Þjóðviljinn - 18.01.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7
.3í 'UíS-aií
Björa Þorsteinsson, sagníræðingur:
,Mannlíí á sp jaldskrá
Aríð 1943 ritaði Kiljan pist-|
íl með þessari fyrirsögn, en ■
upphaf hans er á þessa leið: 11
„Eina stofnun gætum við Is-
lendingar rekið með meiri ár-
angri en flestar aðrar þjóðir
til að efla þekkíngu vora á
sjálfum okkur í fortíð og nú-
tíð, en það er mannfræði-
stofnun, „skrifstofa" sem hefði
með höndum skrásetníngu
allra íslendinga sem heimildir
eru um, dauðra og lifandi. Hið
fyrsta verkefni skrifstofunnar
væri að gera spjaldskrá yfir
þjóðina. Á spjaldi yrðu rak-
in helstu æviatriði hvers
manns sem eitthvað er kunn-
ugt um, greindur uppruni hans,
jbannig að síðan megi gánga
í spjaldskrána og finna hvar
jhver fslendingur á ætt, svo fremi
kunnugt sé; loks séu á spjald-
inu tilvitnanir í heimildir, rit-
aðar eða prentaðar, um hvern
mann“.
Mér kom þessi grein Kiljans
i hug, þegar ég las í dagblöð-
um fregn um frumvarp á al-
þingi, en það hljóðar „um
skrásetningu fslendinga . til
stuðnings mannfræði- og
ættfræðirannsókna hér á
landi“.
Fru.mvarp þetta, ef að lög-
Úm. yrði, sýnir, að alþingi vill
efla og treysta íslenzka menn-
ingararfleifð, en að því er ég
fæ bezt séð, þá bíða ýmis önn-
pr brýnni verkefni úrlausnar í
íslen2kum fræðum en um-
fangsmikil spjaldskrárstofnun.
Ég kynntist eitt sinn lítillega
erlendis ættfræðistofnun, sem
hafði um þrjár milljónir
mgnna á spjaldskrám. Stofn-
un þessi mun hafa haft all-
miklu rýjnra húsnæði en ís-
lenzka Þjóðskjalasafnið, og
viðlíka margt starfsfólk. Nú
mufidi slík íslenzk ættfræði-
Stofnun ekki verða svo um-
fangsmikil, því að íslending-
fæddur 16. júní 1927 -
1 dag er Guðjón M. Sigurðs-
son til moldar borinn, en
hann lézt að Reykjalundi hinn
10. janúar sl. aðeins 28 ára
gamall.
Guðjón var barn að aldri,
er hann kenndi þess sjúkdóms
Sfem gekk svo nærri honum,
að þess mátti vænta, að dauð-
inn væri þá og þegar á næsta
leiti. Öll bernsku- og æskuár-
in barðist hann við sjúkdóm
þennan, og þótt lífsorka hans
sigraði um sinn, gekk hánn
aldrei síðan heill til skógar.
I>egar jafnaldrarnir uxu og
þroskuðust við leik og nám
æskuáranna, var hann bund-
inn við sjúkrarúmið árum
saman, stundum þjáður og að
mestu stýfður andlegum og
líkamlégum þrótti. En hann
hafði í vöggugjöf hlotið góð-
ar gáfur, kjark og óvenjulegt
þrek, sem boðaföll lífsins
fengu aldrei bugað að fullu,
þótt hart væri tíðum að þeim
verðmætum sótt.
Leiðir okkar Guðjóns lágu
saman, þegar hann hóf sína
fyrstu og lengstu legu, þá 6
ára gamall. Kringumstæðurn-
■ ár voru svipaðar, þótt ald-
ursmunur væri nokkur. Sam-
■ vistarárin urðu mörg um það
l ©r lauk og margir voru sam-
ar frá upphafi vega munu
telja um tvær milljónir. Talið
er, að um 34 ættliðir hafi búið
í þessu landi, og gersim við
ráð fyrir, að hver kynslóð
telji um 60.000 manns, þá
fæst þessi heildartala, og sama
verður uppi á teningnum, þótt
miðað sé við fæðingar og
talið, að um 2000 börn hafi
fæðst á ári til jafnaðar.
Elzta manntal á íslandi er
frá 1703 (það er reyndar elzta
manntal í heimi), en frá þeim
tíma mun nafna flestra fs-
lendinga getið. í manntölum
og kirkjubókum, þótt hvorl
tveggja sé í brotum frá 18. öld.
Frá því um 1700 hafa 8 ætt-
liðir búið í landinu, og ættu
samkvæmt því að vera til
heimildir um tæpa hálfa mill-
jón fslendinga frá síðustu 250
árunum. Fyrir 1700 eru eru
mannfræðiheimildir mjög í
brotum, svo að tæplega er
hægt að gera ráð fyrir, að
spjaldskrá yfir alla nafn-
greinda menn þjóðarinnar teldi
meira en hálfa milljón manna.
Allt um það yrði þetta mikil
stofnun og nýstárleg, því að
hvergi í heimsbyggðinni mun
vera hægt að áfla jafnglöggra
heimilda um svo stóran hluta
heillar þjóðar.
Ég skal ekki bollaleggja
mikið um það, hversu gagn-
leg slík stofnun yrði, en með-
al annars kæmi hún íslenzkri
ættfræði á fastan grundvöll og
Dáinn 10. janúar 1956
ferðamennimir á þeim árum,
en samt minnist ég þess
ekki að þyngri byrði væri á
aðra lögð en hann, þá barn
að aldri. Þessi erfiði og misk-
unnarlausi skóli gekk svo
nærri líkamlegu og andlegu
þreki Guðjóns, að hann varð
aldrei annað en svipur þess,
sem efni stóðu til.
Með Guðjóni er fallinn i
bjargaði gögnum Þjóðskjala-
safnsins frá eyðileggingu. Svo
er mál með vexti, að á Þjóð-
skjalasafninu hamast ættfræð-
ingar á kirkju- og manntals-
bókum, svo að þeim liggur
Bjöm Þorsteinsson
við fordjörfun, ef ekkert verð-
ur að gert. Eins og nú standa
sakir ber brýna nauðsyn til
þess að ljósmynda slíkar heim-
ildir ættfræðingum til afnota.
Samning spjaldskrár um alla
íslendinga er ekkert áhlaupaverk
og vafasamt, að verulegra vinnu-
vísinda gæti í því ráðast strax
í þá framkvæmd, eins og allt
er nú í pottinn búið hjá okk-
ur. Við seig'um hlutfallslega
meira af ókönnuðum heimild-
um í þjóðarsögu en aðrar
valinn einn snjallasti skák-
maður landsins. Hugur hans
beindist snemma að þeirri erf-
iðu íþrótt hugans. Og á seinni
árum var hann ekki aðeins
viðurkenndur einn af beztu
skákmönnum landsins, heldur
einnig sá skákmeistarinn, sem
hafði til brunns að bera ein-
hvem glæsilegasta og
skemmtilegasta sóknarstíl sem
hér hefur sézt. Sumar beztu
skákir hans sýna kannski bet-
ur en flest annað skapgerð
hans og hæfileika. Ævinlega
naut hann sín bezt í flóknum
og erfiðum stöðum, sem
kröfðust óskiptrar athygli
skákmannsins, buðu á öðru
leitinu tækifæri til glæsilegrar
og margslunginnar leikfléttu,
en á hinu leitinu, ef í ein-
hverju var slakað á árvekn-
inni, hættur og töp. Ósérhlífn-
in og harka skapgerðarinnar
var slík, að alltaf skyldi erf-
iðasta leiðin farin að mark-
inu. Beztu skákir hans munu
lengi varðveitast meðal ís-
lenzkra skákmanna sem eitt
af því svipmesta, sem íslenzk-
ar skákbókmenntir varðveita
frá þessum árum. — Og þótt
gróður íslenzks skáklífs sé
mikill og hávaxinn, mun skarð
það, er Guðjón fyllti, seint
verða að fullu skipað.
Sem félagi var Guðjón ó-
svikinn drenglundarmaður,
jafnan hjálpsamur og hrein-
Framliald á 10. síðu.
menningarþjóðar. Útgáfur al-
þingis- og dómabóka, annála
og íslenzks fombréfasafns eru
skammt á veg komnar, en
bréfabækur biskupa, jarðabæk-
ur, landsreikningar og sakferl-
isskýrslur eru að miklu leyti ó-
kannaðar heimildir. Á Þjóð-
skjalasafni eru varðveittir
geysimiklir staflar af gögnum
dönsku nýlendustjórnarinnar en
þeir hafa sjaldan verið opnað-
ir. Þessar heimildir eru ekki
mjög aðgengilegar, af því að
m. a. eru þær skráðar á máli,
sem fæstir eru mjög færir að
skilja, en þær eru náma ís-
lenzkar hagsögu og ættfræði.
Einnig eru nú til hér á landi
ljósmyndir af um 5000 síðum
af þýzkum handritum, sem
fjalla um skipti Hansasam-
bandsins við Ísland, en hin
ný-mið-lágþýzka mállýzka á
þessum skjölum veldúr því,
að hver sem ætlar að ránn-
saka þessi skjöl, verður að fara
til Þýzkalands til náms í mál-
inu.
Viljum við koma íslenzkri
söguritun á sæmilegan grund-
völl og reisa ættfræðistofnun
í þá veru, sem um getur í
frumvarpinu, sem nú er á ferð-
inni, þá ber að skipuleggja
starfið þannig, að sem minnst
verði um tviverknað og kák.
í fyrsta lagi þarf að setja
miklu meiri kraft í útgáfu
sögulegra heimilda, gera t. d.
tíuáraáætlun um útgáfu alþing-
isbóka, annála og bréfabóka
biskupanna. Að vísu er það
vonlaust verk að ráðast í út-
gáfu á bréfabókunum óstyttum,
en þar verður að gera . stutta
útdrætti úr bréfunum og semja
við þær nafnaskrár. Sömuleið-
is þarf að senda menn bæði
til Þýzkalands og Danmerkur
til náms í kansellímáli ís-
lenzka nýlendutímans, en að
námi loknu ættu þeir að vinna
úr þeim heimildum, aem fyrir
liggja, semja útdrætti og reg-
istur. Þegar svo væri komið,
að allar íslenzkar sagnfræði-
heimildir væru kannaðar og
skrásettar með registrum fram
að 1850 eða 1900, þá væri hægt
að hugsa til þess að setja hér
upp allfullkomna ættfræði-
stofnun, en fyrr ekki. Hafi al-
þingi hug og getu til þess að
auka fjárframlög til íslenzkra
fræða, þá ber því að sjá til
þess að fjármununum sé varið
af einhverri skynsemi. Heim-
ildir varðandi íslenzka sögu
eru nú að mestu leyti kannað-
ar og útgefnar fram að 1580.
Um þær mundir vex varðveitt
efni stórkostlega, svo að ó-
gjörlegt ef að halda, t. d. út-
gáfu fombréfasafnsins áfram
með sama sniði og áður. Hér
þarf því að stokka upp spil-
in og ráðast í ný stórvirki,
seiti yrðu okkur til jafnmikils
sóma og þær < útgáfur sem
hingað til hafa verið mmar
á þessu sviði.
Ein af sögulegum erfðum
11 ■di'íi ei:.7dO' r:iA:si
kunna skjl á ættum, vera ætt-
fróðir. Ættfræði er hjáipar-
grein sagnfræði en ekki sagn-
fræðin sjálf, en vinnubrögð
okkar í ættfræði eru býsna
fálmkend. Það þykir víst ennþá
talsvert fyrir það gefandi hér
á landi að eiga ættartölu sína,
þar sem ætt manns er rakin
í einn lið aftur til landnáms-
manns, Óðins eða Ragnars
loðbrókar. En nú er málum
svo háttað, að hver íslending-
ur getur ekki komizt hjá því
að vera kominn af öllum þeim
landnámsmönnum, sem gátu
börn og ættir eru frá komnar.
Svo er mál með vexti, að hver
maður á tvö foreldri, afar hans
og ömmur eru fjögur talsins,
langafar og langömmur 8
o.s.frv. Nú munu um 34 ættlið-
ir hafa búið í þessu landi frá
landnámsöld, en í 34. lið ættu
forfeður okkar að vera orðnir
8.589.934.592 eða miklu fleiri
en allt mannkynið. Þessi tala
og reikningsaðíerð er þvi álíka
vitlaus og ííðkast í útreikning-
um hagfræðinga. Alls konar
skyldmennagiftingar orsaka að
forfeðumir verða mun færri.
Með ærinni fyrirhöfn reyndi
ég eitt sinn að rekja ætt mína
í 15. lið, en þar eiga forfeð-
ur mínir að vera 16.364 eftir
forskriftinni. Nú var um skylÖ-
mennagiftingu að ræða í 4.
og 6. lið, svo að þar drógust
ættliðir saman og fækkaði for-
feðratölunni niður í 13.824. Aílt
um það tókst mér ekki að
finna nema þrjá forfeður mína
í 15. lið eða 1/4608 af heiíd-
artölunni. Þar með. gafst ég
hreinlega upp.
En þar með ætia ég. ekki að
halda því fram, að ættfræði
sé einskisnýtt föndur. A.m.k.
virðist hún dágóð dægrastytt-
ing fyrir sérstakan hóp manna,
ýmist piparsveina, sem lítt
hafa fengizt við að auka ætt-
ir landsins, eða frjósamari
menn sem leggja stund á
slíkt dundur einkum í ell-
inni og bæta sér þannig upp
horfna rómantík. Við gerum
sízt of mikið af því að halda
afrekum manna á loft, og væri
það illa farið, ef afrekaskrá
fjörmanna væri stungið und-
ir stól.
Rannsóknir á högum og hátt-
um einstakra ætta eru rriikill
þáttur í þjóðarsögunni, en þær
hafa hingað til einskorðazt
mjög Við höfðingjaættir og
stuðlað að sögufölsun. í stað
hinna venjubundnu íslenzku
ættfræðirita, þurfum við að
eignazt rannsóknir á ættum og
ævum íslenzkra stétta eins og
gert hefur verið að nokkru
leyti í Prestaævum Sighvats
Borgfirðings og Sýslumanna-
ævum Boga Benediktssonar.
Kiljan segir, að okkur skorti
„bændaævir, vinnumannaævir,
kotungaævir, sauðaþjófa-
ævir, hreppsómagaævir, ver-
gangsmannaævir og aftur-
genginna manna ævir —
en úr þessum stéttum var þjóð-
in fyrst og fremst saman sett“.
Við þessa upptalningu vildi ég
auka kaupmannaævum frá
Bjarna Sivertsen og samvinnu-
mannaævum, og virðist mér að
verzlunarráð og sambandið
ættu þegar að hefjast handa
og ráða til sín ættfræðinga
og grúskara til þess að koma
Framh. á 10. síðu
*—r-------------------------------------------------------®
Gaðjóo M, Signrðsson, skákmeistarí