Þjóðviljinn - 22.12.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.12.1955, Blaðsíða 5
{iniiuiiHiiiaiiiiBnnsaiiiiminiiiiiiinciiiasniiHiiniiiiinti Fimmtudagur 22. desember 1955 — í>JÓÐVILJINN —- (5 r Á því Kerrans <zri Á því herrans ári. Skáld- saga eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur. Útgefandi: G.K.L. Tvær æyintýrabækur Þetta er fjórða skáldsagan, sem Oddný Guðmundsdóttir sendir frá sér. Auk skáldsagn- anna er Oddný kunn af fjölda frásagna og greina ýmislegs efnis, er hún hefur birt í blöðum og tímaritum. Allt, sem frá hendi hennar kemur í rituðu máli, ber vitni ágætri athyglis- gáfu. Höfundur sér oft atburði Þessi seinasta skáldsaga Odd- nýjar gerist öll á örskömmum tíma, á tæpum sólarhring eða svo. Tvær ungar persónur hverfa frá höfuðstaðnum til þess að fara í kaupavinnu, helzt á argvítugasta heimilinu, sem fyrir kann að finnast. Og þau leggja af stað og koma til gist- ingar á sveitabæ norðan fjalla. Um sömu mund ber þar að garði ferðalanga tvo að sunnan, í- þróttakennara og blaðamann. Þessum persónum öllum er vís- að samani til næturdvalar á skemmulofti. Svefnsamt verður ekki þessa nótt, því að ýmsir atburðir steðja að sem halda fólki vakandi og gerist svo meg- inhluti sögunnar á nokkrum klukkustundum. Höfundur leið- ir persónur fram ýmist á skop- legan eða angurværan hátt, hann dregur inn í frásögnina marga atburði síðustu ára, um komu spænska kaupafólksins í íslenzkar sveitir, deiluna um kristindómsfræðsluna, — hver kenna skuli börnunum faðiryor- ið, — togstreituna um menningu sveitanna og menningu höfuð- staðarins, um hungur blaða- mannsins í fréttanýnæmi og snap hans eftir hverri ögn af slíku tagi, um félagsþörf unga fólksins í sveitinni, um íþrótta- reisn vorra daga, og fleira mætti nefna. Það er vorhart, skúmað á pollum og hrímuð strá í mó- um og mýrum, bóndi og hús- freyja á nálum út af gestkom- unni, óreiðu barnanna, og þeim tíðindum, sem eru að gerast inni í bænum, því að þar er að fæð- ast óvelkominn íslendingur, sem getinn er í gáleysi, sælu og synd fyrir sunnan. Frjósemi þessarar sögu er mikil. Við lestur hennar verður manni oft hugsað til þess, hversu höfundur sóar verkefn- unum af ótakmörkuðu örlæti. smásagna sem hver og ein hefði g'etað birzt sem sjálf- stæð heild, ef unnin hefði verið þannig. Að vísu Einu sinni var til hreyfing hér til lands, sem hét ung- mennafélagshreyfing. Það er orðið ósköp hljótt um þessa hreyfingu og hugsjónir hennar á síðari árum. Nú virðist sveitamönnum ekki geta hitn- að í hamsi, nema þeir hlusti á órímuð ljóð eða heyri Gerplu nefnda á nafn. En í einstaka eldri manni lifir þó ennþá í gömlum ungmennafélagsglæð- um. Vigfús Guðmundsson er einn þeirra. Það þarf ekki að lesa lengi í ferðabók hans til að sannfærast um þetta, og það kemur manni í gott skap. Hann iítur lönd og lýði óspilltum augum íslenzks sveitamanns, á eitthvað af hjartahreinleika Eiríks á Brúnum, elskar land sitt, en er þó stöðugt haldinn útþrá, og hefur gerzt manna víðreistastur og komið í allar heimsins álfur, endq, j gert ,þá ágætu uppgötvun, að Sivar sem komið er á kringlu þessa heims, eru íslendingar- fyrir, sem gott er að gista. Hann er alveg ótrúlega naskur á að grafa upp landa, hvar sem hann kemur. Og kveðskap ís- lenzkra góðskálda hefur hann krydda þessar smásögur frá- sögnina í skáldsögunni, en sá höfundur sem hefur athyglis- gáfu og frásagnarhæfileika á borð við Oddnýju þarf ekki að athuguðu máli að beita slíkum vinnubrögðum. Til dæmis um þetta skal nefna frásöguþráðinn um stúlkuna á nágrannabænum, um einreina piltinn, um æskuár Ófeigs. En með skáldsögu þess- ari hefur Oddný Guðnadóttir brugðið upp ýmsum eftirtektar- verðum myndum frá síðustu árum. Hún beitir. skopi í gagn- rýninni og hæfir oft vel. Ekki veit ég hvort . Oddný hefur nokkurntíma sótt um rithöf- undarlaun, en það er vanvirða, að úthlutunarnefnd rithöfunda- launa skuli ekki enn hafa veitt þessari skáldkonu viðurkenn- ingu. G.M.M. stöðugt á hraðbergi, er lýsa skal undrum útlandsins. Vigfús hefur frá mörgu að segja, og frásögnin er látlaus og þægileg aflestrar. Ég trúi ekki öðru en mörgum fari sem mér, að þeir lesi þessa geðþekku ferðabók sér til ánægju og fræðist um margt af henni. Æskilegt hefði verið, að myndimir hefðu prentazt betur en orðið hefur, en þar mun höfundinn vart vera um að saka. Ég leyfi mér að mæla með þessari bók. HÚSNÆÐISLAUS skrifar: „Ég hef engan heyrt minnast á sög- una, sem bóndinn sagði í þætt- inum um daginn og veginn í útvarpinu nýskeð. Ég ætla því að rifja hana upp, því ég kunni aðra, sem segir frá miklu ófyrirleitnara braski. Maður byggði hús, en vantaði 40 þúsund krónur til að full- gera það. Þessa peninga fékk hann að láni hjá kunningja sínum í þrjá mánuði, gegn 6 þúsund króna þóknun. Síðan lauk hann við húsið, og þá kostaði það hann 200 þúsund krónur. Þá seldi han það á 300 þúsund, hann átti sem sé íbúð fyrir og þurfti ekki á því að halda fyrir sjálfan sig. Þania eru nú tveir duglegir menn, sem láta af hendi eign- ir sínar með svipaðri álagn- ingu. Sá sem græddi 6 þús- und er kallaður okrari, sagði bóndinn, og verður að greiða sekt ofan á nafngiftina. Hinn maðurinn, sem græddi 100 þús. krónur á húsinu og er líklega miklu ríkari, hvað fær hann? Ekki þó vænti ég orðu, fyrir Ferðabókaútgáfan hefur sent frá sér tvær bækur nú fyrir jólin, og af því ég hef lesið þær með ánægju, ætla. ég að geta þeirra nokkrum orðum. Hans de Meiss-Teuffen: SÆLUDAGAR og SVAÐ- ILFARIR. Hersteinn Pálsson íslenzkaði. Höfundurinn er svissneskur . aðalsmaður, fæddur ævintýra- maður og flækingur, að eigin dómi. Það kann að virðast dálítið hjákátlegt, að einmitt Svissi skuli með þeim ósköpum fædd- ur að hafa varla eirð í sínum beinum, nema vera sífellt á siglingu einn á báti yfir út- höfin, en þannig var því farið um þennan unga ævintýrafúsa mann, enda var™*ii»HTr ’wspwt kdllaður í skopi „svissneski flotinn“, þar sem hann birtist á báti sínum. Höfundur þurfti ekki lengi að leita ævintýranna, hann lenti í mörgu og misjöfnu strax frá upphafi, er hann lagði út á Adríahafið á báti sinum. Hann starf aði um skeið með Gyð- ingalandnemum í Palestínu sem einn af þeim, sigldi með arabiskum smyglurum, starf- rækti einkennilegt gistihús í Afríku og sigldi einn yfir Atl- antshaf á litlum báti. Hann gekk í leyniþjónustu nazista í stríðinu, þó hann hefði hina mestu andstyggð á þeim, til þess að geta síðan raunveru- lega njósnað fyrir bandamenn, hvað hann og gerði mánuðum saman, bæði í Frakklandi og Þýzkalandi. Frásögnin er öll mjög fjörleg og lifandi. Það er auðfundið, að höfundurinn hefur notið þessa viðburðaríka lífs og nýt- ur þess einnig að segja frá dugnáð? Og þá kem ég að spurníngunni sem bóndinn gleymdi, en sem ef aðalatriði sögunnar. Hvers-. á maðurinn að gjalda, sem keypti húsið? Hann hefur áreiðanlega verið fátækastur af þessum þrem mönnum, og auk þess sá eini þeirra sem vantaði húsnæði. Það getur líka verið að hann hafi verið meiri vinnuþjarkur en hinir báðir til samans. Og hvar er sá maður staddur ef hann þarf að taka ián hjá okrara til að komast inn í þetta margnefnda hús? Ég tek svo undir það með bóndanum, að viðskipti eins og þessi, sem sagan greinir frá, þyrftu að athugast sem fyrst af einhverri nefndinni, og þá verður að taka alla mennina með í reikn- inginn. Virðingarfyllst Húsnæðislaus“. BÆJARPÓSTINUtó finnst rétt að athuga þetta bréf lítillega. Það mun vera erindi Guðm. Jósafatssonar, bónda í Austur- hlíð, sem vitnað er til í bréf- því. Hann hefur oft haft létta vasa og ekki verið um of prúttinn, þegar því var að skipta. Hann lýsir háttum og siðum fjarlægra þjóða, ekki sem óviðkomandi, aðvífandi á- horfandi, eins og þeirra ferða- langa er háttur, sem ferðast með lúxusskipum og sjá að- eins forhliðar húsanna á við- Framhald á .13. síðu Elín Eisiksáéttiz fzá Ökzuna ] Söngur í sefi Ljóðakver þetta lætur ekki mikið yfir sér og höfundur þess er lítt kunnur. Þó eru þarna ljóð, sem oft eru sungin. Ef engiíl eg váTí'ó. fl. Elín er sýni- lega gædd góðri tónlistargáfu; ljóð hennar eru söngvar. ljúfir og léttir. Hún yrkir um vorið ■bg lækinn eða svanina. | t Sjór! Þú ert saltur og kaldur. Ég sé ekki unað þinn. Við lindina el ég minn aldur og ilminn af bláklukkum finn. Haustið á einnig sinn streng: Það er söngur í sefi, Sumri er tekið að halla, '■ senn málar haustið á blöðin: j Þau falla. Alltaf er það ánægjulegt að vita blóm vaxa í holtum og hrauni hversdagslifsins. Elín ræktar hvorki stórviði né há- vaxið blómstóð og ekki heldur illgresi. En hún bregður föstum gróðurblæ yfir þann reit, sem annars væri grár og auður. Sveinbjöm Beinteinsson. inu. Þótt sá, sem lánaði 40 þúsund krónur gegn 6 þúsund króna þóknun fái e. t. v. nafn- bótina okrari, þá er engin vissa fyrir því, að hann fái neina sekt. í okkar ágæta þjóðfé- lagi er það sem sé mjög til- viljunarkennt, hverjir eru sekt- aðir fyrir framin afbfot og hverjir ekki. Það er eins og einhver „hulinn verndarkraftur“ hlifi ýmsum, sem unnið hafa til þungra sekta. í niðurlagi bréfsins er talað um, að ein- hver nefndin þyrfti að taka viðskipti sem þau er að framan greinir, til athugunar. Hingað til hafa rannsóknir nefndanna yfirleitt borið heldur litinn árangur, meðfram vegna þess, að það er undir hælinn lagt, hvort nokkuð er meint með rannsókninni. Þess eru mörg dæmi, að slíkar nefndir séu settar á laggirnar eingöngu í blekkingarskyni, þegar kröf- ur almennings um rannsókn á einhverju svínaríinu eru orðnar svo háværar, að ekki þykir ráðlegt að hundsa þær lengur. Nýfftmg Nýjung 1 £ Amerískir barnasleðar | Fást aðeins hjá okkur Véla- og raftækjaverzlunin h.f. | Bankastræti 10 í KEFLAVÍK: Hafnargötu 28 : ■ ■ m ■ ■■■■■■ ■_■_■ ■■■■■■■_ Auglýsið í Þjóðviljanum í tvennskonar Ijósi: þjóðfélags- legu og ævintýralegu, og bregður tíðum yfir frásögnina léttu háði. Inn í söguna er ofinn aragrúi Umhverfis jörðioa með Vigfósi verí fŒ&tXgitb, Sigurður Þórarinsson. Um húsabrask -— Okur — Rannsóknarneíndir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.