Þjóðviljinn - 10.02.1956, Side 2

Þjóðviljinn - 10.02.1956, Side 2
 2\ — 1>JÓÐVILJINN ★ ★ I dag er föstudagurinn 10. febrúar. Skolastikusmessa. — 41. dagur ársins. —■ Tungl í hásuðrí kl. 11:36. — Árdegis- háfiæði kl. 4:55. Síðdegishá- flæði ki. 17:10. Bridgekeppni Sósíalistafélag Reykjavíkur hef- ur ákveðið að efna til tvímenn- ingskeppni í bridge. — Spilað verður i fyrsta skipti nk. mið- vikudag, 15. þm, kl. 8 í Tjarn- argötu 20. Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst í skrifstofu Sósíalistafé- lagsins, Tjarnargötu 20, sími 7511. Músmæðradeild MlR Munið kvöldvökuna í kvöld kl. 9 stundvíslega að Háteigsvegi 30. Fastir liðir eins og venjulega. K1 '&00 Morgunút varp. 9.10 V urfr. 15.30 degisútvarp. — 16.30 Veðurfr. 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. — 18.25 Veðurfr. 18.30 Þýzku- kennsla; II. fl. 18.55 Fram- burðarkennsla í frönsku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (E. H. son). 20.35 Kvöldvaka: — a Oscar Clausen rithöfundur flyt- ur frásöguþátt um Elinborgu Magnússen frá Skarði: Læknir af Guðs náð. b) Sunnlenzkir kórar syngja. c) Ásgeir Guð- mundsson bóndi í Æðey flytur ’kvæði eftir Einar Benediktsson. d) Bergsveinn Skúlason flytur ferðaþátt: Frá Hvallátrum. — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passíusálmur (IX.) 22:20 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur Jónsson kand. mag.) 22:35 Lögin okkar. — Högni Torfason stjórnar þættinum. Tíminn lýsir í gær fylgi \ið frumvarp þjóð- vanuirmanna á þingi að hætt verði að slá smá- m.vntir eins og tveggjeyringa, þar sem verðgildi myntanna svari ekki til þeirrar fyrirhafn- ar sem jmð icostar að hafa þær í umferð. Hinsvegar er hlaðið mjög undrandi á J»ví að þjóð- vamarmenn skuli ekki um leið hafa lagt tii að leggja flokk sinn niður, |»ar sem engu betra sé að liafa tveggja manna fiokk á þingi en tvíeyringa í peningaveltunni. Ýtir þetta undir þann orðróm, sem ýmsir hafa fleygt að undanförnu, áð framsóknarmenn muni flytja J»á breytíngartillögu við frum- varp þjóðvaraarmanna að slegn ir verði 17-eyringar í framtíð- inni — þar sem sú tala sé í ákjósanlegu samræmi við þing- mannafjölda Framsóknarflokbs- ins. Þessu mundi þó fylgja sá galli að eftír næstu kosningar mundi verða að breyta mynt- inni enn, og slá 8-eyringa lianda Framsóknarflokknuni. Næturiæknir hæKtmíélags Reykjavíkur er í læknavarðstofunni i Heilsu- verndarstöðirmi við Barónsstíg. frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni, sími 5030. Föstudagur 10. febrúar 1956 Lcmdid gert aí mannahöndxnn Nú er að segja frá landinu og stöðunum. Þessu Hollandi er svo háttað, þar sem ég um fór, að ég ekki betur veit en það sé gert af mönnum, því að utan um kring landið eru settir pelar niður í sjó- inn, og þeir hallast allir inn að landinu ofan, af þvi tré, sem verður sem steinn í sjó- um, og svo er borið grjót að innan í þann máta að styðja, hvert grjót að keypt er frá öðrum löndum. Síðan er mok- að að leiri, sem eins er að sjá og vor deigulmór hér í landinu. Landið er víst lægra að sjá en sjórinn fyrir utan. Því eru þar settar veðurmyll- ur utan um kring landið, sem út draga aftur vatnið af land- inu, sem að inn sígur úr sjónum, og það gengur nótt og dag, þá vindurinn er nokk- ur, og þær eru margar. En á milli þeirra er ekki nema hestskeið. Hér og svo er þar mál manna, að ef vindurinn kæmi ekki í mánuð, þá væri landið i kafi. Um bygging á Þessi fallega mynd er eftir Tove Ólafsson. Dagskrá Alþingis föstudaginn 10. febrúar 1956. Efri dtáld (kl. 1:30) 1. Hegningarlög, frv. 3. umr. 2. Hapfpdrætjti dvalarheimilis aldraðra sjómanna, frv. 3. umr. Néðri deild (kl. 1:30) 1. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins ofl., frv. (Atkvgr.) 2. Skip- un prestakalla, frv. 3. umr. 3. Eftirlit með skipum, frv. 3. umr. 4. Matsveina- og veit- ingaþjónaskóli, frv. 2. umr. 5. Stýrimannaskólinn, frv. 2. umr. 6. Varnarsamningur milli Is- lands og Bandaríkjanna, frv. 1. umr. 7. Eignarnám fisk- vinnslustöðva ofl. 1. umr. Sl. latigardag op- , inberuðu tnilofun ™ sína Eiín Hanni- wuK&i!Bm$2@ balsdóttir, Marar- götu 5, og Kjart- an Júlíusson, verzlunarmaður, Freyjugöiu 39. • •••'■'i'■■••*••••■■■*■••■ ••■•••••••• —Hekla er væntan- málið frá Nýju Jórvík; heldur áleiðis til Björg- vinjar, Stavangurs og Luxem- borgar kl. 8. Edda er væntanleg kl. 18:30 á morgun frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Ósló; fer tii Nýju Jórvikur kl. 20. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsfiug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja; á morgun til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða. Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Bræðrafélag Óháða safnaðarins Eundur verður haldinn í Eddu- húsinu við Lindargötu í kvöld kl. 8:30. ■ •■■■••••¥'■•■•••«••••■■■••■•••■■••«•■ ■•• ■•••■4««*4i stöðunum, sem ég sá, er það að segja þeir eru mjög vel hýstir, en þó óvíða meir en þriggja hÚ3a háir eða mest fjögra. Sum af þeim em mál- uð utan og innan með aðskilj- anlegum farfa, og mörg af þeim eru ofan glasséruð með stóru meÍ3taraverki. og inn- an um alla þá staði liggja skipin, en ekki neitt f.vrir ut- an, nema þá annaóhvort að farmurinn er tekinn af eða látinn á, því þar, sem þeir hafa fyrst fundið eyrar eða grynningar, þá hafa þeir mok- að stóra ósa og kastað þeim leirnum á báðar síður. Og að ári liðnu er leirinn harð- ur sem sfceinn, og á soddan leirhryggjum eru þeir staðir byggðir, sem ég kom til. En yfir um þessa ósa, aftur og fram um staðina, eru bryggj- ur furðanlega Stórar og með miklum hagleik, sem maður getur bæði upphafið og niður- slegið, á hverjum hæði er rið- ið o'g iheð vögnum ekið, og fyrir skipunum er þeim nið- urslegið. En til þess ósunum -uppi að balda, þá eru þar til af staðnum haldnir 20 menn jafnlega. þeir eð innan um þessa ósa fara í grummm bát- um með stengur i höndum, og þeir eru í soddan stígvél- um, sem að ná upp undir hendur. En neðan á þeirra stöngum hafa þeir svo sem ímynd uliafkamba með fimm eða sex tönnnm breiðum af járni, og taka það, sem eftir verður, og svo flytja þeir það þangað, sem staðarins herrar bífala þeim. Og að ári liðnu er það orðið hart sem steinn, og svo eru þar upp- byggð ný liús og staðirnir út auknii’ ár eftir ár, og stend- x\r svo datum á hvei'jum hús- dyrum. (l'r Reisukveri Ólafs Eg- ilssomar, rituðu um!63ö). •h á hó Skipadeild SlS Hvassafell fór frá Amsterdam 7. þm til Reykjavikur. Arnar- fell fór frá Nýju Jórvík 3. þm til Reykjavíkur. Jökulfell fer frá Boulogne á morgun til Ventspils. Dísarfell fer frá Piraeus í dag til Patras. Litla- fell er i olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fer til Þorláks- hafnar og Vestmannaeyja. Ríkisskip Hekla fór frá Reykjavík kl; 13 í gær austur um land i hring- ferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Slcagafirði á leið til Akureyr- ar. 'Þyriil fer frá Re\:k.javík, á hádegi í dag til Noregs: Krossgáta nr. 780 Lárétt: 1 skip 3 loka 6 flat- magaði 8 tónn 9 rafmagnsper- ur (firmamerki) 10 forsething • 12 samhlj. 13 mælir 14 flan 15 hljóm 16 dreif 17 keyra Lóðrétt: 1 blístrar 2 í réttri roð 4 fiskar 5 fundur 7 bján- ar 11 skora á 15 fór Lausn á nr. 779 Lárétt: 1 ká 3 svaf 7 i'áf 9 ála 10 Orri 11 as 13 SA 15 Svía 17 ann 19 ASR 20 rann 21 ai Lóðrétt: 1 krossar 2 áar 4 vá 5 ala ö fastari 8 frá 12 Eva 14 ana 16 ísa 18 NN ;f Aðalfundur 'BREIÐFIRÐINGAHEIMILISINS h.f. veröur haid- inn.í BreiÖfirÖingabúÖ miövikudagiun. 14. marz 1956 og hefst kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá samkvœmt félagslögum. Stjómin ÁFEN6ISVARNARÁÐ heíur fengið nýtt sintanúmer: 824 15 ÞJ06VÍLIANN vantar ungtsnga til blaöburöar á Kársnesbrant og á Seltjarnamesi MOÐ VILJ.IHN, sími 7500 •■•■••■■■■ •■■•■■■■«•■■■*■■•■■■■■■■■■■■•«■■• ■■■■■■BBaaaUBBBB.t,ai.IIBB^MM Næturvarria er í Ingólfsapóteki, Físcher- eundi. sími 1330.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.