Þjóðviljinn - 06.01.1956, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.01.1956, Síða 1
 Föstudagur 6. janúar 1956 — 21. árgangur — 4. tölublað Inniíblaðimi Bókraenntir og olíusala 7. síða Bréf til yfinnanns her- þrælanna — 6. síða Ríkisstjórnin stendur uppi áhugalaus og úrræðalaus Ólafur Thors telur ekki vert að eyða tíma þingsins í að ræða um stöðvun fiskiflotans Það varð ljóst, þegar fundir Alþingis hófust að nýju í gær, að ríkisstjómin er ennþá gjörsamlega úrræðalaus í málum útgerðarinnar. Af orðum Ólafs Thors varö held- ur ekki ráðið að stjórnin heföi þungar áhyggjur af því þótt allur bátaflotinn, á fjórða hundrað báta, væri bund- inn við bryggjur. Taldi hann óhæfu að eyða tíma þings- ins til að ræða slíkt. Þeír ■Einar Olgeirsson og Har- aldur Guðmundsson tóku til máls utan dagskrár á fundi samein- aðs þings í gær og kröfðu ríkis- stjórnina sagna um það hvað liði úrræðum í málum útgerðar- innar. Ólafur Thors ætlaði fyrst ekki að fást til að svara, en þegar forseti og allir þingmenn litu spyrjandi á hann, varð honum ljóst, að ekki yrði hjá því kom- izt að segja eitthvað. Kvað hann það furðu að þingmenn væru að spyrja um þessi mál. Þeir gætu lesið blöðin!! Það væri óþarfi að eyða dýrmætum tíma þings- ins í svona umræður. Stjórnar- andstæðan gæti bara verið róleg þangað til stjórnin kæmi með sínar tillögui-, þá gætu þeir ráð- izt á hana. Haraldur Guðmundsson kvaðst hafa ætlað að ríkisstjórnin hefði einhverjar upplýsingar að gefa' aðrar en það sem kvisazt hefði til blaðanna. Henni bæri skylda til að láta öllum þingmönnum ^ í té álit hagfræðinganefndar-' innar og niðurstöður þeirra rannsókna, sem hún hefði fram- kvæmt og eins hvort nefndin væri sammála í áliti sínu. Enginn treystir rikisstjórninni Einar Olgeirsson sagði að orð Ólafs Thors væru nægilega skýr sönnun þess, að ríkisstjórnin væri ekki fær um að stjórna iandinu. Það væri nú ljóst að engin stétt bæri traust til henn- ar. Allir vita um hug verka- manna til hennar og nú er sýnt að atvinnurekendur treysta henni ekki heldur. Útgerðarmenn hefðu virt tilmæli hennar að vettugi og stöðvað allan bátaflotann. Ef það hefðu verið verkamenn eða sjómenn, sem slíkri stöðvun hefðu valdið, þá hefði áreiðan- lega sungið illa í stjórninni. En virðist allt í lagi. Nú nu eru Hinn dýrmæti tími Alþingis Ólafur Thórs átti varla orð til að lýsa vandlætingu sinni yfir að þinginenn skyldu vera að eyða dýrmætum tíina þingsins til að þvarga um mál eins og stöðvun alls báta- flotans og sumra togaranna. Mál, sem snerta það hvort þjóðfélagið tapaði tugmilljóna verðmæti í framleiðslu, hvort biðin eftir „iirræðunum“ ætti að kosta eins mikið eða meira en „úrræðin“ sjálf, væru ekki þess verð, að eyða tíma í þau. Þegar þessu leiða og Iítils- verða þvargi var lokið, gat svo sameinað Alþingi snúið sér að síntun meiri verkefn- um. Var þá gengið til dag- skrár, en á lienni voru 6 mál. — Voru þau öll tekin út af dagskrá og fundi slitið. Hafði liann þá staðið í um það bil hálftíma. líkur til að bátaflotinn verði stöðvaður allan janúar og auk þess eitthvað af togurunum vegna fjárhagsörðugleika. Ekki kvaðst Einar bera mikið traust til útreikninga hagfræð- inga rikisstjómarinnar og ef til- Framhald á 10. síðu. Mollet og Mendes hafna samvinnu við hægrímenn Krefjast að þing verði kallað saman og þeim falið að mynda stjórn Guy Mollet, leiðtogi franskra sósíaldemókrata, og Mendes-France lýstu yfir í gær aö ekki kæmi til mála að flokkar þeirra gengju til samvinnu við hægriflokkana um myndun ríkisstjómar. Faure forsætisráðherra hafði sagt í fyrradag að nú væri nauð- synlegt að koma á stjómarsam- starfi miðflokkanna frá sósíal- Friðrik og Korstnoj með 6V2 vinning hvor 1 gær var tefld 8. uraferð á 1 Friðrik og Korstnoj hafa skákmótijiu í Hastings. Leikar þannig 6‘/> vinning livor, Iv- fóru þannig að Friðrik vann koff hefur 6 vinninga, og fjórði Persitz í fallegri skák, Tajinan- off vann Corral, Korstnoj vann Darga, Ivkoff vann Pen- rose, og Fuller vann Golom- bek. er Tajmanoff með 5 vinninga. Nú er aðeins ein umferð eft- ir, og teflir þá Friðrik við Iv- koff. Setjum svo að Friðrik Framhald á 3. síðu. demókrötum til íhaldsmanna. Þeir Guy Mollet og Mendés- France, leiðtogar Lýðveldisfylk- ingarinnar, kosningabandalags sósíaldemókrata, róttækra og vinstri-gaullista, ræddust við í tvær klukkustundir í gær. Að fundi þeirra loknum sagði Moll- et, að ekki kæmi til mála að sósíaldemókratar tækju upp stjórnarsamstarf við íhaldsmenn, Þingið verði kvatt sainan Sósíaldemókratar hafa krafizt þess að þing verði kvatt saman þegar í stað, og Mollet sagði í gær að forsetanum bæri að fela einhverjum leiðtoga Lýð- veldisfylkingarinnar stjómar- myndun. Framhald á 5. síðu. RóSrabanniS ræft á bœjarstjórnarfundi: r Ihaldið vill ekki greiða fyrir því að vertíðin geti hafizt Felldi í gær tiliögu sésíalista um aðskoraá ríkisstj. og útvegsmenn að ganga þegar frá samningum Guðmundur Vigfússon stjómarfundi í gær: flutti eftirfarandi tillögu á bæjar- Hellisfeeili lokalist í fyrrinóit - Krýsuvíkurfeeili allvel fær Hellisheiði varð ófær bifreiöum í fyrrinótt, og* var ekk- ert átt viö ruðning á henni í gær. „Bæjarstjórn Reykjavíkur telur brýna nauðsyn til bera, að komið verði í veg fyrir það stórfellda tjón, sem leiðir af stöðv- un bátaflotans nú í byrjun vertíðar, eigi aðeins fyrir kanpstaði þá og sjávarþorp, þar sem skipin hafa aðsetur og unnið er úr afla þeirra til útflutnings, heldur og fyrir þjóðina í heild. Vegamálaskrifstofan skýrði blaðinu frá þessu í gær. Hins- vegar var Krýsuvikurleiðin sæmilega fær, en versnaði þó heldur er á. daginn leið. Ekki þurfti þó að kveðja ýtur á vett- vang. Hinsvegar var stundum svo dimmt i hinum Snörpu élj- um, sem gengu á Suðvesturlandi í gær, að bílarnir urðu að nema staðar sökum þess að bílstjór- arnir sáu ekki veginn. Sennilega munu ýtur fara á vettvang í dag og ryðja burt sköflum sem byrj- aðir voru að myndast i nágrenni við Kleifarvatn. Það mun fara eftir veðri og veðurútliti hvort nokkuð verður reynt að ryðja snjó af Hellisheiðarvegi i dag. f Vegamálbskrifstofan taldi að vegir muiylu ekki hafa lokazt suðvestanl^nds í fyrrinótt eða gær, aðrir en Hellisheiðarvegur- inn. Sæmiíega slarkfært var um Hvalfjörð; . komu áætlunarvagn- ar Norðurleiðar frá Akureyri í fyrrinétt með fjölda fólks, eink- um skólafélk sem var að koma úr jólafríi. Þá vill bæjarstjórnin einnig vekja athygli á því, að m'eð stöðvun bátaflotans er tekið fyrir öflun einnar algengustu og nauðsynlegustu fæðutegundar Reykvíkinga, en dagleg neyzla bæjarbúa á nýjum fiski nemur um 12 smálestum. Bæjarstjórnin leyfir sér því að skora eindregið á ríkisstjómina og útvegsmenn að ganga þegar frá samningum er tryggi að ver- tíð geti hafizt nú þegar.“ Guðmundur fylgdi tillögu sinni úr hlaði og sagði í upphafi ræð- unnar, að við þessr áramót eins og flest önnur á undanförum árum, hefði það gerzt að báta- floti landsmanna væri allur bund- inn í höfn. Ástæðan væri sú sama og áður: ríkisstjórnin hefði svikizt um að ganga frá samn- ingum við útvegsmeun í tæka tíð og þeir síðan svarað með því að hefja algert róðrarbann, enda þótt stjórnin hefði á síð- samninga og giltu í fyrra. Tók Guðmundur það skýrt fram að hann teldi báða aðila eiga hér sök, framkoma beggja væri óaf- sakanleg. 4 millj. kr. gjaldeyristaþ á dag Guðmuiidur minnti á að bátaútvegurinn legði til % liluta af allri gjaldeyrisfram- leiðslu landsmanna, en bát- arnir, sem nú væru bundnir við bryggjur væru milli 320 og 350 mn allt land, þannig að gjaldeyristjón landsmanna væri gifurlegt. Teldu kunn- ugir að gjaldéyristjónið miðað við venjulegar gæftir myndi nema um 4 milljómnn króna á dag, þannig að þjóðarbúið hefði þegar skaðazt um 20 milljónir króna þá daga sem róðrarbann útgerðarmanna hefði staðið. Sagði Guðmundur, að stöðvun ljóslega hversu óhæf núverandi ríkisstjóm væri til að stjóma landinu, slíkri stjórn væri sæmst að segja af sér og vikja úr séssi. Minkandi tekjur En það væru fleiri dökkar hlið- ar á þessu máli en hið beina þjóðhagslega tjón. Fjöldi fólks sem ynni við bátaflotann missti atvinnu sína, sjómenn og þeir sem gerðu að aflanum í landi. Lægi í augum uppi að löng stöðvun bátaflotans myndi þýða mikla rýmun tekna þessa fólks sem kæmi aftur fram i minnk- andi tekjumöguleikum bæjai> félaganna víðsvegar um land. ekki hvað sízt Reykjavíkurbæj- ar. Hefði hann því talið fulla Frambald á U. síðu. ustu stundu boðlð upp á sömu bátaflotans á vertíðinni sýndi Félagsfundur verður háldinn i Sósial- istafélagi Reykjavíkur n.k. mánudag kl. 8.30 e.h. í Tjarnargötu 20. Nánar auglýst um. dagskrá á morgun. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja meðlimi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.