Þjóðviljinn - 22.12.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.12.1955, Blaðsíða 6
g) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. desember 1955 ■■■■••••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■••■■■■■■■■■■■■•••■■■■■■■■■■■■■••••■•••■•■•■•■■■■■■••■••■■■■••■•■■•■•••••■■•••••■■•■■■■■■■■■••■•■■■■■■■■■, SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Jólatrésskemmtun heldur félagið’ fimmtudaginn 29. desember 1955 klukk- an 3.30 e.h. í Iðnó. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ: Jólasveinninn heimsœkir börnin — Sýnd verður bráðskemmtileg kvikmynd — Stefán Jónsson kennari les úr verkum sínum — Gestur Þorgrímsson skemmtir. Aðgöngumiöar sækist í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur Tjarnargötu 20, sími 7511. Opið klukkan 10 til 12 f.h., 1 til 7 e.h. og 8.30 til 10 e.h. TRYGGIÐ YKKUR AÐGÖNGUMIÐA í TÍMA. Skemmtinefndin. BiEKUR SEM EI6A AÐ VERA TIL A HVERJU ISLENZEU HEIMILI Sigfús Sigurhjartarson: Signrbrant fólksisss Þessar greinar og ræður Sigfúsar Sigur- hjartarsonar eiga erindi til hvers einasta al- þýðuheimilis, hvers góðs íslendings. Þær f jalla um öll hagsmunamál alþýðunnar, öll hugðar- mál verkalýðshreyfingarinnar, um sjálfstæðis- mál þjóðarinnar. Þama er m.a. að finna orö- rétta hina sxgildu ræðu hans á útifundinum 16. maí 1951 og síðasta erindi hans, fyrirlest- urinn um Sovétríkin: ,T>raumurinn er að ræt- Ank hess fiolmargar af hans snjöllustu greinum. Irynjólfur Bjarnason: asf Verkalýðshreyfing nútímans er ekki að- eins uppi'eisn alþýðunnar gegn aldagömlu oki vfirstéttanna. Hún er og tákn þess að vinn- andi stéttirnar taka andlega forustu í leit mannkynsins að sannleikanum, í þróun þess til meiri og meiri fullkomnunar. í þessari bók glímir Brynjólfur Bjamason við hin örð- ugustu viðfangsefni, sem mennirnir svo lengi hafa brotið heilann um: Efni og orku, um rúm og tíma og óendanleika, um viljafrelsi, um gott og illt. Málin em tekin fi*á sjónarmiöi marxismans, en um leið hugsuð sjálfstætt og persónulega. Hér er á ferðinni íslenzkt brautryðjendarit í heimspeki. Einar Olgeirsson: Ætíassmfélag og rikis- vaId í þjóðveldi tsiendinga íslenzk alþýða berst nú um það að taka forustu fyrir þjóðirmi, bjarga henni úr greip- um amerísks og íslenzks auðvalds og hervalds 'ilbýðan þarf að átta sig til fulls á sínu mikla sögulega hlutverki. Einn þáttur í því andlega starfi hennar er aö tileinka sér og fullkomna hinn sögulega arf þjóðar voxrar. Skilningur á þjóðfélagslegum grimdvelli þjóðveldisins og stjórnmála- og menningararfi þess er því ís- lenzkri alþýðu nauðsyn. Þessi bók eykur þann skilning. Hún hefur mikinnn boðskap að færa öllum íslendingum. HEIMSKRiNGLA STcólavörðustíg 21 Endurminningar — Ferðabækir Saiiiiðs: ÍEásagnií með ævmtýraljóma I skáldverksins Sjð ár í Tíbet Læknír, hjálpa eftir H. Harrer mun að verðleikum vera ein er sjálfsævisaga hins víð- mest lesna ferðabókin, sem fræga skapnaðar. og fegrun- út hefur komið á síðari arlæknis> M. Matz> Þetta er áratugum fögur bók, mannleg og skemmtileg aflestrar þótt hún f jalli að öðrum þræði um viðkvæm efni. Þctta eru góðar jólabækur BÓKFELLStJTGAFAN Forn o** ný vandnmál og okkai þekktu og ódvru EílOSSAB, SRANZAR og IÖLASRZIFUR Fagvlnna — Hvergi ódýrari (Markaðurinn beint á móti Stjömubíó) Lampar - - Lampar Höfum opnað jólasölu á borö- og gólflömpum í Listamannaskálanum Yfir 200 gerðir Verð við allra hœfi SIALFSAFGREIÐSLA — SIALSFSAFGREIÐSLA Hekla hi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.