Þjóðviljinn - 06.01.1956, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.01.1956, Qupperneq 5
Föstudagiir 6. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 oka víðá ÖSl umferð í Leuáoit lagðist mður, skip rákust á, mÖEgum fíugvöllimt IskaS Niðdimm þoka vai' yfir suðurhluta Bretlands, Noröur- landa og strandhéruöum Þýzkalands og Hollands í gær og olli miklum umferöatruflunum. Þokan var dinimust í London! sarrian til að skilja bíla sína og umhverfi og lagðist öll um-: eftir á götunum og reyna að ferð í stórborginni niður í gær komast ieiðar sirinar fótgang- og var þokan sumstaðar svo | andi. dimm að varla sáust handaskil. j Brezka útvarpið hvatti menn Ökumenn neyddust þúsundum; til að draga úr kyndingu bæði . heimahúsum og verksraiðjum til að minnka reyk og sót. í ! þokum sem þessari berast eitruð j úrgangsefni i reyknum ekki burt j og geta oroið mannskæð. Þannig var það í þokunum miklu vet- j uririn 1952 .þegar allmargir menn biðu bana af bessum , sökum. Andrúmsloftið i London í gær var þó ekki talið vera jafneitr- að og það var þá. ar Þar sein mætisi fornt og nýtt “f/S! hZ - kínverska alpýðulýðveldinu. Hin eidforna menning Tibetbúa og tœkni nútímans hafa verið að mcetast og pessi mynd gæti verið táknræn fyrir pá próun. í baksýn sést hin œvagamla höll Dalaj Lama, Postalahöllin, en fremst á myndinni er fjölerði af nýj- ustu gerð á landbúnaðarsýningu sem haldin. var í höfuðborginni, Lhasa. Tollverðir í Bandarikjunum j lögðu nýlega hald á bækur sem komu til Bandaríkjanna frá Sovétríkjunum, og voru þær endursendar, sökum þess að þær hefðu að geyma stjóra- málaáróður. Meðal bókanna Ævintýri Tomma Savvj7- ers eftir Mark Twain og Davíð Coppeifield eftir Charles Dick- ens. Elokkur komnmztlsla aitnar stærsti á jawa Þelr feaía aukið fylgi siti mjög vemEega fiá því í þingkosniziguitusu í kansf Kommúnistmn 1 Indónesíu hefur vaxið rnjög’ fylgi tmd- anfariö og kom sú fylgisaukning gremilega í Ijós í þeim kosningum til stjórnlagaþings sem fram fóru í landinu i desemher s.I. í haust voru kosningar i Indó- nesiu til Jöggjafarþings og unnu kommúnistar þar mikinn sigur, urðu einn stærsti flokkurinn, ásamt hinum vinstrisinnaða þjóðernisflokki og tveim flokkum múhameðsmanna. Þá var konam- únistaflokkurinn þriðji stærsti flokkurinn á Java. Tölur sem borizt hafa úr kosningunum til stjórnlagaþingsins sýna hins veg- ar að honum hefur aukizt svo fylgi, að nú er hann annar stærsti flokkurinn á Java, næst- ur á eftir bjóðemissinnaflokkn- urn. Graee Melly prinsessa Rainier þriðji prins, fursti í Monaco, og bandaríska leikkon- an Grace Kelly opinberuðu trú- lofun sína í gær. Prinsinn hélt fyrir nokkrum vikum til Bandaríkjanna með þeim ásetningi að ná sér í eig- iniíonu og var í för með honum bandarískur kaþólskur klerkur sem þjónað hefur í Monaco und- anfarin ár. Hafði klerkurinn þungar áhyggjur af kvennamál- um prinsins, sem honum þótti ekki við eina fjölhia felldur. Eignist prinsinn ekki erfingja í kristilegu hjónabandi er fursta- dacmið úr sögunni og sameinast Frakklandi. Grace Kelly er ein af snjöll- ustu leikkonum bandarískra kvikmynda sem komið hafa fram hin síðari ár. Hún er dótt- ir milljónara í Philadelphia. - Þjóðemissinnar höfðu þegar síðast fréttist rúmlega 5 milljón- ir atkvæða á Java, kommún- istar 4.345.000, annar flokkur múhameðsmanna rúmTega 4 millj. atkvæði og hinn, hinn íhaldssami masjúmifl. 2.370.000. Kommúnistar fengu flest at- kvæði í mörgum helztu borgum á Java, í Súrabaja, Tjirebon, Djodjakarta, Surakarta og Sem- erang og höfðu þar alls staðar bætt við sig v erulegu fylgi frá því í kosningunum í hust. Á hinn bóginn hafa masjúmí- flokkurinn og sósíaldemókratar tapað fjrigi frá því í haust. Sviar byggja hás úr plasti @g líkar vel Tilraunir meö smiöi -húsa úr plasti sem gerðar hafa veriö 1 Svíþjóö hafa. gefizt vel og þykja slík hús hafa ýmsa kosti fram yfir hús úr öörum efnmn. f Stokkhólmsblaðinu Morgon- Tidningen birtist nýlega. viðtal við arkítekt að nafni Folmer, sem smíðað hefur sér hús úr plastplötum, sem hann hefur sjálfur ráðið gerð á. Plötum- ar em gerðar í þrem mismun- andi stærðum, þær stæi-stu eru 1.10x1.10 metri og vega 5 kg, plastið í þeim er styrkt með glerþráðum. Grind plastliúsa getur verið ýmist úr ti'é eða málmi. Mjög fljótlegt og auðvelt er að koma plastplötunum fyrir, og þær hafa ýmsa kosti framyfir ann- að byggingarefni: plastið gelur þannig ekki brunnið, það fúnar ekki og skordýr og önnur mein- dýr vinna ekki á því. Það þarf aldrei að mála, þar sem plöt- urnar em eins litar í gegn, en þær má fá í mörgum Jitum. Þetta plasthús er einangrað með steinull og innveggir þess eru ýmist úr plasti eða gifs. í viðtalinu er ekki skýrt frá því hve mikið hefur kostað að koma því upp, en Folmer arkí- tekt segir að bílskúrar úr plast- plötum, þrisvar sinnum fimm metrar á stærð, muni kosta tun 2000 sænskar krónur. Slíkir bíl- skúrar hafa þann kost að auð- velt og kostnaðarlítið er að flytja þá. Kjarnorkurafstöð Breta verður opn- uð í októbsr Tilkynnt var í London í gær, að Elísabet drottning myndi setja fyrstu kjamorkurafstöð Breta í gang, 7. október n.k. Þessi kjarnorkurafstöð verður sú stærsta í heimi og á að geta séð 20.000 heimilum fyrir öilu rafmagni til Ijósa og hitunar. lézt i gær Mistinguett, kunnasta revíu- leikkona Frakklands, lézt í gær, 83 ára gömul. Mistinguett, sem hét réttu nafni Jeanne-Marie Bourgeois, kom fyrst fram á leiksviði fyrir rúmum 60 árum, árið 1895. Hún varð aðalleik- kona Folies Bergere-leikhúss- ins í París og lék m.a. á móti Maurice Chevaiier árið 1909, þegar liann var að hefja leik- feril sinn. Það eru ekki nema fimm ár síðan að hún hætti að sýna sig á leiksviði. Skipsárekstrar. flugvölhun lokað Fíugvöllum var víða lokað í Norðurálfu i gær vegna þok- unnar, þ. á m. flugvöllunum í London, Fornebuflugvelli við Osló og flugvellinum í Gaula- borg. Vitað var um tvo skipaórekstra. Varð annar í mynni Tharaes og sökk þar 3U0 lesta hollenzkt skip, en áhöfninni var bjargað. Hinn var á innsigiingunni i höfninni í Rotterrlam, laskaðist þar brezkt skip.svo að því var siglt í strand. Þíðviðri og' sujóflóð í Noregi Eftir blindbylinn sem stöðvaði allar samgöngur í Norður-Noregi í fyrradag kom blíðviðri og þiða i gær og urðu víða snjóflóð sem lokuðu vegum. Samgöngur hafa því ekki batnað á þessum slóð- um. Götuóeirðir í Nicosia Verkalýðsfélög í Nicosia, höf- uðborg Kýpur, boðuðu í gær til útifunda til að mótmæla handtölium leiðtoga sinna úr verkalýðsflokknum AKEL sem hefur verið bannaður. Átök urðu þegar lögregla og her- menn reyndu að dreifa mann- fjöldanum. v Kvenhorntón Eækna tannslíðursbólgu Líkur eru á því aö takast megi að’ vinna bug- á sjúk- dómi þeim sem á höfuösök á því aö' tennur losna í mömi- um, tannslíð’ursbólgunni. Tilraunir hafa leitt í ljós að kvenhormón geta unnið á tann- slíðursbólgu og því vona menn að með hjálp þeirra og skyldra efna megi sigrast á þessum sjiikdómi. Dr. Irving Glickman, prófessor við tannlæknaskóla í Boston, skýrði fulltrúum á tannlæknaþingi í New York frá þessu skömmu fyrir áramót. Hann sagði að innspýting kvenhormóna í tOraunadýr hefði valdið því að beinvefur kjálkanna hefði styrkzt svo að tennur sem höfðu losnað vegna' ar. tannslíðursbólgu og annarra sjúkdóma hefðu aftur orðið fastar. Það var kvenhormónið estrogen sem notað var við þessar tilraunir og dr. Glickman sagði að smásjárrannsóknir hefðu tekið af öll tvímæli um læknismátt þess gegn sjúkdóm- um eins og tannslíðursbólgu. Tannslíðursfaólga og skyldir sjúkdómar orska 80% alls tannmissis. Þeir valda því að tennurnar losna úr slíðrinu sem þær myndast í, missa við þaö næringu, hrörna og verða laus- Mollet og Mendes Framhald af 1. síðu. í fyrradag hafði miðstjóra Kommúnistaflokks Frakklanda lýst yfir að flokkurinn væri reiðubúinn til að taka upp stjórnarsamstarf við sósíaldemó- krata og aðra vinstrimenn á þingi til að koma á friði í Norð- ur-Afríku og bæta kjör almenn- ings í landinu. Talið er víst, að Mollet og Mendés-France hafii rætt þetta tilboð kommúnista á fundi sínum í gær, en engari fréttir bárust af því hvaða af- stöðu þeir hefðu tekið til þess. Það er hins vegar fullvíst að sósíaldemókrötum og fylgismönn- um Mendés-France mun ekki takast að fá meirihluta til stjórn- armyndunar, ef þeir hafna bæði samstarfi við hægrimenn og kommúnista. Þingfylgi þeirra sjálfra er aðeins tæpur þriðjung. ur þingmanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.