Þjóðviljinn - 20.12.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. desember 1955
o
heimsmenningln hefur k]öriS jólabók sina
SkáldverkiÓ
Halldórs Kiljan Laxness
KOMIÐ ÚT í TVEÍMUR BINDUM
Mes! umtalaða skáldsaga veraldar í dag
Ljósvíkingurinn, íslenzki niðursetningurinn, föður-,
móður- og vinalausi einstæðingurinn, sem skildi þó
að það er í skáldinu, sem allir menn.finna til, og
hafði líka skynjað kraftbirtingarhljóm guðdóms-
ins, er nú ekki lengur böndum bundinn krossberi
bakvið dimm fjöll
Látið „Heimsljós“ verða jólabók allra Islendinga í ár og haidið svo áfram að safna verkum Nóbelsverðlaunaskáldsins:
þeim sem tii eru nu, og öðrum jafnskjótt og þau koma.
okkar eru komnar og að koma
Jólabœkur
Sólmurinn um
blómið"
I gróandanum
Stórbrotin og spennandi skáldsaga
eftir Gunnar Gunnarsson
Kom á laugardag
Hin nýja bók Kristjáns Alberts-
sonar er jólabók bókmenntafólks.
Bókin sem þér gefið vinum yðar
Meisiaraverk Þórbergs
Blindingsleikur
400 vísur og kvæði eftir snillinginn
Pál Ólafsson, sem aldrei hafa áður
komið á prent og ævisaga Páls eftir
nafna hans Hermannss. fyrrv. alþrn.
Skemmtilegasta jólabókin
Ný spennandi skáldsaga eftir
Guðmund Daníelsson, sem gerist
öll á einni nóttu.
Sögur eftir 16 yngstu skáldin
Jólabók unga fólksíns
NóbelsverSlaunaforlagið gefur út bókmenntir
- ekki bara bœkur HELGAF
J