Þjóðviljinn - 04.03.1956, Síða 3
Sunnudagur 4. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Tuftugu ára sfarf fyrir réftindamál
og hagsmuni kveuua og barna
I harnuheimilinu Vnrhoðmtum í itmsðhét-
um hmfa dratið á smrmrttm mm 80 hörn
Mæðrafélagiö varö nýlega 20 ára og heldur hátíölegt
afmæliö í dag.
Meginvei'kefni félagsins hefur verið aö berjast íyi'ir
réttindamálum mæöi’a og kvenna almennt. Þá hefur þaö
einnig starfrækt barnaheimilið Vorboöann, og hafa stund-
um yfir 80 börn dvaliö þar á sumrin.
Mæðrafélagið var stofnað 14.
febrúar 1936, á stofnfundinum
voru 47 konur, og voru þær
flestar ekkjur og einstæðar
mæður. Forgöngu um stofnun
félagsins höfðu: Laufey Valdi-
marsdóttir, Katrín Pálsdóttir
og Unnur Skúladóttir. Fyrstu
stjórn þess skipuðu, Laufey
Valdimarsdóttir, ; formaður,
Katrín Pálsdóttir varaformað-
ur, Halla Loftsdóttir, Ingi-
björg Friðriksdóttir og Hall-
friður Jónasdóttir.
Réttarbætur mæðra og barna.
í lögum félagsins segir:
Tilgan gur félagsins er að
beita sér fyrir hverskonar rétt-
arbótum og hagsbótum fyrir
mæður og börn og aukinni
menningu. Félagið er sam-
bandsfélag við Kvenréttindafé-
lag Islands og er sambandið
fólgið í samstarfi að sameigin-
legum stefnuskármálum félag-
anna, en að öðru leyti eru þau
hvort öðru óháð. Er K.R.F.I.
var gert að landsfélagi féll
þetta samstarf niður að öðru
leyti en því, að félagið er með-
limur í. landsféiaginu og hefur
starfandi Jtvenréttindanefnd.
Réttindamálabaráttan.
Aðalstarf .félagsins hefur ver-
ið réttindamálin, og unnið hef-
ur verið að þeim á þann hátt að
reynt hefur verið að hafa áhrif
á löggjafann með því að taka
fil umræðu lög sem snerta hag
mæðra og barna og gera til-
lögur um breytingar til alþing-
is á þann veg, að sem bezt yrði
bórgið hag.þeirra. T.d, hefur fé-
lagið sent Alþingi í vetur til-
lögur um breytingar á réttind-
um mæðra, barna, gamalmenna
og öryrkja. í sambandi við end-
urskoðun almannatrygginga-
ilti og skóla, barnsfaðernismál
og fleira. Fyrir forgöngu fé-
lagsins var orlofsmál húsmæðra
tekið fyrir á Banda.lagsfund:
kvenna. í Reykjavík og síðan í
landsþingi Kvenréttindasam-
bands íslands á síðastliðnu
sumri. Eitt árið var fluttur er-
indaflokkur fyrir almenning um
húsbyggingar, híbýlaprýði og
húsgögn með skuggamyndum
Haldinn hefur verið foreldra-
funditr i Austurbæjarskólanum
í samstarfi við skólastjóra og
fræðslufulltrxia.
Vorboðinn í Rauðhólum.
Mæðrafélagið starfi'ækir sum-
ardvalarheimilið Vorboðami í
Rauðhólum í samvinnu við
Verkakvennafélagið Framsókn
og Þvottakvennafélagið Freyju.
Þar hafa dvalizt undanfarin
mörg sumur yfir 80 bórn, að
jafnaði 2 mánuði, og síðastliðið
sumar 2y2 mánuð. Félagið gaf
í barnahjálp Sameinuðu þjóð-
anna kr. 2000,00, og mikið af
fatnaði til nauðstaddra barna í
í stríðslok.
Menntun kvenna.
Félagið hefur alltaf haft mik-
inn áhuga á að efla Menningar
Úrslit getraunaleikjanna í
urðu:
Arsenal 1 — Birmingham 3
Aston Villa 1 — Gharlton 1
Blackp. 5 — West Brom. 1
Chelsea 2 — Manch. Utd 4
Portsmouth 3 — Burnley 1
Bi’ist. Rov. 0 — Brist. City 3
gær
2
x
1
2
1
2
Hull 1
Swansea 4...... 2
Leicester 2 — Fulham 1 .. 1
Lincohi 1 — Leeds 1 . ... x
Nott. Foi'est 1 — Rotherh. 0 1
Plymouth 3 — Barnsley 0 1
Sheff.Wedn. 4 — PortValeO 1
laganna. Félagið hefur sent Fyrsti leikurinn er úr 6. um
öllum alþingismönnum þessar
tillögur og ábendingar. Það
hefur unnið að því að kynna
almannatryggingalögin allt frá
setningu þeirra fyrir félags-
mönnum og einnig haft áhrif á
að þau væru kynnt á sambands-
fundum kvenfélaga með þvd að
gera tiliögur um. að þau væru
tekin til umræðu. •
Fræðsla og menning.
Á umliðnum árum hafa verið
rædd framfærslulögin, húsnæð-
ismálin, sömu laun fyrir sömu
vinnu, unglingavernd, skóla-
mál, sérsköttun giftra kvenna
og erindi hafa verið send bæj-
arstjórn Reykjavíkur um bama
leikvellina, öryggi barna í bæn-
um, mjólkur- og lýsisgjafir og
fleira. Ýmsir þjóðkunnir memi
hafa flutt erindi fyrir félagið á
félagsfundum, t.d. um barna-
sálfræði, uppeldismál, bama-
heimili, um unglingavinnu og
vinnuskóla, um samvinnu lieim-
ferð bikarkeppninnar, en úrslit
hinna 3 leikja umferóarinnar
urðu: Manch. City — Eíverton
2—1, Newcastle — Sunderland
0—2 og Tottenham — West
Ham 3—3.
Aðalfimdur
Félags kjötveizlana
Félag kjötveraíana i Reykja-
vík hélt. aðalfund sinn 9. febró-
ar s.I.
Þorvaldur Guðmundsson var
endurkjörinn formaður félags-
ins. Meðstjómendur vom kjörn-
ir Dagbjartur Lýðsson og Valdi
mar Gíslason, en fyrir voru í
stjórninni J.C. Klem og Skúli
Ágústsson. Varamenn voru
kjörnir Lúðvík Bjamason og
Marinó Ólafsson.
Fulltrúi í stjóra Sanibands
smásöluverzlana var kosinn
Þorvaldur Guðmundsson og
Valdimar Gíslason til vara.
og minningai'sjóð kvenna, gaf
500 kr úr félagssjóði til minn-
ingar um Bríeti Bjai'lméðins-
dóttur, félagskomxr söfnuðu
minningargjöf innanféla.gs um
Laufeyju Valdimarsdóttur kr.
1500,00 og félagið gaf 1000 kr.
til minningar um Katrínu Páls-
dóttur, en Katrín Pálsdóttir
var formaður félagsins frá 1942
Grœnmefisverzlun ríkisins
— Athugasemd —
Hallfrfður Jónasxlóttir
formaður Mæðrafélagsins
óslitið til dauðadags. Auk þess
hefur verið stofnaður sjóður
innan félagsins, sem ber nafn
hennar. FéJagið hefur lialdið
105 félagsfundi fyrir utan
skemmtifundi. Síðan 1949 hafa
verið haldin 15 saumanámskeið,
262 konur hafa sótt þau og
saumað 1498 flíkur; lianda-
vinmmámskeið 5, af þei-m eitt
í bastvinnu og hafa 74 konur
sótt þau, ault þess haldið mat-
reiðslunámskcið. Félagið hefur
Framhald á 7. síðn
Morgunblaðið ídag hefur það
eftir framsögumanni landbún-
aðamefndar Efrideildar Al-
þingis i Grænmetisverzlunar-
•málinu, að hin nýja verzlun eigi
að koma á margháttuðum end-
nrbótum á sölUnni---------
„svo sem að koma á mati á
garðávöxtum. Núverandi
Grænmetisverzlun léti aðeins
flokka niður kartöflur, en
mat og verðskráning á öðrum
vörum væri ekki síður nauð-
syn“
Ennfremur er haft eftir
framsögumaxminum, að fólk
keypti skemmdar gulrófur fullu
verði—
„af því að Grænmetiseinka-
salan hefði ekkert gert tií að
flokka rófurnar.“
Er hér um hlálegan mál-
flutning að ræða, sem hlýtur að
byggjast. á misskilningi.
Síðan 1947 hefur Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins haft
yfirstjórn á kartöflumatinu,
skipað matsmenn sem fram-
kvæma rnatið, og með nýrri
reglugerð frá 9. apríl 1954 er
þetta enn staðfest. Og með
þeirri reglugerð er fj'rst ákveð-
ið, að allar kartöflur, sem seld-
ar em til manneldis, skuli
metnar.
Grænmetisverzlunin hefur,
samkvæmt landslögum og regl-
um, ekkei't nxeð kartöflumatið
að gera, en hefur þó alloft ekki
komizt hjá að kvarta til Fram-
leiðsluráðs yfir lélegu mati og
krefjast endurmats. Grænmet-
isverzlunin hefur ekki liaft né
hefur áhuga. fyrir, að seija
skemmda vöru, þótt hún sé
stimpluð af löggiltum kartöflu-
matsmönnum.
Gulrófur hafa enn ekki verið
settar undir löggilt mat, og
rirðist livorki framsögumaður
landbúnaðarnefiMlarinnar, sem
jafnframt er búnaðarmála-
stjóri, né heldur Framleiðslu-
ráð landbúnaðarins hafa haft á-
huga fyrir því.
Hinsvegar hefur Grænmetis-
verzlunin haft mat eða að-
greiningu á þeim gulrófum,
sem liún hefur selt og hún
hvorki vill né gerir að verzla
með aðrar gulrófur en þær,
sem hún metur sæmilega vöru.
Reykjavík, 3. marz 1956.
Jón ívarsson.
Lík finnst á Sel-
tjarnarnesi
í fýrradág fánnát sjórekið lík
á grandanum úti á Seltjarnar-
nesi. Reyndist það vera af Bryn-
jólfi Guðmundssyni er hvarf 15.
jan. s.l. Brynjólfur átti heima
suður í Njarðvík, en var hér í
bænum 15. jan. og var ætlað
að hann hefði farið suður í
Njarðvíkur héðan.
Aðalfufiidftir
Félags skóhaupmanna
Skókaupmannafélagið hélt
aðalfund simi 31. janúar s.l.
Lárus G. Jónsson var endur-
kjörinn formaður en Björn Ó
feigsson og Ágústa Ólafsdóttir
meðstjórnendur. I varastjórn
voru kosnir Pétur Andrésson
og Geir Jóelsson og fulltrúi I
stjórn Sambands smásöluverzl-
ana Jón Guðmundsson en Pét-
ur Andrésson til vara.
Dvalarheimili aldraðra sjómanna leigt ýmsum
framandi og óskyldum aðilum?
Á ekki að starfrœk'ia jbað fyrir aldraSa s/ó-
menn fyrr en 300 hafa sóft þar um vist?
í tilefni af aðalfundi Sjó-
mannadagsráðs, sem haldinn
mun í dag, leyfi ég mér að gera
eftirfarandi fyrirspumir til
fundarins, viðvikjandi Dvalar-
heimilinu:
Er það rétt, sem kemur fram
í viðtali við formann Sjómanna-
dagsráðs og byggingamefndar,
í dagblaðinu „Vísi“ snemma á
þessu ári, að ákveðið hafi verið
að leigja heimilið ýmsum óskyld-
um aðilum, og að ekki muni
verða rekstursgrundvöllur fyrir
heimilið sem dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna með færri en 300
vistmönnum?
Eftir hvaða reglum heíur verið
farið við leigu á húsnaeði, sem
leigt hefur verið?
Er það t. d. rétt að sá maður,
sem er bæði formaður Sjómanna-
dagsráðs og byggingarnefndar
hafi látið bóka á nefndarfundi
síðastliðið haust, að hann skyldi
fá inni í heimilinu, til þess að
geta selt húseign sína í bænum,
og að aðrir leigjendur þar séu
flestir í byggingamefndinni eða
varamenn i henni, svo sem
Bjami smiður og Karl vatnsmað-
ur.
Hvaða aldraðir sjómenn hafa
fengið leigt í húsinu, samanber
áðumefnt blaðaviðtal, en þar er.
sagt að fjórar sjómannafjölskyld-
ur (öldruð hjón) leigi þar?
Er það rétt að ráðríki for-
manns byggingarnefndar hafi or-
sakað mikla óánægju og valdið
erfiðleikum milli hans og arki-
tekts hússins, svo og yfirsmiðs
þess?
Er það rétt, að í húsnæði því,
sem nú er verið að vinna við að
ljúka, séu 40 vistmannaherbergi
(hjónaherbergi) og að hægt væri
að útbúa auk þeirra 10 samsvar-
andi herbergi í risi og kjallara,
en samt verði ekki hugsað til
þess að starfrækja húsið fyrir
aldraða sjómenn? (Hvað byrjaði
elliheimilið „Grund“ með mörg
vist.mannaherbergi?)
Er það rétt að borðsalurinn í
núverandi byggingu hafi, gegn
vilja margra í Sjómannaráðinu,
verið innréttaður fyrir bíó, og að
það orsaki m. a. að ekki sé
hægt að reka þar dvalarheimili
strax?
Er það rétt að formaður bygg-
ingarnefndar og ráðsins hafi ný-
lega látið byggingarnefnd ráða
sjáífan sig sem sýningarstjóra
fyrir væntanlegu bíói, en hann
síðan aflað tengdasyni sinum
sýningarréttinda með undanþág-
um gegnum Ingólf Jónsson ráð-
lierra, þvert ofan í samþykkt
viðkomandi fagmanna (sýningar-
manna) og að formaður bygg-
ingarnefndar sé einnig gjaldkert
bíósins, vegna þess að núver-
andi gjaldkera Sjómannadags-
ráðs hafi ekki verið um það að
greiða bíókostnaðinn?
Heldur Sjómannadagsráð að
það sé ,,starfsgrundvöilur“ fyrir
kvikmyndasal, sem aðeins rúmar
um 200 sæti, eins og borðsai-
urinn i Dvalarheimilinu gerir?
Er það rétt að formaður Sjó-
mannadagsráðs hafi á síðasta að-
alfundi ráðsins unnið að því að
fá afnumda bygging'arnefndina
og unnið á móti kosningu Þor-
steins Árnasonar bg' fléiri i á-
byrgðarstöður, sem voru mót-
fallnir framkvæmdum formanns-
ins í byggingarmálunum?
Un.g ur sjómaður.