Þjóðviljinn - 03.01.1956, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. janúar 1956
db
WÓDLEIKHÚSID
Sími 9184
Góði dátiiin Svæk
Sýning 'í kvöld kl. 20.
í DEIGLUNNI
Sýning miðvikudag kl. 20.
NÆST SÍÐASTA SINN
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Tekið á
móti pöntunum.
Sími 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn íyrir
sýningardag, annars seldir
óðrum.
Simi 1475
LILI
Víðfræg bandarísk MGM
kvikmynd í litum. Aðalhlut-
verkin leika:
Leslie Caron
(dansmærin úr „Ame-
ríkumaður í París“)
Mel Ferrcr
Jean Pierre Aumont
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1544
„Litfríð og ljós-
hærð“
(Gentlemen prefer Blondes)
Fjörug og íyndin ný ame-
risk músík- og gamanmynd í
litum. Aðalhlutverk:
Jane Russel
Marlyn Momoe
Tommy Noonan
Charles Coburn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HafnarMé
Siml 6444.
Svarta skjaldar-
merkið
(The Black Shield of
Falwath)
Ný amerísk stórmynd, tekin
í litum, stórbrotin og spenn-
andi, Byggð á skáldsögunni
„Men of Iron“ eftir How
Pyle.
Tony Curtis
Janet Leigh
David Farrar.
1 Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÐURSUÐU
VÖRUR
ILaugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steiiihringum
— Póstsendum —
Hátíð í Napoli
(Carosello Napoletano)
Stærsta dans- og söngva-
mynd, sem ílalir hafa gert til
þessa í litum. 40 þekkt lög frá
Napoli.
Leikstjóri: Ettore Giannini.
Aðalhlutverk:
Sopliia Loren.
Sýnd kl. 9.
Heiða
Þýzka úrvalsmyndin fyrir
alla fjölskylduna. Gerð af
ítalska kvikmyndasnillingn-
um Luigi Comencini, sem
gerði myndirnar „Lokaðjr
gluggar“ og „Konur til sölu“.
Sýnd kl. 7.
Sími 81936
Hér kemur verðlaunamynd
ársins 1954.
Á EYRINNI
(On the Waterfront)
Amerísk stórmynd, sem allir
hafa beðið eftir. Mynd þessi
hefur fengið 8 heiðursvei’ð-
laun og var kosin bezta
ameríska myndin árið 1954.
Hefur allstaðar vakið mikla
athygli og sýnd við metað-
sókn. Með aðalhlutverk fer
hinn vinsæli leikari Marlon
Brando, Eva Marie Saint.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Sími 6485
Hvít jól
(White Christmas)
Ný amerísk stórmynd í litum.
Tónlist: Irvin Berlin.
Leikstjóri Michael Curtiz
Þetta er frábaerlega skemmti-
leg mynd, sem aUstaðar hefur
hiotið gífurlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Danny Kaye
Rosemary Cloouey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
Lucretia Rorgia
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd í eðlilegum litum, sem
er talin einhver stórfengleg-
asta kvikmynd, sem Frakkar
hafa tekið hin síðari ár. í
flestum löndum, þar sem
þessi kvikmynd hefur verið
sýnd, hafa verið klipptir
k;a£lar úr henni en hér verður
hún sýnd óstytt.
— Ðanskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Martine Carol,
Pedro Armendariz.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KjarBorka
og kvenhylli
Gamanleikur
eftir Agnar Þórðarson
Sýníng annað kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 16
—19 og á morgun eítir kl. 14.
Sími 3191.
Hðfnarfjðrðarbíó
Stall 9249
Regína
68Ö9
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Viðgerðir á
raímagnsmótorum
og heimilistækjum
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Sími 6484
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA
Laufásvegi 19 — Sími 2656
Heimasími 82035
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1
Sími 80 300.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku timanlega
Sími 1980
Útvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674
F4jót afgreíðsla
Barnarúm
Húsgagnabúðin h.f.,
Þórsgötu 1
Munið kaffisöluna
Haínarstræti 16
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi
Röðulsbar
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065
mM&etin&la
Þvzkukeimsla
er að byrja aftur.
Edith Daudistel,
Laugavegi 55 uppi, simi 81890
milli 6 og 8.
Gleðilegt nýár!
(Regir.a Amstetten)
Ný þýzk úrvals kvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga þýzka leikkona:
I.uise Ullrieh.
er allir muna úr myndinni
„Gleymið ekki eiginkonunni".
Mjmdin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur
textí.
Sýnd kl. 9.
Sirkuslíf
(3 Ring Circus)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Dean Martíu og Jerry Lewis.
Vista Vision
Sýnd kl. 7.
Þökkuvi viöskiptin á liðna árinu.
Hataldux árnason. heMverzlun, h.í.
Haraidarhúð hJ.
Affreiðslustúlkur
Nokkrar stúlkur geta fengið fast starf við af-
greiðslu í mjólkurbúðum vorum. Upplýsingar í
skrifstofunni.
Mjóikursamsalan.
Auglýsing
rr r 'l'L"
iripolibio
Síml 1182.
nr. 1/1956
frá Innilutningsskrifslofunni.
Robinson Krusoe
Framúrskarandi, ný, amerísk
stórmynd í litum, gerð eftir
hinni heimsfrægu skáldsögu
eftir Daniel Defoe, sem allir
þekkja. Brezkir gagnrýnendur
töldu þessa mynd í hópi beztu
mynda, er teknar hafa verið.
Dan O’Herlihy var útnefndur
til Oscar-verðlauna fyrir leik
sinn í myndinni.
Aðalhlutverk:
Dan OHerlihy
sem Robinson Crusoe og
James Feraudez
sem Frjádagur.
Sýnd ki: 5, 7 og 9.
Vélagslíf
Knattspyrnufélagið VALUR
heldur jólatrésskemmtun fyr-
ir böm félagsmanna í Vals-
heimilinu fimmtudaginn 5. þ.
m. kl. 4 e.h. Aðgöngumiðar
fást í verzluninni Varmá,
Hverfisgötu, og verzluninni
Vísi, Laugavegi,
Samkvæmt heimild í 22 gr. reglugerðax frá 28. des- *
; tmber 1953 um skipan innfílutnings- og gjaldeyiismála, :
: fjái'festingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluita :
s skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar
: til og með 31. marz 1956. Nefnist hann „FYRSTI ;
i SKÖMMTUNARSEÐILL 1956,“ prentaður á hvítan :
5 pappír með brúnum og grænum lit. Gildir hann sam- :
: kvæmt því, sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 1-5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir :
500 grömmum af smjörííki, hver reitur. E
5 R.EITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 E
grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). ■
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- 5
5 og rjómabússmjör, eins og verið hefur.
„FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ afhendist j
j gegn þvi, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni 5
j af „FJÖRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955” með árituðu j
! nafni og heimilLsfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins j
j og form hans segir til um.
Fólki skal bent á að nauðsynlegt er að skrifa á stofn !
þessa nýja skömmtunarseðils hver dvalarstaðurinn er 1. E
5 januar 1956, sé hann þá annar en lögheimilið.
5 B
i a>
Reykjavík, 31. desember 1955.
INNFLUTMNGSSKRIFSTOFAN.
I i