Þjóðviljinn - 03.01.1956, Síða 5
Þriðjudagur 3. janúar 1956 — ÞJÓÐVTLJINN — (5
— segir forseti saintaka banciarískra iðnrekenda
Forseti öflugustu samtaka bandrískra a tvi nnurekend a
lýsti fyrir skömmu yfir þeini skoðun aö Bandaríkin væru
komin drjúgan spöl áleiöis til kommúnistisks stjórnar-
fars „eftir förskrift Karls Marx“.
Cola G. Parker lét þessi orð
falla í fyrstu ræðu sinni eftir
að þing Iðnrekendasambands
Bandarikjanna, National Ass-
ociation of Manufacturers,
hafði kjörið hann forseta sam-
bandsins. Ræða Parkers var að
mestu vamaðarorð við þvi sem
hann taldi ískyggilega sigurför
kommúnismans í bandarísku
þjóðlífi og stjómarfari.
Ihlutun TlhiS"<5þlrtT)ent
Parker, sem fyrii' skömmu
lét af stjóm fyrirtækisins
Kimberly-Clark Corporation í
Wisconsin, sagði 2000 iðnrek-
endum, sem sátu 60. ársþing
N. A. M. í Waldorf-Astoria
gistihúsinu í New York, ao
vaxandi yfirumsjón Bandaríkja-
stjómar með hverskonar at-
vinnurekstri væri að leiða yfir
þjóðina „kommúnistiskt þjóð-
skipulag eftir foi'skrift Karls
Marx.“
Öryggi skaðlegt
Hct Parker á stallbræður
sína að setja öðrum þjóðfé-
lagsstéttum gott fordæmi með
því að „hafna allri aðstoð frá
ríkisstjórninm."
„Þjóðin er alveg óð i öryggi“,
sagði Parker. „Allt verðúr að
vera öruggt, vinna, kaup og
Flúor í vatni dré úr
tannskemmdum 58%
Skýrsla birt um tíu ára tilraun
vinnutími, þó að hamar örygg-
ísins sé fangelsið, fangabúðirn-
ar eða saltnámurnar."
Trúnaðarmaður Kisenhovvers
Parker hvað Karl Mapc hafa
barizt fyrir afnámi einkaeignar-
réttaiáns, stighækkandi tekju-
skatti og ókeypis menntun
fyrir aila. Þetta hefði hann
talið áhrifamestu ráðin til að
koma á kommúnisma. Öllu
þessu hefði verið komið í fram-
; kvæmd í Bandaríkjunum að
meira eða minna ■ leyti, og
Bandaríkin væru því komin
drjúgan spöl áleiðis til komm-
únisma.
Árið 1953 skipáði Eisenhow-
er forseti Parker þennan í
nefnd sem falið var að kvnna
sér utanríkisstefnu Banda-
ríkjanna og framkvæmd henn-
ar. Einnig skipaði forsetinn
hann í nefnd til að marka
stefnu Bandaríkjanna í efna-
hagsmálum gagnvart erlendum
ríkjum. Hann vmr einn af ráðu-
nautum bandarísku sendinefnd-
arinnar á alþjóða tolla- og við-
skiptaráðstefnunni í Genf í
suraar.
Einn mannskœðasti og hryllilegasti sjúkdómur sem
mannkyniö hefur hrjáö, hitabeltissárasóttin (yaws) er
nú aö lúta í lœgra haldi fyrir penisillíninu, sem hefur
reynzt mjög áhrifaríkt g,egn honum. Taliö hefur verið
að um 50 milljónir manna í hitabeltislöndunum hafi
pjáöst af pessum sjúkdómi, en peim hefur fœkkað mjög
síöustu árin, ekki sízt fyrir starfsemi Heilbrigöisstofnunar
SÞ, (WHO) og Barnahjálpar SÞ (UNICEF). Á mynd-
inni er ungri stúlku i porpi í Laos gefin innspýting af
penisillíni, venjulega nœgir ein innspýting til að lœkna
sjúkdóminn.
ÞaÖ hefur nú verið sannaö svo ekki verður hrakið að
flúór sem bætt er í neyzluvatn dregur veralega úr tann-
skemmdum og hefur engin óheppileg áhrif á heilsu
manna.
Verðmætir málmar
smádýrum heimshafanna
RáSstefna haldin í Tokso á vegum SÞ um
vinnslu vermœfa og orku úr sjónum
Mannkyninu fjölgar stöðugt og þarmeð eykst þörfin
fyrir matvæli og afl til framleiðslunnar. í þvi sambandi
benda vísindamenn á, að heinishöfin séu nær ótæm-
andi nægtabrannur og aflgjafi.
Heilbrigðismálaráðherra New
York fvikis í USA, Herman
E. Hilleboe, gaf þessa yfirlýs-
ingu fyrir jólin, er hann birti
niðurstoðu tiu ára samanburð-
ar á tannskemmdum barna í
borg þar sem flúor var bætt
í neyzluvatnið og annarri þar
sem engn var bætt í það.
Borgimar eru Newburgh og
Kingston við Hudson-ána. Milli
þeirra eru um 60 km. íbúar
HerskySdla
lengd um ér
Ben Guríon, forsætisráðherra
ísraels, tilkynnti á þingi í gær
að ríkisstjómin hefði ákveðið
að lengja herskyldu í landinu
úr tveim og hálfu ári í þrjú og
hálft. Bæði karlar og konur í
Israel eru herskyld. Ben Gurion
kvað iherskylduna vera lengda.
svo að hægt væri að vinna. af
meira kappi að landnáimi og
byggingu samyrkjubúa. ísraels-
menn væru staðráðnir í að láta
ekki arabarikin egna sig til
stríðs. Israelsríki k.ýs heldur
frið en sigur, sagði foi’sætisráð-
herrann.
ÞýzksimAa46ir
mynda stjérn
Þýzksinnuðu flokkarnir í
Saar hafa tekið höndum saman
um myndun rikisstjómar. Hafa
þeir 33 þingsæti af 50 á þingi
Saár. Forsætisráðlxerra verður
dr. Ney, foringi. kaþólska
flokksins. Nýju ráðherrarnir
neita að vinna eiö að stjómar-
skrá Saar, því að þá væm þeir
skuldbunánir til að efla sjálf-
steeði Saar. Þeir vilja einmitt að
héraðið sameinist Þýzkalandi
hvorrar em um 30.000. Fhior
frá náltúrunnar hendi er mjög
lítið i neyzluvatni beggja
borga
Árið 1945 var farið að bæta
nati'íum-ílúörídi í neyzluvatn
Newburgh. Við það vaj’ð flúór-
magnið í því einn hluti af
milljón. Neyzluvatn Kingston
var látið haldast óbreytt.
Við athugun á þessu ári kom
í ljós að tannskemmdir í sex
til níu ára, gömlum börnum í
Newburgh, sem hafa dnikkið
flúórbætt vatn alia ævi, eru
58% minni en tamiskemmdir í
jafnöldrum þeix-ra í Kingston.
1 13-14 ára bömum var mun-
urinn 48% og í 16 ára ungling-
um 41%.
Bamalæknai' fengu ekld séð
neinn heildamiun á vexti,
beinmyndun, blóði, sjón, heym
né þvagi barna í borgunum
tveimur. Sumir hafa haldið því
fram að flúór í neyzluvatni
valdi ýmsum sjukdómum og
víða hefur af þeim sökum ver-
ið hörð andstaða gegn því að
bæta efnimx i neyzluvatn. Nú
er vatn flúórblandað í á þriðja
hundrað bæjum og borgum í
Bandaríkjunum.
Seudir á ð
hremmu 2*
Eldur kom upp í sendiráðs-
bygglngu Sovétríkjaima í Qtt-
awa í Kanada á nýjái'snótt,
skömmu eftir að nýjái'sveizlu
þar lauk. Brann húsið til kaldra
kola. Kanadisku slökkviliðs-
mennimir kvörtuðu yfir að
þeir hefðu ekki fengið að fara
inn í húsið fyrr en sendiráðs-
starfsmeimirnir höfðu fjarlægt
öll skjöi.
Nýlega gekkst UNESCO fyx-ir
alþjóðaþingi vísindamanxia í
Tokíó, þarsem menn bám sam-
an ráð sín um vinnslu verð-
mæta úr sjónurn. Heimshöfin
hylja 2(2 sinnuxn meira af yfir-
borði jarðar en löndin, Á þing-
inu var sagt, að í heimshöfun-
um muni vera um 8 milljarðar
smálesta gulls, 2 milljónir smá-
lesta af úrani og ófyrirsjáan-
legt magn af jámi, kopar, tini,
blýi og öðnim málmum. Menn
hafa nú funclið aðferðir til þess
að vinna þessi vei'ðmæti og nýta
þau. Nýlega hefur vex’ið sett
á stofn verksmiðja í Banda-
ríkjunum, sem vimiur málma úr
smádýrum sjávarins.
Itarlegar rannsoknir fyrir-
hugaðar
Á Tokíó-i'áðstefnunni og síð-
ar á fundi vísindamanna, sem
haldinn var í París á vegum
fixinsku rlkisstjómarinnar, var
ákveðið, að hefja ítai’legar rann-
sókxxir á vei'ðmætum hafsins og
hvemig megi nýta þau til hags-
bóta fyrir mannkynið.
Verðmæti í svifi og
skeldýruru
Gert er ráð fyrir, að undir
hafsbotni séu mikil málmlög í
jörðu. I Finnlandi er verið að
rannsaka hvort ekki muni vera
lxægt að vinna jámmálm í Kyr-
jálabotni. Olíulindir hafa fund-
izt víða á hafslx>t,ni, t.d. undan
sti’öndum Norður-Amei'íku, í
Persaflóa og undan. ströndum
Venezaiela.
Kjarnorka. úr sjó
Löngum hefui' mömium verið
ljóst, að það ei'u mikil verð-
mæti í svifi, í skeldýrum og
Um miðjan þennan mánuð
var sigursælasti veðhlaupahest-
ur ársins í Bandaríkju.num seld-
ur fyrir tuttugu og hálfa millj-
ón ki’óna. Hesturinn heitir Nas-
hua og er þiiggja vetra gam-
all. Hann var í eigu milljónar-
ans William Woodward, sem
kona hans skaut til bana í
haust. Dánarbúið seldi 62 veð-
hlaupa- og kynbótahesta sem
Woodwai'd átti.
öðrum smáverxmx er lifa í sjón-
um. í skeljum eru verðmæt efni
svosem silfur.
Rannsóknir fara nú fram á
vinnslu tvíþimgs vetnis úr sjón-
um en það er notað við fram-
leiðslu kjarnoi’ku. Formaður
kjaraorkumálaráðs Bandaiikj-
anna, Lewis Strauss, hefur lát-
ið svo um mælt, að úr sjó megi
vinna 1000 sinnum meiri orku,
en nú er unnið úr öllum orku-
gjöfum jarðar. Þessi hugmynd
er studd m.a. af sovézka vís-
indamanninum Mesjirjakoff.
I ár liefur Nashua tekið þátt
í 21 veðhlaupi og unnið 16
þeirra. Verðlaunatekjur eigand-
ans voru 15 milljónir króna.
Söluverð Nashua er hið hæsta
sem um getur fyrir veðhlaupa-
hest.
Fyrr í vetur seldi kynbóta-
stofnun írska ríkisins kynbóta-
hest að nafni Tulyar til Banda-
rikjanna fyrir eilefu miiljónir
króna.
(Frá S.Þ.)
Veðhlaupahestur seldur á 20,5
railljónir, kynbótahestur á 11
Veöhjaupahestar eru tvímælalaust verðmætustu skepn-
ur sem ganga kaupimi og sölum og þeir virð'ast sífellt
hækka í verði.