Þjóðviljinn - 22.12.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.12.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVTLJINN — Fimmtudagur 22. desember 1955 □ □ f d<iií er fimmtudagurlnn 22. dei»embPT' Jósep. — 256. dagur ársms — Sólstöður kl. 14.12. - Tungl á fyrsta kvart- ili kl. 8.19: í hásuðri kl. 18.36. — Árdegishaflæði kl. 10.32. Síðdegisháilæð: kl. 23.06. Leiðrétting Ranghe’iui var það í frétt í gæi o>' Ki'.stinn Sæmundsson, er fóri?r i Hvítá s.l. laugardags- kvöid hafi átt þrjú börn. Hann átti barn, og er það dreng- ur. Tsiðst blaðið afsökunar á þessar eiðn mjssögn. Milliland iflug Edda, er væntan- leg til Rvíkur kl. 7 árdegis í dag irá Nýju Jórvík. F’ug'.-élin fer áleiðis til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8 árdegis. — Sólfax! p- væntanlegur til Rvík- ur k!. _ <..15 í kvöld frá Ham- borg Kaupmannahöfn og Ósló. Innanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fá- skrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes- kaupstaðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fiarðar, tsafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Til ekkjunnar í Heimahvammi frá Loga kr. 100.00. *.»_'+ Ensk jólaguðsþjónusta fer fram í Hallgrímskirkju í kvöld klukkan 8. Séra Jakob Jónsson. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Athugasemd og lesSrétfíng Mér hefur verið bent á það, að ég hafi farið rangt með eitt málfræðiatriði í ritd. mi um ævisögu Alberts Schweitzers í blaðinu í gær, atriðið um orða- sarnbandið „einugi dugi.“ Það er sem kunnugt er komið úr hinum forna talshætti: „Fátt er svo illt, að einugi dugi.“ Einugi er þar þágufall af orð- inu ekki, og þýðir talsháttur- inn: Fátt er svo illt að engu dugi, sem sé: að það geti engu komið að gagni. Eg fór rangt með fallið á orðimz; það stóð einfaldlega skakkt í kollinum á mér, og valt að treysta skólaminni sínu. Þar með er gagnrýni mín á notkun séra Sigurbjarnar Einarssonar á þessum orðum fallin um sjálfa sig — nema það er enginn stíll að rífa þessi tvö orð út úr eldfomu samhengi sínu og setja þau í bland við heldur kauða- leg nýrritímaorð, eins og „kringumstæður“ eða önnur siík. Manni kemur enn í hug þjófurinn óg heiðskíra loftiö: — B. B. Úflend til jólanna. Verð kr. 1390,00. L. H. Gerið svo vel að líta inn. S L áTUiF Éi&& SUÐURLANDS Kjötverzlunin, Brœðraborgarstíg 43 ! Peningagjafir til Vetrarlijálparinnar N. N. 200; Kol og Salt 500, Hans Petersen 500, O. John- son og Kaaber h.f. 500, L. K. 200, Ludvig Storr 200, S. T. 50, Skúli G. Bjamason 100, Shell h.f. 500, N. S. 30, J. | Þorláksson og Norðmann 1000. ‘ 00; Islenzk- erlenda verzlunar- félagið 1000.00; Ólafur Krist- jánsson 50.00. Kærar þakkir Magnús Þorsteinsson. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9.10 Veð- urfregnir. 15.30 Miðdegisútv. — 16.30 Veðurfr. — 19.00 Tónleikar: Danslög. 20.30 Tónleikar: Kinderscenen ef tir Schumann (Alfred Cortot leik- ur á píanó). 20.45 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson. 21.10 Tón-1 leikar: Sönglög eftir Brahms pl. 21.35 Útvarpssagan: — Á bökkum Bolafljóts eftir Guðm.J Daníelsson; sögulok. 21.55 Upp- lestur: Ljóð eftir Sigurborgu Magnúsdóttur (Finnborg Örn- ólfsdóttir). 22.10 Upplestur: Stefán Jónsson rithöfundur les smásögu úr bók sinni Hlustað á vindinn. 22.30 Sinfónískir tón- leikar: Sinfónía nr. 4 í G-dúr eftir Mahler (Sinfóníuhljómsv. New York-borgar leikur; Bruno Walter stjórnar). 23.10 Dag- skrárlok. GLÆSILE6AB JÖLAG.JAFIR >nvi hóímnni Ríkisskip Hekla er á Austfj. á suðurleið. Esja er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið kom til Rvíltui í gærkvöldi að vestan og norðan. Þyrill er væntanlegur til Rvík- ur síðdegis í dag frá Noregi. Skaftfellingur fer frá Rvík síð- degis í dag til Vestmannaeyja. Eimsldp Brúarfoss kom til Rvíkur um hádegi í gær frá Isafirði. Detti- foss fór frá Helsingfors í fyrra- dag til Gautaborgar og Rvík- ur. Fjallfoss fór frá Vestm.- eyjum í fyrradag til Hull og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvík 17. þm til Ventspils og Gdynia. Gullfoss fór frá Ákur- eyri í gær til Rvíkur. Lagar- foss kom til Antverpen í fyrra- dag ; fer þaðan til Hull og R- víkur. Reykjafoss kom til R- víkur 18. þm frá Antverpen. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss kom til Rvíkur 18. þm frá Nor- folk. Tungufoss kom til Rvík- ur í gær frá N.Y. Sambandsskip Hvassafell er í Ventspils. Arn- arfell er í Riga. Jökulfell kem- ur í dag til Faxaflóahafna. Dísarfell fer í dag írá Kefla- vík til Austfjarðahafna, Ham- borgar og Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell væntanlegt í nótt til Seyðisf jarðar. PEYSÍIFATAFMKKAR PUFLIM KAPUR PEYSUR RLUSSUR pils og fjölmargar aðrar vörur hentugar til jólagjafa. Kápu- og ...............................................••■■■■•■>■■•■■■•■■» Laugavegi 15 fiil géSagialaí ★ Grímur Thomsen Kristján Jónsson Gestur Pálsson Jónas Hallgrímsson Hallgrímsljóð ★ Allar í góðu shinnbandi tmitiitiuiB Holts Apótek | Kvöldvuriiiu. tli | kl. 8 álla daga Austur- | nem. laugar ■mbJiw • dae* MI srl i XXX NRNKiN A- *r A KHftKf Jólakort, jólamerkimiðar, jólabönd, jóiapappír, spil Sé kókin komin á markoðinn fæsfi hún i Félagsmenn, kaupið jólagjöfina hjá okkur Sendum um allan bœ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.