Þjóðviljinn - 06.01.1956, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.01.1956, Síða 3
Föstudagur 6. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Héraðshæli Húnvetinga á Blönduósi tekur til starfa um Byggingaframkvæmdíir með meira móti í þorpinu sl sumar, en nú eru margir atvimtulausir Útgerðarráði falin rannsókn Framhald af 12. sí8u. ir, teknar af iiandahófi úr gerða- bók bæjarstjórnar frá árinu 1952, sein báðar fjalla ]k> um málefni, .senv ekki vorn á dag- skrá fundanna né fumlargerð- in upp í tvennu lagi og greiddu allir bæjarfulltrúarnir, 15 að tölu, atkvæði með því að fela útgerðarráði athugun má.lsins, en 8 fulltrúar íhaldsins sam- þykktu gegn 6 atkvæðum minni í bréfi frá fréttaritara Þjóð- viljans ' á Blönduósi, skrifuðu ó riýársdag, segir svo meðal ann- ars: " „í sumar var hér næg vinna, en eins og allíaf áður er fjöídi manna atvinnulaus yfir veturinn. ' Árið lí)54 var bætt keri fram- an við bryggjuna, og öðru í sum- ar. Auk þess, sem nú komast stærri vöruflutningaskip að bryggju, hefur nú opnazt mögu- ieiki til olíuílutninga á sjó. Sett- ií- voru upp geymar fyrir brennsluolíu, jafnhliða bryggju- gerðinni, og Olíufélagið hefur staðsett hér tankbil til að flytja olíuna um héraðið. Notkun brennsluolíu fer nú mjög í vöxt, bæði til húsakyndingar og á vél- ár. Sláturhús Sláturfélags Austur- húnvetninga var endurbyggt og stækkað á iiðnu ári. Einnig voru frystigeymslur þess stækkaðar, og nýrri vélasamstæðu bætt við í. frystihúsið. , Vatnsveitan var aukin, grafinn nýr brunnur til viðbótar, og nokkuð af gömlum leiðslum end- umýjað. Mikið verk er þó enn óunnið, þangað til vatnsleiðslan kemst í gott horf, . Mörg íbúðarhús eru hér í smið- um, og reyna eigendur þeiri’a að stilla verði þeirra í hóf með mikilli eigin vinnu og með nýj- Ungum í byggingaháttum. T. d. reisti Knútur Bemdsen húsa- smiður nú í sumar fyrsta húsið sem reist hefur verið úr hraun- steypu hér á Blönduósi. Steypu- efnið sótti hann suður í Borg- arfjörð. . Héraðshælið, hið nýja sjúkra- hús og elliheimili Húnvetninga. er að taka , til starfa nú urn áramótin. Á jóiadag var héraðs- hælið til sýnis fyrir almenning; og tók héraðslæknirinn, Páll Kolka, móti gestuin og sýndi þeim húsið. Það er fjórar hæðir og kjallari, og er frágangi öllum að mestu lokið. Öllu er vel fyrir- komið og áherzia lögð á að gera rekstur þess ódýran með því að skapa starfsfólkinú góða aðstöðú. Læknum, hjúkrunarkonu, svo og öðru starfsfólki, eru ætlaðar íbúðir í húsinu. Bygging Héraðs- hæiisins hefur gengið mjög vei, undir stjórn þeirra Sveins Ás- mundssonar og Skúla Jónasson- ar. Þeir hafa einnig reist hús fyrir sýslumannsembættið, og nokkrar aðrar framkvæmdir hafa þeir annazt. Hafa þeir afl- að sér almennra vinsælda og að- stoðað marga við byggingar- störf. Samgöngur hafa verið erfiðar í héraðinu nú undanfarið, vegna snjóa, enda mjög takmarkaður vilji til að ryðja vegina. Vega- gerðin hefur hér eina jarðýtu, óheppilega til snjómoksturs og naumast gangfæra. Búnaðarsam- bandið á nokkrar jarðýtur, sem notaðar eru ti) jarðyrkjustarfa á sumrum, en engin tilraun hef- ur verið gerð til að nota þær til snjómoksturs ....“ uin þeirra nndimefnda er fyrir hlutaflokkanna (Magnús Ást- fundimmi iágu: 1. Bókun borg- arstjóra á fundi bæjarst.jórnar marsson sat hjá) frávísimarlið tillöguimar. Kom því tillaga 5. júní 1952 undir bæjarráðs- þeirra Inga og Þórðar ekki til fundargerð 16. maí 1952. 2. Bókun Þórðar Björnssonar á fundi bæjarstjórnar 16. okt. 1952 undir bæjarráðsfundar- gerð 7. okt. 1952.“ Övenjumikil frímerkja— íitgáfa liér á þessu ári M.a, verða gefin út í haust sameiginleg frímerki fyrir öll Norðurlönd Póst- og’ símamálastjóri skýröi fréttamönnum frá þvi í gær, aö óvenjuumikil frimerkjaútgáfa yröi hér á þessu nýbyrjaða ári. Skálkoltskátíðin verður 1. júní Undirbúningsnefnd hátíðahald- anna, sem fram eiga að fara í Skálholti í sumar í tilefni þess, að 900 ár eru þá liðin frá því fyrsti íslenzki biskupinn, isleif- ur Gizurarson, stofnsetti bisk- upssetur á föðurleifð sinni Skál- holti, hefur nú þegar hafið störf og haldið nokkra fundi. Hefur verið ákveðið að aðalhátíðahöld- in skuli fara fram hinn 1. júní. Verður þá m. a. lagður horn- Steinn að nýju kirkjunni. í undirbúningsnefdinní eiga sæti: Séra Sveinn Víkingur biskupsritari formaður, Jón Auð- uns dómprófastur, Sigurbjörn Einarsson prófessor, Jakob Jóns- son formaður Prestafélags ís- lands og Baldur Möller stjórnar- ráðsfulltrúi. í aprílmánuði n.k. munu vænt anlega verða gefin út nokkur ný frímerki, sem öll verða til- einkuð rafvæðingu landsins. Verða fjögur merkjanna með myndum af fossum og fjögur með myndum a.£ aflstöðvum. í lok september verður póst- og símamálastofnunm hér á landi liálfrar aldar gömul, og er þá ætlunin að gefa út nokk- ur minningarfrimerki. Enn er að geta, einnar frí- merkjaútgáfuimar í viðbót, þ. e.a.s. sameiginlegrar útgáfu póstsambanda allra Norður- landanna 1. október n:k. (Nord- F yrirframgreiSsla utsvara Bæjarstjóni samþykkti í gær eftii’fai’andi tillögu frá bæjar- ráði um fyrirframgreiðslu út- svara á þessu ári: „Samkvæmt heimild í út- svarslögum nr. 66/1945, er samþykkt að innheimta fyrir- ens Dag). Norðurlöndm hafa með sér sérstakt póstsamband, sem komið hefur sér saman um að sama burðargjald skuli giida milli landanna. og innan þeirra. Þessi frímerki verða. þó með mismunandi verðgildi eft- ir löndum, hinsvegar verður sama m.yndin á þeim í öllum löndunum: finun svanir. Visað til útgerðarráðs. Ingi vék síðan nokkuð að máli sjómannanna. og minnti sérstaklega á að forsenda. þess að þeir réðust til veiðiferðanna hefði verið sú að togarnir yrðu komnir heim fyrir jól. Síðan flutti hann eftirfarandi tillögu ásamt Þórði Björnssyni: „Bæjarstjórn lítur mjög al- varleguin auguin á þá átburði, þegar meirihluti skipverjá á tveiniur toguriim bæjarútgerð- arinnar sögðu upp starfi sínu nú fyrir jólin og gengu af skipunum og leggur áherzlu á að forráðamenn bæjarútgerðar- innar geri allt sem unnt er til að slíkt endurtaki sig ekki“. Allmiklar umræður urðu um þessa tillögu og málið í heild. Meðal þeirra sem talaði var Björgvin Frederiksen, bæjarfull trúi íhaldsins. Flutti hann til- lögu, sem virtist koma flatt upp á hina íhaldsfulltniana, þess efnis að bæjarstjórn fæli útgerðarráði að athuga má.lið, en bætti síðan við ákvæði um frávísun tillögu Inga og Þórðar. Tillaga Björgvins var síðan bor- atkvæða. Bókunin Joks innfærð. Að lokinni atkvæðagreiðslu tók Auður Auðuns, forseti bæj- arstjómar, til máls vegna bók- unar Inga R. Helgasonar. Reyndi hún af veikum mætti að verja gjörðir sínar frá því fyrra I fimmtudag, sagði að synjun sin hefði fyrst og fremst byggzt á þvi að til fundarins hefði ver- ið boðað vegna eins einstaks máls. Viðurkenndi samt að allt- af mætt.i kannski finna í gerð- arbókum bæjarstjómar bókan- ir, sem snertu mál er ekki væru á dagskrá. Friðrik og Korstnoj Framhald af 1. síðu. tapaði þeirri skák og Tajman- off og Korstnoj sigmðu í loka- umfei’ðinni: Þá verður Frið- rik þriðji í röðinni, þar sem Tajmanoff nær aldrei nema sex vinningum. En Friðrik Ólafsson getur enn orðið efstur á skákmótinu í Hastings. Og hvernig sem á allt er litið hef- ur hann einu sinrti enn orðið sjálfum sér og þjóð sinni til sóma. Tafla um vinninga og stöðu allra 10 manna í efsta flokki mótsins er í sýningarglugga Þjóðviljans við Skólavörðustíg, Póst- og símamálastjórnm gefur út þrjú ný frímerki 23. janúar n. k, Frímerkin verða seid með sérstöku yfirverði, sem renna á til endurreisnar Skálholtsstaðar Póst- og símamálastjórnin hefur nú ákveóið aö gefa 'oráðlega út þrjú frímerki, svonefnd Skálholtsfrímerki. Frímerkin eru gefin út í t-ilefni þess að á þessu ári eru íiðnar 9 aldir síðan biskupsstóll var stofnsettur í Skál- holti. Verða frímerkin með sérstöku yfirveröi, þ.e. sölu- fram, upp i greiðslu útsvars ver® þeirra verður hæixa en verögildiö, og rennur það' ó- 1956, hjá hverjum gjaldanda j skipt til viðreisnai' Skálholtsstaöar. 50% af þeiiTÍ útsvarsupphæð,' sem honum bar að greiða næst-l liðið ár, með jöfnum greiðslum, er falla í gjalddaga 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní þ. á., sem næst 1/8 hluta af útsvar- inu 1955 hverju sinni, þannig að greiðslur standi jafnan á heilum og hálfum tug króna/ Er þetta sama fyrirkomulag á innheimt.unni og verið hefur Barnaskóli staS- settur í Yestur- bænum Bæjarráð samþy'kkti 3. þ.m. að staðsetja barnaskóla á bygg- ingarreit er markast af Bræðra borgarstíg, Holtsg. og Brekku- stíg. Til þess að geta byggt á reitnum þarf að kaupa lóðimar og rýma timburbyggingar sem þar standa. Skálholtsfrímerkin munu koma-út mánudaginn 23. janú- ar n.k. og verður verðgildi þeirra, sem hér segir: Kr. 0,75 + 0,25, kr. 1,25 + 0,75 og kr. 1,75 + 1,25. 1772. Upplag merkjanná er 700 þús. Myndir af biskupum og kirkju í Skálholti. Sjötíuogfimm aura frímerkin eru rauð að lit og með mynd af Þorláki helga Þórhallssyni, er biskup var í Skálholti 1178- 1193. Er myndin gerð eftir gömlu altarisklæði frá dóm- kirkjunni í Hólum, sennilega frá 15 öld. Þessi merki verða gefin út í einni milljón eintaka. Merkin með verðgildinu 1,25 eru brún að lit með mynd af Skálholtskirkju Brynjólfs bisk- ups Sveinssonar, en kirkja þessi var vígð árið 1654 og rifin 1803. Myndin er gerð eftir teikningu erlends manns, J.Cleveley að nafni, er hér var á ferð árið sem burðargjald fyrir allar teg- undir póstsendinga frá og með 23. janúar 1956 þar til öðru- vísi kann að verða. ákveðið. Stefán Jónssön teiknaði. 1 it*w Verðhæstir merkin eru með mynd af Jóni Vídalín biskupi (1698-1720) og gefin út filOO þús. eintökmn. Skálholtsfrímerki þessi gilda Myndimar og umgerðimar, sem allar eru í þjóðlegum stíl, gerði Stefán Jónsson teiknari, en frímerkin eru prent.uð hjá firmanu Thomas de la Rue & Co., Ltd. London. Eins og áður segir remuir yfirverð frímerkjanna (kr. 0,25 — 0,75 — 1,25) til viðreisnar Skálholtsstaðar. Er mjög sjald- gæft að út séu gefin . frímerki með sliku yfirverði, en Póst- og símamálastjómin hefur heimild til slíks að því tilskildu að Líknarsjóður Islands njóti hinna auknu tekna. Stjórn sjóðsins hefur nú gefið sér- staka undanþágu frá þessari heimild til þess að verja megi fénu til viðreisnar Skálholtsetað ar. Þess má geta að lokum að frá því frímerki þessi koma út verða öll bréf, sem fara gegn- um stimpilvél póststofunnar í Reykjavik stimpluð áskorur.- inni: Munum Skálholt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.