Þjóðviljinn - 25.01.1956, Qupperneq 10
10) ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 25. janúar 1955
Nýjar álögur stjórnarinnar
Framhald af 1. síðu.
ar verði uppiskroppa af dilka-
kjöti í vor af þessum ástæðum!
Og svo kemur Eysteinn með
sinn venjulega hlut. Hann mun
œtla að hirða í ríkissjóð 60
milijónir króna umfram það
sem ráð var fyrir gert í fjár-
lagafrumvarpinu. Og ekki staf-
ar þessi hækkun af neinni fjár-
þörf ríkissjóðs, heldur vill Ey-
steinn aðeins sýna sem mestan
tekjuaí'gang! Með þessu móti
verða hinar nýju álögur sem
næst 180 milljónir króna.
Milliliðirnir eiga að
græða meira
Allt þetta fé — hátt á annað
hundrað milljónir króna — á að
taka af almenningi með nýjum
álögum sem bitna þyngst á
launafólki. RDcisstjórnin hróflar
ekki við ofsagróða milliliðanna
og er þar þó af nógu að taka.
Þannig skýrði Lúðvík Jósefsson
irá því á fundi í Sósíalistafélagi
Reykjavíkur fyrir skömmu, og
hefur þvi ekki verið mótmælt.
að olíuhringarnir selji olíu
þá sem Ia.nd.snieuii nota á
ári á 50 milljónum króna
liærra verði en teldð er í
Vesturþýzkalandi fyrir sama
magn, þrátt fyrir alveg sam-
bærilegan tilkostnað. Á sama
tima og togaraolían kostaði
hér 413 kr. á tonn var hún
seld í Þýzkalandi á 347 kr.;
munurinn var 66 kr. eða
20%. Á sama tíma og báta-
olío og olía til húskyndingar
var seld liér á 924 kr. tonnið
kostaði hún í Þýzkalandi 548
kr.; munurinn var 376 kr.
eða 70%. Samt er gróði olíu-
félaganna af benzínsölimiii
langtum meiri. Þau félög
yrðu áreiðanlega ekki gjald-
þrota þótt þau væru látin
greiða allt l»að fé scm nú er
talið þurfa -tii að koina flot-
anum á veiðar.
Og það eru fleiri aðilar sem
græða, eins og oft hefur verið
' rakið hér i biaðinu. Bankarn-
1 ir hirða 50—60 milljónir króna
á ári hverju, og vextimir sem
þeir taka. af sjávarútveginum
jafngilda livorki meira né minna
en 10 aurum á hvert fiskkíló
miðað við venjulegan geymslu-
tíma á afurðunum. Og enn má
minna á skipafélögin, váti-ygg-
ingaifélögin, viðgerðarstöðvarn-
ar — að ógleymdri sjálfri af-
urðasölunni, sem er eitt ó-
hemjulegasta f járplógsfyrirtæk-
ið.
En þessir aðilar eiga að
sleppa, af þeim skal ekkert tek-1
ið — meira að segja munu þeir
eflaust nota tækifærið til að ná
til sín drjúgum hlut af fé því
sem almenningi er gert að
greiða ,,til styrktar útgerðinni“.
Flett ofan af...
Framhald af 3. síðu.
Þessi málflutningur Ásgeirs
Bjarnasonar og Steingríms
Steinþórssonar sannaði að hér
væri mál sem erfitt væri að
styðja réttum rökum.
Kjarni þessa máls sagði Ein-
ar að væri sá, hvort ætti að af-
henda einkaaðiljum ríkisstofn-
arnir og veita þeim einkasölu-
I .
leyfi og einkaleyfi til innflutn-
s
Framhald af 3. síðu.
Upptökiiheiinilið í Elliða-
hvammi:
í ársbyrjun voru 11 böm, á
árinu komu 59 og í árslok voru
5 börn. Dvalardagar voru alls
1.852 og meðaltalsfjöldi á dag
allf árið 5,1 börn.
Vistheimilið í Gumiarsholti:
I ársbyi-jun voru 9 vistmenn,
á árinu komu 48 og í árslok
voni 16. Dvalardagar voru alls
4.387 og meðaltalsfjöldi allt ár-
ið 12,0.
í framangreindum heildartöl-
um ríkisspítalanna er Upptöku-
heimilið og Vistheimilið ekki tal-
ið með.
'Ur isw
tmiJDl6€U0
simímxscwxamatt
j Minningarkortin eru til sölu
| í skrifslofu Sósíalistaflokks-
! ins, T.jarnargötu 20; afgreiðslu
I Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
; Bókabúð Máls og menningar,
| Skólavörðustíg 21; og í Bóka-
! verzlun Þorvaldar Bjarnason-
ar í Hafnarfirði.
ings. Það væri með öllu óverj-
andi. Hér væri ennþá ein til-
raun á ferðinni til að ræna
eignum úr höndum ríkisins og
bera rétt hinna almennu þegna
fyrir borð. Slíkt mætti ekki tak-
ast.
Krafizt frestiinai-
Þá stóð upp Sigurður Guðna-
son og óskaði eindregið eftir
því að náð væri í landbúnaðar-
ráðlierra svo að liægt væri að
ræða við hann. Forseti up-lýsti
að þess væri ekki kostur. Ösk-
aði Sigurður þá eftir að um-
ræðu yrði frestað og þegar aðr-
ir þingmenn tóku undir það varð
forseti að láta undan, þó treg-
ur, og var á honum að skilja
að hann teldi óvíst að Stein-
grimur yrði við næsta dag. Er
honum líklega kunnugt að ráð-
herra sé óljúft að taka aftur
þátt í umræðum um málið.
Verður það væntanlega á dag-
skrá í dag eða á morgun.
Framhald af 12. síðu.
í árlegum hoðskap forsetans
um efnahagsmál, sem Eisen-
hower sendi Bandaríkjaþingi í
gær. Þar segir, að framleiðsla
á síðasta ári í Bandaríkjunum
hafi verið meiri en nokkru
sinni fyrr, en ekki sé hægt að
búast við óslitinni framleiðslu-
aukningu. Spá ráðunautar for-
setans um efnahagsmál að
nokkurs samdráttar muni gæta
í ýmsum greinum atvinnulífs-
ins á árinu sem nú er að hefj-
ast.
Mikil áherzla er lögð á það
í boðskap Eisenhowers, að á-
framhald á velmegun í
Bandaríkjunum velti að veru-
legu leyti á því að útflutningur
til annarra ríkja, bæði á vör-
um og tfjármagni, sé &em
mestur.
jar um ÍÖÖJ
ára mannabyggð
Merkilegir fornleifafundir
hafa átt sér stað á bökkum
Syr-Darja í Tadsjikistan í
Sovétríkjunum. Munirnir, sem
fundizt thafa, bera þvi vott, að
menn hafi lifað þarna fyrir
100.000 árum og jafnvel fyrr.
Oddmjó steinverkfæri mjög
haglega gerð, hafa fundizt.næf-
urþunnar örvar, diskar, sköfur
o.m.fl. Þessir fundir eru ein-
hverjir þeit’ merldlegustu sinn-
ar tegundar, sem átt hafa sér
stað í Miðasíu.
Paðreimsflokkur
frá Moskva sýnir
í Belgíu
Hinn heimskunni paðreimur í
Moskva er nú að senda flokk í
sýningarför til Vestur-Evrópu.
Mun flokkurinn hefja sýningar
í Briissel 1. febrúar og standa
þær til 4. marz. Heimsfrægð
paðreimsins byggist á kvik-
myndum þeim sem teknar haía
verið í honum og sýndar um
allan heim, m. a. hér á landi.
' ÚTBREIDIÐ rjt j
* * ÞJÓDVILJANN *
öKi
jarnorkukmiiiin
ísbrjótur eftir
fimin ár
Sovézkir kjamorkufræðingar
vona að áður en firntn ár eru
liðin verði fyrsti kjamorku-
knúði ísbrjóturinn kominn á
flot. Sovézki prófessorinn Sam-
arin skýrði fréttamönnum í
Oslo frá þessu í gær. Kvað
hann menn í Sovétríkjunum
binda miklar vonir við kjara-
orkuknúða ísbrjóta. Samarín
dvelur i Noregi í boði noi-skra
vísindamanna ásamt tveim öðr-
um sovézkum kjarnorkufræð-
ingum.
Grikkir setja
Tyrkjum Ikostl
Gríska ríkisstjórnin skýrði
frá því í gær að hún hefði
fallizt á að hefja á ný störf
í Balkanbandalaginu með Tyrk-
landi og Júgóslavíu ef ákveðn-
um skilyrðum væri fullnægt.
Bandalagið hefur legið í dvala
síðan i haust, er ráðizt var á
Grikki í tyrkneskum borgum.
Skilyrði grísku stjómarinnar
fyrir að endurlífga bandalagið
er að tyrknesk stjómarvöld
bæti grískum mönnum svo
vel tjón þeirra að sambúð
Grikklands og Tyrklands kom-
ist í eðlilegt horf.
Bandaríkin og
Kína
Framhald af 1. síðu.
breyta um stefnu gagnvart Kína
svo að dragi úr viðsjám í Aust-
ur-Asíu. Einkum er brezku
stjóminni umhugað um að
Bandaríkjamenn knýi Sjang Kai-
sék til að yfirgefa eyjamar
Kvimoj og Matsú, sem eru uppi
í iandsteinum meginlands Kína.
Einnig ætlar Eden að sögn King
að hvetja Eisenhower til að
hætta að hindra það að alþýðu-
stjómin taki við sæti Kína
hjá SÞ.
ÚT UM ÞÚFUR?
í Genf í Sviss, þar sem sendi-
herrar Kína og Bandaríkja-
manna hafa ræðzt við tvisvar
í viku síðan um mitt sumar,
lýsti kínverski sendiherran Vang
Pingnan yfir í gær, að Banda-
ríkjastjóm bæri ábyrgðina ef
viðræðurnar færu út um þúfur.
Það væri orðið Ijóst að sendi-
herramir gætu ekki komið
meiru til leiðar að óbreyttri af-
stöðu Bandaríkjastjómar til Tai-
van. Ef halda ætti viðræðunum
áfram yrðu utanríkisráðherrar
að taka við.
m
uininyarApfol
TÉKKNESKU
ZETA
ferða-ritvélamar hafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu-
stillingu. 44 lyklar. Eru jafn sterkar og vanalegar skrif-
stofuritvélar, en vega aðeins 6 kg.
Einka-umboð
MARS TRADING C0MPANY,
Klapparstíg 20. Sími 7373.
ti'tsala:
BÖKfiBOÐ
( tROf)
.•t»»«f*»«f«5*BB*»p*«sssaBFS*BBaaassssra5S5a3S5asBSSsaffaaap=ss55aH?aBa5sat5Bas5BaBaBSBSR3BBRss=isacs55i5aBS=s==asa-ass5Bss« KasasssasssaszsaasassBssssassassassaasaBassBssssssBBsaaaasassaassaaaasssaaaaaaP