Þjóðviljinn - 31.01.1956, Side 11

Þjóðviljinn - 31.01.1956, Side 11
Þriðjudagur 31. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 NEVIL SHUTE: LHNDSYN 3. dagur Hann hafði töglin og hagldirnar og hann vissi það. Með semingi teygði Chambea's jsig í startarann, og vél- in fór í gang. Flugmaðurinn tók handlegginn af öxl stúlkunnar. „Þarna lék hann á okkur“, sagði hann. „Við verðum að fara.“ Hún kinkaöi kolli. „Sá er frakkur,“ sagði hún lágri röddu. „Þetta kemur honum ekkert við.“ Chambers svaraði í lágum hljóðum: „Það tekur því ekki að pexa viö hann. Auk þess hefur hann rétt fyrir sér með þessa vegi. Það stendur á spjöldunum.“ Bíllinn ók af staö. Stúlkan vafó'i teppinu að sér og rétti dálítið úr sér. Þau óku inn í Portsmouth í kola- myi'kri, borg án götuljósa og upplýstra glxigga. Þaö glitti a'ðeins í dauft framljósið; axmars var allt dimrnt og þögult. Loks fann hann húsið sem hún átti heima í, byggingu á fremur ótótlegu götuhorni. Þai'na virtist vera vei'zlun með notuð húsgögn; hann nam staðar við hliðardyr. Hún sagði: „Þetta hefur veiið indælt kvöld, reglulega skenmitilegt. Þakka þér fyiir heimkejn.'sluna“. Hann sagði: „Þaö var gott að Ginger Rogers gat ekki komið. Þú dansar miklu betur“. „Þú ert mjúkmáll“. „Eigum við að endurtaka þetta?“ „Allt í lagi“. „Hvað segii’ðu um annað kvöld?“ „Ef þú vilt. Á sama, tíma 1 samkomuhúsinu?“ „Ég verð að losa mig við Lorettu Young, en það ætti að vera hægöaiieikur. Ég segist vera með bólusótt. Klukkan hálfellefu?“ „Ágætt“. „Og er þá ekki komið aö kveðjukossinum?“ „Ég held nú ekki“. „Jú, víst.“ Eftir andartak fór hún út úr bílnum og stóð um stund 1 skuggalegum innganginum, grönn og beinvaxin, og veifaöi honum í kveðjuskyni. Hann setti litla ski'jóðinn aftur í gang, ók út úr borginni og út á þjóöveginn. Stúlkan lokaði dyrunum á eftii' sér og dró lokuna fyrir, slökkti flöktandi gaslogann og gekk upp þröngan stigann a'ð hei’bergi sínu. Hún gekk hljóölega og lokaði dyrunum varlega á eftir sér, þvi a'ð hún vildi ekki vekja mömmu sína. Móöir hennar skipti sér aldi'ei af því hverj- um hún var með, en hún vildi að hún kæmi heirn fyiir miðnætti. Hún hafði eigið hei'bergi, því að hún var hiö eina af systkininum sem enn var heima. Beii bróðir hennar var í sjóliðinu, var á Firedrake einhvers staðar fjarii Eng- landi. Þau héldu aö hann væi'i einhvei’s staðar í suöur- hluta Atlanzhafsins; þau höfðu ekkexi fi'étt af honum í.sex vikiu'. En svona var það í sjóliöinu. Faðir hennar hafði verið' í hei’þjóiiustu í því nær þrjátíu ár og enda'ð sem einhvei’s konar yfirmaöur. Hann hafði dálítil eftir- Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, PÉTUR SÖEBECH, verður jarðsunginn fimmtudaginn, 2. febrúar frá Foss- vogskapellu kl. 1.30 e,h. Eiginkona, börn, tengdabiirn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför INGIGERÖAE ÁRDÍSAK BJÖRNSDÓTTUK, Bjarkárgötu 12. Börn, tengdabörn ög barnabörn. laun og verzlunin gaf dálítið í aðra hönd, svo aö þau höfðu nóg fyrir sig að leggja. Millie systir hennar hafði haft herbergi með henni þangað til í sti'íðsbyrjun; hún hafði unniö í lífstykkja- verksmiðjunni. Skyndileg fækkun á starfsfólki varð til þess að Millie og hundrað og fimmtíu stúlkur aði*ar stóðu uppi atvinnulausar; þá hafði hún gengi'ð í A.T.S. og vann nú í Bordon herbúöunum. Henni fór kakíein- kennisbúningurinn mjög vel; stundum iðraðist Mona þess að hún hafði ekki fariö að dæmi hemiar. En það vai' skemmtilegi’a að vinna á snai’lbarnum þar sem allir vom að skemmta sér, liðsforingjarnir fengu sér hi’ess- ingu með dömunum sínum og þvíumlíkt. Þaö var kalt í herbei’ginu; hún flýtti sér að hátta og stökk upp í rúmiö. Hvað var bh, ekki nema þaö þó! Auövitaö var hann bara að stríða henni. Hún hafði aldr- ei fyrii'hitt annan eins spaugara, en það var gaman að skemmta sér með honum. Hún var fegin að hann skyldi bjóða henni út aftur. Hann var mjög hár, að minnsta kosti einn og níutíu; síða, bláa úlpan og litli báturinn á skakk á höfði hans gerðu hann enn stærri. Hún hélt hann væri eldri en hún, tuttugu og þriggja eða tutt- ugu og fjögra. Hann var með unglegt andlit og* rjóðar kinnar. Henni féll vel við hann. Hún var fegin því að eiga að hitta liana aftur; það var tilhlökkunarefni. Jeriy var hann kallaöur. Eftir andartak var hún sofnuö. Tíu mílur í burtu ók Chambei's litla, hávæi'a bílnum inn um hliðið að áðsetri lið’sforingjanna og lagði honum í stói’um skúr sem var opinn á hliðinni. Harui breiddi teppið yfir vélina af ótta við frost og fór inn í húsiö. Þetta var gott hús, traustleg bygging úr raúðmn múr- steini, teiknuð af góðum ai'kitekt og byggð fyiir aðeins tíu árum. Nú var þarna yfirfullt; það voi*u það voru fþrótttr Framh. af 9. síðu að missa af sér annað skíðið; hún gat ekki varizt gráti er hún var komin að marki. Úrslit: 1. Ossi Reichert, Þýzkal., 1.56.5; 2. Josefine Frandl, Austurr., 1.57.8; 3. Dorothea Hoehleiter, Austurr., 1.58.2; 4. Aiulrea Mead-Laivr- ence, Bandar. íog Madeleine Berthod, Sviss, 1.58,3; 6. Lu- cile Wheeler, Kanada, 1.58.6; 7. Borgliild Niskin, Noregi, 1.59.0; Marysette Angel, Frakk- land, 1.59.4; 9. Regina Schopf, Austurr., 2.00.6; 10. Josette Neviere, Frakld. 2.00.8. Bæiarpóshirinn Framhald af 4.. síðu. fyrriparturinn við það, að nú er varla um annað talað en skák, en auðvitað þarf botn- inn ekki að vera af sama tagi: Sóknarþunginn sífellt vex, senn verða góðu ráðin dýr“. <í>- eiinílisþáttnr Ævintýralegir hjartauppskurðir Það er ótrúlegt hvað skurð- læknar geta g«rt. í enska lækna- tímaritinu ,,Lancet“ birtist fyr- ir nokkru frásögn af hjarta- uppskurðum sem gerðir voru á litlum bömum, sem öll voru með meðfædda lijartasjúkdóma, svo alvarlegs eðlis að þeim var ekki hugað líf. Gerðir voru. hjartauppskurðir á þessum börnum, og meðan á uppskurð- inum stóð var blóðrás barn- anna tengd blóðrás fullorðins blóðgjafa. I raiminni var hjarta blóðgjafans nokkurs konar ,,varahjarta“ meðan á upp- skurðinum stóð. Eitt af vand- kvæðunum við hjartauppskurði hefur einmitt verið það að hjartað er fullt af blóði. Með þvi að láta hjarta hins full- orðna vinna fyrir hjarta barns- ins er hægl að framkvæma flóknari uppskuroi, vegna þess að skurðlæknamir geta næstum tæmt hjartað meðan þeir fást við það. Gerðir hafa verið 38 skurðir af þessu tagi, 27 þeirra heppnuðust vei og börmn sem enga lífsvon höfðu geta nú lif- að. Blóðgjaramir, sem urðu að lána bömunum bæði blóð og hjarta, lifðu alla uppskurðina af, og 1 rauninni má kalla þetta ævintýralega uppskurði. Bindindismálakvöld Framhald af 3. síðu. ars: Stórtemplar Brynleifur Tob- íasson flytur ávarp, lOGT-kór- inn syngur undir stjórn Ottós Guðjónssonar, Magnús Jónsson alþingismaður og foiTnaður Landssambandsins gegn áfeng- isbölinu, flytur ræðu, Guð- mundur Jónsson óperusöng\’ari syngur. Þá verður sýnd íslenzk kvikmynd -í litum og loks flyt- ur svo Lára Guðmundsdóttir þingvaratemplar nokkur kveðju orð. Kvöldvakan hefst kl. 8.30 stundvíslega og verður í Góð- templarahúsinu eins og áður segir og er öllum heimill ó- keypis aðgangur. AVMAHHÓL n Krepnælo Krepnælonsokkar eru ofnir úr þrem þráðum, sem eru með- höndlaðir á sérstakan hátt, svo að þeir líkjast uppraki. Sokkur- inn er prjónaður úr þráðun- um teygðum, og . þess vegna’ dregst sokur-inn saman, þegar hann er tilbúinn, Þvkkir crep- sokkar eru einkenndir með 3x20, sem táknar þrjá þræði sem hver I er 20 denier að þykkt. (Deni- er lýsir grófleik þráðarins en gauge táknar lykkjuf jöidann). Krepnælonsokkar geta líka verið þynnri, svo sem 2x20 eða 1x20. Það geta komið lykkjuföll á nælonsokka, nema á þeim standi að þeir séu lykkjuekta eða „nön run“. Komið reglu á biöð og límarit . |j|| ||||í Æg :: ý', Wjgm ® Eigi maðiir mikið af blöðiim og tímaritum er gott að geta haft dálítið taumhald á þeim. Hér er mynd af tveim snotrum tímarita- hillum, sem fingFafimir feður eða synir ættn liæglega að geta smíðað Útgefandl: Sa)neiningarilok.kur alþiðu — SóslaliBtaflakkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartanssoa ■ (ábj,; Sisurður Guðmuiidsson. — Préttaritsfcjóri: Jön Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sisur- ;Önsson. Eiarni Bcnodiktsson, Guðmundur Vigfösson, ívar H. Jónsson, Maernús Tórfi Ólafson. — AuglýslngajstJóri: Jónstelnn Haraldsson. — Hitstjórn. afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur>. — Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsmiðj* Þjóðvlljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.