Þjóðviljinn - 03.01.1956, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 03.01.1956, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjtidagur 3. janúar 1956 Q □ í dag er J>riðjiidagurini» 3. janúar, sem úm leið er 3. dagur ársius! Því ruiður voru búðir lokaðar í gær, og þessvegna gátum við liérna á blaðinu ekki keypt okkur almanak — og þessvegna getum við ekld heldur skýrt frá tunglstöðu eða sjávarföilum, en vsentandi lief- nr rætzt úr því á moi'gun. Bíð- um hughraust þangað til. Söínin ern opin Bæjarhókasafnið títlán: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. læsstoia: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. Þjóðmlujasafnlð & þriðjudegrwn, flmmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasíif u.lð & virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka daga nemsi laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 b þriðjudögum og flmmtudögum íuen^isskránmgs Kaupgengl Hjartagóður við hitt kynið sterlingspund ... 45.55 1 bandarískur dollar ... 16.26 Kanada-dohar ... 18.50 100 svissneskir frankar .. 373.30 100 gyllini ... 429.70 100 danskar krónur .. ... 235.50 100 sænskar krónur .. .. . 314.45 100 norskar krónur .. . 227.75 100 belgískir frankar . ... 32.65 100 tékkneskar krónur . ... 225.72 100 vesturþýzk mörk ... .. . 387.40 1000 franskir frankar . .. .. . 46.4! 1000 lírur Millilandaflug London í morg- un. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.30 í kvöld. Hundurinn Nigak — Sunnan- vindur — var forustuhundur sameykisins. Stundum virtist mér haus þessarar miklu skepnu jafn langur armi mín- um, og vegna hinna miklu löngu kjálkahára, sýndist hausinn einnig breiður með afbrigður. Þetta mikla kjálka- fax hans var auðsjáanlega skapað honum til skjóls; þegar hann hljóp flaxaðist það til beggja hliða og varði skrokk hans fyrir stormnepjunni. Ni- gak var stoltur af því að vera forustuhundur. Stolt og af- brýðisemi eru snarir þættir í eðli Eskimóahundsins. Nigak hafði ekki aðeins forustu fyr- ir sameykinu, hann var höfð- ingi þess í orðsins fyllstu merkingu. í hvert skipti semj við námum staðar, brá hann sér í hundahópinn og veitti hverjum hundi vel úti látna ráðningu. Auk hans voru sjö hundar í sameykinu og tvær tíkur — en þeim refsaði hann aldrei. Þegar allir hundarnir lágu flatir og auðmjúkir við fæt- ur hans, hnussaði liann ást- úðlega af tíkunum og spíg- sporaði svo fram og aftur, stoltur og skottreistur og naut vaids síns og yfirburða. Eftir nokkra stund hélt hann á sinn stað, og þar stóð liann, lappagleiður og hnyklaði læra- vöðva og sparn klónum í lijarnið, reiðubúinn að taka til fótanna þegar svipuhvinurinn kvað við. Nigak lagðist aldrei niður til hvílu, heldur beið hreyfa úr stað fjórtán feta sleða með tólf hundruð punda farmi og draga hann tuttugu álna spöl. Engum Eskimóa- hundi kynntist ég, sem var jafn vingjarnlegur og hann. Á hlaupunum gleymdi ég bæði stað og stund. Nigak var hið eina, sem minnti mig öðru hvoru á, að ég var maður. —- (Gontran de Poncins: Kab- loona — Hvíti maðurhm). G Á T ÁN Stúlkan ein, hún stökk upp á herra Stein; hún vissi ekki, hvert hún átti að fara, hún stökk upp á nefið á honum Ara; hún vissi ekki, hvert liún átti að horfa, hún stökk upp á nefið á honum Torfa; eltu hana margir menn; hún stökk ofan í biskupenn — og þar situr hún énn. Ráðning síðustu gátu: Varða. Þú getur ekki æft þig í dag, vinur mlnn. það er þvottadagur. Gejisisskráiiimj (sölugengi) l sterlingspund ......... 45.70 1 bandarískur dollar .... 18.32 t Kar.ada-doilar ....... 16.90 tOO danskar krónur ...... 238.30 L00 norskar krónar ...... 228.50 100 sænskar krónur ...... 315.50 L00 fínnsk mörk ........... 7.09 Flugvélin fer áleiðis til Osló,! og Ham-j fyrramálið. Kaúpmannaha fnar borgar kl. 8.00 í Innanlandsflng I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Plateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga Jólafundur í Eddtihúsinu ann- til Akureyrar, Isafj., Sands og aðkvöld kl. þess standandi að svipuhvell- tooo franskir frankar ...... 46.63 irnir hvettu sameykið til þess að leggja af stað, og ef hon- um þót.ti það dragast úr hóii fram, reis hann upp á aftur- lappirnar og gelti hátt, eins og ltann spyrði: Eftir hverj- um skollanum erum við að bíða ? Einu sinni sá ég hann aleinan Kvenfélag Öliáða safnaðarins 100 100 100 L00 too belgiskir frankar ... 32.75 svissneskir frarikar .. 374.50 gyllini ................ 431.10 tékkneskar krónur .... 226.67 vesturþýzk mörk ........ 388.70 8.30 Takið með Vestmannaeyja. ykkur gesti. og viö stöndum hér á hálfs annars rnetra breiöu þak- skeggi skýskafans, í sundlandi hæö. 1000 lirur ................. 26.12 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 gyllini ............ 429,70 — 100 vestrir-þýzk mörk . . 387,40 - * 8.00 Morgunút- varp. 9.10 Veður- 15.30 Miðdegis- i útvarp. — 16.30 \ Veðurfregnir. — 19.00 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.30 Erindi: Frá Líbanon (Guðni ÞóiAar- son blaðamaður). 20.55 Ein- leikur á klarinett: Égill Jóns- son leikúr m.a. þrjú Pantasie- stúcke eftir Schúmann; Fritz Weisshappel leikur Undir á píanó. 21.10 Upplestur: Katrín í Ási, smásaga eftir Jolian Bojer, í þýðingu Ágústs H. Bjarnasonar (Frú Margrét Jónsdóttir). 21.45 Tónleikar: Rústir Aþenu, fantasía fyrir píanó og hljómsveit eftir Liszt (Egon Petri og Fílharmoníska hljómsveitin í Lundúnum ieika; Leslie Heward stjórnar). 22.10 Vökulöstur (Broddi Jóhannes- son). 22.25 Eitthvað fyrir alla: Tónleikar af plötum. 23.10 Dagskrárlok. eru þættir úr T í m a r i t i ð Frjáls verzlun hefur borizt, 9.-10. hefti 17. árgangs. Fyrst æviminningum Arna Thorsteinssonar tón- skálds: Kynni mín af gömlum kaupmönnum í Reykjavik. Ind- riði G. Þorsteinssóli skrifar frásögn frá Kína: American Express. Sveinbjörn Árnason segir frá Brasilíuferð: I Brasil- íu kaupa bersyndugir synda- kvittanir fram í tímann. Saga er eftir Hagalín: Hér verður hann ekki krossfestur. Halldór Halldórsson dósent skrifar um nýyrði og nýyrðasöfnun. Þá er viðtal við Indriða Guðmunds- son kaupmann: Síðasti hellisbú- inn, og frásöguþáttur eftir Þor- stein Jósepsson; „Koldimm gi'íma að sjónum ber.“ Oscar Clausen skrifar um innlenda kaupmenn í R.eykjavík á 19. öld, og margt fleira er í heft- inu. Þá hefur Ægir, 21. og loka- liefti fyrra árg. borizt. Þar segir fyrst frá útgerð og aflabrögð- um. Síoan skrifar Sveinn Bene- diktsson um Síldarverksmiðjur ríkisins 25. ára, og birtast þar myndir af mörgum brautryðj- endum síldveiða. Ámi Friðriks- son skrifar úm Norðurlands- síldina 1955, og fylgja þeirri grein töflur og uppdrættir. Þá eru fréttir af Fiskiþingi og útfluttar sjávar-! Skipaútgerð ríkisins Hekla verður væntanlega á Siglufirði í dag á leið til Akur- eyrar. Esja er á Austfj. á norð- urleið. Herðubreið fer frá R- vík á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þvrill á að fara frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Skaftfell- ingur á að fara frá Rvík í dag til Vestrnannaeyja. Eimskip Brúarfoss fór frá Rvík 31. desember áleiðis' til Hamborgar. Dettifoss kom til Rvíkur um miðjan dag í fyrradag frá Gautaborg, Fjallfoss kom til Hamborgar 28. desémber frá Hull. Goðafoss átti að fara frá Gdýnia 31. desember áleiðis til Rotterdam. Gullfoss kom til K- hafnar á gamlársdag frá Rvík. Lagarfoss er í Rvik. Reykjafoss fór frá Akureyri á gamlárs- dag til Akraness eða Hafnar- fjarðar. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Rvík 26. des. áleiðis til Nýjn Jórvíkur. Tungu foss fór frá Vestmannaeyjum á gamlársdag áleiðis til Hirts- hals, Kristiansand, Gautaborgar og Flekkefjord. Skiþadeild SÍS Hvassafell átti að fara frá Ventspils i gær áleiðis til R- víkúr. Arnarfell fór væntan- lega frá Riga í gær áléiðis til Austfjarða-, Norðurlánds- og Faxaflóahafna. JökulfeH‘fór 30. f.m. frá Homafirði áleiðis til Rostock, Stettin, Hamborgar og Rotterdám. Dísarfell ér í Ham- borg. Fer þaðan í dag til Rott- erdam. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fer i dág frá Ábo til Hailgö, Hels- ingfors og Riga. Krossgáta nr. 750 töflur um afurðir. Nýl. voru gefin! _ saman í hjóna- f&Mk' \ 1 Á aðfangadag| band í Akureyr- . J opinberuðu trú-: arkirkjú ungfríi ^*Tjr\} ^ lofuh sína ungfrú j Hildur Eiðsdótt- ggj||jj|||j|j|J Selma Kristins- ir og Evþór Tömasson, kaup- i dóttir, Hæðar- maður. Heimili bríiðlijónanna garði 44. og Magnús Rósin- er að Brekkugötu 32 Ákureyri. kranz Jónsson, HávaJlagötu 40. Lárétt: 1 reykur 3 eldur 6 skst 8 átt 9 verzlunin 10 tónn 12 samlilj. 13 áma 14 fyrir hádegi 15 nafnháttarmerki 16 barst á land 17 gubba. Lóðrétt: 1 kjaftar 2 fæddi 4 hæðir 5 af- fermdi 7 kvénnafn 11 vesæla 15 síl. Lausn á nr. 749 Larétt: 1 éfalaus 6 rok 7 mó 9 er 10 sló 11 the 12 ki 14 óp 15 nam 16 pöntuna. Lóðrétt: 1 Eimskip 2 ar 3 lof 4 ak 5 skreppa 8 Óli 9 EHÖ 13 sat 15 NN 16 mu. fæturvarzla r í lyf jabúðihni Iðunni, Lauga- egi 40, síihi 7911. XX X NRíN KIW A xSr idr KHRRl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.