem
komu í Landspítalann 20. des-
ember 1930, voru lagðir inn á
handlækningadeildina, en á lyf-
lækningadeildina komu fyrstu
HfiPPOBffTTI PJ06UÍLJRDS
aa • r •
Fjori
v
dagar eftir þar til dregið verð-
ur. Nokkuð góð skil voru um
helgina. Flestar deildir skiluðu
og eru nú allar deildir komnar
af stað. Baráttan stendur enn
milli Hlíðadeildar og Bústaða-
deildar og hefur Hlíðadeild bet-
ur enn. Eru báðar deildirnar
komnar upp fyrir 80% og nálg-
ast nú óðfluga 100%. Nókkrar
aðrar deildir hafa hækkað all-
verulega, en betur má ef duga
skal og nú er hver mínúta
orðin dýrmæt. Geymið ekki
verkefnin fram á síðustu
stundu. Gerið skil strax í dag.
Tekið er á móti skilum í skrif-
stofu Sósíalistafélags Reykja-
víkur, Tjarnargötu 20, opið frá
kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. og
8.30 til 10 e.h. og á afgreiðslu
Þjóðviljans Skólavörðustíg 19,
símar 7511 og 7500.
Röð deildanna er nú þannig:
1 Hlíðadeild 84%
2 Bústaðadeild 83,2—
3 Sunnuhvolsdeild 74,3—
4 Bolladeild 71,7—
5 Þingholtsdeild 71—
6 Langholtsdeild 68,8—
7 Háteigsdeild 68—
8 Njarðardeild 67,7—
9 Kleppsholtsdeild 67,6—
10 Skerjafjarðard. 66,9—
11 Laugarnesdeild 65,9—
12 Hafnardeild 64,6—
13 Sogadeild 64,6—
14 Túnadeild 64,4—
15 Skuggahverfisd. 63,8—
16 Múladeild 63,3—
17 Vesturdeild 62,5—
18 Nesdeild 61,3—
19 Meladeild 61,1—
20 Valladeild 60,8—
21 Barónsdeild 60,8—
22 Skóladeild 60,7—
23 Vogadeild 60,5—
sjúklingarnir 21. desember og
síðan tók röntgendeildin til
starfa 17. janúar 1931. Þá 11
daga sem spítalinn starfaði ár-
ið 1930 komu 22 sjúklingar í
liann, en á næsta ári voru
sjúklingarnir 1005, 325 karlar
og 680 konur.
Síðan var enn bætt við rúmum
og hækkaði þá meðaltalsfjöld-
inn smátt og smátt upp í 120
sjúklinga og helzt sá fjöldi
þar til 17. apríl 1934, en þá
bættist við ný deild fyrir húð-
og kynsjúkdóma með 15 rúm-
Framhald á 3. síðu.
Saar mun samein-
ast Þýzkalandi
í þingkosningum í Saar í
fyrradag fengu þeir flokkar
sem sameina vilja héraðið V-
Þýzkalandi 33 þingsæti af 50.
Franskir embættismenn í Saar
hafa látið hafa eftir sér, að
þeir hafi ekkert á móti því að
Saar sameinist Þýzkalandi, en
fyrst verði að semja um kröfur
Frakka til ítaka í stálsmiðjun-
um og kolanámunum í hérað-
inu.
PIÚÐVILIINN
Sunnudagur 18. desember 1955 — 20. árgangur — 288. tölublað
Hörkufrost off fannfergi
í Evrópu og N-Ameríku
Tugir manna hafa orðið úti — Skip
föst í ís — Samgöngur á ringulreið
Nístingsfrost með mikilli fannkomu hefur verið undan-
farna daga um norðanverða Evrópu og austurhluta Banda-
ríkjanna og Kanada.
marga firði lagt. í Malm í
Þrændalögum er 6000 tonna skip
fast í 10 þumlunga þykkum ís.
Vitað er um sex menn, sem
orðið hafa úti í Danmörku, Nor-
egi og Svíþjóð.
í gser var blindbylur viðast
hvar í Bandaríkjunum frá Atl-
anzhafsströndinni vestur að
Klettafjöllum og suður í
Missouri. Frétzt hafði í gærkvöld
um 24 menn sem orðið höfðu
úti. Frostið var víða 15 til 20
stig og sumsstaðar 30 stig.
Kuldakastið um norðanverða
Evrópu er búið að standa í viku
og fer frostið heldur harðnandi.
Fannkynngi hefur torveldað
mjög alíar samgöngur á landi í
Sviþjóð og ísalög valda miklum
truflunum á siglingum. Fjögur
skip eru föst í ís á Helsingja-
botni.
í Noregi hefur ekki fennt eins
mikið og í Svíþjóð, en þar hefur
Guðmundur Thoroddsen
yfirlæknir liandlækningadeildar
Landspít.alans til 1954
Of lítill eftir 4 mánuði
Uppliaflega var gert ráð fyr-
ir að sjúkrarúmin yrðu 92
alls í spítalanum, og þótti
mörgum ótrúlegt að þörf væri
fyrir svo mikinn f jölda. En um
miðjan aprílmánuð — fjórum
mánnðum eftir að spítalinn tók
til starfa — voru öll rúmiii
fullsetin og var þá íarið að
bæta aukarúmum í sjúkrastof-
urnar, svo að í apríllok voru
100 sjúklingar í spítalanum.
Bretland og Bandaríkin bjóða Egypt-
um fé til að Kefja framkvæmdir við
Assúan
Stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hafa boðið Egypta-
landi þá fjárhæð sem þarf til að framkvæmdir geti hafizt
við Nílarstífluna miklu við Assúan.
Nemur fjárhæðin sem Egypt-
um er boðin 70 milljónum doll-
ara. Ileildarkostnaður við fyrir-
hugaða stiflugerð og áveitu við
Assúan hefur verið áætlaður
1300 milljónir dollara.
Langt er síðan egypska stjórn-
in leitaði á náðir Alþjóða-
bankans, sem Bandaríkjamenn
Nýtt hefti Vinnunnar og
verkalvðsins komið út
J
Út er komið nýtt hefti af timaritinu Vinnan og verka-
lýðurinn, og er það 5.—6. tbl. V. árgangs, fjölbreytt að
efni og vandað að frágangi.
stjórna, um lánveitingu til fram-
kvæmdanna við Assúan. Beiðni
Egypta fékk slæmar undirtektir,
þangað til fyrir skömmu að
Sovétríkin buðu Egyptalandi
lán til að hefja verkið. Þá fyllt-
ust stjórnir Vesturveldanna allt
í einu áhuga á framkvæmdum
þessum, sem Egvptar vonast til
að auki ræktanlegt land í rík-
inu um þriðjung.
Solod, sendiherra Sovétríkj-
anna í Kairó, sagði í gær að boð
stjórnar sinnar um lán til stíflu-
gerðarinnar við Assúan stæði
óbreytt.
Felldu a$ hækka
styrkinn
Fulltrúar vinstri flokkanná í
bæjarstjórn báru fram tiliögu
á bæjarstjórnarfundinum sem
afgreiddi fjárliagsáætlunina
um að hækka fjárstyrk bæjar-
ins til blindrastarfsemi. Lögðu
þeir til að styrkurinn yrði
ákveðinn 20 þús. kr. í stað 10
þús. sem verið hefur. Ekki
fann þessi lítilfjörlega f járveit-
ing náð fyrir auguin íhaldsins
og felldu fulltrúar þess breyt-
ingartillöguna að viðhöfðu
nafnakalli. Er ekki úr vegi að
bæjarbúar fái að kynnast því
hvaða fulltrúar voru hér að
verki. íhaldsfulltrúarnir sem
felldu þessa hækkun til styrkt-
ar blindum voru þessir:
Guðm. H. Guðmundsson,
húsgagnasali
Geir Hallgrimsson,
sementskaupmaður
Ragnar Lárusson, forstjóri
Gróa Pétursdóttir, húsfrú
Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri
Einar Thoroddsen,
hafnsögumaður
Guðbjartur Ólafsson,
löggæzlumað ur
Auður Auðuns. húsfrú.
Heftið byrjar á kvæði eftir
Halldór Kiljan Laxness: Landsýn.
Þá er grein sem nefnist Alþjóða-
samtökin og við, þar sem greint
er frá stofnun og starfi Alþjóða-
sambands verkalýðsfélaganna.
Eggert Þorbjarnarson skrifar
greinina Brýnasta hagsmunamál-
ið — og fjallar hún um nauðsyn
alþýðueiningar. Þá er smásagan
Gifting, eftir Einar K. Frey. I
Vísnabálkinum eru vísur eftir
Jónas Jónasson frá Torfmýri, og
Sjálfstæði Sádans
Sýst yfir
Fulltrúadeild þingsins í Súd-
an samþykkti í gær einróma
að lýsa yfir sjálfstæði landsins.
Fer tillagan um sjálfstæðisyfir-
lýsinguna nú til efri deildarinn-
ar.
í sömu opnu eru smáfréttir „úr
austri og vestri“. Sagt er frá
Mjólkurfræðingafélagi íslands í
tilefni af 10 ára afmæli þess,
semuleiðis frá Félagi blikksmiða
20 ái’a. Þá er þýdd grein eftir
þýzka hjúkrunarkonu: Verka-
lýðsfélög og alþýðulýðræði. Adda
Bára Sigfúsdóttir skrifar greinina
Kvenþjóðin og kaupgjaldið. Þá
er þátturinn Góðra manna getið,
þar sem sagt er frá merkum af-
mælum verkamanna og verka-
lýðsforingja, mjög skemrntilega
Ríkarður Jónsson
Ný bók með verkum a! útskurði og
höggmyudum snillingsins
í gær kom út ein af þeim bókum sem mestur fengur
er að fyrir þessi jól, myndabók er ber heitið: Rikarður
Jónsson, og hefur inni að balda mvndir af tréskurði Ríkarðs
og högginyndum.
Þótt þetta sé ein af „jólabók-
unum“, þá er hún ekki aðeins
jólamárkaðsfyrirbrigði, heldur
varanleg'ur ánægjuauki hverjum
sem bók þessa hefur milli handa,
hvenær ársins sem er.
Ríkarður Jónsson er að vísu
uppsettur þáttur með myndum. landskunnur snillingur. en samt
Síðast í heftinu er skrá um kaup- j------------------------
gjald frá 1. désember til 1. marz
en ótaldir eru enn nokkrir smá-
þættir auk fjölda mynda.
Er ritið að öllu leyti séríega vel
úr garði gert; er alþýðu mikill
fengur að eiga völ á svo góðu
tímariti um hagsmunamál henn-
ar. — Ritstjóri er Jón Rafnsson.
ISM í
Vitað er að 163 menn hafa
dr'ukknað í flóðum i Libanon í
fyrradag. Auk þess er 250
manna enn saknað.
væri ekki ólíklegt að mai'gxu' upp-
götvaði fyrst við útkomu þessarar
bókar hvílíkur nxeistari hann er
i útskurði. Veldur því ekki hvað
sízt að smíðisgripir hans og lista-
verk eru í einstakra manna eigu
og nxörg þeirra því lítt kunn
nema takmörkuðuni fjölda
manna.
Það ei' óþarfi að fjölyrða um
þessa bók, hver og einn getur
bezt séð sjálfur hvert ágæti bók-
in er, með því að líta á hana í
einhverri bókabúð. í bókinni eru
nær 150 rnyndir. Ricliard Beck
prófessor skrifar inngangsorð að
bókinni. Útgefandi er Norðri.