Þjóðviljinn - 22.12.1955, Side 7

Þjóðviljinn - 22.12.1955, Side 7
Firamtudagur 22. desember 1955 — ÞJÓÐVIL-TINN — (7 Vesturþýzkur frá ómstóll dæmir bö efsin YfirmaSur fangahúSanna sem her áhyrgB á dauBa mörg þúsund manna hlaut aðe/ns 5 ára fangelsi Kviðdómur í Bochum í Vestur-Þýzkalandi hefur dæmt fyrrverandi yfirmann Stutthof-fangabúða nazista, Paul Wemer Hoppe, í 5 ára og 3 mánaöa fangelsi fyrir hlut- deild í morðum á mörg hundruð mönnum. Einn af aðstoðarmönnum hans, Otto Karl Knott, hlaut 3 ára og 3 mánaða fangelsi fyrir hlut- deild í morðum a. m. k. 50 manha. Frá fangelsisrefsing- unni dregst sá tími sem þeir hafa- setið í varðhaldi, 20 mán- uðir. af refsitíma Hoppe og 16 mánuðir af refsitíma Knotts. Þeii: voru sýknaðir af öðrum ákærum: fyrir að myrða fanga með því að spýta inn i þá benzíni og fyrir að siga- blóðr hundum á þá. Ákærðir fyrir 400 morð Stútthof-málaferlin voru ein þau mestu sem risu út af glæpum þeim sem framdir voru í fangabúðum nazista. Þau hóf- ust fyrir sex yikum. Hoppe var ákærður fyrir að hafa. valdið dauða a. m. k. 400 manna með grimmilegum hætti, með því annaðhvort að skjóta þá, kæfa þá með eiturgasi, hengja þá, gefa þeim benzíninn- spýtingar eða siga á þá óðum hundum. Mikill fjöldi Þjóðverja og manna af öðrum þjóðum lét lífið í Stutthof, einkum voru það Gyð- ingap,, en í Stuttlfbf voru líka mjög margir Norðurlandabúar. Um 100 menn, þýzkir, danskir og norskir, báru vitni fyrir rétt- inum í Bochum. Krafizt ævilangs fangelsis Ríkissaksóknarinn hafði krafizt þess, að Hoppe yrði dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir morð, en hinn vægi dómur byggist á þeim forsendum að hann hafi einungis gert sig sek- an um hlutdeild í morðum. Einn hinna ákærðu, læknir að nafni Heidl, hengdi sig í fanga- klefa sinum skömmu eftir að réttarhöldin í Bochum hófust. : '\ 65.000 menn myrtir Martin Nielsen, ritstjóri danska blaðsins Land og Folk, var einn þeirra fáu sem lifði af pyndingar þessara böðla í Stutt- hof. Hann skýrir frá því að sannanir séu fyrir því að af 110.000 skráðum föngum í Stutt- hof hafi 65.000 verið drepnir. Jafnvel vesturþýzk stjórnarvöld, sem gera jafnan sem minnst úr glæpaverkum nazista, viðúr- kenna að 50.000 menn hafi verið drepnir í Stutthof. Martin .Nielsen .segir síðan: „Dómurinn yfir yfirmanni fanga- búðanna, Paul Wemer Hoppe, sem bar ábyrgð á öllu sem þar fór fram frá 1942 þar til yfir lauk, er því fullkomin ósvífni gagnvart þeim pólsku, sovézku, gyðinglegu, þýzku, dönsku, norsku, frönsku og öðrum fórn- arlömbum Hitlers, sem létu lífið í þessum fangabúðum — og úr- skurður kviðdómsins í Bochum ætti að vera okkur alvarleg að- vörun um hvaða öfl eru að leysast úr læðingi í Vestur- Þýzkalandi, sem er bandamaður Danmerkur í baráttunni fyrir lýðræði og frelsi. . .“ Fær að vera heima um jólin Nielsen segir ennfremur: „Knott, sem annaðist hina verk- legu hlið glæpanna, hans verk- efni var að koma fyrir gas- sprengjunum í gasherberginu eða gasvögnum, þegar búið var að fylla þau af konum, öldung- um og börnum, fékk hjá réttinum leyfi til þess að halda jólin há- tíðleg með fjölskyldu sinni. . , Engin orð hæfa þessu! Það er Fmmleióslcs heréísts bönnuð i Bretlcsndl Brezka stjórnin hefur ákveöið aö verða við tilmælum Heilbrigðisstofnunar SÞ, WHO, um að banna framleiðslu á deyfilyfinu heróíni í Bretlandi. Stjórnin hafði ákveðið að banna fraraleiðslu lyfsins, en banninu hefur nú verið frestað BÖkura eindreginna mótmæla brezka læknafélagsins. Þó er talið víst að bannið rauni koma til framkvæmda, þó síðar verði. Megnið af heimsframleiðsl- unni á þessu deyfilvfi, eða um % hlutar, kemur frá Bretlandi. Misriotkun þessa lyfs hefur far- ið mjög vaxandi víða um heim á síðustu árum og er þannig talið að í Bandaríkjunum séu tim 100.000 manns sem nota {>að sem eiturlyf. andaríkin fóru því fram á við WHO að stofnunin reyndi að stöðva framleiðslu lyfsins og kom hún þeim tilmælum á framfæri við brezku stjórnina. í Bretlandi eru aðeins örfáir heróínsjúk- lingar. Ástæðan til þess að brezku læknasamtökin hafa barizt á móti banninu er sú fyrst ög fremst, að heróín er stundum eina lyfið sem getur dregið úr þjáningum manna með ólækn- andi sjúkdóma, eins og t.d. krabbamein, síðustu ævistundir þeirra. Brezk sjúkrahús hafa að und- anförnu safnað miklum bjrgð- um af heróíni vegna bannsins. sem átti að koma til fram- kvæmda við áramót. En þvi hef- ur nú verið frestað, sem áðux segir. betra að láta staðreyndirnar tala. Eins og áður segir fóru um Stutthof-fangabúðirnar 110.000 skraðir fangar. En talan er hærri. Fyrstu mánuðina var ekki einu sinni haft fyrir því að gefa föngunum númer, þeir voru bara drepnir. Um tíma fengu nýkomnir fangar „laus númer, það er númer látinná félaga sinna —■, og loks má nefna að síðustu dagana þegar allt var á ringulreið gafst hvorki tími né tækifæri til að númerá eða skrásetja nýkomna fanga sem streymdu stöðugt í yfir- fullar búðirnar, enda var engin ástæða talin til þess. . . Paul Werner Hoppe, æðsti yf- irboðari fangabúðanna, bei: á- byrgð á langflestum þeirra manndrápa, morða, misþyrminga og glæpa sem framin voru. Hann ber ennfremur ábyrgð á hinum glæpsamlega brottflutningi fang- anna úr búðunum sem átti sér stað í frosti og snjó um miðjah vetur 1945, brottflutningi serii kostaði tvo þriðju fanganna lífið áður en soyézki heyinn bjargaði þeim sem eftir voru. Nægja þessar staðreyndir? Já, þær nægja heiðvirðum mönnum. En þær nægja ekki þýzkum kviðdómi, þ. e. dómstóli skipuðum vesturþýzkum þorgur- um.“ StríðsgSæp: andi Hollenzka. stjórnin hefn birt skrá yfir alla þá þýzku ; íðs- glæpamennsem afplá^c refsing- ar í hollenzkum fangelsium. Jafnframt eru ra'-. ir glæoir sem þeir hafa verið dæmdir tyr- ir. Skýrslan er biri st svar við háværum kröfum í Vestur- Þýzkalandi um ai >■ ssum mönnum verði slepp' u haldi og þeir sendir heun >a sem þeir séu stríðsfangai ,m ekki glæpamenn. Tveir af kunnust]u læknmn i Brisbane í Ástraiíu biðu bana og tveir aðrir særðust fyrir skömmu, þegar maður nokkur réðst á þá með skothríð og sprengdi síðan sjálfan sig í loft upp. Maður þessi, Karl Karst, var læknunum gramur vegna þess að þeir vildu ekki gefa honum öryrkjavottorð þrátt fyrir bak- meiðsli sem hann hafði orðið fyrir. Karst réðst inn í lækninga- stofu, skaút þar tvo lækna til bana og særði þann þriðja. Síð- an sprengdi hann sprengju, sem banaði honum sjálfum og særði fjórða lækninn. Áður höfðu hendur tætzt af manni, sem reyndi að þrífa sprengju af Karst. I tösku sem Karst hafði meðferðis var nógsprengi-! e"ni til að sprengja stórhýsi í loft upp, segir. lögreglan. ^Þarflansar skreytingarf? Prófessor að nafni Nikolaéff ritar- grein í sovézka blaðið Isvestía og gagnrýnir þar m.t. þá arkítekta sem unnu við hinn mikla skipaskurð milli Volgu og Don. Hann segir að „milljón- um rúblna hafi verið sóað í þarflausar skreytingar. Yfir- arkítektinn Poljanoff hefur skreytt skurðinn og orkuverin með tumum, súlnagöngum, lág- myndum og sigurbogum og margir aðrir hafa apað eftir homun“. UTidanfarna mánuði hafu ugþúsundir g^^uKkra manna í Suður-Afríku verið fluttar nauðugar frá heimilum sínum i samrœmi við þá stefnu ríkisstjómarinnar að skilja að kynþœttina í landinu. Heil borgarhvcrfi hafa verið lögð í eyöi og liúsin jöfnuð við jörðu en íbúarnir, afkomendur frumbyggja landsins, sem bannað er með lögum að eiga jarðir forfeöra sinna, eru fluttir á brott iil nýrra dvalar- staða. — Þessi mynd er tekin í Sophiatown í einu hverfi þeldökkra manna og hefur verið letrað á vegginn: We wont move, — við förum hvergi. Klám er undirstaðci sfáriipi í USH. Gzéði af vezzlun með klánmt ®g klám- myndiz nemuz 560 milliénum dðllaza ázlsga Framleiðsla og sala klámrita og klámmynda er orðin mikill atvinnuvegur í Bandaríkjunum og gefur óhemju gróða í aðra hönd. Stokkhólmsblaðið Svenska Dagbladet birti nýlega frétta- grein um þessa bandarísku stóriðju og var þar m. a. kom- izt svo að orði: „Bandaríkin eru nú mesti klámútflytjandi heins — ótrú- legur fjöldi klámrita sem spenna yfir stórt svið, kvala- losta, píslalosta og kynvillu, flæðir út yfir heiminn á hverju ári frá Bandaríkjunum. Mikið af þessu fer til Evrópu. James Bo- bo, einn af ráðunauturp banda- risku þingnéfndarinnar sem fjallar um afbrot unglinga, áætl- ar að gróðinn af klámverzlun- inni, í Bandaríkjunam nemi 560.000.000 dollara á hverju ári.'* Klám stóriðja Klámið er orðið undirstaða stóriðju í Bandaríkjunum. Hægt er að kaupa bað talað inn á hljómplötur sem kosta 35 sent. Litkvikmyndir og svart-hvítar kvikmyndir með hljóði eða án eru leigðar út á 15—20 dollara fyrir hverja sýningu. Spil þar sem sýndar eru myndir af 52 mismunandi kynmökum eru seld á 35 eða 50 sent. Myndskreyttar klámbækur kosta allt að 50—60 dollurum."

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.