Þjóðviljinn - 10.02.1956, Page 8

Þjóðviljinn - 10.02.1956, Page 8
8) — ÞJQÐVILJINN — Föstudagur 10. febrúar 1956 WÓDLEIKHÚSID Góði dátinn Svæk sýning í kvöld kl. 20.00 Næst síðasta sinn. Maður og kona sýning laugardag kl. 20.00 Jónsmessudraumur sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Siml 1544 Falsljómi frægðar- innar (What Price Glory) Ný amerísk litmynd. James Cagney, Corinne Calvet Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. Síml 1475 Ekki er ein báran stök (Behave Yourself) Fjörug og spennandi ný bandarísk gamanmynd. Farley Granger Shelly Winters Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 14 ára. Bimi 6485 Vestan Zanzibar (West of Zanzibar) Framúrskarandi spennandi brezk litmynd er gerizt í Af- ríku og fjallar um veiðiþjófa og smygl, sýnir líf innfæddra manna, hetjudáðir og karl- mennsku. Aðalhlutverk: Anthony Steel Sheila Sim Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9* Síðasta sinn rr r rjri rr IripoiiDio Simi 1188. Forboðnir ávextir (Le Fruit Defendu) Ný frönsk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Femandel. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára HAFNARFIRÐI Sími 9184. Kærleikurinn er mestur ftölsk verðlaunamynd. Leik- stjóri Roberto Rossellini. Nýjasta kvikmynd Ingrid Bergmann. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9 Simi 819S6 SALOME Amerísk. stórmynd í Techni- color. Áhrifamiklar svipmynd- ir úr biblíunni, teknar í sjálfu Gyðingalandi með úrvaisleik- urum. Enginn gleymir Ritu Hayworth í sjöslæðudansin- um. Stórkostleg mynd sem allir verða að sjá. Rita Hayworth Stewart Granger Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonnuð innan 12 ára Simi 1384 Shanghai-múrinn (The Shanghai Story) Mjög spennandi og viðburða- rík, ný, amerisk kvikmynd, er fjallar um baráttu Banda- ríkjamanna og Kínverja í Shanghai. Aðalhlutverk: Edmond O’Brien, Ruth Roman, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 6444. Ást sem tortímir (The Shrike) Efnismikil og afarvel leik- in, ný amerísk stórmynd, byggð á Pulitzer-verðlauna- ieikriti eftir Joseph Kramm. Aðalhlutverk: José Ferrer sem jafnframt er leikstjóri eg June Allyson Mest umtalaða kvikmynd í Bandaríkjunum nú! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Síml 9249 REGINA Ný þýzk úrvals kvikmynd. Luise Ullrich. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin verður send af landi burt eftir fáa daga. Síðasta sinn Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur eítir Agr.ar Þórðarson Sýning á morgun, laugardag kl. 17. Aðgöngumiðasala í dag kl. 16 — 19 og frá kl. 14 á morgun. Sími 3191. Gullsmiður Ásgrímur Albertsson, Berg- staðastræti 39. Nýsmíði — Viðgerðir — Gyllingar 6809 Öll rafverk Vigfús Einarsson Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 Útvarpsviðgerðir Radíó, Vvitusundi 1 Sími 80 300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA Laufásvegi 19 — Sími 2656 Heimasímí 82035 Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myndatökn tímanlega Síml 1980 Úfvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674 Fljót afgreiðsla Kaup - Sala Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og tasteignasala, Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065 Rarnarúm Húsgagnabúðin h.fM Þórsgötu 1 Gömlu dansarnir í mm SÍMf í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars tíests leikur Dansstjóri: Árni Nor&fjörð Aögöngumiöar seldir frá kl. 8. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•! Félagsvist og dans I G.T.-hnsíno í kvöld klukkan 9. Auk heildarverðlauna fá minnst 8 þátttak- endur verðlaun hverju sinni. Dansiim hefst um kl. 10.30. Hljómsveit Carls Billich — Söng\ari Sigurður Ólafsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355. ■■■■■■•■■••■■■■•■»■■■■•■•■■■■■•■■■■•»■■■■»■■■■■*■■■■»•■■■■' [ MENNTASKÓLALEIKURINN 1 ■ ' ^ ------------------------------------------- HERRANÓTT 1956 U ppskaf ning- uriitii Gamanleikur eftir Moliére, sýndur í Iðnó í kvöld kl. 20. Leikstjóri: Benedikt Árnason. AðgöngumLðar í Iðnó í dag kl. 14—18. Leiknefnd Menntaskólans 23. ágúst — vináttutengsl íslands og Rúmeníu heldur aöalfund sinn í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27 mánudaginn 13. febr. n.k. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, en auk þess flytur formaöur félagsins, Hjálmar Ólafsson, feröaþátt frá Rúmeníu. Stjórnin LIGGUR LEIÐIH Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi Röðulsbar Innrömmun, myndasala, rúllugardínur Tempó, Laugavegi 17 B. Tapað - Fundið Armbandsúr með slitnu leðurarmbandi hefur tapast, sennilega á leið- inni frá Þingholtsstræti 27 vestur á Brekkustíg. Skilist á Brekkustíg 14 B gegn fund- arlaunum. Simi 5938. Sýning í [ Listamannaskáianum: ; : : j Kjarnorkan í þjónustu I mannkynsins ! jOpin daglega kl. 2-10 j j Aðgangur ókeypis mnsss AQNAQHÓL í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.