Þjóðviljinn - 04.03.1956, Síða 5
S'.mnudag’ur 4. marz 1956 -— ÞJÓÐVILJINN — (5
:ilP>iSSs
.....,
*<#
^MúSín^im
seair
iindnni til syndanna
Spyr hve lengi þeir ætli að skýla sér bak
við verk löngu liðinna höíunda
Meðal ræöumanna á 20, þingi Kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna í Moskva á dögunum var Mikhail Sjolokoff, hinn
heimskumii rithöfundui', og sagði hann starfsfélögum
sínum óspart til syndanna. _____
Formaður rithöfundafélags-
ins, Súrkoff, hafði fyrr á þing-
inu rætt um hina miklu og ört
vaxandi bókaútgáfu í Sovét-
ríkjunum. Sjolokoff sa.gði, að
það skipti ekki máli, hvort
gefnar væru út margar eða fá-
ir bækur, bókmenntir yrðu
3kki mældar í tölum. Það væra
skki gefnar út margar góðar
3g vel skinfaðar Íaækur í Sovét-
ríkjunum, sagði hann.
Síðan spurði hann, hve lengi
■sovézkir rithöfundar ætluðu að
skýla sér á bak Við löngu liðna
búðarrúðnr, rifa niður auglýs
ingaspjöld og Velta bílum.
Hópuriim dreifðist ekki fyrr
en 100 manna flokkur úr ríkis-
varðiiðinú, Vopnaðui' rifflúm,
kom á vettvang. Yfir 100 ung-
lingar voru handteknir.
4 þús. unglingar með bíladellu
setja borg á annan
Stunduðu kappakstui á aðalgötunum
Borgin Daytona Beach í Florída í Bándaríkjunum var
í hers höndum á sunnudaginn. Um 40Ö0 ungiingar með
bíladellu háðu þar fimm klukkutíma bardaga við lögreglu
og- brunalið.
Bílóðir unglingar í Banda-
ríkjtimmi hafa komizt upp á
lag iheð að breyta gömlum híl-
skrjóðum í kaþpakstursbílá,
sem þeir kallá „hot rods“. Á
sunhudaginn tóku eigendur
nökkurra slikra heimatilbúinna
hraðbíla að stundá kappakst-
ur á aðalgötunni í Daytona Be-
ach. Um þá safnaðist brátt
hópur aðdáenda. Keppinautar
og áhorfendur voru flestir á
aldrinum 14 til 18 ára.
Lögreglan kom á vettvang
og skipaði kapþákstursmönnum
að háfa sig á brott af umferða-
götunum. Skipunin yar að engu
höfð og einhverjir úr áhorf-
endahópnum skáru í sundur
hjóíbárðána. á bílum lögregl-
unnái’. Svar lögregluþjónanna
var að varþá tárágassprengj-
tim ínn í þvöguna, en þá byrj
úðu ólætin fyrir álvöru.
Yupnað ríkisvarðltð
Tveir brunabílar komu á
véttvahg og brunaliðsmeiin
tóku að vefja niður slöngur
eínar. Unglingarnir skáni þær
í sundur og hröktu brunaliðs-
mennina á flótta með grjót-
kasti Síðan var tekið að brjóta
höfunda og gamlar bækur.
Sama máli gegndi um leikritun,
það væru ekki skrifuð mörg
sómasamleg leikrit í Sovétríkj-
unum í dag.
„Töfraþríhyrningur“
Sjolokoff sagði að allt of
margir sovézkir höfundar
semdu bækur án þess að hafa
nokkuð að segja og þessi and-
lega fátækt þeirra stafaði af
því að þeir væru ekki í neinum
tengslum við fólkið. Allt of
margir þeirra lifðu í „töfra-
þríhyrningi“ sem markaðist af
Moskva, sumarbústað þeirra og
heilsuhælum. Þeir ættu að lifa
á meðal fólksins, á meðal þess
fólks sem þeir skrifuðu um í
bókum sínum, sagði Sjolokoff.
Svaf Reuter á verðiiiimi?
Hetgtspjöi
samkuttdyhési
Aðfaranótt púrímshátiðar
ar gyðingá um síðustu helgi
var brotizt inn í samkunduhús
hins fámenna, gyöingasafnaðar
í DiiSseldorf í Vestur-Þýzka-
landi og fi'amin þar hin verstu
helgispjöil. Skápar og helgi-
skrín voru brotin upp og helgi-
gripum stölið.
Steinhoff, forsætisráðherra í
Rínarlöndum-Vestfalen, hefur
samhryggzt gyðingasöfnuðin-
um og látið í ljós ,þá von að
í fyrradag ræddí utanríkisráð-
herra Frákkiands, Christian
Pineau, við brezka og banda-
ríska fréttamenn í París og tókst
það, sem kemur sjaldan fyrir'
um menn í slíkum embættum
sem hann, að koma frétta-
mönnunum algerlega á óvart. í
stað þess að segja þeim enn
einu stnni að Frakkar stæðu við
hlið annarra frjálsra þjóða í við-
leitni þeirra til að skapa frið
og öryggi í heiminum, skýrði
hann frá því, að franska stjóm-
in væri algeriega andvíg þeirri
utanríkisstefnu, sem vestur-
veldin hefðu fylgt undanfarin
ár, að svo miklu leyti sem hægt
væri að tala um, að þau hefðu
riokkra sameíginlega stefnu í
alþjóðamáíum. Sú stefna hefði
einvörðungu verið miðuð við
hernaðarlegt öryggi, áherzlan
lögð á hemaðarundirbúning í
stað friðar og friðsamiegrar sam-
keppni. Vestuirveldin hefðu gert
sig sek um margar skyssur í al-
þjóðamélum af þessum sökum,
þau hefðu ekki átt'að sig á, að
ný viðhórf hefðu skapazt. Hann
gagnrýndi harðlega stefnu Breta
og Bandaríkjánna í málefnum
landanna fyrir botni Miðjarðar-
hafs, Indókína og Norður-Afríku
og lét á sér skilja að Frakkar
ættu engá Samleið með þeim í
þessum mikílvægu málum. Hann
viðurkenndi það sjónanníð sov-
étstjömarinriar, að afvopnun
illræðismenrtimir náist. Taiið
er að nazistar hafi verið liér
að verki. Hefur það farið í vöxt
undanfarin ár að heigispjöll
hafa verið unnin i samkundu-
húsum og kirkjugörðum gyð-
inga í Vestur-Þýzkaíandi.
yrði að ganga fyrir sameiningu
Þýzkalands og gekk þar svo i
berhögg við yfirlýstá og óhagg-
anlega afstöðu vesturveldanna í
öllum viðræðum um Þýzka-
landsmálið, að það eitt hefði
nægt til að gera ræðu hans að
einuiri mikilvægasta atburði í
alþjóðamálurn um larigt skeið.
Nú verður að Segja það frétta-
mönnunum sem á hlýddu tii
verðugs hróss að þeir skildu
fréttagildi þessarar yfirlýsingar
hins franska utanríkisráðherra.
Þeir þustu út úr salnum til að
koma fréttinni áleiðis út. um
allan heiminn. Aðeins vildi svo
einkennilega til, ef dæma má
af líkum, að fréttaritari Reuters
kaus að þegja yfir þessari frétt.
Að minrista kosti hlýtur sú að
vera niðurstaða þeirra sem trúa
heiðariegum málflutningi ís-
lenzku stjómarblaðanria af er-
lendum veUvangi.A Iivorki Morg-
unblaðið, sem er eina blaðið sem
birtir einkaskeyti fró Reuter hér
á iandi, né Timinn, sem hefur
samband við norsku fréttastof-
una NTB, höfðu frétt af þessum
atburði, a. m. k. sáust þess
engin merki á síðum þeirra í
gæt. Maður skyldi þó hafa liald-
ið að blöð íslenzku ríkisstjórn-
arinnár myndu telja sér skylt
að birta mikilvæga stefnuyfir-
lýsinau ríkisstjórnar eins beirra
stórvelda. sem hún cr í nánust,-
um tengslum við. En e£ til vill
hafa hin.ar erlendu fréttastofur
ekld sofið á verðinum, ef 111 vill
er skýringin á þögn stjórnar-
blaðanna sú, að þau hafa ekki
getað látið sér detta i hug að
trúá því, að franska st.iórnin
telji sér ekki fært að fýlgja
steftup sem Biarni Benediktsson
og Kristinn Guðmundsson hafa
átt svo mikinn þátt í að móta.
é>: Ný járnbraut milii Peking, höf- i
í uðbörgar Kína, og Ulan Bator, i
: höfuðborgar Mongólíu, var j
5 vígð fyrir skömmu með hátíð- 5
5 legri athöfn í Ulan Bator. Áð- ;
■ ■
5 ur var Ulan Bator komin í :
* ■
* sámband við Síberíujárn-:
M •
* bráutina. Þama opnast því ný i
■ ■
■ járnbrautarleið milli Peking •
■ og Moskva, 1100 kílómetrum •
* styttri en sú sem fyrir var og •
■ liggur um Mansjúríu. Sporið •
S á þeim kafla . brautarinnar S
; sem liggur um Mongólíu er j
bréíðara en brautin í Kína, i
og verður því að skipta um |
hjólagrind undir vögnum á *
landamærastöðinni Tsining, ef j
þeir eru látnir halda áfram j
(stærri myndin). Á hinni j
myndinni sést Tsedenbal, for- ;
sætisráðherra Mongólíu, lýsa j
S brautina opna til umferðar. •
Seint í fyrraJcvöld __ tókst
samkomulag milli sósíaldemó-
krata og Bændaflokksins í
Finnlandi um skiptingu ráð-
herraembættanna og var þá
ekkert lengur því til fyrirstöðu
að Fagerbolm gæti myndað
stjóra sína. Hann kom fram
ósk sinni aö Törngren, leiðtogi
Sænská þjóðflokksins, yrði ut-
anríkisráðherra, annar ráðherra
verður úr Finnska þjóðflokkri-
um, en. hinum ráðherraembætt-
unum skipta. sósíaldemókratar
og Bændaflokkurinn jafnt á
milli sín.
Kýr bætír
Iielnisniel
Brezka kýrin Lafði fiðr- s
:.: ildi vm. hefur bætt fyrra :
■ ■ «
• heimsmet sitt í nythæð. Hún :
• hefur mjóikað 18.280 ' lítra ;
| á 555 dögum. Fyrra heims- j
• metið var 15.390 lítrar á 497 ■
: dögum. Bóndi í Linby í Nott- «
j inghamshire á þennan dánu- «
mannsgrip.
Glubb pasba
Framhald af 1. síðu.
eftir anriað óhlýðnást fyrirmæl-
um stjórnar og konungs, hann
hefði vísvitandi gefið rangar
skýrslur um vopnabirgðír í land-
inu og haldið ræður yfir her-
mönnúnum sem hefðu verið til
þess fallnar að spilla baráttuvilja
þeirra.
Brezka stjórriin kom saman
skyndi í fvrradag þegar fréttist
um brottvikningu Glubbs og voru
yfirmenn deilda hers og flota
á þeim fundi. Var þar telrin sú
ákvorðun að senda Head her-
málaráðherra í eftirlitsferð til
Kýpur, Súeseiðis og Libyu,
þeirra landa í nágrenni Jórdans
þar sem eru brezkai' herstöðvar.
Allsherjarverkfall
Framhaid af 1. síðu.
falliriu. Ýmsuin fyrirtækjum
hefur verið leyft að starfa til
þessa, en nú verður einnig
stöðvuð vimia hjá þeim. Þá
verður algerlega tekið f.vrir
alla afgreiðslu á benzíni cm
Iringað til hefur verið leyft að
láta bifreiðar sem fljdja mat-
væli fá benzín. Þetta mis:iot«
uðu olíufélögin og' áfgreMðu
benzín einnig tii annarra þa ria,
Til þess að stöðva alla benzín-
afgreiðslu í Helsinki verður
rofiiin rafstrauniur frá öllúin
raforkuverum borgarinnar í
fyrramálið. ,