Þjóðviljinn - 18.01.1956, Side 2
SöUt
• giú
2) —1 ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. janúar 1956
★ ★ í dag er miðvikudagurinn
18. janúar. Prisca. — 18. dag-
ur ársins. — Sólarupprás kl.
9:50. Sólarlag ld. 15:26. —
Tungl í hásuðri kl. 16:34. —
Árdegisháflæði kl. 8:18. Síð-
degisháflæði kl. 20:37.
ja S Fundur í kvöld kl. 8:30 á
Kivl venjul. stað. — Stundvísi.
■ -á
Kl. 8:00 Morgun-
útvarp. 9:10 Veð-
^urfregnir. 12:00
Hádegisútvarp. —
! :50 Við vinn-
una: tónleikar. 15:30 Miðdegis-
útvarp. 16:30 Veðurfregnir.
18:00 Islenzkukennsla; I. fl.
18:25 Veðurfr. 18:30 Þýzku-
kennsla; II. fl. 18:55 Fram-
burðarkennsla í ensku. 19:10
Þingfréttir; tónleikar. 19:40
Auglýsingar. 20:00 Daglegt mál
(Eiríkur Hreinn). 20.35 Þýtt
og endursagt: Lækningaundrin'
í Lourdes, írásögn bandarískr-
ar blaðakonu; I. (Æ. Kvaran
þýðir og flytur). 21:00 Tón-
listarfræðsla útvarpsins: Björn
Franzson talar um atriði úr
sögu tónlistarinnar og skýrir
með tóndæmum. 21:45 Hæsta-
réttarmál (Hákon Guðmunds-
son hæstaréttarritari). 22:10,
Vökulestur (Broddi Jóhannes-!
son),^ 22:25 Létt lög: a) Ray
Martin, Norrie Paramor og
hljómsveitir þeirra leika. b)
Judy Garland ofl. syngja. 23:10
Dagskrárlok.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 1.-7. janúar:
Kverkabólga ........ 24 ( 14)
Kvefsótt ........... 80 (103)
Iðrakvef ........... 10 ( 10)
Kyeflungnabólga ... 3 ( 3)
Hvotsótt ........... 1( 0)
Mænusótt ........... 1 ( 0)
Munnangur .......... 2 ( 2)
Hlaupabóla ......... 6 ( 3)
Hirði fjandmn alla lífsreynslu
Ég segi: Hirði fjandinn lífs-
reynslu allra gamalla skrögga!
Eða hvenær hefur gamall mað-
ur hugsað nokkuð eða sagt
heiminum til viðreisnar? Hvað
hafa gamlir menn yfirleitt
unnið sér til frægðar í heim-
inum nema misskilja oss æsku-
menn og veita mótspyrnu því
sem úngt er og gott? Ég neita
því ekki að gamlir menn séu
virðíngarverðir, en ég spyr:
fyrir hvað ? Fyrir hrumleik
sinn? Eða fyrir varúðarræður
sinar, íhaldsemi, grútarhátt,
kjarkleysi og sljóskyggni?
Nei, ég skal ekki draga dul á^
fyrir hvað: þeir eru virðíngar-
verðir fyrir það að þeir vóru
einu sinni úngir menn eins og
vér; fyrir það að einu sinni
áttu þeir mátt og manntak;
einu sinni börðust þeir atalt
og djarft og trúðu á glæsilega
sigra.
Ilér er ellinnar land. Hund-
gömul skoffín og uppgrónir
nurlarar, sem aldrei tímdu að
sjá af hundsfylli, eru kallaðir
merkismenn, og kosnir á þíng.
I íslenskum þíngsölum er
haldin sýning á mönnum sem
eru búnir að gleyma að hugsa.
Hvarvetna setja gamalmennin
svip á þjóðlíf vort, smásálir
og úrþvætti, sem alla ævi hafa
verið að bisa við að fórna sjálf-
um sér á altari sjálfra sín,
manneskjur sem ekki eiga
annan helgidóm en eignir,
eignarétt og eiginhagsmuni.
Einginn hlýðir á æskulýðinn,
menn hins helga elds; þeim er
kend sú list að þegja, að bæla
niður úngar guðlegar hvatir
sínar til dáða Alltaf er verið
að skattyrðast út af eignum og
réttindum og daufheyrast við
öllum nema þeim sem stagast
á þvi. Og einmitt það hégóm-
legasta og ómerkilegasta sem
til er milli himins og jarðar,
það eru eignir og réttindi.
Ég segi: Hirði fjandinn alt
gamalmennavit og alla lífs-
reynslu, það kann að vera
gott fyrir annað líf, það er
einskisvirði fyrir þetta líf, líf
vort, líf vaxtarins og íturleik-
ans! Mætti sú stund koma að
vér stæðum saman, hin únga
þjóð, og spryttum fíngrum að
fulltrúum ellinnar, eignanna
og réttindanna: Kirk jugarð-
arnir standa opnir, þar getic
þér eignazt jörð, þar er föður
land yðar og heimil öll rétt-
indi! — gerið svo vel að stíga
inn. Vér, hinir úngu, höfum
lagt undir oss heiminn!
(Halldór Kiljan Laxness:
Heiman ég fór,
siálfsmynd æskumanns).
nni»
Jú, Helena, vitaskuld vex barninu hár á
kollinn. Þegar ég var lítill hafði ég held-
ur ekkert hár.
Bindindissýningi n
í Listamannaskálanum er op-
in daglega kl. 14-22. Kvikmynd
á hverju kvöldi. Aðgangur ó-
keypis.
Friðrikssjéður
Undirritaður hefur fallizt á að
greiða kr..... í sjóð þann,
sem stúdentaráð Háskóla ís-
lands hefur stofnað til að
styrkja Friðrik Ólafsson, skák-
mann.
.............. janúar 1956
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
f Reykjavík í Hannyrðaverzl-
uninni í Bankastræti 6. Verzl-
Gunnþórunnar Halldórsd. og
í skrifstofu • félagsins, Grófin
1. Afgreidd í sima 4897.
C,ien"isskráninga
Saupgengl
(Nafn og heimilisfang)
Um þessar mundir fer frain
fjársöfnun í Friðrikssjóð; geta
menn klippt út þetta eyðu-
blaðsform, útfyllt það eins og
formið segir til um, og sent
það síðan til einhvers af þrem-
ur eftirtöldum mönnum: Ólafs
Hauks Ólafssonar Hringbraut
41, Jóns Böðvarssonar Grjóta-
götu 9, Axels Einarssonar Víði-
mel 27. Það er síðan samnings-
atriði hvermg hver og einn
greiðir þá upphæð sem hann
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki, sími
1618.
Næturlæknir
LæKTm/élags Reykjavíkur er í
læknavarðstofunni i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstíg,
frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að
morgni, sími 5030.
... gry.y rm-' pSjSpV; JjJIT
st.erlingspund ... 45.55
l bandarískur dollar . ... 16.26
Kanada-dollar ... 16.50
100 svissneskir frankar .. 373 30
100 gyllini ... 429.70
too danskar krónur ... ... 235.50'
100 sænskar krónur ...
100 norskar krónur
too belgískir frankar ... 32.65
too tékkneskar krónur . ... 225.72
L00 vesturþýzk mörk ... ... 387.40
1000 franskir frankar ... ... 46.4S
L000 lírur ... 26.04
mm
Félagslíf
Þjóðdansafélaff
Reykjavíkur
Æfingar í Skátaheimilinu í
dag.
Börn:
Byrjendur, yngri, kl. 4,20
Framhaldsfl. yngri, kl. 5.
Byrjendur eldri, kl. 5,40.
Framhaldsfl. eldri, kl. 6,20.
Unglingafl. kl. 7.
Fullorðnir:
Byrjendur í gömlum dönsunf
kl. 8.
Framhaldsfl. í gömlum döns-
um kl. 9.
Framhaldsfl. í þjóðdönsum
kl. 10.
Upplýsingar í sima 82409.
Þjóðdansafélagið.
Millilandaflug
Hekla er vænt-
anleg kl. 18.30 í
dag frá Ham-
borg, Kaupm.-
höfn og Gaulaborg; flugvélin
fer klukkan 20.00 til New
York. — Guiifaxi er væntan-
legur til Rvíkur kl. 16.30 í dag
frá London og Glasgow.
Innanlandsflug
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Isafjarðar, Sands
og Vestmannaeyja. Á morgun
er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar, Egilsstða, Fáskrúðs-
fjarðar, Kónaskers, Neskaup-
staðar og Vestmannaeyja.
uyáíͧf:
GÁTAN
Einn er kari, i eldi hann situr;
oft hans svannar fylla kvið.
Uppköst fær lmnn af því bitur,
allt fer það um nefgreyið.
Ráðning síð
gátu: BÓK
; Minning'
| í skrifsío
I ins, Tjar
; Þjóðvilj'
; Bókabú'
! Skólavövó
! verzlun
ar
€US
TöRðOfR
eru til sölu!
síalistaflokks- j
20; afgreiðslu j
kabúð Kron; I
" menningar. 1
t; og í Bcka-
>r Bjarnascn-J
'arfirði.
Esperantistafélagið Auroro
heldur fund í Edduhúsinu
Lindargötu 9A (uppi) í kvöld
og hefst hann klukkan 8.30
Alþýðublaðið birt-
ir á sunnudaginn
stutta æviferiis-
skýrslu þeirra sem
skipa framboðslist-
ana í sjómannafélagskosningun-
um og setur „Nokkrir starfandi
sjómenn“ imdir þennan sam-
setning sinn. Ekki reynist höf-
undur þó betur að sér en svo að
formannsefni starfandi sjó-
manna er tvisvar í greininni
kallaður HÓLMGEIR Magnús-
son. Myndi varla liópur sjó-
manna reynast svo illa að sér
að geta ekki birt nafn Hólmars
Magnússonar rétt, svo þekktur
sem hann er meðal stéttar-
bræðra sinna. Sannar þetta að
æviferilsskýrslan er samin í
skrifstofu Alþýðublaðsins og
sennilega af manni eða mönn-
um sem aldrei liafa komið um
borð í skip nema ef vera skyldi
á skemmtiferðalagi. Það styður
og að þessari grunsemd að þrátt
fyrir ósoör hólsvrði um alla
frambióðendur A-listans er Jón
klofningur Sigurðsson sagður
þeirra fremstur og mestur sjó-
maður! en Jón hefur sem kunn-
ugt er ekki komið á sjó á þriðja
áratug!
Eimskip
iBrúarfoss fer frá Hamborg 25.
þ.m. til Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Reykjavík í fyrrinótf til Vents-
pils, Gdynia og Hamborgar.
Fjallfoss fer frá Reykjavík kl.
8.00 árdegis í dag til Gufuness,
Grundarfjarðar, Patreksfjarðar,
Þingeyrar, Flateyrar, Isafjarð-
ar, Skagastrandar, Sigluf jarðar,
Húsavíkur og Akureyrar. Goða-
foss fór frá Antwernen 13. þ.m.
Væntanlegur til Reykjavíkur
um hádegi í dag. Gullfoss fór
frá Reykjavík kl. 24.00 í gær-
kvöld til Leith og Kaupmanna-
hafnar. L-agarfoss fór frá
Reykjavík kl. 23.00 í gærkvöld
til New York. Reykjafoss kom
til Hamborgar 15. þ.m., fer það-
an til Rotterdam og Reykja-
víkur. Selfoss er í Reykjavík.
Tröllafoss fór frá Norfolk í
fyrradag til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Flékkefjord
14. þ.m. til Keflavíkur og
Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er á Akureyri, Arn-
arfell er í Rvík. Jökulfell fór
16. þm frá Rotterdam til R-
víkur. Dísarfell er á Akureyri.
Litlafell er í Reykjavík. Helga-
fell fer í dag frá Riga áleiðis
til Akureyrar. Appian væntan-
legur tif Rvíkur 24. þim frá
Brasilíu. Havprins er í Rvík.
Ríkisskip
Hekla er væntanleg til Rvjkur
árdegis í dag að vestan og
norðan. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið er
væntanleg til Rvíkur í dag frá
Austfjörðum. Skjaldbreið fer
frá Rvík á föstucfeginn vestur
um land til Akureyrar. Þyrill
er norðanlands. Skaftfellingur
fór frá Rvík í gær til Vest-
mannaeyja.
Krossgáta nr. 763
Lárétt: 1 bjánar 6 skefur 8
eins 9 guð 10 kvennafn 11 öðl-
ast 13 hvað! 14 samhaldssemi
17 erl. heiti
Lóðiétt: 1 virðing 2 ending 3
ekki eins fast 4 fréttastofa 5
sjaldgæfur 6 kás 7 skipað í
roð 12 hrópa 13 sjór 15 fyrir
hádegi 16 samhljóðar
Lausn á nr. 762
Lóðrétt: 2 skass 7 um 9 óræk
10 kól 12 ala 13 aáb 14 ilt 16
ans 18 sanm 20 úú 21 irrar
Lóðrétt: 1 aukvisi 3 KÓ 4
Araba 5 r'æk 6 skarsúð 8 mó
11 latur 15 LAR 17 nú 19 MA
★ **
• ~ *•■■■■■■■■■ ■MWI