Þjóðviljinn - 24.12.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Page 3
Laugardagur 24. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Fréttabréf ur Strandasýslu, um veðrið - fjárelgendur — nébelsverðlaun og s©iski L j ótunnarstöðum, 5. des. 1955 Jón minn góður. Það var í vor, um það leyti sem guð hellti hvítu sólskini yfir gróandi jörð og bílarnir þyrluðu upp ryki af vegunum hans Hermanns, að ég skrifaði þér síðast. Nú hefur sumarið liðið, sömu- leiðis haustið og það er kominn vetur, með hvítum snjó, sem breiðist yfir allt, jafnvel veg- inn hans Hermanns. Og þótt ég sé nú seztur við að skrifa þér, veit ég í raun- inni ekki hvað ég get tínt til að segja þér í fréttum. Hér ger- izt í rauninni aldrei neitt, sem talizt getur svo markvert og stórt í sniðum, að ástæða sé til að hlaupa með það í blöð- in. Ef maður hittir mann, eða talar við hann í sveitasíma og spyr hann hvað hann segi í iréttum, segist maður ævinlega segja allt gott. Ef maður seg- ir ekki allt gott vafningalaust, t. d. segist segja allt bærilegt eða sæmilegt þá má ganga að aður hér kirkjukór, samsettur því sem gefnu að eitthvað sé af bændum bændasonum, að, t. d. einhver lasleiki á heimilinu, í mönnum eða skepn- um. Vilji maður svo fara nánar út í sálmana og inna eftir, hvort það sé í raun og veru ekkert í fréttum, fullvissar hinn aðspurði mann um, að hann segi ekki nokkum skapaðan hlut. Svo er farið að tala um veðr- ið, því það er upphaf og endir alls, enda alstaðar nálægt, eins og sjálfur skaparinn. anlegastan fjárhagslega. \ nefna kjötkveðjuhátíð í lútersk- sem kaupa áfengi aðeins við Fundir hafa verið haldnir, um stíl. | þetta tækifæri, en myndu þó og það hefur verið kosin nefnd Þegar slátrun er lokið hjá^fleiri ef þetta tækifæri fyrir- hinna vitrustu manna í hérað- ■ kaupfélaginu á haustin, er efnt fyndist ekki. Hið fornkveðna inu til þess að túlka þetta til þessarar hátíðar. Hátíðin er sjónarmið fyrir yfirvöldunum og vandlega undirbúin. Aliir, ungir reyna að hafa áhrif á gerðirjog gamlir, sem ekki vilja vera þeirra, héraðsbúum til hags- bóta. Og nefndin hefur birt til- lögur sínar almennum fjáreig- endafundi og fengið þær sam- þykktar og svo eiga þær að sendast inn á alþingi og mun það vera í fyrsta sinn, í sögu þessa héraðs, að tillögur eru samþykktar á fundi, sem eiga að sendítSt "behrF' ftltr^á alþingi. Svo mikils þykir pú við þurfa og' ekki að ófyrirsynju. Þótt við stöndum þannig í óandlegri baráttu fyrir verald- legum velfarnaði, skyldi enginn ætla, að við vanrækjum sál- ina, eða gleymum að lyfta hug- anum til hæða. öðruvísi en aðrir, panta brenni- vín og kaupfélagið auðveldar þessa menningarstarfsemi, með því að flytja brennivínið með bílunum, sem aka kjötinu til Reykjavíkur. Allir unglingar, sem á annað borð hafa komizt upp á lag með að kaupa brenni- vin, hafa keypt sína fyrstu ‘ flö'skU,‘Víð slík tækifæri. Svo, þegar hin stóra stund rennur upp, setjast aUir að sumbli og gera sér glaðan dag, eða réttara sagt glaða nótt. Skylt er að taka það fram, að þrátt fyrir þessa tilsögn í meðferð áfengra drykkja, sem ungum mönnum er í té látin við fram- angreint tækifæri, er notkun áfengis utan kjötkveðjuhátíðar- innar miklu minni en ætla í mánuðinum sem leið, mitt mætti. Mildu munu þeir fleiri mæðiveikistússinu, var stofn- læra sannast hér sem víðar: Á mjóum þvengjum hvoipamir að stela. En hvað um það. Þórbergur segir frá því á ein- um stað, að þegar amma hans dó og var jörðuð, þá urðu jarð- arfarargestir góðglaðir, og afi hans söng: Komdu kisa mín, kló er falleg þín og grátt þitt gamla trýn. Og svo bætir hann við: Þetta voru sólskinsblettir lif- andi kristinsdóms. Kjötkveðjuhátíðin okkar verð- ur víst þrátt fyrir allt, að skoð- ast sem einn af sólskinsblettum á íslenzkri sveitamenningu. Og þar með óska ég þér og lesendum Þjóðviljans gleðilegra jóla. Skúli Guðjónsson. Tvösöngiög eftir Árna Björnsson 1 gær varð Ámi Björnsson tónskáld fimmtugur; af því til- efni hafa nokkrir vinir hans gefið út Tvö sönglög eftir hann. Heita þau Enn eru jól, við texta éftir Ingólf Gíslason, og Mitt faðirvor, við texta éft- Kristján frá Djúpalæk. Lögin eru bæði útsett fyrir blandaðan kór. Þessi lög gætu verið ánægju- leg jólagjöf til þeirra sem tón- list unna. Þola ekki sann Um veðráttuna í sumar er leið er það annars að segja, að hún var ekki verri en svo, að menn náðu heyjum sínum yfirleitt óhröktum og sæmilega verkuðum. Að vísu kostaði það erfiði og fyr.irhöfn meiri en í húsfreyjum og heimasætum, og er sagt að hann æfi nú jóla- sálma af kappi. Fáu gæti ég svarað, ef þú spyrðir mig um það hvort bænd- ur hér hefðu ekki glaðzt, þegar Kiljan fékk Nóbelsverðlaunin. Ég hef engan um það spurt og enginn hefur látið gleði sína í ljós við mig óaðspurður. Þó vil ég ekki annað ætla en að í hjarta sínu hafi þeir verið stéttarbræðrum sínum í Borgar- firði sammála, enda þótt menh hafi ekki fundið ástæðu til að óska hverjum öðrum til ham- ingju, eða tjá tilfinningar sín- ar á torgum og gatnamótum. Hann Hermann lét ýta upp svolitlum vegarspotta hér í sumar og líklega verður borið ofan í hann næsta sumar, að heir lofa, hann og guð. En það er sagt, að hann hafi verið- meðalári, en allt fór vel, enda mjSg stórvirkur norður í Bjarn- hafði það úrslitaþýðingu, að við arftrgj fengum þurrk flesta sunnudaga sláttarins. Haustið var einmunagott og veturinn fram að þessu. Var ekki almennt farið að hýsa fé fyrr en nú um mánaðamót- in (nóv—des.). Að veðráttunni slepptri hef- ur mæðiveikin og hinn yfirvoí andi niðurskurður sauðkindar innar verið eitt helzta umræðu efni manna norður hér. E' mönnum það að vonum líti tilhlökkunarefni, og það þv síður sem mæðiveiki hefur enr ekki orðið vart, svo vitað sé hér norðan heiðar. Eftir að sýnt var að engi yrði um þokað í þá átt, að kom; upp girðingu á sýslumörkurr. en sú var krafa okkar héi í fyrravetur, og menn sáu fran á að fjárskipti urðu ekki um- flúin, hafa menn, eiubeitt hug sínum að því að l'á einhverjú umþokað í þá átt að gera hinn væntanlega niðurskurð sem þol- Sjálfur hefur Hermann ekki sézt hér í sumar, að undan- skildu því að einhverjir hittu íann á förnum vegi, þegar hann var á leið til Hólmavíkur á framsóknarhátíðina. Og einhver hafði bað eftir honum, að hann ætlaði að koma einna til okkar og halda fund, if menn kærðu sig um. En hann :om ekki, svo líklega hefur eng- n kært sig um það nema ég, en tað hefur hann því miður ekki dtað. Um félagslíf hér hef ég víst tthvað skrifað þér áður. í ramhaldi af því skal ég segja ér frá einum þætti í félags- og nenningarlífi okkar, sem ég hef /íst ekki nefnt fyrr. Hér- hefur aldrei verið haldinn réttadansleikur, eins og í mörg- tim öðrum byggðarlögum. En í þess stað höfum við innleitt anni an mannfagnað hliðstæðan. Þennan mannfagnað mætti Fyrir nokkru fóru fram ræðuhöld mikil um rithátt og málfar blaða, og skildist mér, að niðurstaða framsögumanns væri sú, að þessir hlutir væru vel við unandi eftir ástæðum. Ennfremur að blaðamálið hefði sízt versnað frá því, sem áður var. Þetta síðara atriði er sjálfsagt erfitt að sanna eða aísanna. Þrátt fyrir ritsnilld margra sem rituðu blöðin áður fyrr, má sjálfsagt tína til margt sem miður fói'. Hitt finnst mér ekki neinum vafa undirorpið að blaðamenn margir eru skammarlega illa að sér í ís- lenzku, og að sama skapi kæru- lausir í meðferð hennar. Vil ég í því sambandi vísa til á- gætrar greinar í Mánudags- blaðinu um meðferð útlendra staðarnafna. Hef ég þar engu við að bæta. Mér hefur oft blöskrað, þegar þýzk, frönsk og ítölsk nöfn og jafnvel nor- ræn, eru yfirfærð á ensku. áður en þau eru boðin íslenzk- um lesendum. Ég álít að það sé lágmarkskrafa til íslenzkra blaðamanna, bæði um land- fræðikunnáttu og sómatilfinn- ingu, að þeir forðist slíkt. Ég álit að öllum aðiljum blaðanna, jafnt þeim, sem þau rita og þeim, sem þau lesa, sé bjarn- argreiði ger með því að afsaka klaufalegan og rangan rithátt, þótt einhver hliðstæð dæmi finnist í fyrri tíma blaða- mennsku. Slíkt er algert auka- atriði. Það sem máli skiptir er að mínu áliti þetta: Blöðin eru svo mikill hluti af lestrar- efni almennings, að búast má við, uð margir lagi málfar sitt eftir rithætti þeim. -Er nóg samt, sem sækir á að spilla þvij.þótt-blöðin, væru-.til fyrir- myndar./Skiist mér því. að öll- um þeim, sem sárt er um ís lenzkuna, hljóti að vera annt um að blöðin séu sem bezt rituð. Þó æskilegast sé að þeir, sem mikið rita opinberlega, séu stílsnillingar, þá er margt ann- að, sem kemur til greina við blaðamennsku. í þeim efnum geri ég ekki aðrar kröfui’ en að fram- setning efnis sé lipur og skil- merkileg. En málleysunum ætti að útrýma. Ég vil telja upp þær tegundir, sem ég rek mig oftast á. 1. Skökk notkun falla er mjög algeng, einkum ofnotkun þágufalls. Stundum virðast menn þó gera sér ljósa þágu- fallshættuna og hafa þá önn- ur föll þar sem sízt skyldi. Annar fallaruglingur tíðkast líka. 2. Ofnotkun fleirtölu. Nú sækir fleirtala grimmilega á í blöðum og útvarpi. Virðast sumir leyfa sér að hafa öll þau orð í fleirtölu, sem taka fleirtölu í ensku. í mínu ung- dæmi þekktust ekki: sölur, Morgunblaðið ber sig mjög upp undan því í gær að Skúli Þórðarson sagnfræðingur hefur flutt í útvarpið erindaflokk um aðdraganda heimsstyrjaldarinn- ar síðari. Hafa erindi Skúla verið hlutlaus, sagnfræðileg frásögn í samræmi við niður- stöður erlendra fræðimanna — en það er einmitt þetta sem veldur ofsa Morgunblaðsins. Hlutlaus sagnfræði er auðvitað eitur í beinum blaðsins sem hélt því fram að kommúnistar he"ðu kveikt í ríkisþinghúsinu í Berlín og hefur ekki enn leið- rétt þá frásögn, hlaðsins sem birti svívirðingar um Ossíetskí, er hann fékk friðarverðlaun Nóbels, sökum þess að sú verð- launaveiting styggði þýzku nazistana. Hlutlaus frásögn um staðreyndir hlýtur alltaf' að koma þvert á allan áróður Morgunblaðsins, því hann er byggður á ósannindum og föls- unum. Mjólkin í dag Framhaid af 1. síðu. fjörð, og verður sá rjómi skámmtaður í dag út á miða nr. 40, þ. e. til þeirra sem engan rjóma fengu í gær út á miða sína. Haldist veður óbreytt eru all- ar horfur á að mjólkurflutning- arnir komist brátt í eðlilegt horf. Stj oramálatciigsl inilli Indlands og Mongólíu Tilkynnt var í Nýju Delhí I gær, að stjórnir Indlands og Ytri Mongólíu hefðu ákveðið að taka upp stjómmálasamband. Sendiherrar ríkjanna í Feking verða jafnfi-amt sendiherrar SW**’" Framhald á 15. síðu þeirra hvors hjá öðru. lólatrésskemmtun Félags járniðnaðarmaniia verður haldin fimmtudaginn 29. desember kl. 3 e.h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Aðgöngumiðar verða seldir ískrifstofu féiags- ins í Kirkjuhvoli á annan í jólum, 26. desember kl. 3—5 e.h. Nefndin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.