Þjóðviljinn - 03.01.1956, Qupperneq 11
Þriðjudagur 3. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hans Kirki
Klitgaard
og Synir
80. dagur
— Það’ má vel vera, sagöi Jóhannes Klilgaard og hann
hugsaði gramur:
— Það getur svo sem verið að ég hafi ekki vit á stjórn-
málum. En þetta er svei mér þá ómengaöur nasismi. Ef
kanamir halda aö þeir hafi gert hann og hina nasistana
aö lýöræöissinnum. þá er þaö félegt lýöræöi. En á hinn
bóginn er þaö skömminni skárra en kommúnisminn.
Nokkrir þjónar fjarlægöu köldu réttina og báru fram
ilmandi franskt buff, og von Drieberg hnusaði ánægju-
lega og greip hníf og gaffal til aö hefjast handa meö ó-
blandinni ánægju, en allt í einu reis hann á fætur með
Ráðizt á Breta
— Ach, mein Gott! hrópaði von D.neberg og gekk nokk-
ur skref til móts við hana. Þaxna er ungfrú Fríða, arisk-
ari, fegurri og þrýstnari en nökkru sinni fyrr.
útbreiddan faöminn. í annarri hendi var hnífurinn, í
hinni gaffallinn eins og hann væri reiðubúinn aö íáðast
á óvin meö þeim vopnum sem tíltæk voru, en andlit hans
var þó ekki reiðilegt, heldur var á því innilegur hrifning-
arsvipur. Jóhanns Klitgaard sneri sér við og sá. Fríöu
feitu genga kvenlega og viröulega í áttina að boröinu
þeirra. ö
— Ach, mein Gott! hrópaöi von Drieberg og gekk
nokkur skref til móts viö hana. Þarna er ungfrú Fríöa,
arískari, fegurri og þrýstnari en nokkru sinni fyrr, og
nú fyrst átta ég mig á því til fulls að ég er kominn aft-
ur til þessa guðsblessaða lands.
— Sæll, elskan, sagöi Fríöa feita og brosti innilega.
Hvernig líöur þér? Almáttugur hjálpi mér hvaö þaö' er
langt síöan.
— Fáöu þér sæti, FríÖa, sagöi von Drieberg, þegar
hann var búinn áö umfaöma hana innilega, meöan gest-
irnir viö næsta borö fylgdust meö af athygli. Nú boröum
viö þennan dásamlega, danska mat og síðan munum
viö tala saman og minnast hinna góöu, gömlu daga
sem koma aftur innan stundar. Ober! Disk handa þess-
ari fögni konu og kynstur af mat og öli og snapsi.
— Þökk, ég þarf ekki neitt, sagð'i Fríða. Ef ég fæ bai*a
dálítinn lax 1 mayonnese og reyktan ál og einn snaps,
þá get ég ekki boröaö meira.
— Svona dásamleg kona veröur aö fá góöan og feitan
mat, sagöi von Drieberg. Ober! Þér verðiö að bera fram
beztu rétti hússins, því aö þetta er mikill hátíöisdagur,
þegar gamlir vinir hittast. Og hvernig gengur það, ómet-
anlega vinkona, hvemig hefur þér vegnaö þessi erfiöu
ár?
Og meöan föt meö feitum og girnilegum réttum voru
borin fyrir Fríðu, sem þrátt fyrir erfiöi næturinnar
reyndist hafa ágætustu matarlyst, skýröi hún hinum
þýzka vini símmi frá raunum sínum. Þegar hann
var farinn hafði Fríöa feita staöiö uppi ein
og yfirgefin, en nú var hún farin að spjara sig, já
hún komst vel af hún Fríöa.
— Ach, ach, andvarpaöi von Drieberg og leit hryggur
á svip á búlduleitt andlit hennar. Þú veröur að drekka
einn snaps í viðbót, því aö þessi góði drykkur er þrung-
inn göfugum mætti. Og síöan fáum viö líkjör — vertu
óhrædd, ég er birgur af dollurum.
Fríöa feita leit ástúðlega á hann, því aö nú var hún
á dollaralínunni og himi gamli vinur hennar virtist eiga
dollara.
— Getum við ekki veriö dálítiö saman .... þú skilur
----áöur en þú ferö, sagöi hún og leit feimnislega niöur
fyrir sig.
— Hvort við getum! hrópaði byggingastjórinn og lyfti
glasi sínu. Þaö er einmitt þess vegna sem ég er kominn.
Og nú fáum viö kaffi og líkjör. Við skulum drekka og
skemmta okkur saman, kæru vinir!
Þetta var stórkostlegur, ósvikinn germanskur hádegis-
verður, og þegar Jóliannes Klitgaard kvaddi þau síðdegis,
var Fríöa feita komin í essið sitt. Umsjónarmaöurinn
hafði komiö aö boröinu nokkrum sinnum og viit hana han(jteknum skæniliða að
fyrir sér meö vanþóknunarsvip, og Fríöa skildi nú fyn en skæmherinn nyti stuðnings frá
skall í tönnunum. egypzkum yfimöldum og
__í>aö er hundleiöinlegt hérna, ljúfurinn, sagöi hún. birgða- og æfingastöðvar hans
Við skulum fara á einhvern fjörugri staö. Og á eftir feröu
heim með mér, ég hef svo indælt lítiö herbergi ....
— Afbragð, sagöi von Drieberg. Hvílík hamingja aö
viö skyldum finna hvort annaö. Ef ég gæti aöeins tekiö
þig með heim til fööurlands míns. En ég á eiginkcnu,
ágæta konu, þótt hún hafi ekki til aö beia þann yndis-
þokka sem hrífur endurreisnarmann.
— Fjandinn fjarri mér, fituhlunkurinn þinn, hugsaöi
Fríöa feita. Þaö er ekkert fyrir mig. En viö getum áreiö-
anlega eytt dollurunum þínum.
Hún lyfti glasinu með glampandi líkjörnum, leit við-
kvæmnislega í augu hans og hvíslaði lokkandi:
__ Darling. ViÖ skulum skemmta okkur saman. Ég
hef saknað þín svo mikiö, þótt þú yfirgæfir mig allt íj
einu og skildir mig eftir eina og yfirgefna. Og allir voru
svo vondir við mig. Ég lenti í fangélsi þín vegna og ég
var fátæk ....
— Þess verður hefnt, staöfesti von Drieberg. Viö mun-
um aftur ná okkar veröuga sessi í heiminum, því máttu
treysta. En nú skulum viö koma á annan staö, þar sem
viö getum fengiö dálítiö aö drekka.
r
a
>ur
Þrír brezkir hermenn særðust,
tveir alvarlega, þegar sprengju
var varpað að þeirn á götu í
borginni Famagusta á Kýpur í
gær. Tilræðismenn sluppu.
f Nicosia, höfuðborginni, var
lögregluþjónn í þjónustu Breta
skotinn og særður verulega.
Bretar segjast hafa fundið
miklar vopnabirgðir í skógi í
fjalllendinu um miðbik Kýpur.
Átta menn voru handteknir,
fimm í þorpi í grenndinni en
þrir fundust vopnaðir í skógin-
um.
Bardagar magnast
Framhald af 1. síðu.
í Alsír ræðst á franska varð-
stöð svo nærri Alsírborg.
Franska landstjórninn í Alsír
tilkynnti í gær, að ljóst væri
af dagbók sem fundizt hefði á
væru í Líbyu.
eimilisþáttiir
U V/O A&NAt-i/ÓL
Síðar
nœrbuxur
Verð kr. 24.50.
TOLEDO
Flschersundl
v__
Röntgengeislun oq krabba-
meinssjúklinqar
Konan mín og fósturmóðir,
JÖHANNA SIGKÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIK,
Grundarst.íg '11, sem andaðist 24. des. s.l., veröur jarð-
sungin frá Fossvogskirkju í dag, 3. janúar kl. 1.30.
Blóm afþökkuð, þeim er vildu minnast hinnar látnu,
er vinsa.mlega bent á Ivrabbameinsfélagið.
Athöfninni vérður útvarpáð.
Ásgrímúr Jóséfsson og fóstúrsóriúr
Röntgengeislun er geislavirk
og geislaverkun er hættuleg og
samt sem áður er veikt fólk
látið fara í þessa geisla. Krabba
meinssjúklingurinn hlýtúr að
spyrja, hvort röntgengeislunin
sé þá elcki hættuleg lækninga-
aðferð sem beri að forðast. Töl-
ur sýna reyndar að röntgen-
geislun er eitt skæðasta vopnið
sem við ráðum yfir í baráttunni
við krabbameinið og þrátt fyrir
vissa óhættu við notkun rönt-
gengeisla, verður að nota þau
vopn sem tiltæk eru. Sama er
að segja úm uppskurði; upp-
skurðir hafa alltaf áhættu í för
með sér, þó er áhættan meiri
ef ekki er skorið. Við þetta
bætist að bæði StarfsfóJlk
sjúkrahúsa og sjúkling’ar eru
verndaðir iyrir röntgengteislun-
um, svo að aldrei er um það
að i-æða að geislunin sé bein-
línis hættuleg. Þegar rætt er
um áhættuna við geislunina er
átt við tvennt. Manneskja get
ur þolað allsterka geislun án
þess að hún hafi í för með sér
bruna eða önnur einkenni og
við röntgengeislun eru notaðir
geislar sem eru langtum væg-
ari en fólk getur þolað.
Sköddun á erfðum
Erfðafræðingarnir tala um
annars konar áhættu, sem er
fólgin í því að arfgengir eigin-
leikar geta skaddazt án þess
að við líðum tjón af því sjáif,
og á þann hátt orðið afkom-
eiidum okkar til tjóns. Maður
með skaddaðar erfðir lætur af-
komendum sínum þær eftir, og
ef til vill hverfa margar kyn-
slóðir áður en hinar skaðlegu
verkanir gera vart við sig. Ef
til vill koma þær því aðeins í
ljós ef manneskja með skaddað-
ar erfðir eignazt böm með
manneskju sem eins er ástatt
fyrir. Þarna er því um að ræða
alvarlega áhættu fyrir afkom-
endur okkar, en ekki fyrir þá
persónu sem sjálf verður fyrir
vægri geislun og þegar um
er að ræða krabbameinssjúk-
linga, þar sem slík geislun er
oft lífsnauðsyn, er auðvitað
sjálfsagt að beita henni. Við
þetta bætist að krabbamein er
tíðast hjá fullorðnu fólki sem
komið er yíir þann aldur að
það eignist börn og því ekki
hætta á að afkomendur taki
við hinum sködduðu erfðum.
Ungt fólk getur fengið krabba-
mein, en það er mjög sjaldgæft
og tala ungra krabbameinssjúk-
linga sem hljóta bata og geta
seinna eignazt börn er því mjög
lág.
ÚtKetandl: Samelninsarííokkur alþýSu — Sóslnllstaflokkurtnn. — Rltstjórar: Maanúa
Kjartansson (áb.). Signrður Ouðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Bla5a~
mctin: Ásmundur Sisurjónsson, Bjaml Bénediktsson. Quðmundur TTlgriussoii. íra? H.
Jónsson. Magús Torfi Ólafsson. - AUBlýsingastjórl: Jónsteinu Haraldsson. — Rttatjór»s
aigrelðsla. auglýsingar, prent5;mlðJu: Qkólavórðustís IV. - Bími: 7500 (3 línur). — AskrtTt-
arverfi kr. 20 A mánufil i ReyfcJavík og nAstrenni: kr. 17 annarsstaðar. - L*u«**ðluy*f-*
kr. 1. — Bxentsmifiia