Þjóðviljinn - 06.01.1956, Síða 11

Þjóðviljinn - 06.01.1956, Síða 11
Föstudagur 6. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Ham Kirk Klitgaard og Synlr 83. dagur iega ákæra gegn honum væri gleymd og grafin, en því fór fjarri. Nafn lians, hið heiðaiiega fyrirtæki sem faöir hans hafði stofnað og hann sjálfur eflt og aukið, var dregið niður í svaðið, hætt, rógborið og það var ekki kvöldi. Ég er búin að tala við Þorstein. liðið fram á kvöld þegar hann kom heim í Amalíugötu. Kona hans var að lesa og hún lagöi bókina frá sér, þegar hann kom inn í stofuna. — Hvaö lest þú? spurði hann. — Proust. Maður er tilneyddur að hverfa aftur til görnlu, sígildu bókanna, Nútíma rithöfundai' fylla mann næstum gremju yfir því að ritlistin skyldi nokkru sinni hafa verið fundin upp. — Emmanúei segir annars að hann liafi úngað út fjölda af nýjum snillingum, sagði Tómas Klítgaard. Og hann er bókmenntahöfuð fjölskyldunnar. — Guð foröi okkur frá snillingum, andvai’paöi frú værx Margrét. Það eru yfirleitt ekki til neinar bókmenntir lengur handa siðmenntuðu fólki. En viö skulum ekki sökkva okkur niður í bókmenntaumræöur svona seint á hægt að koma í veg fyrir það. Vesæll blaðsnepill leyfði íhaldið vill ekki Framhald af 1. síðu. óstæðu til að hreyfa þessu máli á fundi bæjarstjórnar. Öflun neyzlufiskjar Enn væri þess að geta að með stöðvun bátaflotans væri öflun neyzlufiskjar fyrir Reykvíkinga stefnt í mikið óefni. Þó að trill- ur og smábátar sæktu sjó héðan, þegar vel viðraði, og afli þeirra seldur á bæjarmarkaði, myndi eftirspurninni hvergi nærri fullnægt á þann hátt. — Guð forði 'okkur frá snillingum, andvarpaði frú Mar- grét. Það eru yfirleitt elcki til neinar bókmenntir lengur lianda siðmenntuðu fólki. sér það, og engar hótanir um sektir og fangelsanir komu að gagni. — Heyrðu mig nú, sagöi Abildgaard. Hjá þessu verður ^ ekki komizt og þú getur engu breytt til né fiá. Nú ætt- irðu að taka bér langt frí eftir allt erfiðið. Taktu Margréti með þér í lúxusferöalag kringum hnöttinn. Þið hafið efni á því. — En fyrirtækið? Þar er rriikið aö gerast .... r— Þú hefur ncg af duglegu starfsfólki, láttu þaö um það. Og ég verð til taks ef einlivern lagalegan éöa fjár- málalegan vanda ber að höndum. Faröu nú í ferðalag, þú leggur of hart aö þér og ef þú ætlar að taka þessar árásir nærri þér bitnar þaö á blóðþrýstingnum. Ef þú tekur ekki mark á orðum mínum, ættirðu að tala viö lækninn þinn. — Ég er búinn að því. Hann er á sama máli. En .... — Ekkert en. Jafnvel sterkasta dráttaraxa verður að spenna frá ö'ðru hverju. Og nú verðuröu að fara. Það er ekki um annaö að gera. Þaö er líka betra að þú sért fjai-verandi, ef- einhverjum dytti í hug að bera fram ó- þægilegar spurningar. Farðu burt og vertu eins lengi og hægt er. — Jæja, og sagði hann þér frá samræðum okkar í dag? — Já, og ég er honum alveg sammála. Þú hefur of- reynt þig á starfinu og þú verður aö fara í reglulegt hvíldai’ferðalag. Það er ekki nóg aö fara í hinar venju- legu skemmtiferðir til Parísar, Rívíerunnar eða London, þar sem ínaður fær enga hvíld að gagni í öllum ferða- mannaglaumnmn. — En ég vil ekki flýja. Ég er búinn aö segja Þorsteini það. — Hver er að taia um þaö, Tómas? Nú verður þú að vei'a skynsamur. Því skyldi þér ekki standa á sama um þaö hvaö kommúnistarnir segja og skrifd? Það hlýt- ur að verða mál milli þeirra og yfirvaldahná. Hún reis á fætur og stakk höndinni undir handlegg hans. — Þú verður líka að muna, aö ég er mamieskja, Tómas, sagöi hún. Og mig langar svo rnikið í langt ferða- lag. Reglulegt ferðalag með þér. Manstu ekki, að þú lof- aöir mér einu sinni ferðalagi umhverfis jöröina? — Já, en svo kom stríðið og allt sem því fylgxii.* — Já, en nú er stríðinu lokið og ég krefst þess að þú standir við loforöið. Og þaö á ekki að vera eftir hálft ár eða eirinvern tíma þegar vel stendur á, heldur núna! Ég gef þér mánaöar frest til að ganga frá málum fyrir- tækisins. Hún leit blíðlega, á hann og honum famist allt í einu sem hún væri aftur orðin grannvaxna, fríða og siðfág- í) eimflisþáttur V__ Langa sjalið Ný tízka sem er vel fallin til þess að lífga upp gamla kjóla og leynir vel ágöllum á vaxtar- lagi er mikill fengur og langa sjalið getur þetta hvorttveggja. Sjalið er haft svo langt að það nemur við kjólfaldinn. Við hversdagskjólimi er það haft úr ull, úr silki við skárri kjól- í hug aö ákæra mig. — Kæri Tómas, sagði Abildgaard biðjandi. Þú ert þreyttur og slæmur á taugum. Það er ofureðlilegt, því áð j inn og úr nælon eða shiffon — Það er eins og flótti, nokkurs konar útlegð, sagði við samkvæmiskjólinn. Feitlag- Tómas Klitgaard. En ég vil ekki flýja. Ég vil vera kyrr in kona eða barnshafandi get- og taka ábyrgð á gerðum mínum ef einhverjum dy.tti ur með lagi leynt vel vaxtar- 1 ágöllum sínum með sjali af þessu tagi. Á fyrstu ■ myudinni er sýnt , , , ... hvernig hægt er að lífga upp þú ert athafnamaður sem mikil abyrgð hvílir a. En þetta á venjulegt svart pils með skúlum við hinir annast fyrir þig. Ég stend 1 stöð'ugu j hvítri blússu. Auk sjalsins er safnbandi viö áhrifamikla menn og þótt það sem nú fer notað breitt belti úr sama efni í hönd sé hvimleitt og hefð'i betur verið ógert, þá eru Dags daglega er hægt að nota þaið aðeins eftirhreytur sem verða fljötlega úr sögunni. svart lakkbelti við búninginn Mal stóru hermangsfyrirtækjanna eru endanlega af- og sleppa sjalinu, en ef maður gTeidd og kcmmúnistarnir fá engu breytt um það. |er boðinn út að lokinni vinnu — En ég vil ekki taka mér frí, fyrr en þetta mál er er ,ca3rkomiö að hafa beltið og ... ° i sjalið við hendina til að setja. um garð gengið. J ...... _ „ Z ■ , . , , , , ... , i annan svip a bunmgmn. Þess — Farðu nu heim og ræddu við bma agætu og skyn-i , , , . ° , 0 ‘ . D. . , ; ,. vegna er heopilegt aó sauma somu konu, sagói Abildgaard. Segðu henm fra samtali aja.uð pg beltið úr efni gem ekki okkar cg láttu hana taka ákvörðun. Hún hefur líka; krypplast) svo að hægt se að þörf fyrir hvíld og ferðalög, þar sem hún getur verið hafa hvort tV€ggja í tösku, til- samvistum við þig. og þú ert elvki alltaf á kafi í við- búið til notkunar skiptum.. Tómas Klitgaard fór ekki: rakleitt heim, heldur ók hann aftur á‘skrifstofuna, þar sem margar og rftikil- vægar- ákyaröanir biöú hans.- Síðan snæddi hánn kvöld- vefð á d!An'gl'ehepre með ehskum viðskiptavini; Það var' Á næstu mynd er kjóll og sjal úr sama efni. Efnið er þunnt og létt og gott að plís- era það og sjalið þarf að vera breitt svo að það beri vel sína Ekki eftir neinu að biða Skoðanir manna á þvi, hvor aðili þessa máls eigi sökina, eru áð sjálfsögðu skiptar, sag'ði Guð- mundur Vigfússon að lokum. En hvorn aðilann sem menn vilja áfellast er aðeins ein lausn til'. íslendingar hafa ekki efni á því að hætta gjaldeyrisöflun sinni, fyrr eða síðar hlýtur að reka að því að samningar verði gerðir milli ríkisstjórnarinnar og út- vegsmanna, og hversvegna ekki að gera þá stra.x, það er ekki eftir neinu nð. bíða, en samn- ingar nú. þegar myndu hins- vegar geta afstýft verulegu tjóni þjóðarbúsins. Nokkur orðaskipti urðu milí* Guðmundar og Gunnars Thor- oddsen og kom frani að borgar- stjóri var aigjörlega áhugalaus fyrir lausn deilunnar. Tillaga Guðmundar var síðan borin undir atkvæði. Greiddu 6 fulltrúar minnihlutaflokkanna henni atkvæði, en Magnús Ást- marsson sat hjá! ásamt íhalds- fulltrúunum átta. „Tillagan fær ekki nægan stuðning“, sagði Auð- ur Auðuns, forseti bæjarstjórn- eigin sídd. Vitaskuld má líka hafa sjalið úr öðrum lit en kjólinn og ef lífgað er upp á gamlan kjól er það nauðsvn- legt, en ef nýr kjóll er saum- aður er skynsamlegt að hafa hvort tveggja samlitt, því að það leynir bezt vaxtargöllum, þar sem ekki er auðvelt að sjá hvað er sjal og hvað er kjóll. Á þriðju myndinni er sýndur einlitur, sléttur ullarkjóll og við hann er notað zebrarönd- ótt sjal sem stungið er undir beltið og tyllt niður með nokkrum sporum á öxlunum. ótgetandl: Samelníngarflokkur aibíBu - SðBlaUstaflokkurlnn. - Rltstlórar: Mam’ll KJartahs.son (áb.J. SlaurSur QuBmundsson. - Fréttarltstjórl: Jón BJarnason. - HlaBo menn: Asmundur Slgurjónssön. BJarnl Benédlktssoh. Guðmundur VJgíússon. fyar B. Jónsspn, Magús Tortl Oiatsson. Ansl$fdBCfut4órt: Jónstetnn Haraldeson. —BttotMra. aigrelSsla. auctttlnsar. prentsmiSJu: SkólavörSústlg 19. - Slmi: 7500'(3 linur). — Aakrttt. arverB kr,-20 & míthUSt i.HeyJcJavlk og méírennl: kr. 17 aommtaðar.. - L»u«t«ólar—r tr. 1. ■ PrsntsmlSiá ÞSóðvnionii !t»X

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.