Þjóðviljinn - 06.01.1956, Page 2

Þjóðviljinn - 06.01.1956, Page 2
2) •O ÞJÓÐVILJINN — Föstudagnr 6. janúar 1956 ★ ★ 1 dag er föstudagurinu G. janúar. Þrettándinn. — 6. dag- ur ársins. — Tungl í liásuðri kl. 7:16. — Háílæði kl. 12:02. Húsniieðradeild MÍR heldui' jólaskemmtun fyrir fé- laga og gesti í Edduhúsinu (uppi) sunnudaginn 8. þ. m. klukkan 3-7. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- ^urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. — 15:30 Miðdegisút- varp. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Barnatimi (Baldur Pálmason): a) Sagan af Trausta konungi; II. lestur (Sjöfn Sigurbjörns- dóttir les). b) Þjóðsögur, þ.á. m. Frúin í Grásteini, álfasaga eftir Evu Hjálmarsdóttir frá Stakkahlíð. c) Álfalög af plöt- um. 18.30 Tónleikar: a) Lúðra- sveit Akureyrar leikur, Jakob Tryggvason stjórnar. b) ís- lenzkir kórar syngja. c) Þætt-1 ir úr Árstíða-ballettinum eftir Glazúnoff (Hljómsveit leikur, höifundurinn stjórnar). 20.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason kand. mag.). 20.25 Þrettándavaka: a) Fjórtán til- brigði um íslenzk þjóðlög eftir Jórunni Viðar (Höfundurinn leikur á píanó). b) Þjóðsögur úr safni Jóns Árnasonar. — Bjarni Vilhjálmsson kand. mag. velur og skýrir. c) Kórlög eft- ir Hallgrím Helgason. 22.05: Danslög, þ. á. m. leikur hljóm-t sveit Baldurs Kristjánssonar.! 24.00 Dagskrárlok. Þolgæði og sllliing í bágindum Jafnvel þó að líkeldar fátækra Indá sjeu nokkrum mun við- hafnarminni, enn mönnum er gjarnt til, að íminda sjer: eru þeír þó ekki að síður merki- leígir. Jeg hef staðið tímunum saman, og horf-t á flokkana af þarlendum mönnum koma út úr skógarhmdunum, og bera lík vina sinna, eða þá ókunnugs landa sins og sam- stjettarmanns, sem fundinn var dauður út’ um þjóðgötur, eða látið hafði líf sitt í spít- ala. Á meðan sumir voru að þvo líkið í sjónum, hlóðu hin- ir aflángann buðlúng, eíns eða tveggja feta háann og 5 eða 6 feta lángann úr hniðjum eðaci> bútum. Þar á var líkið lagt, og látnar ofan á fáeínar spít- ur. Jeg man ekki glöggt, hvurt að Indir hjeldu um leið nokkra sjerlega. guðsþjónustu. Undir eíns og . kviknaði, sett- ust. ,þeír„ í sandipn. á fætur sína', goi.umeígin, rjett ýið bál- ið, og voru vanir að þeígja eíns og steínar. Jeg'. varð aldr- eí var við í andlitinu á neín- um beírpa, .að hann gljúpnaði nokkra ögn, og má það með sanni seígja, að þolgjæði og stillíng í allskonar bágindum eru lielzta eínkjennið.á skaps- munum Inda. Jeg tók vel eptir bálunum, og varð þess var, að líkin brunnu góðum mun bet- ur þegar upp. á leíð, vegna fit- unnar — á hinum megurstu, því heldur liinum. Jafnótt og limirnir duttu sundur af brun- anum, voru þeir tíndir saman . gaumgjæfilega, og lagðir á eldinn í annað sinn af þeím er kríngum stóðu, með undar- legri ráðdeíld og stillíngu, sem jeg veit ekki hvað jeg á að kalla. Opt og eínatt gjekk jeg milli 100 elda, sem brunnu allir undir eíns, og gjættu hvurs þeírra fáeínir Indir, 4 eða 5 að tölu, og fór þeím ekki orð frá munni. Jeg var vanur að vitja þess- ara fágjætu sjóna, annaðhvurt að morgunmálinu, þegar velgju-vindinn ofan af land- inu var ’farið að kirra, eða um seínni. hluta dags, .meðan blessuð hafgoian bljes svált inn í fjarðarbotninn, og bærði kolla mjólkurviðarins með indælúm i ölíjugárigi. Á: moni- ana var f jörðurinn allur, ekki að eíns firir innan iztu tánga, heldur út undir sjóndeíldar- liríng, sljettur eins og speígill, og af þvl eíngin bára koin utan af hafinu, var hann so örðulaus, að bæði allt, sem nærri var á ströndinni, og það er í sjónum lá, speiglaði sig þar skírt og greínilega. (Fjölnir 1836; þýddur ltafli úr enskri Ikik). Bœtf fyrir vanrœksiusynd meistari að vlðreisn og vel- gengnl Þjóðverja.“ „Mikið hef- ur verið rietf og rituð um hlut- verk Adenauers forsætisráð- herra í upprisu Þýzkaiands.“ Kristilegi iýðræðisfiokkuriim undir forustu Adenauers „var arftald Centnim-flokksins, sem hafði verið kaþólskur, en nú var hugsjónagrundvöllur hans víkkaður.“ „Það er undarlegf, á þessum afmælisdegi hins mikla stjórnmáiaiíiaiins að í- hiiga það, hver örlög heilar þjóðir geta hlotið og hvemig hagir þeirra geta íarið eftir einni örlagaríkri ákvörðun, sem skiiur feril j.æirra að við kross- götur.“ „Á, þeirra sviði (þ. e. utanríidsmálaima) liggja þær krossgötur, sem sldlja á milli þess að verg eða vera ekki“. Svo óskum við Adenauer til. hamingju með, afmælið — og með Þorstein Ó. Thorarensen. Þjóðviljanum láð- ist í gær að geia átiræðisafmælis iiins íiilkiihæfa eftirmanns Ad- óifs Hitlers í kanzlarasæti Þýzkalands: Konrads Adenau- ers. I dag skal hætt Htilega fyrir jiessa yfirsjón, með þvf að birta fáeinar perlur úr grein Þorsteins Ó. Thorarensens um afmælisbarnið í Morgunblaðinu í gær. Þorsteinn segir meðal annars: „Viidi faðir Iians, að hann færi ungur að vinna fyrir sér, en pilturinn sýndi snemma stefnuféstu“. „Adeimuer Hefur ahnennt verið nefndur: ííúsa- ■ssar ..'ÁSr- Söínin eru opin Bæ ja rhókasaf iiið tjtlán: kl. 2-10 alla virka daga, nema langardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. Hesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. ÞjóBminjasafnlC & þriðiudegum. fimmludögum og laugardögum. Þjóðsklalasaí rlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. ff.andslíékasaf niil kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka daga riemá laugárdaga kl. 10-12 og 13-19 NáttúragrifiasafniB kl. 13.20-lS á sunnudogum, 14-15 * þriðjudögum og fimmtudögum segir í frétt á forsíðu í gær: „Mcndes-France var í liosninga- ætla sumir að' hann beri hug til forsætisráðherraembættis- ins“. Þetta þykir oss að vísu lítil frétt um mann er- gegnt hefur forsætisráðherraembætt- inu áður af þvílikri prýði sem Mendes^Frftnce. Hitt þyltir oss skorta/ á' fregn Morgnnblaðsins | að því láist að geta þess, hvorf j uritðnrinri beri göðan hug eða iltftri til héðs embsebHs. Breyttur lokuriartími sölubúða Frá og með deginum í dag breytist lokunartími sölubúða á föstudögum og laugardögum — þannig: á föstudögum verður opið til kl. 7, en á laugar- dögum til kl. 1. Þetta gildir, eins og aðrar reglur, „þar til öðru vísi verður ákveðið" —- og ber öllum hlutaðeigendum að haga sér hér eftir. Gen"isskráning: Gengisskránins (sölugengij Krossgáta nr. 753 l sterlingspund .. . 45.7C t bandariskur dol’.ar . .. . 16.32 t Kar.ada-doflar ... 16.90 100 danskar krúnur ... ... 236.30 100 norskar krónur ... .. . 228.50 ; 100 sænskar króaur. ... ... 315.50 ! 100 finnsk mörk .. . 7 .09 I 1000 franskir frankar ... . .. 46.63 f too belgískir frankar . .. 32.75 too svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini I 100 tékkneskar krðuur . .. . 226.67 ; too vésturþýzk mörk . .. .. . 388.70 ! 1000 lírur .. .. . 26.12 100 belgíekir frankar .. 32.65 - 100 gyllini 429,70 — 100 vestur-þvzk mörk . . 387.40 - Nýtt hefti tímaritsins Heima er bezt liefst á þætti af Jóni Mark- ússyni eftir Bjarna Sigurðsson. Þá er fram- hald endurminning'a Guðbjarg- ar S. Ámadóttur, er Jóri Mar- teinsson Kefur skráð. Bergsv. Skúlason á greinina Haust í Breiðafjarðareyjum. Þá er grein um Gisla SveinsSón 75 ára. Kolbeinn Guðmundssori frá Úlfljótsvatni skrifar um Bænd- ur á Úlfljótsvatni 1788-1902. Birtar eru Sagnir Kristjáns Einarssonar frá Hróðnýjarstöð- um, í skrásetningu Jóh. Ás- geirssonar; og Bjarni Sigurðs- son á frásögnina Jóialjósið í auganu.. Þá er ýmislegt smá- vegis í lieftinu — auk efnisyfir- lits nm allan síðasta árgang ritsins. k í T A.N 1 'Mikil fráj.um mittið þylck, móðu geymir staupa. Ofan í hanaeffir drykk ótal. stiákar hlaupa. ; Ráðuing síðustu gátu: Tíðin. ,i Læknávarðstofari • í' Heilsuveriidárstöðirihl við Bar- odd 12 nón 13 ráa 14 móa 16 ónsstíg er ópin allan sólar- róa 18 aska 20 sn 21 Kakka. j hririginn. Læknavörður L. R. Lóðrétt: 1 Siodmak 3 tó 4 afls- i (fyrir vitjanir) er á sama staó ar 5 NKÓ 6 sannana 8 t. d.; frá kl. 1S að kvöldi til kl. 8 11 drakk 15 ósa 17 ós 19 ak. ' j að morgrii. 'sími 5030. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavik <31, fm til Hamborgar. Detti- foss, Reykjafoss og Selfoss eru í Reykjavík. Fjallfoss fer frá Hull í dag til Leith og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Gdynia 3. þm til Hamborgar, Rotter- dam, Antverpen og Reykjavík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær austur um land til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Reykjavík 26. fm til Nýju Jórvíkur. Tungufoss fór frá Hirtshals í gær til Kristiarisarid, Gautabcrgar og Flekkefjord. Sáiribaridsskip Hvassafell er væntanlegt til R- víkur nk. sunnudag frg Vent- spils. Arnarfell kemur væntan- lega nk. sunnudag tií Reyðar- fjarðar frá Riga; losar einnig á Norðfirði, Seyðisfirði, Norður- lands- og Faxaflóahöfnum. Jök- ulfell fer frá Kaupmannahöfn í dag til Rostock, Stettin, Ham- ■borgar og Rotterdam. Disarfell er í Rotterdam; fer þaðan væntanlega á morgun til Rvík- ur. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er vænt- anlegt til Helsingfors í dag. Ríkissisip Hekla var á ísafiröi í gærkvöldi á suðurleið. Esja var á Akur- eyri í gærkvöldi á austurleið. Herðubreið er á leið frá Rvík til Austfjarða. Skjaldbreið var væntanleg til ísafjarðar í gær- kvöldi á leið til Akuréyrar. Þyrill er í ferð vestur um land til Akureyrar. Millilandafiug Lárétt: 1 eðalsteinn 6 ensks skákmanns 8 fisk 9 samhlj. 10 keyra 11 forsetning 13 ekki 14 sjórekið tré 17 lifir. Lóðrétt: 1 skst 2 verkfæri 3 hópar 4 sérhlj. 5 þrír eins 6 hestamannafélag 7 mataráhald 12 bezti árangur 13 kopar 15 KO 16 danska. Lausn á nr. 752 Lárétt: 2 stans 7 it 9 óska 10 Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8.15 i fyrramál- Innanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðár, fsa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgei’t að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreks- fjarðár, Sauðárkróks, Vestm,- eyja og Þórshafnar. Nýárskveðjur til forseta Islands Auk nýárskveðja, sem þegar hefur verið skýrt frá, háfa forseta íslands borizt nýárs- kveðjur frá Gustaf Adolf Svía- konungi og Dwight D. Eisen- hower Bandaríkjaforséta. Á nýársdag opin- beruðu trúlofun sína ungfnVH.all- dóra Sigurjóns- dóttir, Dýrhólum í 'Mýrdál, og Sigurður Kjárt- ansson, Þórisholti í Mýrdál! KHfi &f n ■ * m *ít *i mm 4<* ■ li j «« *ý0*m f ^ t(i»a a mtmtmmmm* • ■ *»m* a • ■••»'•••••■*••■ • •••••^r.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.