Þjóðviljinn - 06.01.1956, Page 12

Þjóðviljinn - 06.01.1956, Page 12
SAMÞYKKT BÆJARSTJÖRNAR í GÆR: i er fallð að rannsaka brlgimæiin fl skSpve'rjana Hœgri kratirm i hœjarstjórn opinberar enn aumingjaskap sinn og þjónustu viS ihaldiS Svikin viö skipverja á tveiin togurum Bæjarútgerö’ar Reykjavíkur um jólin vom til umræðu á bæjarstjómar- fundinum í gær og var aö þeim loknum samþykkt tillaga þar sem bæjarstjórnin fól útgeröarráöi aö athuga máliö. Á fundinum var útbýttt skýrslu framkvæmdastjóra bæj- arútgerðarinnar um ferðir tog- •aranna í desember 1955. Var skýrsla þessi að sjálfsögðu einhliða samsetningur forstjór- anna þar sem ýms mikilsverð atriði voru dregin undan. ,,Bókunin“ sem ekki fékkst ibókfærð Ingi R. Helgason, fulltrúi íBÓsíalista, hóf umræður um málið. Rifjaði hann upp að honum hefði verið synjað um eftirfarandi bókun á síðasta bæjarstjórnarfundi, hinn 29. desember s.l.: „Með sérstakri bókun \-ilja bæjarfulltrúar Sósíalista- v t'lokksins annars vegar vekja athygii á þeim alvarlegu at- 7 burðum, sem nýlega hafa orðið, þegar meirihluti skip- j vei-ja á tveimur togurum Bæjarútgerðar Rejkjavikur taldi sig þurfa að segja upp 7 starfi og ganga i land til að ■ mótinæla brigðmælum við sig' i og víta hins vegar harðlega framkomu þeirra forráða- ■ manna bæjai-útgerðarinnar, sem sök eiga á þessum at- | burðum. Jafnframt sko ra bæjar- 1 fulltrúarnir á bæjarráð og útgerðarráð að hlutast til lun að sk.jótar og góðar sættir megi takast milli aðila í þessu máli, þar sem full á- stæða er til að ætla, að ann- ars muni þessir atburðir valda bæjarútgerðinni álits- hnekki og torvelda mjög að fá dugandi sjómenn til starfa á togurum bæjarútgerðarinn- ar.“ Mér er ljóst, sagði Ingi, að þetta mál er énn ekki á dag- skrá þessa bæjarstjórnarfund- ar, en ég ætla þó að freista að nýju að fá bókunina færða inn í gjörðabókina, jafnframt því sem ég óska eftir að fá þessa bókun inníærða.: „Um leið og ég mótmæli harðlega úrskurði ar á síðasta bæjarstjórnarfundi, þegar mér var synjað um leyfi til bokunar í gjörðabók á þeirri forsendu að bókunin snerti mál, er ekki væri á dag- skrá fundarins, vil ég leyfa mér til stuðnings mótmælum míiium að benda á tvær bókan- Framhald á 3. síðu. Adenauer áttræður Konrad Adenauer, forsætis- ráðherra Vestur-Þýzkalands, varð áttræður í gær. Bárust lionum margar heillaóskir, m.a. frá Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Moskvaútvarpið rauf dagskrá sína í gær til að lesa upp ’skeyti það sem Búlg- þJÓÐVlLJINN Föstudagur 6. janúar 1956 — 21. árgangur — 4. töluMað •■■■■■■■■••••••■■•■•■■••■■•••■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■•■■■■••■■•■•■■••■•■•■«■•■■■■ ■ 8 „Ti! sjós eða lands" Hagerup Isaksen skííulaqningarmeistari kaus í Sjómannafélagi Reykjavíkur nýlega. Aúk hans hafa kosið nýlega ýmsir opinberir embættismenn, for- stjórar, veitingahúsaeigendur, sem f lesfir hafa ekki kom- ið á sjó i tuttugu til þrjátíu ár eða lengur. — Sjó- inenu takið Sjómannafélagið í hendur ykkar sjálfra. — Fjölmennið á kjörstað og kjósið B-listann. — Kosið er í dag í skrifstofu félagsins Hverfisgötu 8—0, ÖPIÐ FRÁ KLUKKAN 3 TIL 10 EFTIR HÁDEGI. X B-listi. háttvirts forseta bæjarstjórn- anín hafði sent Adenauer. IDregið á ný í Skálatúnshapp- drættinu Eins og kiuinugt er fór fram dráttur í Skálatúns- happdrættinu fyrir nokkriun dögum. Dregið var úr seld- um núðiun. Fyrir tilviljun hafði einn uniboðsmannaiuia eliki selt l»aiin rniða, sem viniiinguriiin kom á og skil- aðl honiim því aftur til stjórnar happdrættisins. Verður nú dregið að nýju um hílinn og verður það geri einhvern næstu daga, þegar tekizt liefur að kalla inn ó- selda miða á ný. Skálaferð iFarið verður í ÆFR-skálann í Bláfjöllum á morgun. Verð- nr semiilega farið á tvenn- ■ um tínuim — kl. 2 og kl. 6 síðdegis. Um kvöldið verða svo skemmtiatriði í skálan- um, þar í innifalinn dans. Gerið svo vel að tilkjTina þátttöku ykkar í skrifstofu Æskulýðsfjlldngarinnar í Tjarnargötu 20, kl. 5-7 I dag. Það er fagnrt á fjöllun- nm núna, og góða loftið er jafnan samt rið sig. Skálastjórn. haldið boðcsr enn hœkkun strœtisvagnafargjalda 5 manna neínd kosin til að gera tillögur í málinu Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að kjósa fimm manna nefnd, er gera skal tillögur um fargjöld strætisvagnanna fyrir næsta bæjarstjórnarfund, aö hálf um mánuði liönum. í nefndina voru kjörnir án at- kvæðagreiðslu af tveim listum: Guðm. II, Guðmundsson, Björg- vin Fredriksen, Guttorniur Er- lendsson, Ingi R. Helgason og Björn Guðmundsson. Það var Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, sem flutti framan- Eisenhower vill auka aðsftoð við önnur ríki Eisenhower sendi Bandaríkja þingi 'í gær áramótaboðskap sinn. Lagði hann til m.a. að þingið veitti stjórninni heimild til að lofa erlendum ríkjum efnahags- og hernaðaraðstoð til langs tíma, sem það skuld- bindi sig til að veita fé til á fjárlögum í framtíðinni. Kvað hann þetta nauðsynlegt til að hamla á móti vaxandi áhrifum Sovétríkjanna. Fréttaritari Reuters í Wasli- ington sagði að ekki væri lík- legt að þingið myndi sam- þykkja slíkt, sérstaklega ekki þar sem kosningar færu í hönd. greinda tillögu um nefndarskip- unina og mælti fyrir henni. Guðmundur Vigfússon sagðist hefði kosið að starfssvið nefnd- arinnar yrði víðtækara, þ. e. henni yrði falið að rannsaka all- Tillaga Petrínu Jakobsson: Fimm manna nefnd verði fafin yfir- sijórn barnakimila fiæjarins Gildandi lög brotin með núverandi íyrir- komulagi á stjórn heimilanna Á fundi bæjarstjómar í gær flutti Petrína Jakobsson, full- trúi sósíalista, eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnln ályktar að fela 5 maniia nefnd yfirstjóm barnaheimila bæjarins. Skal nefndin kjörin af bæjarstjóm til fjögurra ára að viðhafðri hlutfallskosningu eftir hverjar bæj- arstjórnarkosnmgar. Bæjarstjórmn kýs nefndina í fyrsta skipti nú til 2ja ára, þ.e. fyrir þann hluta sem eftir er af yfirstand- andi kjörtímabili.“ í framsöguræðu sinni benti Petrína Jakobsson á þá brýnu nauðsyn, sem væri á skipulags- brej’tingu í rekstri barnaheim- ila bæjarins: Hlíðarenda, Sil- ungapolli ' og Kumbaravogi. Snerti þetta bæði fjárhagshlið- ina í rekstri heimilanna: Vegna skipulagsléysis greiddi margt an rekstur strætisvagna Reykja-' fó]k ekki með börnum sínum víkur og gera tillögur til úrbóta, ef henni þætti ástæða til. Auk þess væri starfstími nefndar- innar alltof naumur. Þórður Björnsson tók mjög i sama streng og Guðmundur og flutti breytingartillögu í samræmi við það. Sú tillaga var felld með sem annars gæti það og vildi; hinsvegar stæði ein tegund heim- á A 1 C' ' ila alltaf í skilum, þ. e. þau vOíll tlillílill OOSl'” sem lægstar tekjur nefðu og óvissastar. í öðru lagi væri eng- inn aðili, sem teldi sig eiga að sjá fyrir nauðsynlegum fram- kvæmdum við bamaheimilin og sjár foreldra siiina, þ. e. a. s. sömu aðilar og tækju við kvört- unum um vist barnanna bæru ábj’rgð á rekstri bamaheimil- anna. Væri af þessum sökum ó- hjákvæmilegt að koma rekstri barnaheimila bæjarins í fastara form. . Tillögu Petrinu var vísað til bæjarráðs. alistafélags \est- mannaeyja 8 atkvæðum íhaldsins gegn 5j í þriðja lagi væri beinlínis brot- en tillaga borgarstjóra síðan 'in lagaákvæði, sem tryggja ættu samþykkt mótatkvæðalaust. I velferð bama sem ekki nj’tu for- Italía og Kína sem ja um verzlun Á mánudaginn munu koma saman á fund í London full- trúar stjórna Kína og ítalíu til viðræðna um verzlunarsamn- ing milli landanna. Viðskipti milli þeirra hafa nær engin ver- ið siðan fyrir lieimsstyrjöld. Ðr. John m sakaður um njósnir I Ákærður fyrir að hafa sagt þeim frá til- raunasföð nazisia í Penemiinde Dr. Otto Jolm, fyrrv. yfirmaöur öiyggisþjónustu Vest- ur-Þýzkalands, hefur nú verið ákæröui’ fyrir njósnir í þágn Breta á stríösárunúm. Það var tilkynnt í gær í Karls- ruhe, þar sem hæstiréttur Vest- ur-Þýzkalands hefur aðsetur, að hinum opinbera saksóknara hefði borizt ákæra á dr. John fyrir njósnir. Dr. John hefði Srið 1944, þegar hann flúði til Brét- lands eftir hið misheppnaða banatilræði við Hitler, sem hahn hafði átt hlutdeild í, látið Bret- um í té upplýsingar um tilrauua- teitt til þess að harðar loftárásir voru gerðar á Peénemúnde og ■hefðu hundruð manna, þ. á m. margir vísindamenn. beðið bana j þeim. Dr. John bæri ábyrgð á þauða þessa fólks. Ekki var látið 'uppi um hver hefur borið þessar jsakir á hann. :* Brezka útvarpið benti í gær :á að þegar árið 1943, ári áður ;en dr.-John kom til Bretlands, stöðina í Peenemúnde, þar sem :hefðu brezkar sprengjuflugvélar smíðaðar voru sprengjueldflaug- ýarpað 2000 lestum af sprengjum ar. Þessar upplýsingar hans hefðu ú Peenemúnde. Sigurður Stefánsson.: Aðalfundur Sósíalistafélags Vestmannaeyja var haldinn i íyrrakvöld.Var hann f jölsóttur og sjö nýir félagsmenn bættust vúð. Formaður félagsins var kjör- inn Sigurður Stefánsson, varafor- maður Tryggvi Gunnarsson, gjaldkeri Vilborg Sigurðardóttir, ritari Gunnar Sigurmundsson, en » meðstjórnendur .Hermann Jónsson, Þorbjörn Guðjönsson og Sigurjón Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.