Þjóðviljinn - 04.03.1956, Side 10

Þjóðviljinn - 04.03.1956, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. marz 1956 - Reiðhjól Ásgrítnur Jónsson óttrœður stúlkur Með LfÓSATÆKJUM — BÖGGLABERA — PUMPU og LYKLASETTI Kosta aðeins 890,00 Sendunt gegn póstkKÖfu um allf land Framhald af 6. síðu. sem hann hefur farið i mál- verkinu til þessa dags. Að loknum námsferðalögum til ýmissa belztu borga mynd- lista í Bvrópu sneri Ásgrim- Vöraaígreiðslan Kveríisgötu 52, sínd 1721 FÉLAG fSLENZKRA DÆGURLAGAHÖFUNPA endurtekur kytuungtB íslenzUra dtrgnrlaga í Austurbæjarbíóí sunnudagskvöld kl. 23.30 Ósóttar pantanir seldar í Austurbæjarbíói. Ingibjörg Þorbergs, Jón Múli ^12 söngvarar kynna lög eftir 18 höfunda 1 Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur Auk þess verður: LEIKÞÁTTUR, GAMANVlSUR, EINLEIKUR Á HARMONÍKU o.fl. Næsta sýning verður á þriðjudagskvöM Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Lækjargötu og Vesturveri, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Fálkaroumi, Laugavegi og Austurbæjarbíói. Lára Margrét Guðrún Á. Símonar Guðrún Gísladóttír -í> SKAKIN Framhald af 6. síðu. 12 — De4-d3f! Lokar menn hvíts inni, bæði þá sem heima sitja og einnig drottninguna, sem kemst nú ekki lengur til b5. 13 Kfl-el Re7-d5 Þessi riddari á sér óskareit á f4 og verður þá lítið um bjargir hjá hvít. Ef t.d. 14. Hg3, gæti framhaldið orðið 14. -De4f og nú A. 15. Kdl Dhlf 16. Kc2 Rd4f og vinn- ur drottninguna í næsta leik. B. 15. Kdl Dhlf 16. Ke2 Rf4f. 17. Ke3 Delf 18. Kf3 De2 mát. C. 15. Kfl Rf4 16. Db5 Dc2 17. f3 Dxclj- 18. Kf2 Dhl og á að vinna. Eða loks D. 15. He3 Dhlf 16 Ke2 Rf4 mát! 14 Rbl-a3 Dd3-e4f 15 Kel-fl Rd5-f4 16 Db7-bö Rf4-d3! 17 Hgl-gS De4-elf 18 Kfl-g2 Delxf2f 19 Kg2-h3 Df2-flf og hvítur gafst upp, því að svartur má.tar í fáeinum leikj um. ★ Þetta er glettin skák, en þeg- ar ég sá hana, rifjaðist upp fyrir mér að ég hefði séð eitt- hvað þessu líkt áður, og ég fór að blaða í gömlum skák- um Alekhins og fann fljótt það sem ég leitaði að. ★ J. de Rodzynski - Alekhin Tefld í París í ágúst 1913 1 e2-e4 e7-e5 2 Rgl-f3 Rb8-c6 3 Bfl-c4 d7-d6 4 c2-c3 Bc8-g4 5 Ddl-bS Dd8-d7 6 Rf3-g5 — Fyrstu 5 leikimir eru eins og í fyrri skákinni, en hér bregð- ur hvítur útaf. 6 — Rg8-h6 7 Bc4xf7f Rh6xf7 8 Rg5xf7 Dd7xf7 9 Db3xb7 Ke8-d7 10 Db7xa8 Df7-c4f 11 f2-f3 Bg4xf3! Með þessari leikfléttu tryggir svartur sér hagstætt tafl. 12 g2xfS Rc6-d4! 13 d2-d3 — Hvítur er of gráðugur. Betra var 13. cxd4 Dxclf 14. Ke2 Dxhl 15. d5 Dxh2f 16. Kd3 Dgl 17. Dc6f Kd8, en svart- ur á þá einnig betra tafl. 13 — Dc4xd3 14 c3xd4 Bf 8-e7! Nú á hvítur um það að velja að missa drottninguna eða kónginn og velur síðari kost- inn. tuoimtm, 15 Da8xh8 Be7-h4 mát. ur heim. Hann málaði mikið og fór víða um landið. Marg- ar þekktustu mynda hans eru málaðar á þessum fyrstu ár- um eftir heimkomuna, t.d. stóra myndin af Heklu sem nú er i forsetabústaðnum á Bessastöðum en hékk lengi í Alþingishúsinu í Reykjavík. Hún mun hafa verið máluð á árunum 1909 og 1910. Sú mynd ein er furðulegt afrek ungs manns og hefðu margir ungir málarar gott af því að skoða hana í dag. Meðal sérkennilegustu mynda hans eru hinar svo- kölluðu Húsafellsmyndir, sem hann málaði upp úr styrjald- arlokunum síðari. Fáir munu þeir íslenzkir málarar vera sem ekki hafa orðið varir við uppörvandi, jafnvel eggjandi áhrif af að sjá þessi hress- andi og kröftugu málverk, þar sem ljós litarins leikur óþvingað um myndflötihn, settan breiðum, djörfum pensilstrokum. Er það ekki einmitt þetta tímabil sem sannar áþreifanlega æskuáhrif Ásgríms og um leið hinn skapandi skilning hans á im- pressionistunum frönsku ? Þá hefur hann ekki sízt sem kennari og hvetjari haft heilladrjúg áhrif á ísleazka myndlist. Ymsir okkar beztu listamanna hafa sem ungir menn leitað til hans og notið leiðbeininga hans og fræðslu og má þar t.d. netna Jóhann- es Kjarvai, Þorvald Rkúlason og Sigurjón Ölafsson, Jafn« vel þeim sem ekki þekktu hann persónulega hefur hann óhjákvæmilega orðið hvatn- ing, slíkur gustur hefur staðið af starfi þessa íslenzka manna, því að fáir eru íslenzkari eu hann. Undarleg er þessi jþörf mannanna tii sköpunar, enda margt um hana skrifað og skrafað. Hvað er áþreifanlegri sönnun um þessa sköpunar- þörf en einmitt Ásgrímur Jónsson, þeSsi áttræði uhg- lingur, sem er símálandi þrátt fyrir langvaraadi og erfiS veikindi ? Á áttræðisafmæli þessa sí- starfandi listamanns flytur íslenzka þjóðin honum þakkir sínar og hamingjuóskir. Jóhannes Jóhannesson. • ■■«■■■■■■ ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i)i.a ■•■■■■& m Myndir og málverk sem ekki hafa verið sótt úr innrömmmi, seljum við næstu daga mjög ódýrt. Rammagerðiit, Hafuarstrœti 17 Nýbakaðar köknr með nýlöguðu kaffl. RÖBULSBAR Munið Kafiisöluna í Hafnarstræti 16.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.