Alþýðublaðið - 10.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladið 0«fið *it af ,AJþýðuflol£Ítro«*Bn* igai Laugardaginn 10. september. 208 tölubl. Hvers vegna? Uoi allaa beiminn er sama sag%n eð gerast upp aftur og a/tur. Auðvííldið, sem ræður yfir Yramleiðslutækjunum, notar sér af- stöðu sína, og setur verkamönn- unum svo -harða kosti sem því er unt. Verkamennirnir — öreigara- ir — sem engin framieiðsiutæki «iga, néma sjálía sig, reyna eftir mætti að hamla gegn peninga valdinu — því vaidi sem nsetsta bölvun hefir ieitt yfir maankynið. fHafi djöfullinn fundið upp nokk urn hlut bér á jörðinni, þá hefir hann fundið upp peningana). Mannkynið er meira og meira að skiftast í tvo flokka: stórefna- mean eg öreigá — þá sem eiga fraosleiðslutækin eg hina sem skkert eiga af þeim. Baráttan milli þessara flokka eykst dáglega, -og þeim fækkar jafnt og þétt, sem ekki heyra til öðrumhvorum ðokknum. Auðmennirnir eru fá- mennir, en eiga mestan hluta heimsauðsins. Miíii stéttin er ítokkuð fjölmennari, en á marg- íalt minna. öreigarnir eru miklu íjölmenaari en báðar hinar stétt- irnar, én þeir eiga aðeins örlítið brot af heimsauðnum. Millistéttin verður smátt og smátt öreigar Mka, auðmennirnir — auðhring arnir — gleypa beíalfnis eigur þeirra. Afleiðingin verður sú, að Jbaráttan harðnar ean meir. Og hver verður ofaa á? Vafalaust verður sá flokkurinn ¦ ofan á, sem fjölmenaari er, þegar til úrslitanna kemur. En til þess að það geti orðið, þurfa öreigarn ir vitanlega að vinna saman og hí starfa saman að sameiginlegri heill sinni. Og þeir eru einmitt altaf að þokast nær og nær hver öðrum. Hringurinn verður þéttari og þéttari, Liðunum fjölgar stöð ugt. Fleiri og fleiri, sem eiga Iffs viðurværi sitt undir högg auð- valdsias að sækja, gaaga saman í alfaeimssamtök til þess, að vinná að heill meðbræðra sinna. Tala þeirra, sem finna og skilja þörf- ina á þvf, að vera samtaka, hefir margfaldast á tveimur árum. Og margar miljónir manaa um alian heim trita beialíais á sigar sfns máls, eg þeim er jþað full Ijóst, að engina fullkeminn endi verður bundinn á stéttabaráttaaa fyr ea gerbreytt er aúverandi þjóðfélags fyrirkomulagi. Jafaaðarstefnan er í eðli sfna byltingastefna, engu •síður en kristiadómurinn var það, meðan hann var prédikaður af sannfeer- ingu og trú manna, sem ekki kiptu sér upp - við það, þó þeir segðu valdhöfunum og auðkýfiug unum til syndanna, og höfnuðn öilu tiidri og hégóina sjálfir. Nú er sá gamii og góði siðar daaður. Því er ver. Kenaimenairnir eru viitir vegar. Þeir lifa flestir of fjarlægir f]öSdanum, tU þess að geta fuiikomiega áttað sig á á- standinu og — þeim liður vell Svoaa er í stuttu máii þessu farið í öðrum löadum. En hvernig er þá ástandið hér hjá oss íslendlngum? Nákvæmlega hið sama Hér sækir meira og meira í sama horf og anaarsstaðar. Sjálfseignarbændunum fækkar. Stóreignatnönaunum fjölgar. 120 menn eiga Vs aUs hins íslenzka þjóðarauðs. Öreigunum fjölgar með degi hverjum. Lögbirtinga- blaðið ber þess Ijosast vitsi, og koma þar þó'fæat kurl til grafar. Hvað á til bragðs að taka? Þeir, sem með völdin fara vilja ekki sjá þetta, og þó þeir *æu það, skilja þeir það ekki, eða geta ekkert að gert, því þeir eru bundn ir á klafa hins fslenzka auðvalds. Æðsti mmður landsins þiggur stór laun af íilandsb&nka, einni helztu* stofnun og stoð íslenzkra gróða brallsmanna. Aðriir eiga stóra hluti í allskonar fyriitækjum auðvaíds ins. Þeir eru allir bundnir á klafa bölvunarinnar, Allir rignegldir og geta sig hvergi hreyft, þó þeir Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hját; A. V, Tulínius vátryggingaskrlf stof u Elmskipafélagshúslnu, 2. hæð. fegnir viidu. Auðvsildið hefir keypt þá, án þess þeir hafi orðið varir við það. Og það á þá með húð og hári. Því miður. Öreigarnir — alþýðan — ailir, sem eiga kaup sitt undir högg annara að sækja, verða að sam- einast gega þessum eiturermi, sem teygir tunguna og tcnuurnar inn l íslenzkt bjóðiíf og iæsir klóm sfnum fastara og fastara um varn- aikusa atþýðuna. Og bvers vegna? Vegna þess, að fjöldinn einn getur með afli því, sem í honum býr, afstýrt því, að hér fari eins og í öðrum löndum, að vér sökkv- um jafn laugt í fenið og nágrannar okkar. Vegna ýess að heill al- þjéðar krefst þess. Verkamenn! öreigari Sameinist undir eitt merki. Stofnið með ykk- ur félög Og g&ngið í eitt alþjóðar- samband. Því fyr, þvf betra. ^G-oðafoss" á innsiglingu. Utan af breiðum aldasæ, eftir myrka njólu .Geðafoss" í fjaliablæ íer mót degi og soiu, , Berðu ætið heill í höfn heiliir voru landi. Sigidu heill! — á dökkri dröfn: dreki ósigrandi. Jón Magnússm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.