Þjóðviljinn - 10.02.1956, Síða 11
Föstudagrur 10. febrúar 1956 — ÞJÖÐVTLJINN — (ll
11. dagur
„Hvað' þýólr þaö?“
„Ég’ vei’ö’ rekinn.“
Hún sagöi: „Ég skal þiirrka hann af fyrir þig eftir
andartak, þegar þú ekur mér heim.“
„Eftir haLftíma.“
„Eftir eina mínútu,“ sagði hún einbeitt.
„Þá niegum við engan tíma missa.“
Eftir stutta stund sagði hún: „Þetta hefur verið
indælt kvöld, herra Chambers. Ég hef skemmt mér af-
skaplega vel.“
Fluginaöurinn sagði: „Vinir mínir. kalla mig Jerry.“
„Ég get ekki kallað þig það.“
„Jerry.“
„Jæja bá. Nú skaltu fylgja mér heim.“
„Jerry?“
Hún lúó lágt. „Fylgdu mér nú heim, Jerry.“
„Hvenær ætlaröu aö koma út með mér aftur?“
„Þú ert ekki enn farinn aö bjóða mér.“
„Annaö kvöld?“
„Ég get það ekki annað kvöld. Emest frændi, Iron
Duke — kemur í heimsókn annað kvöld, og ég sagðist
koma snemma heim. Skipiö hans kom inn 1 ■ gær. Hann
er bróðir pabba.“ 4>
„En á finnntudaginn?“
„Allt í lagi.“ Hún rétti úr sér í sætinu við hlið hans.
„Leyfðu mér aö þurrka þér í framan.“
„Gei’ðu það heldur þegar ég er búinn að fylgja þér
heim. Ég gæti oi'ðið óhreirm aftur.“
Slitna vélin í litla bílnum vaknaði aftur til hávaða-
sams lífs, og þau óku gegnum dimmar, næöingssamar
götui’ að húsgagnaverzluninni sem var heimili hemxar.
Þar stöðvaÖLst vélin og litli bíllinn stóð upp við gang-
stéttina, hreyfingarlaus og þög-ull. Fimm mínútum síöar
kom stúlkan út á gangstéttina og’ stakk óhrehxum vasa-
klút í kápuvasa simx.
Hún sneri baki að bílnum og stóö við lágar dyrnar.
„Góða ixótt.“ sagði hún lágt .„Þetta hefur verið iixdælt
kvöld.“
„Góða nótt, Móna,“ sagði hann. „Á fimmtudaginn.“
„Á fimmtudaghm," sagði hún. „Ég kem.“
Hún stóö um stund og leitaöi í tösku shxni að smekk-
láslyklinum; svo opnuðust dyrnar og hún hvarf iixn
fyrir. Chambers sat og horfði á eftir hentxi
hvarf, síöan setti hann bílinn í gang og ók burt.
Stúlkaix hljóp hljóðlega upp á loftið og lokaöi her-
bergisdyruxxunx á eftir sér. Þetta var ekki í fyrsta skipti
sem hún haföi veiiö kysst í dimmum bíl á leiðhmi heim
af dansleik, en hún hafði aldrei fyrr oröiö fyi’ir svo mikl-
um áhrifum af því. Það hafði aldrei komiö þvílíki'i ólgu
á tilfinniixgar hemxar. Hún var örugg nxeö honum, fui'ðu-
lega örugg, þótt hemxi væri vel Ijóst að í rauninni var
bíllinn hans ekki öruggur staður fyrh' hana. Hún skildi
hann betm' en nokkurn amxan pilt; það var ekkert
gTuggugt í fari hans. ÁbyrgÖaiiaust hjal hans gerði haixa
stundum ringlaða, vegna þess að hún vai' ekki vön því,
en hún gat auðveldlega sett sig í hans spor. Hún fann
aö húix átti auðvelt meö að laga sig eftir hoxxum. Haxxn
olli henni engum áhyggjimx.
Hún fór upp í rúmiö, bieiddi sængurfötiix ofaná sig,
sæl en dálítið hugsandi. Hún var ekki alveg ástfangin af
honmn, en hún vissi aö hún gæti hæglega fengið ofurást
á honimi, ef hún gæfi sér lausan tauminn. Húix var ekki
viss um aö hún vildi þaö. Hún var skynsöm stúlka og
lífsreyndaii en aldur hennar. guf til kynna. Hún vissi
mjög lítið um lxann og umhverfi hans. Hann hafði gengiö
í Ci'anvell, liðsforingjaskólann, það vissi húxx. Það gaf
til kynna aö hann væri raunverulegur liðsforingi í flug-
liöinu, til frambúöar, en ekki aöeins á hernaðarthnmn.
Hún vissi að hún var af lægii stigum en hann, og’ henni
stóð á sama. Faöir hennai' hafði komizt áfram af sjálfs-
dáöxrnx og átti nxi dálitla húsgagnaverzlun í hliöargötu.
Það vai' eklu jafnt á komiö meö þehn; það var staðreynd.
Hún vissi að foreldrar hennai' væru því mótfallin aö
hún umgengist liösforingja, einkanlega framtíðarlíös-
formgja.. Þau segöu aö slíkt samband leiddi aldrei til
góðs. Og seimilega var þaö í'étt. En samt sem áður ætl-
aöi hún aö hitta hann á fimmtudaginn.
Hún sofnaöi hanxhxgjusöm og meö bros á vör.
Chambei's ók aftur heim á flugvöllinn, og fann enn
th hlýjunnar af návist stúlkunnar. Á leiðinni var hann
aö hugsa unx þaö, að sennilega væri lxann aö gera sig
að fífli. Hann átti engar systur, og hafði lítið haft sam-
an við kvenfólk aö sælda. Fjölskylda hans samanstóö
af móöm' hans, senx var ekkja og átti hehna í utan-
veröri Bristol, og eldri bi'óöur.
Óafvitandi var honum Ijóst aö hann var hættulega
nærri í'aunvemlegu ástarævintýri. Aldrei fyrr á ævinni
hafði hann hugsaö að ráöi um hjónaband, en nú var
hann að hugsa mxx þaö. Skynsemi hans sagði honum
aö hjónaband kæmi ekki til mála. Hann var alltof lág-
launaöur sem flugstjóri til aö láta sér detta þaö í lxug;
ennfi'emur hafði hann alltaf heyrt, að nxenn kvæntust
ekki barstúlkxmx, heldur tældu þær. Honmxx geöjaöist
ekki að því; honum leizt ekki á þaö sem tómstundagam-
an, auk þess vissi hann ekki hvernig átti aö fara aö því.
Þaö konx lxonmn úr jafnvægi, aö hann skyldi hvílast
í návist hennar. Haixn gat sagt hvaö senx lxonmxi datt
í hug, án þess aö eiga á hættu að verða misskUinn. Hún
var ung og hxin var heilbrigð' og í augnm hans var hún
mjög falleg.
Hann ók iim í bílaskýliö og bölvaði 1 lxljóði ixlutskipti
sínu sem liðsforingi. Hann vissi aö þaö var ekki heppi-
legt aö kvænast bai-stúlku, ef hann ætlaði áö komast
áfram í konunglega flughernum. Hann vai’ óánægö-
ur meö lífiö; það’ hefði átt aö skipuleggja tUveruna á
öörum gnuxdveUi.
Hann lcom bílnum fyrir, breiddí teppiö yfir Ixaixn og
kveikti á kanínulanxpanum til að komast klakklaust
fi-amlxjá reiöhjólunum. Hún ljómaði skært í myrkrinu,
lýsandi draugakanína. RauÖ augu hemxar vísuöu hon-
um vegiim aö útidyrunum.
Utiföt
Jakkar
frá Prag
á börn. — Jakki og buxur
Verð kr. 265.00
T0LED0
Fischersundi.
Utbreiðið
Þjéðviljann!
ttm.JOlG€U0
si&uKmcuöröReait
i Minningarkortin eru til sölu
[ í skrifstofu Sósíalistaflokks-
1 ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu
1 Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
; Bókabúð Máls og menningar,
; Skólavörðustíg 21; og í Bóka-
; verzlun Þorvaldar Bjarnason-
ar í Hafnarfirði.
Lausu, sléttu jakkarnir hafa
þann ágæta kost, að það er
auðvelt að sauma þá. auk þess
sem þeir leyna vel vaxtarágöll-
um. Tékknesku jakkarnir tveir
sem sýndir eru á myndinni
hafa einmitt þessa ágætu
eiginleika. Stórköflótti jakkinn
er úr grábláú efni með svört-
um köflum, og hann er notað-
ur við gráblátt pils og svarta
peysu. Þetta er skemmúleg
samstæða og hugmyndina er
hægt að notfæra sér ef .maður
á von á barni og vantar snotr-
an jakka sem leynir þungan-
um. Ljósi síðdegiskjóllinn með
draperaða pilsinu fer vel, jafn-
vel á mjög þreknum konum,
ef síður, laus jakki er borinn
utanyfir. Jakkinn er brúnn og
drapp og sömu litir eru
perlufestinni, sem er eina
skrautið sem notað er við
kjólinn.
(þróttir
Framhald af 9. síðu.
4. Anatoli Sjeljukin, Sovétríkj-
in 1.45.46
5. Vladimir Kusin, Sovétríkin
1.46.08
6. Fjodor Terentéff, Sovétrikiti
1.46.43.
15 km:
1. Hallgeir Brenden, Noregur
49.39
2. Jernberg, Svíþjóð 50.14
3. Kolsjin, Sovétríkin 50.17
4. Hakulinen, Finnland 50.31
5. Brusveen, Noregxir 50.36
6. Martin Stokken, Noregur
50.45.
50 km:
1. Sixten Jernberg, Svíþjóð
2.50.27
Veikko Hakulinen, Fiixnland
2.51.45
Fedor Terentéff, Sovétríkin
2.53.32
4. E. Kohlemainen, Finnland
2.56.17
A. Sjeljukin, Sovétríkin
2.56.40
6. Pavel Koltsjin, Sovétríkin
2.58.00.
Boðganga 4 X10 km:
1. Sovétríkin 2.15.30 (Terentéf?
33.25, Koltsjin 33.05, Anikin
34.23, Kusin 34.37).
2. Finnland 2.16.31 (Kiuru 34.
56, Kortalainen 34.20, Vitan-
en 33.34, Hakulinen 33.41).
3. Svíþjóð 2.17.42 (Lennarfc
Larsson 35.46, Samuelsson
34.15, Per-Erik Larsson 33.
57, Jernberg 33.34).
4. Noregur 2.21.16 (Brusveen
35.13, Per Olsen 36.41. Stok-
ken 34,47, Brenden 34.35).
5. ítalía. 2.23.28 (Pompeo 35.32,
Compagnoni 35.04, Chatrian
36.01, De Florian 36.51).
6. Fralddand 2.24.06.
I Úcgeíandi: Sameinlngarflofekur aíþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — RitstjóraT: Maenús Kjaitansson
(áb.), Siguríjur Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón BJainason. — Blaðamenn: Ásmunfiur Sigur-
'ónsson,' Bj*ml Benediktsson, Guðmundur Vitríússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi ÓlafsorL.v> —
AuglýsingastJórl: Jór\steinn Haraldsson, —. RiUstjórn. aíereiðsl^, aúedýsinffar* prfmtsmtðJa: ISkólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3
línur), — Áskriftarverð kr. 20 á mánuði l Reykjavtfe og nágrennt; kr: 17 annarsstaðar. — Eausasöiuverð kr. L. -- prönUmiðji*
ÞttðvUJaás hX