Þjóðviljinn - 06.01.1956, Page 9
Föstudagur 6. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (ð
r
/,» r
iob i stai
Það kann nú að þykja all-
ævintýralegt, þegar frá því er
sagt, að efnt hafi verið til
keppni í stangarstökki í í. R-
húsinu við Túngötu. Eigi að síð-
ur er þetta í alla staði sann-
leikanum samkvæmt og það
skemmtilega við það var að
undragóður árangur náðist, mið-
að við allar aðstæður. Valbjöm
Þorláksson stökk þar 3,53 m
og munaði ekki miklu að hann
færi yfir 3,60 m. Næstur varð
Hreiðar Georgsson, stökk 3,35 m
og þriðji Magnús Pálsson (Á)
stökk 2,81 m.
Var þetta innanfélagsmót hjá
í. R. og hafa ÍR-ingar æft stang-
ai'stökk innan húss mánaðartíma
og eru þegar farnir að venjast
nokkuð þessum óvenjulegu að-
stæðum.
Að sjálfsögðu er notuð venju-
leg stöng. Komið er fyrir, milli
bita í gólfinu, holu þeirri sem
stönginni er stungið í þegar
stokkið er, og er hún nákvæm-
iega eins í laginu og útigróp.
f stað sandgryfju er komið fyr-
ir, ef svo mætti segja, haug af
reikfinúsmottum, 'ógs ]étu stang-
arstökkvararnír vel yfir að koma
niður í þessa „sandgryfju". At-
rennubrautin er aðeins 12 m
eða meira en helmingi styttri
en venjuleg atrenna er úti. Má
því telja að árangur Valbjörns
sé góður.
Hugmynd þessa fengu ÍR-ing-
ar í för sinni til Norðurlanda s.l.
sumar, en slíkur aðbúnaður var
í þinghúsi Osló Turnforening,
en þeir gistu þar. Guðmundur
Þórarinsson, þjálfari Í.R., taldij
að þetta væri mikil aðstöðu-
bót fyrir stangarstökkvara þar
sem auðvelt væri að æfa inni
í hita stökklag allan veturinn,
en það hefur áður þurft að
gera á vorin, og þá á kostnað
þoJæfinganna, og hyggur hann
gott til þessarar nýbreytni. —
Sagði Guðmundur að æfingar
mvndu byrja hjá í. R. í næstu
Cortina olympíufrél
ÐURSUÐU
VÖRUR
Enginn þarf
að efast um
að margt verð
ur skemmti-
legt að sjá í
Cortina, þar
sem fram
koma í Iceppni
beztu menn
landanna í
hinum ýmsu
greinum. f>et.ta er Itölunum
Ijóst, þ\n að verð aðgöngu-
miða er mjög hátt, meira að
segja miðað við verðlag hér
og köllum við þó efcki allt
onimu okkar í þeim efnum.
Ðýrustu miðarnir eru að opn-
uíiarhátíðinni og kosta um 150
5sl. krónur en þeir ódýrustu um
25 krónur.
★
Sama verð er á aðgöngumið-
'ffln að stökkinu eða um 150
Itr., en lægsta verð þar er aft-
ur á móti rúmar 50 kr.
Aðgöngumiðar að listhlaupi
(frjálsum æfingum) kosta frá
25 til 70 krónur en á skyldu-
æfingamar kostar aðeins frá
12—25 kr. Aðgöngumiðar að
Siraðhlaupunum kosta frá 13—
40 kr. en aðgöngumiðar að
göngu, bobsleðakeppni og
Ireppni í alpagreinum kosta hið
sama eða frá 13—25 kr. mið-
Ennþá (eða 2. jan.) er lítið
um snjó í Cortina. og' ekki la.ust
við að hinir bjartsýnu ítalir
séu orðnir svolítið svartsýnir
yfir snjóleysinu. E!n svo er
guði fyrir að þakka að Dol-
omitarnir eru stutt frá en upp
til þeirra hafa margír svig- og
brunkeppendur orðið að flýja.
Þar er um 40 sm snjór.
Göngumenn em Iika í vand-
ræðum. Allt gengur þó með
fullum krafti við undirbúning-
inn. Fyrir fáum dögum var
samgöngumálaráðherra ítalíu
að opna sérstakt pósthús í
Cortina, sem er sennilega ekk-
ert smásmiðí þar sem það kost-
aði yfir 4 millj. ísl. króna að
koma því upp,
★
Upp á mörgu er.nú fundið
þar til að gera fei'ðamönnum
sem leikina. sækja lifið nota-
legt. Hótel eítt ihefur látið
koma fyrir rét.t hjá inngang-
inum og við glugga, áhöldiuín
sem senda frá sér heita geisla,
sem ylja svo upp þa.ma. við
framhlið hótelsins að menn geta
rætt og spjallað mn viðburði
dagsins í sumarhtta!
★
Hafa þessi þægindi þegar ver-
ið tekin í notkun og n jóta þau
mikilla vinsælda..
viku af fullum krafti.
Harrlson DiH-
ard fœr heið-
ursverðlaun
Bandaríska frjálsíþróttasamT
bandið hefur nýlega sæmt Harri-
Harrison Dillard
son Dillard James E. Sullivan
heiðursverðlaUnunum, sem er
tálinn mikill heiður þeim er
hlýtur.
í greinargerð sambandsstjórn-
fyrir þessu segir að Dill-
hafi fengið þessa viður-
kenningu sem einn af sérstæð-
ústu áhugaíþróttamönnum
Bandarikjanna. Árangur hans og
á og utan vallar hef-
ur miðað að því að þroska góð-
an og sannan íþróttaanda.
iim.
—
Þetta erit sovézkumeistararnir í ísknattleik, lið ráðuneyt-
isstarfsmamla í Sovétríkjununi.
í
Tilboð
óskast í Buick-bifreiÖ (GerÖ’: Special 1955), sem
skemmdist í flutningi til landsins.
Bifreiöin er til sýnis hjá Bifreiðaverkstæöi S.Í.S.
á Digranesshálsi.
Tilboðin skulu auökennd „Buick“ og send til
skrifstofu vorrar fyrir kl. 12 á hádegi laugardag-
inn 14. þ.m.
Réttur áskilinn til aö' taka hvaöa tilboöi sem er
eöa hafna öllum.
Samviimutrypingar
Sambandshúsinu.
ATSVEINAR
Fundur veröur haldinn í
Fiskimaisveinadeiid S.M.F.
í dag kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfirði.
ÁRÍÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ,
Stjórnin.
Hafum opnað skrifstofu
í húsinu
SSTÖRGðTU 17
3. hæö
¥erzia.nasambandið h.f.
Sími 82625
Ní MALAÐ
0G ILMANDI
KAFFI
| í Ioftþéttum
I seM ophanumbúðu m
Epli
Appelsínur
Sítrónur
Adesol
Kandíssykur