Þjóðviljinn - 14.01.1956, Page 4
'é) — 3ÞJÓÐVILJINN — Laugai'áagur 14. janúar 1956
Morgnnblciðstorgið og irom-
tíðarskipulag midbæjjarins
Slmldið var áhmgalmmt í%@rir hreikhun
ASmistrmtis þter tii hmshákn
Maðsms reis ai grummi
Lítil rammagrein sem birt-
ist liér í blaðinu s.l. sunnudag
virðist hafa komið skapsmun-
um Morgunblaðsmanna heldur
betur úr jafnvægi. í þessari
rammafregn Þjóðviljans var
aðeins skýrt frá þeirri stað-
reynd að Reykjavíkurbær
hefði á s.l. ári fest kaup á
húseigninni Austurstræti 1, en
fyrirhugað væri að lóðin færi
undir hið mikla torg sem í-
haldið ætlar bæjarbúum að
kosta fvrir framan Morgun-
blaðshöllina við Aðalstræti.
Einnig var frá því skýrt að
mat hefði nú farið fram á
eigninni og matsmennirnir
verðlagt hana á kr. 2.400.000,
00 — tvær milljónir og fjög-
ur hundruð þúsund krónur.
Væri þetta aðeins upphafið að
þeim fómum sem reykvískum
skattgreiðendum væri ætlað að
færa á altari Morgunblaðshall
arinnar, því áður en draumur
eigenda hennar um breiðtorgið
mikla gæti rætzt yrði bærinn
að kaupa upp fjölmargar lóð-
ir aðrar austan Aðalstrætis,
allt frá Hafnarstræti að
Kirkjustræti.
Að siálfsögðu var hér að-
eins skýrt frá staðrevndum en
þó breg^.t Morgunblaðið í gær
hið versta við og hefur allt
á hornum
nærtæk
íns, og bá ekki sízt þeir sem
eiga með valdaaðstöðu sinni í
bæjarmálum Revkiavíkur, að
tryggia því aðstöðuna til
mvndunar breiðtorgsins mikla
— með tugmilliónagreiðslum
úr sameiginlfegnm sjóði borg-
aranna — fundn nð þeir stóðu
höUum fæti gagnvart heil-
brigðu almennín'rsáliti, sem
sér og skilur að hér er verið
að misnota optnbera aðstöðu
og að önnur verkefni eru
forýnni varðandi skipulags-
forevtingar í miðbænum ,undir-
foúning beirra og framkvæmd
alla.
Morgunbiaðið reynir að
Móra 1 bakkann fvrir sig og
skjólstæðinga sína með stað-
hæfingu um að breilckun Að-
alstrætis hafi verið álrveðin af
foæiarstióm 1945 en bá hafi
Árvakur h.f. (útgáfufélag
Morgunbi.') ekki verið orðinn
eigandi lóðarinnar sem verið
er að reisa höllina á nú. Á
þetta að sanna að ekkert sam-
foand sé milli haUarbvggingar
Morgunbiaðsins og þeirra lóða-
kauna sem hafnar eru undir
foreiðtorgið. Athugum þetta
nánar.
I fvrsta Iegi er slík á-
kvörðun hrem markle’^sa
þótt írerð veríð á sm-
um tíma. Samkvæmt gild-
andi lögum er h°ð verkefni
skiniiiagsnefnUa^ <>ð ákveða
heit rt /vrskipttlag
KAT’psTATIA or, KATTP-
Tl'JNA en ekkí að ta.ka ein-
staka foætti M, úr og fast-
foinda há. Ekkert siÖrt skinn
lag hefur enn verið ákveðið
af bæjarlandi Reykjavíkur
í heild. Ekld einu sinni
miðbærinn sjálfur hefur
verið endanlega skipulagð-
ur.
Og áhugi íhaldsins hefur
sannarlega ekki beinzt að því
að láta ganga endanlega frá
heildarskipulagi miðbæjarins.
Sósíalistar í bæjarstjórn hafa
margsinnis bent á nauðsyn
þess að fara að ákveða skipu-
lagið í heild, í stað þess að
fastbinda vissa þætti þess með
ákvörðun um staðsetningu
einstakra stórbygginga. Með
stuttu millibili hafa sósíalistar
lagt fram tvær till. um að efnt
yrði til hugmyndasamkeppni
um framtíðarskipulag miðbæj-
arins. I fyrra skiptið þegar í-
haldið vann það óheiliaverk að
samþykkja staðsetningu Iðn-
aðarbankans við Lækjargötu,
sunnan Skólabrúar, og loka
þannig milli væntanlegs ráð-
hússsvæðis og Lækjargötu, og
í síðara skiptið þegar ráðhús-
inu var valinn staður við norð-
urenda Tjarnarinnar. í hvor-
ugt skiptið var íhaldið reiðu-
búið til að taka þessa sjálf-
sögðu og aðkallandi ákvörðun.
Er málið nú í athugun hjá
skipulagsnefnd og óvíst um
afdrif þess.
Það kann vel að vera að
„Ég sé í blöðunum, að það
virðist vera vaknaður tals-
vert almennur áhugi fyrir því
að safna fé til styrktar hin-
•um unga skákmeistara oltkar,
Friðriki Ólafssyni, til þess að
gera honum kleift að sinna
sem allra mest hinni göfugu
íþrótt sinni. Um þetta finnst
mér allt gott að segja, og
vissulega væri það okkur til
skammar, ef fjárskortur yrði
Friðriki til trafala á sigur-
braut hans. Þó finnst mér, að
hið opinbera ætti að láta mál-
ið til sín taka og styrkja
Friðrik á sama hátt og það
styrkir skáld, rithöfunda og
aðra listamenn. Friðrik hefur
þegar aukið hróður Islands
langtum meir en obbinn af
því fólki, sem ríkið heiðrar
nieð listamannalaunum, og
hann á vafalaust eftir að
kynna heiminum land sitt og
þjóð með enn meiri glæsibrag,
ef hann fær að gefa sig að
íþrótt sinni. Að lokum vil ég
segja, að ég trúði varla mín-
um eigin eyrum, þegar ég
heyrði að Alþingi hefði fellt
að veita TaHfélagi Reykja-
niðurstaða um endanlegt
heildarskipulag af miðbæn
um yrði sú að rétt þætti a>’
breikka Aðalstræti og ger;
það að því breiðtorgi sem ?
haldið telur að hagsmun’.
Morgunblaðsins krefjist
Ekkert slíkt liggur þó eir
fyrir. Og sannast að segjr
er það heldur ótrúlegt þeg-
ar þess er gætt að sam-
kvæmt skipulagshugmynd-
um íhaldsins á þessi stutt?
gata að vera lokuð í báð°
enda, að sunnan af hús5
Hjálpræðishersins og að
norðan af húsum við norð-
anverfc Hafnarstræti. Tug-
milljóna framlög til lóða-
kaupa eru því fljótræðis-
ráðstöfun sem ekki verður
varin með frambærilegum
rökum. Aðalstræti verður
aldrei hliðstæð umferðaræð
í miðbænum og Lækjargata
og er því samanburður
Morgunblaðsins hvað það
snertir algjörlega út í hött.
Áhuginn fyrir breiðtorginu
ræður hér gerðum íhaldsins
og varnarslírifum Morgun-
blaðsins en ekki þörfin fyr-
ir greiðari mnferð milli mið-
hæjarins og næriiggjandi
bæjarhluta.
víkur 100.000.00 kr. fjárveit-
ingu, til þess að skákmenn
gætu komið sér upp eða leigt
húsnæði fyrir æfingar og
skákmót. Áhugi sumra þeirra,
sem mest tala um skáksigur
Friðriks Ólafssonar virðist
þannig vera meiri í orði en á
borði.“
•
ÞAÐ MUN VERA breytingar-
tillaga Einars Olgeirssonar
við fjárlögin, sem bréfritari
á við í niðurlagi bréfsins. Hún
var felld við 2. umræðu fjár-
laga nokkru fyrir jól, en að
því -er ég bezt veit, er 3. um-
ræða eftir enn, og gefst þá
þeim, sem vilja sýna göfugri
íþrótt virðingu sína í verki
tækifæri til að bæta úr skák.
•
EINS OG flestum sem lesa
fréttir dagblaðanna, mun
kunnugt, þá er það ærið
handahófskennt, hvenær nöfn
afbrotamanna eru birt og
hvenær ekki, og í annan stað
er afbrotið oft ekki í réttu
hlutfalli við veðrið, sem blöð-
in gera út af því í fréttum
sér. . Skýringin er
Aðstandendur blaðs-
Fjársöínunin til Friðriks Ólaíssonar — Tillaga frá
skákunnanda — Nafnabirtingar — Afbrot — Orsök
— Afleiðing
SKÁKUNNANDI SKRIFAR:
Framh. á 8. síðu
Ottó Jörgensen, símstjóri
sexgugui:
Ottó Jörgensen símstjóri á
Siglufirði varð 60 ára í gær.
Ottó er landskunnur maður.
1 35 ár hefur hann verið sím-
stjóri við landsímastöðina á
Siglufirði. Þá hefur Ottó haft
á hendi stjórn póstmála þar á
staðnum. Þessi ni’örf hefur
Ottó Jörgensen innt af hendi
af sérstökum dugnaði og þó
oftast við hin erfiðustu starfs-
skilyrði. Allir sem til þekkja
vita að við fáar landsíma-
stöðvar og póstafgreiðslur
landsins hefur verið meira að
gera en á Sigluf rði yfir síld-
veiðitímann. En aldrei var
Ottó jafn kátur og skemmti-
legur en einmitt þegar allt var
í fullum gangi og hann hafði
sem mest að gera, enda er það
flestra manna mál að Ottó
Jörgensen sé einn af allra
ötulustu og beztu embættis-
mönnum landsins.
Auk hinna opinberu starfa
sínum af því. Ef til Vill gilda
einhverjar reglur um það,
hvenær rannsóknarlögreglan
eða fulltrúar sakadómara
telja rétt að birta nöfn þeirra,
sem reynast hafa gerzt brot-
legir við hegningarlögin, þótt
mér sé ekki kunnugt um þær
reglur. Auðvitað getur af
ýmsum ástæðum verið næsta
ónærgætnislegt að birta nöfn,
t.d. unglinga, sem lent hafa í
einhverju klandri, svo sem
vegna foreldra þeirra og ann-
arra náinna vandamanna. En
það er að mínu áliti varhuga-
vert að mismuna a;brota-
mönnum í þessu efni, þannig
að birta nöfn sumra þeirra,
ásamt rækilegri frásögn af af-
broti þeirra, en þegja um nöfn
annarra. Slíkt getur sært til-
finningar þeirra sjálfra og
vandamanna þeirra, því að
við megum ekki gleyma því,1
að sumir þeirra, sem verða á
einhvern hátt brotlegir við
hegningarlögin, eru langt frá
því að vera neinir misyndis-
menn að uppiagi. Og nafna-
birtingar og löng skrif um af-
brot hinna brotlegu eru ekki
líkleg til að hafa góð áhrif á
suma þeirra, þá sem viðkvæm-
ir eru í lund og ha a e. t. v.
leiðzt út í eitt eða annað
vegna ósjálfstæðis fremur en
afbrotahneigðar. Og oft
hvarflar það að manni, þegar
maður les frásagnir af ein-
hverju afbrotinu, hvort ekki
væri ráð að gera meira að því
að reyna að grafast fyrir um
orsakir og uppræta þær, frek-
ar en kveða upp áfellisdóm
yfir afleiðingum.
ríkisins hefur Ottó látið mál-
efni Sigiufjarðarkaupstaðar
mikið til sín taka. Hann var
bæjarful'trúi í mörg ár. Þang-
að var hann kosinn sem full-
trúi verkafólksins. Aldrei
brást Ottó því trausti sem
verkafólkið á Siglufirði sýndi
honum með því að velja hann
sem einn af fulltrúum sínum
í bæjarstjórn, og fáir munu
þeir vera sem náð hafa jafn
almenari hylll meðal fölksins
á.Siglufirði og hann. Ottó átti
sæti í stjórn Verkamannafé-
lags Siglu jarðar í nokkur ár
og reyndist þar sem annar-
staðar liinn ötulasti forsvars-
maður alþýðunnar.
Annars væri lítt hugsanlegt
að telja upp öll þau mörgu
störf sem Ottó Jörgensen hafa
verið falin af Siglfirðingum,
enda hefur hann áunnið sér
velvild og virðingu bæjarbúa.
Ottó Jörgensen er ákveðinn
andstæðingur allrar kyrrstöðu
og afturhalds. Hann er rót-
tækur í skoðunum og hefur
aldrei farið í launkofa með
stjórmálaskoðanir sínar. Ottó
er prýðilega máli farinn og
fáa hef ég heyrt halda eins
skemmtilegar og hnittnar
tækifærisræður sem hann.
Annars var það ekki mein-
ing mín að fara að skrifa
neinar sérstakar æfiminningar
um Ottó Jörgensen. Hann er
ekki nema sextugur og á von-
andi eftir að lifa og starfa
meðal okkar Siglfirðinga í
mörg ár enn. I öllum félags-
skap er Ottó hrókur alls fagn-
aðar en aldrei he’d ég að lion-
um hafi liðið betur en þegar
hann stóð tvíefldur í pólitísk-
um átökum við þá sem ekki
skyldu eða vildu skilja har-
áttu alþýðunnar fyrir bættum
kjörum. Það þurfti meira en
meðal mann til þess að mæta
Ottó Jörgensen á þeim vett-
vangi.
Á þessum merkilegu tíma-
mótum í æfi Ottós verða marg-
ir sem minnast hans sem öt-
uls starfsmanns og hins ágæt-
asta fulltrúa alþýðunnar sem
aldrei brást. Á ég enga ósk
aðra betri honum tií handa
á 60 ára afmælinu en að störf
hans sem eins af brautryðj-
endum verklýðssamtakanna á
íslandi megi verða sem flest-
um til fyrirmyndar.
Það hefur verið gæra ís-
lenzkra verklýðssamtaka að
þau hafa eignazt fjölmarga
ágætis forustumenn sem aldr-
ei hafa brugðizt en alltaf
harðnað við hverja raun. Einn
slíkra manna er Ottó Jörg-
ensen. Fyrir því verður lians
ætíð minnzt sem eins bezta
og ötulasta forsvarsmanns al-
þýðusamtakanna á Norður-
landi.
Reykjavík, 12. jan. 1956.
Gunnar Jóliannsson.
i rcc’" •> tETBTH